Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 218. SEPT. 119*60
ÍBÚÐ - HAFNARFIRÐI
Til sölu ný 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi. Ibúðin er teppa-
lögð, með sérþvottahúsi á hæðinni. Sameign mjög góð.
Upplýsingar í dag I síma 52397,
Raðhús til leigu
Tilboð óskast sent til afgreiðslu blaðsins merkt: „Vandað
húsnæði 8204" fyrir 4. október n.k.
Hef flutt tannlœkningastofu mína
að Þingholtsstræti 23
Símanúmer óbreytt 20470.
HAUKUR STEINSSON, tannlæknir.
Bifreiðaviðgerðir
Nú er rétti tíminn til að undirbúa bílinn fyrir veturinn.
önnumst margs konar viðgerðir, svo sem vélastillingar, sjálf-
skiptingastillingar og viðgerðir, ennfremur bremsu- og véla-
viðgerðir, ryðbætingar, réttingar, undirvagnsviðgerðir.
BIFREIÐASTILLINGIN,
Síðumúla 13, sími 81330.
Endurskoðun
Ríkisendurskoðunin óskar eftir að ráða mann með góða bók-
haldsþekkingu til starfa. — Umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 6. október n.k.
Ríkisendurskoðunin, 25. september 1969.
Bólstroror — Bólstroror
Óskum eftir að ráða góðan húsgagnabólstrara. Upplýsingar í
VALHÚSCÖCN
Armúla 4.
Hjúkrunarfélag íslands
heldur tund
í Domus Medica
þriðjudaginn 30. sept. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Sigrún Gísla-
dóttir, hjúkrunarkona, flytur erindi um gjörgæzludeildir fyrir
hjartasjúklinga og notar kvikmynd til skýringar. 2. Félagsmál.
STJÓRNIN.
Starf við
Heilsuverndarstöð Reykjatíkur
Stúlka óskast til þess að annast heyrnamælingar (leitarpróf)
í barnaskólum í Reykjavík. Starf þetta er m. a. hugsað sem
undirbúningur til frekara náms í almennum heyrnarmælingum.
Fóstrumenntun eða önnur hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, heyrnardeild, fyrir 7.
október næstkomandi.
Aðeins kr. 90
Bezta auglýsingablaöiö
Royal
VÖRUGÆÐUNUM MÁ ÆTÍÐ TREYSTA
Sölubörn — sölubörn
Mætið á eftirtalda staði kl. 10 f.h. á morgun sunnudag og
seljið merki og blað Sjálfsbjargar.
Reykjavík: Álftamýrarskóla, Árbæjarskóla, Austurbæjarskóla,
Breiðagerðisskóla, Hlíðaskóla, Hvassaleitisskóla, Lang-
holtsskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla, Vogaskóla, Skóla
(saks Jónssonar, Breiðholtsskóla, Marargötu 2, kjallara
og á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9.
Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskóla.
Kópavogur: Digranesskóla v/Álfhólsveg, Kársnesskóla v/Skóla-
gerði, Kópavogsskóla v/Digranesveg.
Garðahreppur: Barnaskóli Garðahrepps.
Hafnarfjörður: Barnaskólinn Öldutúni, Skátaskálinn v/Reykja-
víkurveg.
Mosfellssveit: Varmárskóli.
GÓÐ SÖLULAUN.
SJÁLFSBJÖRG.
ANCLI - SKYRTUR
COTTON—X = COTTON BLEND
og RESPI SUPER NYLON
Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47.
Margar gerðir og ermalengdir.
Hvítar — röndóttar — mislitar.
ANCLI - ALLTAF
♦