Morgunblaðið - 28.09.1969, Page 4
4
MORGUN.BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2l8. SEPT. 1068
BILALEIGA
HVERFIS6ÖTU 103
YW Sendiferitobifretö-VW 5 nranna-YWsvefnvagn
VW 9 maana - Landrover 7 marma
22*0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
V---------------
0 Hagnýtar leiðbeiningar
Náttúruvernd er nú mjög ofar-
lega á baugi og mikið um slikt
rætt, að vonum.
Mér datt í hug ráð um daginn,
þegar menn höfðu lengi rætt af
mikilli alvöru um hvort eða
hvernig hægt yrði að flytja heiðar
gæsina úr Þjórsárverum í nýja
haga og haft uppi ýmsar fullyrð-
ingar um hvernig heiðargæsin liti
á málið. Þá sem sagt kom mér í
hug hvort við ættum ekki að fara
að fordæmi kunnáttumanna um
rottueyðingu, sem dreifðu vand-
lega merktum pökkum með rottu
edtri í fjörurnar, svo rotturnar
gætu nú ekki villzt á því að
þetta væru rottueiturspakkar, sem
þær ættu að opna og gæða sér á
innihaldinu.
Það má kannski setja upp
skilti fyrir heiðargæsina, þar sem
henni er leiðbeint um hvert hún
á að fara. Og til öryggis væri
kannski réttara að hafa leiðbein-
ingarnar bæði á íslenzku og ensku
því eins og kunnugt er flýgur hún
til Bretlands, eftir að hún hefur
notið sumarhaganna á íslandi og
margar koma aftur næsta ár, þó
hlutstripti sumra þeirra verði að
hafna á borði gráðugra veiði-
manna.
Sömu aðferð mætti nota til að
kenna heiðargæsinni að lesa sem
notuð var við rotturnar, svo þær
gætu lesið utan á pakkana.
0 Hús yfir læknadeild
J.X.J. skrifar:
„í gærkvöldi varmjögmerkileg
MAGIVÚSAR
4K1PH3LTi21 simar2U90
oftir lokun limi 40381
CóÖan
sjónvarpsvirkja
vantar strax. Upplýsingar í síma 21999.
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13.
Mjög glœsilegur
Toyota Crown De Luxe — 1966
i mjög góðu lagi til sölu.
Símí 14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
HÖRÐUR EINARSSON
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
TpNGQTU 5 -- SÍMl 10033
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
0 Farimagsgade 42
Köbenhavn ö.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
leiðnstaðal 0,028 til 0,030
Kcal/mh. ”C, sem er verulega
minni hita.e.ðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa þar á
meðal gleiull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega eng
an raka eða vatn í sig. Vatns-
drægni margra annarra einangr-
unarefne gerir þa <, ef svo ber
undir, að mjög lélegn emangrun.
Vér hö^um fvrstir allra, hér á
landi, ‘ramlaiðalu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og fram
leiðum góða vöru með hagstaeðu
verði.
REYPLAST H.F.
Ármúla 26 — sími "0978.
Til sýnis í sýningarsal vorum að Laugavegi 170—172.
VANDIÐ VALIÐ
VELJIÐ MOON-SILK
SNYRTIVÖRUR
Halldór Jónsson h/ Hafnarstræti 18 • Reykjavík Sími 22170
Simi
11687
21240
Jnekla
Laugavegi
170-172
ur þáttur í sjónvarpinu „setið fyr
ir svörum", þar sem ný-kjörinn
rektor Háskólans, Magnús Már
Lárusson svaraði spurningum Eiðs
Guðnasonar og ungs stúdents í
læknadeild. Ég held að öllum sem
hlustuðu á þennan þátt hafi orð-
ið það Ijóst, ef þeir vissu það
ekki áður, að rektorinn er ekki
einasta ljómandi gáfaður, heldur
lika víðsýnn og sanngjarn dreng
skaparmaður. Embætti Háskóla-
rektors eir eitt það allra vanda-
samasta og virðulegasta i land-
inu. Allir sem láta sig málefni
Háskólans einhverju varða, óska
Magnúsi Má velfamaðar nú þeg-
ar hann tekur við þessu ábyrgð-
armikla starfi.
Eitt af því sem kom fram i áð-
umiefndum þætti var, að í ráði
væri að byggja hús yfir lækna-
deild Háskólans á lóð gegnt Land
spítalanum, en jafnframt að fyrst
yrði önnur bygging reist, sem á
að vera á Háskólalóðinni, og því
mundu líða mörg ár áður en hús
læknadeildarinnar risi af grunnL
En það þarf að byggja hús lækna
deildarinnar strax. Að láta það
bíða verður bæði fjárhagslegt
tap og að öðm leyti kannski ó-
bætanlegt tjón. Nú sem stendur
höfum við m.a. nægilegt vinnuafl
til þess. Kostnaður vð þessa bygg
ingu er áætlaður 300 milljónir sem
er þó nokkuð stór upphæð, og ég
veit að Magnús fjármálaráðherra
hefur hana ekki handbæra eða í
afgangi, en við erum hvort held-
ur er alltaf að taka lán
§ Hvar sem læknir
starfar
Þessum framkvæmdum þarf að
hraða, því það má aldrei koma
fyrir að takmarkaður verði að-
gangur að læknadeildinni. Allir
sem vilja, og á annað borð geta
lært læknisfræði eiga að fá að gera
það. Auðvitað höfum við ekki
þörf fyrir nema takmarkaða tölu
lækna, en nú er hér læknaskortur
og þegar læknamir verða fleiri
en þörf er fyrir, fara þeir að sjáll
sögðu út í heim og vinna þar
ajn.k. um eitthvert skeið ævinnar
og að sjálfsögðu þar sem þörfin
er mest. Og þörfrn fyrir lækna
er mikil og brýn í mörgnm lönd
um. Og hvar sem læknir starfar
er hann að hjálpa fólki — oft
í mikilli neyð — lina þjáningar,
bjarga mannslífum og gera gott.
Störf lækna eru aldrei fullþökkuð
Næstum undantekningarlaust starfa
allir, sem lært hafa læknisfræði við
læknastörf á einhvern hátt, og kem
ur því menntun þeirra og kunn-
átta einhverjum að notum. I>ess-
vegna er því fé aldrei á glæ kast-
að sem varið er til menntunar
lækna. Allt annað væri ef þeir að
námi loknu færu að stunda fast-
eignasölu eða skrifstofustörf. Ein
hverjir segja að sjáifsögðu að við
höfum ekki efni á þvi að mennta
fólk fyrir aðrar þjóðir og er nokk
uð til í þvi, en bæði er að læknar
hafa algera sérstöðu, vegna eðli
starfsins, og svo verðum við að
sætta okkur við það að ala upp
og mennta fleira eða færra fólk
sem sezt svo að í öðrum lönd-
um, því vonandi verður um ÖU
ókomin ár fullt frelsi til þess að
fara og vera þar sem fólk helzt
kýs að eyða ævi sinnar dögum.
Einniig má Uta á það, að um langa
framtíð verða íslendingar að sækja
menntun sína — í mörgum vís-
indagreinum — til annarra landa.
Og því meira sem við leggjum af
mörkum í annarra þágu, þvi auð
veldara verður fyrir okkur að fá
aðstoð og fyrirgreiðslu hjá öðr-
um.
60—80 ferm húsnæði á jarðhæð óskast.
Tilboð merkt: „8712" sendist Mbl. fyrir 4. okt
T orfœruaksfur
Björgunarsveitin Stakkur gengst fyrir torfæruaksturskepni við
Hagafell hjá Grindavíkurvegi í dag kl. 2.00 e. h.
Þátttakendur mæti til skráningar kl. 1.30.
HJARTACARN
HJERTE CREPE PREGO DRALON
COMBI CREPE BABY COURTELLE Þolir þvottavélaþvott.
Prjónabækur og mynstur. VERZLUNIN HOF, Þingholtsstræti 2.
ferðaskrifstofa bankastræti 7 simar 16400 12070
II ferðir
Skipuleggjum IT. ferðir. Einstaklingsferðir ó hópferðakjörum. Ákveðið brott-
farordaginn þegaryðurhentar, við sjóum um alla fyrirgreiðslu.
sunna
ferðirnar sem íólkið velnr