Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 204. thl. 5fi. ár£. FÖSTUDAGUB 19. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þessi mynd var tekin þegar Nasser ræddi við Hussein Jórda- niukonung nýlega. Skömmu eftir þennan fund er sagt, að Nasser hafi veikzt. Nixon kvetur ríki keims að kafa ákrif á Hanoi — Kominn tími til að mótaðilinn svari, sagði forsetinn í rœðu á Allsherjar- fringinu New Yoiik, 18. septamiber. AP-NTB. NIXON Bandaríkjaforseti skor- aði í dag á öll aðildarriki Sam- einuðu þjóðanna að gera allt sem í þeirra valdi stæði til þess að reyna að telja Hanoi-stjórnina á að hef ja alvarlegar samningavið- ræður til að binda enda á styrj- öldina í Víctnam. Forsetinn ítrelkaði í ræðu á Aillklherjarþingi SÞ að banda- ríslka :stjórnin væri reiðubúin til viðræðna við sovétstjórnina uim ástandið í löndunutm fyrdr botmi Miðjarðarlhafis og uim talkimörk- un vígbúnaðarkapphlaupsins og hann skoraði á þjóðir heiimis að leggja imeira af imörkum til þess að tryggja öryggi sitt, bæði af Orðrdmur um að Nasser fari frá — Sagður veikur — tekur Fawzi við? — Hamlað gegn auknum áhritum Rússa Kaíró, Beirút og Tel Aviv, 18. september — AP-NTB FRÉTTIB um að Nasser Egyptalandsforseti sé alvar- lega veikur hafa komið af stað orðrómi um, að hann muni láta af völdum. Þótt ástandið sé afar ól.jóst og sér- fræðingar játi að of snemmt sé að segja nokkuð um hvað nú eigi sér stað, er því haldið fram í Tel Aviv að líklegt sé að Mahmoud Fawzi, hinn áhrifamikli landvarnaráð- Flugvélarræn- ingí fromseldur Istanbul, 18. sept. AP. YFIRVÖLD í Búlgaríu hafa ákveðið að afhenda tyrkneskum yfirvöldum manninn, sem á þriðjudag neyddi tyrkneska far- þegaflugvél í innanlandsflugi til að lenda í Búlgaríu. Flugvélaræniniginn er 27 ára laganeimi frá Tyrlklandi, Sadi Tolker að nafni. Verður hann af- hentur yfirvöldurn í bænuim Kapikule á landamæruim Búlga- riu og Tyrkttands. 56 aðrir far- þegar voru í vélinni, seim Tofcer neyddi til að lenda í Sofíu, höf- uðborg Búlgaríu, og sneru þeir allir heim nieð vélinni saondæg- UTS. herra og „sterki maðurinn" i egypzku stjórninni, verði eft- irmaður Nassers. 1 fcvöld var tiílkyninit í Kaíró, að Naisser hefðd skipaið Mohaimim- ed Ahmied Sadek hensihöfðliinigja fonsieitia heririáiðsdnis. Uim ledð hefur Mahmiauid Fahmd Abdiel Rah- ¦miain veirið skipaður yfirimiaðiur fliatamis. Sadek hetfur verið yfir- malðaw leyniilþj'óniuistu harsdiras síð- an 1966. Að siötgn bJlaðisdnis „Al- Jairiidia" í Biairút eiilgla rnannaskipt- in í harsitjárn Bgypta að koma í vag fyriir aiukna ásœilind. Rúsisa. Bliaðilð „Al Ahnam", seim ná- iinin vimnur NaissiarB, Hiuissiainieiin Haitoal, rltstýrir, skýrir svo ftré, alð farsetiinin sié „ailivarliaga veik- uir" af inifLúienzu og lækniair hafi skiipað honiuim að tiatoa sér ailgiera hvíld. Nasiser getur því ekki satiið fumd airaibdsikira þiióðiarlieiðltiaga í Ralbat á mánudaiginn, ag fréttir herma, að Nasisar haifi emintfnam- ur hætt við fyrirhuigaiðia heim- soton til Soivétríkjaninia (þar sem hanm hafi æitilað að ræða við vailidlhafania í Knernll oig flá frefeari mieiðtfierö veigtnia siútodóms er þiak- að hetfiur hanin um aMHainigit stoaið oig efcfci er niáfcvæimtlaga vitað hver sé, þótit talið sé að um æða- sjúkdlórn eða sytauinsýki isé að ræða. SABRY HANDTEKINN? Því er niaitað í Kaíiró, að Naiss- Framh.lld á bls. 13 eigin ramjmleik og í saimvinmu við nágrannarílki. Hanm lýsti yfir vilja til viðræðna við Kinverja og hvatti til víðtækrar alþjóða- samvinnu, m.a. í fáHkstfjölgunar- vandamálinu, geimvíisinduim og til að koma í veg fyrir flugvéla- rán. Forseti Bandaríkianna hetfur eklki áður skorað á aðildarlönd 9Þ að beita áhritfuim sínum gagn- vart Hanoi-stjórninni, en Banda- ríkjaistjórn hefur áður farið þess á leit við Öryggisráðið að það taki málið fyrir og í ræðu er Joihnson forseti hélt eitt sinn slkoraði hann á þjóðir heimis að stuðla að því að finna lausn á deilunni. Ræða Nixons á Alls- herjarþinginu var mikilvæg fyrst og framst vegna þess að hann bað aðildarríkin að beita stjórnmálalegum ráðum til þess að leggja hart að norður-viet- nömsku stjórninni í von um að sliku verði svarað á einn eða annan hátt, segir tfréttaritari NTB. Nixon sagði í ræðu sinni að Hanoi-stjórnin bæri ábyrgðina á því að friðarviðræðurnar í París væru kominar í sjállfheldu. Hann sagði að aðalsamningamaður Framhald á bls. 13 Tunglsteinar gj< Engin merki vatns eða líts fundust í sýnishornunum Tunglsteinar voru í fyrsta skipti sýndir opinberlega á blaða- mann,afundi í Washington á þri ðjudaginn. Hér skoða tveir vís- indamenn tunglstein sem hefur verið gefinn Smithsonian Insti- tution. Tveir brezkir vísindamenn komu í gær til Bretlands frá Houston með tunglryk, sem 13 brezkir visindamenn munu rann saka, og vestur-þýzkum visinda mönnum bárust í gær fyrstu tunglsteinarnir, sem þeim er falið að rannsaka . jarðargrjóti BANDARISKIR visindamenn hafa nýlega lokið frumrann- sókn á grjóti því, sem flutt var til jarðar frá tunglinu með Apollo 11. Segja þeir rannsóknir þessar leiða í ljós að efnasamsetning tunglgrjóts ins sé „frábrugðin öllu, sem þekkt er í jarðargrjóti". Þessi niðurstaða vísinda- mannanna er fyrst og framst byggS á því hve imilkið magn af fágætum eflnum eins og chronium, titaniuim, yttriuim og zirconiuim er í mörgum sýnishornanna frá tunglinu. Segja vísindamennirnir þá staðreynd útilloka kenninguna um að tunglið sé jarðneskt að uppruna. Hinis vegar er eklki útilakað að það sé að- komið utan úr geimnum og hafi lokazt inni í aðdráttar- afli jarðar, né heldur að tungl ið og jörðin hafi bæði mynd- azt á sama tíma. "Vísindarruennirnir sagja að það sem þeir fundu ekki við rannsóknir sdnar sé ekki síð- ur athygllisvert en hitt, sem þeir fundiu. Ekki fundu þeir heldur niána dýra málnrna eins ag gull, silfur eða platínu. Þá vakiti þa«ð athygli vísinda- mannanna hve litið var í sýn isihornumum af efnum, er hafa lágt bræðsliuimark, eins og blý, potassium o.fl. Sérfræðinigarnir staðfasitu fyrri upplýsingar um aðelztu steinarnir frá tungllinu væru allt að því 3,5 milljarða ára gamlir. Töldu þeir þá stað- reynd mjög mierka, ag jafn- vel benda til að í síðari tunglferðum finndst enn eldri steinar ,ef : til vill ¦aMit frá sköpun sódkerfisinis. í síðari tunigilferðium er ráðgert a(ð tunlglfarar kaninii fjaíLDlieindi mánianis, sam álitið er alð séu miun éldri an „Haf kyrrðlar- ininiar", sem tuinigiManar Ap- ollo 11 heimisóttu. Telja vís- indiamiemnirndir að þar miagi etf til vilH fimna sfieina, sem eru 4,5 miilllljairðia ára gaimlir, eöa jiaÆn igamhr sóllkeirfimiu eftir því sem áætliað ar. — Elztu steiraair jarðlar eru uim 3,5 mdlli'jarðla ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.