Morgunblaðið - 28.09.1969, Side 6
6
MORGUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPT. 1060
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
og sprengingar, einnig gröf-
ur til leigu. Vélaleiga Símon-
ar Símonarsonar, sími 33544.
SA SEM FÉKK
gamla kistu i misgripum er
vktsamiega beðinn að hafa
samband við okkur strax. —
Saxi hf., Gelgjutanga.
Simi 35400.
HAFNARFJÚRÐUR
3ja herb. ibúð á jarðhæð tíl
leigu strax. Sérkynding,
þvottahús og anddyr. Uppl
í sima 52136 eftir kl. 19 í
kvöld og á morguo.
BARNGÓÐ KONA
heizt i Austurbæ, Kópavogi,
óskast ti'l að gaeta tvibura.
Þarf að geta komið heim.
Vinnutími 8—12 f. h. Uppl.
i sima 40553.
HÚSNÆÐI
Tvö herbergi og eldhús að
Hverfisgötu 65 A til leigu.
Uppk i síma 23411 eftir kl.
2 í dag (sunnudag).
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Ti'lboð sendist Mbl. merkt
„8711" með uppl. um aldur
og fyrri störf.
TVEIR UNGIR
piltar óska eftir íbúð í ná-
grenni Kennaraskólans. —
Uppl. i síma 41229 frá kl.
19—21.
nAttfataflúnel
Satinflúnel, nælonvelour í
náttkjóla og svefntreyjur.
Hamrað efni í néttföt.
Þorsteinsbúð.
TIL SÆNGURGJAFA
Dönsk ungbamanáttföt, ung
barnaföt, ungbarnateppi,
ung barna'haindkllæðli.
Þorsteinsbúð,
Smorrabraut 61 og Keflavík.
SVARTOLlUBRENNARI
óskast til kaups, 5—15 gall-
on. Uppl. mánudag 29. sept.
í síma 35240.
SKÓLASTÚLKA
óskar eftir herb. og fæði í
Hlíðunum eða sem næst
Hamrahliðarskóla. Uppl. i
síma 82984.
24RA ARA STÚLKA
óskar eftrr vinnu. Er vön af-
greiðslustörfum. Margt ann-
að kemur til greina. Uppl. i
síma 84086.
PlANÓKENNSLA — FIÐLU-
KENNSLA
Katrín Dalhoff,
Fjölnisvegi 1 - Simi 17524
KYNNING
Einmana ekkja óskar eftir að
kynmast góðum og reglusöm
um manni um sextugt. Tilb.
með mynd ef tH er sendist
Mbl. m.: „Algjör þagmæiska
8306"
PÍANÓKENNSLA
Kennsl'u í píanóteiik byrja ég
aftur 1. októbec
Katrín Viðar,
La'ufásvegi 35, svrrvi 13704.
Kvenfélag Hreyfils
heldur fund þriðjud. 30. sept kl.
20.30. í Haliveigarstöðum. Félagskon
ur mætið stundvíslega stjórnin.
Samkoman
á sunnudagskvöld 28. sept í
Hörgshlíð 12, fellur niður.
Austfirðingafélagið i Reykjavík
heldur skemmtifund í Miðbæ Háa
leitisbraut 58—60, föstudaginn 3.
október, kl. 20.30 Félagsvist og fl.
Austfirðingar, fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Fíladelfía Keflavlk
Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn sam
koma kL 14. Allir velkomnir.
Bræðraborgarstígur 34
Kristileg samkoma n.k. sunnu-
dag kl. 8.30 Ræðumaður: Stefán Run
ólfsson. Verið velkomin.
Kristniboðsfélagið I Keflavík
heldur fund í Tjarnarlundi, þriðju
daginn 30. sept. kl. 20.30 Allir eru
velkomnir.
Haustmót KAUS
verður haldið nú um helgina 26—
28.9 í Menntaskólaselinu fyrir ofan
Hveragerði. Ferðir frá Umferða-
miðstöðinni í dag kl. 13.00 Bílar í
Hveragerði til að selflytja þátttak
endur.
Kvenfélagið Hrönn
heldur fund miðv. d. 1. október
kl. 20.30 að Bárugötu 11. Spiluð
félagsvist.
Bænastaðurinn Fálkagötu 11
Kristileg samkoma sunnudaginn
28.9. kl. 16. Bænahald alla virka
daga kl. 19. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma sunnudaginn
28. september kl. 20.30 Allir vel-
komnir.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboð
inn heldur fund í Sjálfstæðishús-
inu, miðvikudaginn 1. október, kl.
20.30. Stjórnin.
Hjálpræðisherinn
Sunnud. kl. 11.00 Helgunarsam-
koma. Kl. 14.00 Sunnudagaskóli,
kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Her-
menn taka þátt með vitnisburði.
Kapt. og frú Gamst stjórna Allir
velkomnir.
Húsmæðrafélag Reykjavikur
Efnir til sýnikennslu að Hallveigar
stöðum, þriðjudaginn 30. sept. og
miðvikud. 1. okt. ki. 20.30. Ákveðið
er, að sýna meðferð og innpökk-
un grænmetis fyrir f'ystingu. Enn
fremur sunduriimun i heilum Kjöt
skrokkum (kind>, úrbeiningu og
fl., lútandi að f-ágangi kjöts til
frystingar. Allar upplýsingar í sím
um 14740, 14617 og 12683.
Hjúkrunarfélag íslands
heldur fund í Domus Medica
þriðjudaginn 30.9, kl. 20.30. Efni:
Sigrún Gísladóttir hjúkrunarkona
flytur erindi um gjörgæzludeildir
fyrir hjartasjúklinga, og sýnir kvik
mynd til skýringar. Ýmis félagsmál
rædd. Kaffiveitingar.
Orðsending frá Nemendasambandl
Húsmæðraskólans að Löngumýrl
í tilefni 25 ára afmælis skólans
er fyrirhuguð ferð norður að skóla
setningu 1. okt. Þeir nem., sem
hefðu áhuga a að fara hringi í
síma 41279 eða 32100
íslenzka dýrasafnið
I gamla Iðnskólanum við Tjörn-
tna opið frá kl. 10—22 daglega til
20. september.
Sunnudagaskólinn i Filadelfiu byrj
ar sunnudaginn 28. sept.
Þessi litla stúika gæti vcrið að
hringja til vinstúiku sinnar, tll að
lofa henni að vita að i dag,
sunnudaginn 28. sept. byrjar sunnu
dagaskólinn i Fíladeifíu og hefst kl.
10.30 f.h. Oll börn eru hjartanlcga
velkomin. Kæru böm, viljið þið
hringja til félaga ykkar og segja
þeim frá þvi, eins og þessi stúlka
gerir? Fyrir fram þökk.
Landspitalasöfnun enna 1969
Tekið verður á ,r.óti söfnunarfé
á skrifstofu Kvenfélt,gasambands Is
'ands að Bnllveigai-stcðum, Túngötu
14, kl. 15-17 alla daga nema laugar-
daga.
Sjódýrasafnið í Hafnarfirði
Opið daglega kl. 2—7.
Kristileg samkoma verður í
kvöld í samkomusalnum Mjóuhlið
16 kl. 20. Allir velkomnir.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 14. Séra Emil Björns
son.
Hér sit ég nú sú sæll og dreyminn
að sjá það, sem Guð hefur gjört
Það er gaman að horfa á heiminn
þegar haustsólin er svona björt.
Guðmundur Guðni Guðmundsson
Hann Jesús er orðinn oss vísdómur frá Guði bæði réttlæti og helgun
og endurlausn. (Kor. 1—30).
í dag er sunnudagurinn 28. september. Er það 271 dagur ársins 1969.
Wenceslaus. Árdegisháí'æði er klukkan 7.40 Eftir lifa 94 dagar.
Athygli skal vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina
milli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast.
Næturlæknar i Keflavík: 26. 27. og 28.9, Kjartan Ólafsson
23.9 Kjartan Ólafsson. 29.9 Arnbjörn Ólafsson.
24.9, 25.9, Guðjón Klemenzson.
Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og
sunnudaga frá kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til
kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230
í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu iæknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17
alla virka daga nema laugardaga en þá er opin iækningastofa að
Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11
f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla
og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu.
Borgarspitalinn i Fossvogi:
Heimsóknartími kl. 15—16, 19— 19.30.
Borgarspítalinn t Heilsuvemdar stöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15
og kl. 19—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12
og sunnudaga kl. 1—3.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu-
varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstímý
læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutima er 18-222 Nætur-
og helgidagavarzla 18-230
Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón
ustan er ókeypis og öllum heimil.
AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim-
ílinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kL
9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju
á laugardögum kl. 2 e.h. í sainaðarheimili Neskirkju á laugardögum
kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h.
aila virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest-
mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í
húsi KFUM.
RMR-1-10-20-VS-FR-HV.
I.O.O.F. 3 = 1519298 = 814 O n Gimli 59689297 — Fjárh.
I.O.O.F. 10 = 15192981/2 = □ Edda 59699307 — Fjárh.
SAGAN AF M ÚMÍNÁLFUNUM
*d<ytA dar.AAi
Fjónka: Svo sannartrga, við Múm-
inálfar. Þið verðið að gcra eitt-
hvert góðverk. Börnin min eru
ylfingar og ljósálfar.
Múm n náðinn: En ég á engin
bö n frú Fjónka.
I'jónka: Ósvifni borgar sig ekki.
Þú ert kkort n ma krakki sjálf-
ur og ættir að vera yifingur.
Múm'nsnáðinn: Ég er enginn
krakki.
Múminsnáðinn: Ég er ungur mað-
ur!