Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPT. 1969 Fást úrslit í dag? Sigri Keflvíkingar á Akranesi er bikarinn þeirra Þetta er A-lið Gróttu í 5. flokki Fyrsti bikar strákanna í Gróttu í DAG eru möguleikar á því að úrslit fáist í Islandsmóti 1. deildar í knattspyrnu. Á Akra- nesi eigast við Akum-esingar og Keflvíkingar, og vinni Keflvík ingar leikinn, hafa þeir tryggt sér íslandsmeistarabikarinn. Með jafntefli tryggja Keflvíkingar sér að enginn taki bikarinn frá þeim, án þess að til aukaleiks komi fyrst. En það er jafn víst að A'kur- nesájnigtair rniutmi efkfej láta sinin hlut eftir liggja í dag. Þeim dug ar ek'kert minna en isigur til þess að eiga möguleika í mótinu. Að tapa öðru stiginu er sama og að tapa mótinu — frá þeirra sjónar hóli. Á Akureyri er annar leiikur 1. deildar í dag. Þá eigast við Alk- ureyringar og Vestmannaeying- ar. Eyjamenn eiga enin mögu- leilka á 14 stigum og ef önnur úrslit verða þeim hagstæð gætu þeir blandað sér í toppstríðið — svo fremi að þeir vinni í dag. En Alkureyringar eru að berj- ast við að losina úr fallsætinu. Þetta er þeirra síðasti leikur — síðasta vonin um að lyfta sér frá botininum. Þa-rna verður því etoki síður barátta. Á morgun eigast við á Mela- velli Fram og KR. KR-ingar geta náð 13 stigum, eiga ek'ki sigur- möguleilka, en Fram berst í bökik um og oft hafa Framarar verið KR-ingum erfiðir. Hins vegar er þetta loikaraun KR-inga fyrir „Evrópuleikinn“ við Feyjenoord seirn verður í Rotterdam á mið- vikudaginn. í dag verða úrslit í 5. flokiki á Melavelli kl. 2 milli ÍBV og Breiðabliks. Á morgun verða umdainúrsl'it í 4. fl. á Metla- veli kl. 14.45. Leika Ármiainin og ÍBV. Staðan í 1. deild er nú þesisi: Keflavík 10 6-1-3 17:10 13 Valur 11 4-4-3 18:17 12 KR 11 4-3-4 24:20 11 Akranes 10 4-2-4 18:17 10 V.m.eyjar 10 2-6-2 17:17 10 Akureyri 11 2-5-4 11:16 9 Fram 11 2-5-4 8:16 9 Golfkeppni í Leiiu í DAG efnir Golfklúbbur Suðuar- ruesjia till opiruniair igaMkeppmi á Hólm'svelli í Leiru. Þetitia er tví- mieininirugskeppni og stiga/keppini (betri bolti). Skráning þáttttak- emida heifst kl. 13 í daig. Hnit hjá KR HNITDEILD KR Iheifiur stiarf- siemi síinia 15. aeptemlbeir. — Deildin tekur á móti umeóknum uim æfingatíma á mán/udag og þriðjudaig ikl. 6—8 í KR-húsinu við Kaplaidkjólisveg. GRÓTTA heitir knattspymufé- lagið á Seltjarnamesi og nú ný lega vann þetta unga félag sinn fyrsta bikar. Það voru sigurlaun in í 5. aldursflokki B. í Gróttu er fjöldi ungra drengja, sem æft hafa vel. Þeir unnu B-mótið í 5. TVEIR leikir fóru fram í 1. deild í þessari viku. Liverpool vann Sunderland, 2:0 og Derby Coun ty vann Southampton, 3:0 og unmuist báðir leikirnir á heima- völlum. Liverpool hefiur nú 16 stig eftir 9 leiki og Derby er í öðru sæti með 14 stig, einnig eft ir 9 leiki. Bæði þessi félög eru flokki en urðu nr. 4 í keppni A- liða 5. flokks. Samtals léku bæði 5. flokks lið félagsins 31 leik í sumar. Þeir unnu 16, 8 lauk með jafntefli en Grótta tapaði 6 leikj um. Strákarnir skoruðu 66 mörk gegn 34. Þetta er góð frammi- þau einu taplausu í 1. deild. Vel- gemgni Liverpool hefur komið no'kkuð á óvart, því að knatt- spymugagnTýmendur í Bnglandi voru noklkuö sammála um það áður em deildakeppnin hófist að Liverpool þyrfti að „yngja upp“ siem kallað er til þesis að halda í Framhald á bls. 27 staða hjá ungu liði. Þjálfari A- liðs er Guðmundur Þórðarson en B-liðs Garðar Guðmundsson. I keppni A-liða vann Breiða blik riðilinn með 7 stigum, skoir aði 15 xnörk gegn 3. Breiðabli'k lei’kur til úrslita við lið ÍBV í dag á Melavelli. Stjarna í Garða hreppi varð nr. 2 með 5 stig og 12 mörk gegn 9, KFK, Keflavík með 4 stig, 8 mörlk gegn 8. Grótta í 4. sæti með 3 stig og 6 möilk gegn 12 og FH með 1 stig og sömu mar*katölu og Grótta. í keppni B-liða sigraði Grótta hlaut 7 stig, skoraði 13 mörk gegn 2, Breiðabliik hlaut 6 stig og sikoraði 16 mörlk gegm 3. KFK hlaut 5 stig, FH 2 og Stjarnan eklkert stig. Það má nærri geta að strákarn ir í B-liðinu er hreýknir af fyrsta bikar félagsins. Gott forskot Liverpool Nýliðarnir, Derby, fylgja fast eftir fivar er skýringanna að leita? Framfarir íslenzkra frjálsíþróttamanna hafa ekki orð/ð e/ns miklar og t.d. á Norðurlöndunum ÞAÐ FER efcki milli mála, að það voru íslenzíkum íþrótta uninendum vonbrigði er frétt ir bárust um að íslenzfca frjáls íþróttalandigliðið hefði retkið lestina í 6 liða Ikeppninni í Álaborg á dögunum. Menn tala um að nú sé okfciur illa aftur farið, þar sem A-liði okfcar tafcist öklki einu sinni að sigra B-lið Dana, en í gamla daga hafi ísiendingar sigrað í hverri landskepp-n- inmi af annarri við Dani. Árangur frjálsíþróttafólks hefur ve-rið með betra móti hérlendis í sumar, og víst er um það, að þega-r á heildina er litið eigum við nú sterkara lamd-slið en á „gullaldarárun- um“. Þetta breytir þó ekfci þeirri staðreynd, að fraimfar- ir hafa orðið stórstígari hjá öðrum þjóðum, og þá ekfci hvað sízt hjá Dönum. Það er að sjálfsögðu afar handhægt og fyrirhafn-ariítið að sfc-ella sfculd á íþróttamenn ima sjálfa — segja að þeiir nenni efc/ki að leggja á sig þá æfingu sem nauðsynleg sé til árangurs, eða séu svo mxklir trusar að þeir geti eklki til- eimikað sér þá tækni s-em rutt heifur -sér til rúrns í flestum greinuim frjálsíþrótta. Málið er samt eiklki svona einfalt. Sfcýringanna á því að fram- farir frjálsíþróttafóllks hafa eklki orðið eins mifc'lar hér- lendis og víða erlendis, þarf að leita lengra. Hvergi á Norðurlöndunum eru fjá-rifram/lög hins opinbera ti-1 íþrót.tamálef-na jafn lítil og á íslan-di og bitnar það ekki hvað jsízt á Frjálsíþróttaisam- bandiniu, sem hefur nánast engar tekjur aif seldum að- gang-seyri á íþróttamót. Þesisi fjármag-nssultur hefuir vitan- lega djúpstæð áhrif og mótar állt starf F.R.f., jafinvel meira en annqpra sérsambanda og hefur m.a. stuðlað að því að möguleilkarnir á því að senda ofclkar beztu menn utan til keppni, eða fá erilenda íþrótta xnenn hinigað til keppni eru hverfandi. Slíkt hetfur vitan lega niðurd-repandi áihritf og verulegrar breytingar til batn aðar er tæpast að vænta fyrr en þesisum málum hefur ver ið kippt í lag. Aðstaða til æifinga og keppni ’hefur heldur ekiki ver ið s-ern sikyldi hérlendi-s. Laug ardalisvöllurinin er ón-eitan- lega g'laesilegt mannvirfki, svo og íþróttahöllin, en það fer tæpa-st hjá því að xnaður á- lykti að írjálsíþróttamenn séu 'hornrelkur í aðgangi að þess urn mannvirikjum. Það hlýtur t.d. að vekja athygli að í vet ur var því hátíðlega lofað af íþróttaforystunni að fá astfalt mottu við hástöfclksatremtniuna á Laugardalsvelli og átti hún að koma þegar í -sumar. Motta þeasi er þó ókomin enn og verður ekki notuð í 'keppnum í sumar. Er va-rla við því að búast að svona nokkuð aúki áhugamj ihjá íþróttamönnum, en t.d. í þessari umræddu íþróttagrein eiguirn við þó einin atf oklkar (fáiu -áfriekisimönffi um í frjálsuim íþróttum, sem hvað eftir an-n-að hetfur kvartað yfir því hvað aðstað a-n fyrir íþrótt hans sé slæm. Þá kom einnig fram í viðtali við Erlend Valdimarsson, eixrn ok'kar efnilegasta frjálsíþrótta rnann, að ha-n-n hafur efcki tæ-kitfæ-ri til að æfa íþrótt sína með löglegum keppnisáhöld- um. Þessi tvö umræddu dæmi, um fjármagnsslkort F.R.Í. og slæima aðstöðu til æ-finga ein stakra iþróttagreina, eru þó engan vegi-nm einhlít skýring á því að miður hefur vegnað. Ekki er hægt að fcomast fram hjá því að misbrestir hafa verið í fory-stu frjálsíþrótta- máileifnanna og þa-r gætt óeðli legs og reyndar furðulegs fé lagsrígis sem fyrst og fremst hefur bitnað á íþróttamönn- unum sjálfum. Munu þeisis dæmi að bæði íþróttamienn og þjáltfarar telji sér tæpast hægt að stai'fa vegna oifríkis eim- stakra m-anna. Þetta er mein- semd sem ætti að vera hægt að fcom-a í veg fyrir á auðveld an hátt, og verður reyndar að -gera, ef íþróttimar eiga efcki að bíða tjón af. Urn þetta gildi-r hið fornkveðna, eins og reyndar svo oft áðu-r: „Sam- einaðir stöndum vér, sundrað ir föllum vér“. Svo vikið sé aftur að land-s keppninni í Álaborg á dögun um er varla hægt annað e-n að minxiast á það að mjög var þar málum blandað, að við værum að 'keppa við B-lands- lið þjóðanna. Þegar taliað er um frjálsíþróttalandslið og valið í þau, eru jafnan tveir menn í grein og skipa þá vit anlega tveir beztu sætin í A-landsliðinu, en 3. og 4^mað u-r síðan sæti í B-liðinu. Slífcu va-r þó ekki til að dreifa í lamdsfceppninni í Álaborg á dögunum. Til þests að svo mætti verða leggja frændþjóð ir ofcfcar of rnikla áherzlu á sigur í landstoeppni. B-lan<Js- liðin voru slkipuð öðrum bezta manxii í hve-rri grein, nema ef til vill frá Fininum. Og ekki nóg með það. Hlut unum var hagrætt þannig að t.d. Danir settu A-landisliðs- menn í B-landsliðið og öfugt ef það þótti henta og bæði Norðimerun og Svíar teifldu sín um beztu mönnurm fram í ein stakar grei-nar. Þaininig var t.d. Noragamethatfinn í þrí- stöfcki valinn í B-l-andsliðið og Svíar tefldu fram í há- StJöikfc’ijntu efcfci ófciummia-ri manni en Bo Jonsson, sem er Norðurlandamethafi í grein- inni, -stöiklk 2,18 xn-etra í sum ar og mun það vera 5. bezti árangur í greiininni í ár. — í þessari grei-n bar þó Jón Þ. Ólafsson frækilegan en óvænt an sigur úr býtum og hefði það einhvern tímam-n _ þótt saigta til miæstia bæij ar iaig íisiiexi-d ingur sig-raði Norðurlandamet 'hafa. Það er saga sem við getum sjaldan hrósað okkur af. Með því er hér hefur verið sagt urn landskeppnina er ekfci verið á neinn hátt að atf saka það að við lentuxn þar í 6. og sxðasta sæti. En það er sjálfsiagt að -san-n-leikurinn sé sagður allu-r, og að dómi und irritaðs hefði F.R.Í. mátt gefa meiri upplýsingar um það hvaða lið var við að etja, — hafi þeir þá á a.nnað borð vit að um ihvað þeir sömdu. Hér hefuir verið drepið á nofckra þætti frjálsíþrótta- stapfsins sem betur mættu fara. J afnslkylt er að geta þess ®em vel hetfur verið gert og má þar fyr-st og fremist rnefna útbreiðsilustarfsemijna, sem F.R.Í. hetfur haldið uppi og er til 'hreinna-r fyrirmyndar. En það er nauðsynlegt að gera eitthvað róttækt til þess að það unga fólk, sem kynnist þe-sisuim skemimtilegu íþrótt- um fái aðstöðu og tækifæri til að halda áfram iðkun þeirra. Þegar sú aðstaða er fengin, bæði fyri-r yrugri og eldri í- þróttam-enn getum við tfarið að gera kröfur uim sigurvi-nin inga í keppnum við aðrar þjóði-r — fyrr efcki. stjl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.