Morgunblaðið - 17.09.1969, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SIEPT. 1196®
5
Skrúð ganga presta og biskupa í Hóladómkirkju.
Matráðskonu
vantar 1. október að mötuneyti Bændaskólans á Hvanneyri.
SKÓLASTJÓRI.
RAIVIVSÓKIUASTOFNUNIFISKIDIVADAROIS
SKÚLAGÖTU 4
óskar eftir aðstoðarmanni (stúlku) til starfa á rannsóknastofu.
Meinatceknimenntun eða hliðstaeð menntun æskileg.
Biskupsvígsla að Hólum
EINS og áður hefur verið skýrtl geirsson á Akureyri þá vígður I ersen, ljósm. á Sauðárkróki tók
frá í blaðinu fór fram biskups- vígslubiskup í Hólabiskupsdæmi við athöfnina.
vígsla að Hólum í Hjaltada] 24. hinu forna. — Hér eru birtar
ágúst sl. Var sr. Pétur Sigur-' nokkrar myndir, sem Stefán Ped
Tveir yngstu prestar Hólastiftis ganga fremstir, þá biskup Islands, vígslubiskup Skálholtsum-
dæmis og vígsluþegi.
Til leigu lítið
verzlunarhúsnœði
í góðu úthverfi borgarinnar. Tilvalið fyrir fatnaðar- og smávörur.
Tilboð merkt: „Hagkvæmt strax — 3579" sendist Morgunbl.
fyrir laugardag.
Til sölu
Volkswagen 1300 1967, og Phylco ísskápur,
3ja ára gamall. Sími 24083.
Útgerðarmenn ath.
Ungur maður með skipstjórnarréttindi á fiskiskipum af svaða
stærð sern er óskar eftir skipstjóraplássi Allar veiðar koma
til greina.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir þann 20/9 merkt: „3765".
Jóhann Hafstein, kirkjumálaráð herra, flytur ræðu í boði, er hann hélt í Félagsheimilinu Bifröst
á Sauðárkróki að vigslu lokinni.
Herra Sigurbjörn Einarsson, Mskup, vígir sr. Pétur Sigurgeirs son vígslubiskup í Hólabiskups-
dæmi.
Til sölu er:
Ford Faleon 1967
2ja dyra, ekið 28 þús. km. — Upplýsingar á verkstæði
Kristfinns Jónssonar, Laugarnesi, sími 36356.
Storl í heilsuverndarstöð
Starfsstúlka óskast að berklavarnadeild Heilsuverndarstöðvar-
innar. Þarf að vera vön vélritun og vinnu við spjaldskrá.
Umsóknir um starfið sendist skrifstofu Heilsuverndarstöðvar
Reykjavíkur, Barónsstíg 47, fyrir 25. þ.m.
Heilsuvemdarstöð Reykjavikur.
Árshátíð
10 ára afmælishátið Sjálfstæðísfélag Gaiða- og Bessastaða-
hreps verður haldin í samkomuhúsinu að Garðaholti laugar-
daginn 11. október n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19.30.
Fjölbreytt dagskrá og dans. — Samkvæmisklæðnaður.
Aðgöngumiðapantanir í síma 42968.
Undirbúningsnefndin.
Ljósastillingar
Athugið að láta stilia Ijósin á bifreið yðar fyrir veturinn.
Ljósastillum allar tegundir bifreiða.
Ford umboðið
SVEINN EGILSSON H.F.,
Sími 22466 og 38725