Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBEiR 1968 Sjómannasiöan I UMSJÁ ÁSGEIRS JAKOBSSONAR Baldur og Glaður í NÝÚTKOMINNI bó(k á enslkju um dragnótaveiðar, uppruna þedrra, þróun og not. (The Seine Net, its orgin, evolution and use. David Thomson. Fishing News (Books) Ltd.) segir frá því, að íslendingar notd einir manna víra í stað tóga við þess- ar veiðar og spari þetta vinnu og fjármagn. Þetta komst þannig inná oaek- ur að tekist hefur allnokkur sam vinna milli Fiskifélagsins og the White Fish Autority í Bretlandi, en sú stofnun annast alla til- rauinastarfsemi í veiðarfaeranýj- ungum fyrir Bretana. Fiskifé- lagstnenn hafa farið út en Bret- ar komið hingað upp og þar á meðal til að kynna sér þessa nýj'ung. Þetta er tvimælalaust sú leiðin sem við þurfum að fara í miklu ríkara mæli en verið hef- ur. Við þyrftum oft á tíðum frem ur að eiga staðsetta menn í hin- um ýmsu tilraunastofnunum er- lendra fiskveiðiþjóða, heldur en efna til eigin tilrauna, sem við oft á tíðum ráðum ekki við. Auð vitað er þetta matsatriði eins og annað hverju sinni. Ef við höf- um vit á að tengja tilraunir okkar raunverulegum fiskveið- um um borð í fiskibátunum í srbað þess að flytja þær allar um borð í rándýr rannsóknarskip, þá getum við máski gert hér ým- islegt, sem hinir stórru ekki geta, þvi að þeir eru einmitt að reka sig á það, að ódýrasta leiðin er sú bezta og sú leið er okkur fær, en ekki hin að vera með tug - milljóna hallir í landi og hundr- uð milljóna fljótandi hótel. Alla veganna þurfuan við að vita, hvað hinir- eru að gera, og þess vegna þurfum við á samvinnu að halda. Mér hefur verið sagt að vír- ar í stað tóga hafi fyrst verið notaðir við sn.urrvoðina á báti Ólafs Björnssonar í Keflavík og þar var Bretinn sem kom upp að kynna sér þetta, um borð. Bátar Ólafs, Baldur og Glaður, eru frambyggðir bátar en það er fá- títt skipslag hérlendis. Um margt er brugðið útaf hefðbundnum vinnubrögðum við þessar veiðar um borð í þessum tveim bátum. Ég hafði einhvern tknann kalsað það við Ólaf að fá að fara ut með öðrum hvorum bátnum. •Ég hlaut litla þökk fyrir það, því að Ólafur sagði að það hefði efldd gefið á sjó í hálfan mánuð eftir að ég orðaði þetta, og taldi engan vafa leika á um orsökina. Loks varð það samt að hann hringdi að morgni dags með svo- felldum orðum: — Jæja, aldrei fór það svo, að það gæfi ekki, þó að þú ætl- ir út. Ég var nú farinn að halda, að ég yrði að hringja og biðja þig að hætta við sjóferðina, en nú er fínt veður, aldrei komið önnur eins veðurblíða á Suður- niesjum síðan á landnámsöld.“ Það fyrsta sam gerðist þegar ég kom út eftir samtalið, var að ég missti af mér hattinn í rok- kviðu, sem nærri hafði skellt mér flötum, og mótti elta hann uim alla Hringbrautina. Ég komst þó við illan leik upp í bílinn á leið suður, en önnur eins úrhell- isrigning og slagveður hefur ekki komið á Suðurnesjum „síð- an á landnámsöld" eins og var á leiðinni suður. Ég var ráðinn í því, að segja vini mínum, Ólafi, að hann skyldí laggja annað fyr ir sig en veðurspámennsku og byrjaði að átelja hann, þegar suður kom en hann svaraði illu einu og vitnaði í annan útgerð- armann, hans í Njarðvífcum. For mönmium útgerðarmanns hafði dkfci litizit á hamm a/ð fcvöfldd diags en einhverjir reru í nálægum verstöðvum. Útgerðarmanni varð að orði um morguninn: Róið alls staðar í Norður- Evrópu, nema Njarðvíkum. Þar rigndi hann. Ólafur vildi sem sé tkki telja rigninguna til veðurfars í sjc- sókn, og það er nú víst ekki heldur venja að mig minnir, og þetta með roki ðog hattinn, sagði hann að væri bara ímyndun. há^ in myndu hafa risið á hausnum á mér af kvíða og lyft hattinum. Þegar ólafur hafði gefið mér sterkan bjór og vindil svera.i fannst honum orðin nægjanleg reisn yfir mér til að sýna mig niður við skip. Það síðasta sem ég heyrði í honum, var að hann kallaði um borð til skipstjórans: — Þú heldur hræinu til haga og kastar því ekki niður í fiski- slóðina — Skipstjórinn á Glaði heitir Jó- hann Pétursson, ættaður úr Skagafirði — þó að ótrúlegt sé. Jóhann er mikill aflamaðui einkum á línu og ágætur snurr- voðamaður, en mesti snurrvoðar kappinn við Bugtina er Halldór saga en lærdómsrík. Efcki er ég með þessum orðurn að fyrirtafca það, að snurrvoðin geti ekki styggt fisk burt af miðum Garða manna og afstaða þeinra er sfcilj anleg. Þar var orðin blómleg trillulbátaútgerð, en er nú eng- in og þeir kenna það snurrvoð- inini og trollinu. Manni koma þá í hug orð Snorra goða: — Hverju reiddust goðin er raunið rann, þar er nú stöndum vér — Hvað olli ördeyðunni á miðum Garð- manna 1884—85—86 — 1890—91 —92—94 — efcki var þá snurr- voðin og ekki brollið. Það er alveg vafalauist að snurrvoð og tnoll gerir hvort- tve-ggja að veiða upp þorsk og fæla burt á grunnslóðarbleyðum en að þetta sé eitthvert skað- ræðisveiðarfæri nær efcki nein- um svörum. Það er alltaf verið með veiðarfærið á sandbotni og möskvastærð orðin svo mikil að það sést ekki orðið smáfiskur í aflanum. Það þarf heldur ekki annað en líta á sögu Norðursjáv arins, m-esta snurrvoðasvæðis í Evrópu og sóknin búin að vera gífurleg síðan 1848 og þar hef- ur aldnei veiðst meira í snurr- voð en í hitteðfyrra. Það væri talinn alvitlaus maðuir, sem vildi banna snurrvoðarveiði í Norður sjó nú. En sem sagt, það kemur Halldórsson á Baldri. Eggert Þorsteinsson, sjóvarútvegsmála- ráðherra, fór út með Baldri í sumar á veiðar. Það er Garða- blóð í Eggerti, eins og kunnugt er og að nefna snurrvoð í Garð inum jafngildir sjálfsmorði með einhverjum hryllilegum hætti. Eggert er þarna áneiðanlega í klípu. Honum rennur blóðið til skyldunnar, en veit að hann næði ekki kolanum í Bugtinni nema í snurrvoð og svo eru líka kjós- endur í Keflavík, sem vilja stundum snurrvoð. Karl brá sér út til að kynna sér þetta veiðarfæri, svo mjög hatað af ýmsum frændmennum hans. Hann aflaði vel, ein sjö tonn, og það var elkki einn ein- asti smátyttur í aflanum — ekk ert nemia koli og ýsa, sem Garða- menn hefðu alls ekki náð á fær- in sín. Ekki ætla ég að blanda mér í deilur snurrvoðarmanna og and smurrvoðarmianna, því að þar eig ast við svo harðvítuigir baráttu- menn, að það væri lífshæ-tta að ganga á milli. Garðamenn hafa nú kannski gleymt því, þegar VogEimenn fengu því fraimgengt að Garðamönnum var bannað að laggja net sín á fiskislóðum sin- um og þeir mátbu það ekfci þó að nægur fiskur væri fyrir landi en héldi við algerri hung- ursneyð í Garðinum. Það er ljót margt til greina einkum félags- lega. Það er ekki hægt að bjóða heimam ön num, hvorki Garð- mönnum né öðrum að þeirra eig- in mið séu hreinsuð af aðkomu- bátum. Það er eins og að beita í annars manns túni. Garðmienn virðast nú hafa fengið nokkra friðun fyrir sn.urrvoð og trolli en hins vegar geta trillumenn á Akranesi eða í Garðinium ekki lagt hald á alla Bugtina. Hún er fisfcisvæði miklu fleiri manna en þeirra, og það er hætt við, að það yrði lítið um soðmetið hjá Rsiykvíkingum, ef ekfci mætti veiða í troll eða snurrvoð í Bugt- inni. Halldór Halldórsson á Baldri skrifaði um þetta mikla grein í fyrra vetur, þegar verið var að brasika með eitthvert fiskveiði- bannið í þinginu. Halldór, sem einnig þekkir vel trollið, sýndi framá í greininni að snurrvoð- in væri bazta kolaveiðarfærið og næði kola, sem trollið tæki ekki til og kemur það beim við reynslu annarra þjóða af þess- um tveim veiðarfærum og reynd- ar hverjum manni augljóst að snurrvoðin tefcur nær botni en trollið með bobbingum sínum. Hinsvegar er alger ógemingur að nota hana nema á góðum botni. Hal'ldór benti einnig á, að snurr voðarveiði væri ekki leyfð á þedm tímum, þegar helzt væri Glaður. von fisfcs á handfæri eða lín.u í Bugtinni. Hann áleit að við myndum hreinlega tapa misistum eða öllum þeim afla, sem snurr- voðin veiðir, ef við notuðlum hana ekkL Glaður er framfoyggður 43 tonna bátuir. Hann er byggður eftir sömu teikningu og Baldur, og teiknaði Egill Þorfinnisison skipasmiður í Keflavilk báða bát ana, en þeir eiru byggðdr í Sví- þjóð. Við höflum lítið fengist við að byggja hér fraimbyggða báta. Þesisu ræður meðfædd íhalds- semi og eins hitt að það kostax skipasmiði okfcar vitaskuld dálít- ið átak að aðhæfa sig þessari nýju skipagerð. Sfcrokklag og fyrirkomulag verður að vera með alit öðrum hætti en við höfum vanizt Kostir framfoyggðu bátanna eru augljósir: 1) Það fæst betra vinnupláss á defckinu. Það er samlhanigandi, sam á afturibyggðU bátunum fler nokfcuð af vinniunni fram aftur á sfcut en nökfkuð fram á fram- defcki — yfirbyggingin klýfur vinnuplássið. 2) Það fæst meira skjól við vinnuna. 3) Það er betra fyrir skip- stjórnarmanninn að láta eftir mannskapnum og vinnunni, þar sem hún fer öll fram fyrir alT- an brú ,en ekki ýrniist, og er þá auðvitað miðað við að ekki sé byrgt fyriir útsýn aftur á dekk- ið. 4) Hlaup á milli lúkars og brúar eða borðsalar sparast mannskapnum — en það þykir cildrei til skemmtunar á stímum að þurfa kannski að hlífa sig til að komast í mat. Það, sem menn hafa helzt á móti frambyggðu bátunum er ó- þægindi á línunni í andófinu. Ef ekki er hægt, sem vafalaust er nú, að koma línUhjólinu það framarlega , að miaðurinn geti 'horft framá það í brúnni, svo sem venja er, þá fellur mörgum það iEa að horfa mast aftur í and- ófinu. Þetta er nú þó ekki nema venjuatriði ,og eins og áður seg- ir ekkert líklegra en hægt væri að færa línuhjólið nægjamlega mikið fram til þess að skipstjór inn gæti horft eins og forfeður hans. Eins má hugsa sér spegil á borðsitokknum eða brúarhorn- inu. Þetta á sem sagt við aðeins um línuna. Á trolli, snurrvoð, rækju og humar, hef ég engan heyrt halda því flram að fram- byggði báturinn væri ekfci þægi- legri og hentugri og á netum, segjast þeir á Baldri og Glað geta haft eins margar trossur og 150 tonna afturbyggður bátur plássins vegna. Sumir vilja halda því fram, að frambyggðu bátairnir séu lakari sjóskip. Það hafa þessir tveir bátar Baldur og Glaður afsann- að (og einniig Fanney), því að á þeim heifuir sízt verið sótt minna en hliðstæðum afturbyggðum bát um og hinir reyndu sfcipstjórar þeirra segja þá hin ágætiuistu Skip. Hins vegar er það glöggt að skrokfclagið verður að vera annað — þeir verða að vera miiklu sverari á framiendann en afturbyggðu bátarnir og það verður kannski að fara eittlhvað öðruvisi með þá, til dæmis, á lensi. Það reyndist rétt, sem ég hafði heyrt, að það værd margt til fyr irmyndar um vinnubrögðin um borð í Glaði. Jóhann er ódeigur við að reyna allt það, sem hann tiellur til hagræðis við vinnuna. Hann sagði réttilega: — Þetta gengur ekfci lengur, að landið sé yfiirfulilt af hálærðum mönnum til að haigræða í eldhúsum og á skrifstofum, en enginn til að hagræða um borð í fflskibáti, þar verðum við sjálfir að þreifa okk- ur áfram um leið og við stund- um störfin .Það fer aHs ekki sam an að gera tilraiuinir og vinna fyrir sér sem fiskimaður. Það er fyrst að nafna ,að þeir snurpa saman voðina á GlaðL Þeir hafla hringa og í þeim snurpulínu, niður vænigina og niður í kvartana. í báðum end- um snurpulínunnar er G-lás og ains í húkkreipunum, sem lásað er við hana, þegar vængirnir eru komnir upp í blafcfcirnar. Húkfcreipunum er síðan brugðið á spilfcoppaina og híft áfram þar til bæði fótreiði og höfuðlína eru fcomin uppá skutinn. Með þassu lagi þurfa mennisrnir ekki að leggja hönd að því að draga netið. f annan stað breytti Jóhann því frá því sem venja er, að hann kastaði keflum þeim, sem eru í höfluðlínu og fótreiðisdeggj unum og eru hugsuð til að halda vængjun.um klárum. Það var ekki hægt að hífa nema að þess- um ketflum og það varð að hala af handafli voðina að bátnum. Sjálfsagt er það rétt hjá Jó- hanni að þessi fcefli hafi verið gagnslaus og aðeins til óþæg inda, þau hafa sjálfsagt oftast dregizt meira flöt en ekki lóð- rétt eins og meiningin er — hins vegar heldur Jóhann og það er líklegt að það þurfi að hafa lengiri grandara ef kefliunum er fleygt, til þess að sama opnun fáist. Til þess að fyrirbyggja að grandararnir eða leggirnk sner- ust saimian, höfðu þeir lítil þrí- hyrnd kefli, sem þeir lásuðu frá og lögðu til hliðar, þegar dróst að þeim í blökkinni og héldu síð an áflram að hífa. Þetta hvorttveggja að hífa fót reipið inná snurpudínu og væng- endana kloss í blakkirnar ermik il hagræðing og vinnuléttir. Á Glaði er vökvadrifin vírastilling þannig að fyrir ofan spilið er sleði með blökkum sem togvírar- nir liggja 1 og með handfangi við spilið er hægt að færa til blakkirnar og stýra því, hvern- ig vírarnir spólast inná tromm- urnar. Aufc þesis liggja vírarnir ekki niður við dekk og því ekki eiins (hiæitltuliegir miönniuiniuim og vírar, sem renna út eða hífast inn við fætur manna. Á Glaði er paillur þar undir, sem pokinn er innbyrtur og fell- ur fiskurinn úr pokanum niður á hann. Það er mönnurn mikið hægara að fara innan í fislkinn, þagar hamn er gripdinn í hnéhæð, heldur en beygja sig eftir honum alla leið niðu rí diekk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.