Morgunblaðið - 19.09.1969, Page 1
32 SÍÐUR
204. thl. 5fi. árg. FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Orðrúmur um aö
Nasser fari frá
Þessi mynd var tekin þegar N asser ræddi við Hussein Jórda-
níukonung nýlega. Skömmu eítir þennan fund er sagt, að Nasser
taafi veikzt.
taki málið fyrir og í ræðu er
Joihnson forseti hélt eitt sinn
slkoraði hann á þjóðir heimis að
stuðla að því að finma lauisn á
deilunni. Ræða Nixons á Alls-
herjarþinginu var mikiiivæg
fyrst og freimst vegina þess að
hann bað aðildarríkin að beita
stjórmmálalegum ráðum til þess
að leggja hart að norður-viet-
nömsku stjóminni í von um að
sliku verði svarað á einn eða
aranan hátt, segir fréttaritari
NTB.
Nixon sagði í ræðu sinmi að
Hanoi-stjótrnin bæri ábyrgðina á
því að friðarviðræðurmar í París
væru ikominar í sjállfiheldu. Hann
sagði að aðalsaimningatmaður
Framhald á bls. 13
— Kominn tími til að mótaðilinn svari,
sagði forsetinn í rœðu á Allsherjar-
þinginu
New Yorik, 18. septemiber.
AP-NTB.
NIXON Bandarikjaforseti skor-
aði í dag á öll aðildarríki Sam-
einuðu þjóðanna að gera allt sem
í þeirra valdi stæði til þess að
reyna að telja Hanoi-stjómina á
að hefja alvariegar samningavið-
ræður til að binda enda á styrj-
öldina í Víetnam.
Forsetinn itreikaði í ræðu á
Aillslherjarþingi SIÞ að banda-
ríslka stjórnin væri reiðubúim til
viðræðna við sovétstjómina um
ástandið í löndunum fyrir botni
Miðjarðarhaifis og um takmörk-
un vígbúnaðadkapphlaupsins og
hanin skoraði á þjóðir heianis að
leggja meira aif mörkum til þetss
að tryggja öryggi sitt, bæði af
eigin rammíeik og í samvinnu
við nágrannarílki. Hanin lýisti yfir
vilja til viðræðna við Kínverja
og hvatti til víðtæfcrar alþjóða-
samvinnu, m.a. í fóilksfjölgunar-
vandamálinu, geimvísindum og
til að korna í veg fyrir fluigvéla-
rán.
Foraeti Bandarífcjanna hefur
eklki áður skorað á aðildairlönd
SIÞ að beita áhrifuim siínum gagn-
vart Hanoi-stjórninni, en Banda-
ríkjastjórn hefur áður farið þess
á leit við Öryggiisráðið að það
— Sagður veikur — fekur Fawzi við?
— Hamlað gegn auknum áhrifum Rússa
Kaíró, Beiirút og Tel Aviv,
18. september — AP-NTB
FRÉTTIR um að Nasser
Egyptalandsforseti sé alvar-
lega veikur hafa komið af
stað orðrómi um, að hann
muni láta af völdum. Þótt
ástandið sé afar óljóst og sér-
fræðingar játi að of snemmt
sé að segja nokkuð um hvað
nú eigi sér stað, er því haldið
fram í Tel Aviv að líklegt sé
að Mahmoud Fawzi, hinn
áhrifamikli landvarnaráð-
Flugvélorræn-
ingí framseldur
Istanbul, 18. sept.
AP.
YFIRVÖLD í Búlgaríu hafa
ákveðið að afhenda tyrkneskum
yfirvöldum manninn, sem á
þriðjudag neyddi tyrkneska far-
þegaflugvél í innanlandsflugi til
að lenda í Búlgariu.
Flugvélaræniiniginn er 27 ára
laganemi frá Tyrlklandi, Sadi
Toker að nafni. Verður hann af-
hentur yfirvöldum í bænum
Kapikule á landamærum Búlga-
ríu og Tyrklands. 56 aðrir far-
þegar voru í vélinni, sem Tofcer
neyddi til að lenda í Sofiíu, höff-
uðborg Búlgaríu, og sneru þeir
allir heirn með vélinni samdæg-
UTS.
herra og „sterki maðurinn“ í
egypzku stjórninni, verði eft-
irmaður Nassers.
í kvöild var tillkyninit í Kaíró,
að Nasser hiefðd sfcipað Mohamm-
ed Ahmed Sadek hiexishöfiðliinigja
fonsieitia hiemráðisinis. Um ieáð hiefluir
Miahmioud Pahmd Abdel Rah-
mam veirdð skipaður jrfiinmiaðuir
fiotainis. Sadek hefiur verið yfir-
m.aðiuir ieyniilþj'óniuistu hersdms síð-
am 1966. Að sögm bliaðisdmis „Al-
Jainida" í Beiinút elilgia mammaskipt-
im í hemsitjóm Bgypta að kiotna í
veg fyrír aufcna ásœiinii Rússa.
Biaðifð „A1 Ahram“, siem niá-
imin vimiuir Najssems, Hússiamiein
HeóketL, ritstýriir, skýrír svo friá,
alð fiorsetinm sé „adivariéga veik-
uir“ af imifiiúemzu og lækmiaa- hafi
skipað hoavum að taba isér aiigiera
hvíld. Nassier getur því ekki sietið
fumd ainaibísikira þjóðarllieiðtaga í
Ratoat á mámudaigimm, og finéttir
benma, að Nasiser hafii emmfrem-
ur hætt við fyrirhuigaiðla heim-
sókn till Sovétríkjiaminia þar sem
hiamm hafi æitilað að ræðia við
vaidhafiania í Kmemil og fiá finebari
mieðfierð veigmia sjiúbdóms er þjak-
að hafiuæ hamm um aJUIiamigit sbedð
og ekki er nákvæmilega viitað
hver sé, þótit talið sé að um æða-
sjúkdám eða sybursýki sé að
ræða.
SABRY HANDTEKINN?
Því er nieitað í Kaáró, að Nass-
Framhald á bls. 13
Tunglsteinar voru í fyrsta skipti sýndir opinberlega á blaða-
mann.afundi í Washington á þri ðjudaginn. Hér skoða tveir vís-
indamenn tunglstein sem hefur verið gefinn Smithsonian Insti-
tution. Tveir brezkir vísindamenn komu í gær til Bretlands frá
Houston með tunglryk, sem 13 brezkir vísindamenn munu rann
saka, og vestur-þýzkum vísinda mönnum bárust í gær fyrstu
tunglsteinamir, sem þeim er falið að rannsaka .
Tunglsteinar gjörólíkir jarðargrjóti
Engin merki vatns eða lífs fundust í sýnishornunum
BANDARÍSKIR visindamenn
hafa nýlega lokið frumrann-
sókn á grjóti því, sem flutt
var til jarðar frá tunglinu
með Apollo 11. Segja þeir
rannsóknir þessar leiða í ljós
að efnasamsetning tunglgrjóts
ins sé „frábrugðin öllu, sem
þekkt er í jarðargrjóti".
Þessi niðurstaða vísinda-
mannanna er fyrst og fremst
byggð á því hve milkið magn
af fágætum efinum eins og
chronium, titanium, yttrium
og zirconium er í mörgum
sýnishornanna frá tunglinu.
Segja vísindamennirnir þá
staðreynd útilloka kenninguna
um að tungl'ið sé jarðnesfct
að uppruna. Hinis vegar er
eklki útildkað að það sé að-
komið utan úr geimmuim og
hafi lokazt inni í aðdráttar-
afli jarðar, né heldur að tumgl
ið og jörðin hafi bæði mynd-
azt á sama tíma.
Vísindamennirnir segja að
það sem þeir fundu efcki við
rannsóknir símar sé ekki síð-
ur athygllisvert en hitt, sem
þeir fundu. Ekkli fuindu þeir
heldur nisiina dýra mákrna eins
og gull, silfiur eða platínu. Þá
vakti það athygli visinda-
mannanma hve lí'tið var í sýn
ishornumum af efnum, er hafia
lágt bræðsi'Uimark, eins og blý,
potaissium o.fl.
Sérfræðimgarnir stað'fostu
fyrri upplýsingar um aðelz'tu
siteinarnir frá tumgMnu væru
alit að því 3,5 milljarða ára
g.amldr. Töldu þeir þá stað-
reynd mjög mierka, og jafn-
vel benda til að í síðari
tunglfierðum finmist enm
eldri steinar ,ef til vill
•aMt firá sköpum sólkerfisinis. í
síðiari tuin'gíiferðum er ráðgert
að tumiglfarar kammd fjaHllieindi
mámainis, sem álitið er alð séu
muin efldri em „Haf kynrðar-
inimar", sem tuingMariar Ap-
ollo 11 heimisóttu. Telja vís-
imdiamieminirniir að þar miegi ef
til vilil finina sitleina, sem eru
4,5 mdfllljarða ána gamlir, eða
jafn igam'lir sólfcenfimu efftir
því sem áætliað er. — Elztu
steimair jaæðar eru um 3,5
mdtllljarða ára.
Nixon hvetur ríki heims
að hafa áhrif á Hanoi