Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1(3. SEPT. 1909 — Ekki skil ég, hvað þeim finmst við þessar ímynduðu tígrisdýra veiðar og bardaga. — Mér þykir gaman að veiða tígrisdýr, sagði Heirmine, sem var tíu ára og nœsitum eins stór og Graham. — Það er gaman að elta tígrisdýr yfir sykurakrana. — Þú áfct við að þykjast vera að elta þau? — Er það ekki það sama? — Hvernig getur uppgerð ver- ið samia og raunverulei’ki? Hermine yppti öxium .— Mér finnst það að minnsta kosti vera það sama. Og ég hef garnan af að synda í tjörninni. Hvers vegna lærirðu ekki að synda? — Ég hef enigan áíhuga á slíku, sagði bróðlr_ hennair og kveink- aði sér. — Ég hef gaman af að lesa og leika á fiðlu, og tala við ‘hr. Hiemens. — Og svo eitt enn , skríkti Heirmine. — Hvað áttu við? Hvað fleira? Bieinair stúllkuir, siaigði Heir- mine. — Heldurðu kannsiki ekki, að ég hiaifi séð þig, þegar þú ert að kíkja á ambáttirnar baða sig hérna í gilinu? Graham roðniaði og urraði: — >ú hefur þá verið að njósna um mig? — Já, og þú uim þær, eklki satt? Graham gekk burt frá henni, og í áttina til hússins .Hermine Wó og fór síðan að leika að Dirk og Jakob. Noikkrum dögum eftir áttia ára afmæli Dirks, gafst Demerara upp fyrir Brefum, því að Hol- land og Bretland áttu í ófriði, og enn varð ástandið í nýlend- unurn bvísýnt. Skömmu fyrir komu brezku skipanna, hafði það frétzt, að van Batenburg væri í höndum Breta. Skipið, sem var að flytja hann til Hollands, hafði verið tekið af Bretuim í Ermasiuindi. Ein að því er allar fregnir hermdu, höfðu Bretar tekið van Baten- burg sem góðum gesti, en ekki sem fanga, og orðrómurinn henmdi, að hann væri væntan- legur til að gerast aftur lands- stjóri í Berbice. — Við skuluim vona ,að þetta verði síðusbu stjórnarskiptin hjá okkur , sagði Prknrose. Þetta hlýtur að rugla svo fyrir honum John veslingum. Hamn hefð átt að sigla frá Englandi í síðasta mánuði, en ég er alveg viss um, að þetta hræðilega stríð hefur sett allar áætlanirnar hans út um þúfur — Ég er alveg viss um, að hann John lætur ekki setja sig úr jafnvægi, sagði Wilfred. Þeir Storm voru inni í stóra svefn- herberginu sunmfantil í húsinu, og sátu hjá Primrose, sem var rúmliggjandi. Hún hafði þjáðzt af einhverri nýrn.aveiki undan- farið. — Nú, þegar hann er orð- inm útsfcrifaðiur, (hlýtlur (hianin .að vera eftirsóttur af dömuimum, ha? Hvað? Hí, hí! Ert þú ek'ki þar á siaimia miá'lli, Stloirm — Jú ,sjá’lfsagt, sagði S’torm láigt oig feilt á Primroisie, siem várt- ist óróleg. Storm visisi, að þessi orð muindu orka illa á bana, vegnia þess að Primrose gat ekki hiugsað sér Joihn hrifinn af nieinni kvenpersómu nema henni sjálfri. Storm bætfi við: — Ég Ihieflid niú samlt, að Joton sé eiklkierf álhirilfagjiaimf. Þa® ©r vaifasaimt, að hann komi heim með konu með sér. Primrose tók aftur gleði sína, og sagði: — Ég er nú alltaf að segja honium Wilfred, að John er róliegur drengur. Hann mundi ekki fara að flana út í nedtt ó- heppilegt hjónaband. Wilfred ætaði eittlhvað að fara að lamidimiællia þesgu, en tófc sclg á er Storm lagði höndina á hné hans. Hann hóstaði, iðaðii og leit svo allf í einu út um gluggann út í sólskiniið, og sagði held'ur en ekki neitt: — Ég held við æflum að fá þrumiuveður í kvöld. Hamn veifað hendi að andlitinu á sér. — Þessi hifi er bókstaftega óþol- andi! 15 John kom ekki fyrr en í janú- armánuði næsta ár o,g áður en hann kom, uæðu tvö dauðsföl'l í ættimmi. í nóvember barst sú fregn, að Huibertus frændi væri látinn í Kaywaniahúsinu. — Við Luise voru bæði viðstödd, "i’ 1 faði Ed- ward, — og andlé ns var mjög friðsælt. Hann aó alveg eins og ég hafði svo oft buigsað mér að hanm mundu deyja. Hamn var hugsii, og hætti til að vera heimsipekilegur í tali, en hann brosti oft og virtisf ekkert óró- leguir. Wilferd var varla búinn að jafna sig eftiir dánarfregn Hu- bertusar frænda og kominn í sitt gaimla góða skap aftur , þegar Plrimrose dó, viku fyrk jól. En Wilfred virtist nú einhvern veg- inn vera orðinn hertur gegn öffllu silífciu, svo a@ laindilát Prim- rose orkaði ekki eins sterkt á hann og Huibeirbusar hafði gert. Hamn var orðinn rólegri, ekki sízt vegna þess , að læfcnirimn hafði sagt þeirn öfflluim, miolkfcrium vikuirn áður, að Primrose mundi tæpast ná sér aftur. — Ég hainmia það baira, saigði Wilfred, — að hún skyidi ekki lifa það að sjá JOhn koma heim Það hefði orðið henni mikil hugg un. En eitthvað hálfum mánuði seinna , þegar skipið kom með John, datt Wilfred í hug, að ef til vill hefði það nú verið eins gott að Primrose skyldi vera dá- inn, því að John var með konu með sér — hávaxna stúlku með ljósjarpt hár og blá augu. Hún vaæ að mánnista boislbi tveimiuæ þumlunigum hærri en Jolhn, en jafn feimin og óframfærin og hann. — Ég hafði nú huigsað mór að láta Mairy fkomia ylklkur á óvart sagði John. — Ég eæ alveg viss um, að hún mamma hefði orðið hxifin af henni. Það viæt- ist koma illa við hann að frétta lát móður sinnar, en samt vaæ hann búinn að jafma sig af því eftir klufckustund. Hann var mjöig ástfanginin af konu sinni, og það var sýnilegt ,að það eitt hefði getað bætt upp jafnvel verstu fréttiir, sem honum hefði borizt. Wilfred var undir eins sifcór- hrifinn af tenigdadóttur sinni. — Þú minnir mig svo á hama systiucr miínia, isaigðii ihianin, — Bfliess unina hana Rosialind sélugu. Jaifnlhá, sömiu aiuigun og saima yndisliaga 'finaimlkiomian. Mary virtist vera mjög ánægð hljlá þieiim oig lagiaiðli silg afitiiæ Ihiin- um nýju lifniaðai'háttum án nokk urrar fyrirhafnar. Hún varð upp álbald barnanna — að minnsta kosti Grahams og Hermine. Dirk leit hana tortryggni'augum. Hann forðaðist hana, eftir föng- um, og hún tók eftir þessu. Einn morgun eftir morgunverð hitti hún hann útd í húsagarðinuim, rétt hjá appelsínutrjánum, og sagði: — Hvert ertu að fara, Dirk? Komdu og gakktu með mér niður að ánni. — Það er kialJliaigS @:1 en efcki á. Canjegilið. Hún hló. — Þakka þér fyrir að leiðrétfa mig. Víltu komia með mér? — Því miður. Hr. Hemens verður kominn eftir augnablik. — Þykir þér gamah að læra? Það hefði mér ekki getað dottið í hug. — Nei, það þykir mér ekki. En maður verður nú að læra að lesa og skrifa. Hún hikaði og starði á hann. Hanin svairalði í samia — ögrarudli kuldalega. — Kanntu ek'ki vel við mig, Diirk, er það ek'ki? Dirk stirðnaði upp. Hann yppti öxlum og gefck burt. — Þú er't ©kfcd nieiinn vain Gæicisnwieigefl, saigði Ihiaimn. — Till Ihveæs ætti ég að kunna vel við þig. Jóbn varð mjöig viiniaælil hjá fólkinu við gilið og Berbice-ána. Frá fyrstu byrjun hafði hann nóg að s.tarfa, því að þarna var mjög lítið um lætona ,og flestir treystiu fákunnandi bartskerum, eins og þeir voru kafllaðiæ. Þessir barltslkí'riaæ voinu óllæirðir, oig dHiest- ir læknuðu sjúklinga sína með happa og glappa að'ferðúim. John og Maæy fóru með Storm og Elísabetu á dansleikinn í liainid'sisitjiórniairlhúsiiniu í jiúniímiárDuiði þetta ár .Það var í júní, sem van Babenburg kom aftur til að taka við landsistjóraembættinu, en nú undir brez-kri yfirstjórn. Enda þótt hann og kona hans vææu káit eins og forðum, mátti sjá á þeim þrautir umliðins árs. Þau voru magrari og fölvari, og van Batenibung hætti til að sleppa sér út af smámuniuæn. Það var skömrnu eftir þennan danisleik, að mikilvægt bréf baæst frá Edard. Þar sagði, að Hu- beæt frændi hefði arfleitt þau — ætlaði að halda honum í fjöl- Luise að Kaywania-búgarðinum, og að hann — af ræktarsemi slky'ldummi, enidia þótt það yr@d ©rf ibt a@ ngfcia hiamin jia'finlhlliiðia Ihians eigin búgarðd á auisturströnd inni. — En ég bef nú ssmt tryggt mér trúverðugan ráðsmann, svo að ég beld ég þurfi ekkert að óttaist, að mi.nnsta kosti næstu tvö áæin eða þrjú. — Og nú ,kæri Storm og Elísa bet, keim ég að viðfcvæmu en opistsvoLD onsisvoLo onmvoLD HOTf L /A«A SÚLNASALUR mm BJABMSON DG HLJOMSVEIT W~T mm BORÐPANTANIR I S!MA 20221 EFTIR KL. 4. GESTIR AT- HUGIÐ AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30. OANSAÐ TIL KLUKKAN 2. OPIÐISVOLD OriDISVOLD OriDÍSVÖLD J IIKI ÁiARM/YITNN 41 imm Oo Iíi2.|,þ við setui"”1 ‘ SSKUR BVÐUR YÐUK GIiÓÐARST. GRÍSAKÓTELETl’LTR giiillaða kjúki jnga ROAST BEEF gi/)ðarstl;ikt lamb IIAM BORGARA DJÚPSTEIKTAN FISK xmhirlaml-ibmnt i{ ítími 38560 r Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Vertu aðgengilegri fyrir félaga þína, og reyndu að fylgjast með. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Nú verðurðu að reyna að forðast allar fjöiskylduerjur. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þér reynist auðveldara að umgangast ókunnuga en góðvini. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Komdu þér að staðreyndunum í dag, og reyndu að koma hlutun- um í rétt horf. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. • Smáatriðin skaltu láta afskiptalaus, en einbeita þér að því, sem miklvægara er. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú ferð að nota meiri tíma í nýja starfsemi, og ljúka því sem þú áttir ógert. Vogin, 23. september — 22. október. Fylgdu fast eftir, og athugaðu vandlega allar aðstæður. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Samningar ganga vel, ef þú ert ekki of aðgangsharður. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Gamlar aðferðir borga sig, þótt þær séu timafrekar. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Semdu nú við tengdafólkið, gerðu framtíðar- og ferðaáætlanlr og samninga. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I'ér er ráðiegt að skipuleggja kaupin i framtíðinni. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Reyndu að ákveða, hvernig þú átt að snúa þér í augnablikinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.