Morgunblaðið - 28.09.1969, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 28.09.1969, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2l8. SEPT. 196» 7 Um þessar mundir sýnir i glugga Morgunblaðsins Karl Sæ mundsson málverk sín. Þetta eru allt olíumálverk og flest þeirra eru til sölu, og gefur auglýsinga deild Mbl. uppl. um, hvar hægt er að ná i Karl, sem sjálfur gef- ur upplýsingar um verð og annað, en Karl á heima hér i Vestur- bænum, Reynimel 22, og er sími hans 16435. Flestar mynda hans eru mál- aðar á þessu ári eða þvi síð- asta, því að ekki er langt um liðið siðan Karl hóf að mála. Hann er annars byggingameist- ari að mennt, en hefur s.l. 10 ár stundað kennslu við Iðnskól- ann. Við hittum Karl að máli stund arkorn, þar sem hann var að koma myndum sínum fyrir í glugganum. „Hvernig stóð á því að þú fórst að mála, Karl?“ „Ég get eiginlega skýrt það með þessari vísu, hvernig þetta verður til hjá mér, en hún er svona: „Hér i lífi er heimtað hart, heimtar þráin hver sinn part. Þrá til lista hef ég haft, hún hefur jafnan brúkað kjaft“ An.nars er þetta hjá mér bara tómstundagaman, ég get ekki kallað mig listamann, en sum- ir vinir mínir hafa haft gaman af þessu, og þeir hafa hvatt mig til að sýna þetta fyrir al- menning, og sjá til hvað aðrir segðu. Annars held ég að fátt sé skemmtilegra að fást við í tóm- stundum sínum, en það, að fara út í guðsgræna náttúruna og festa liti á léreft. Þegar andinn ag löngunin koma yfir mig, þá rýk ég af stað í mínum bíl með trönurn- ar, litina og léreftið, og hefst handa við verkið. Ég mála allt- af meginhluta þess á staðnum. Nei, konan fer ekki með mér, ég vil helzt vera einn í róleg- heitum, þannig finnst mér litir og form náttúrunnar orka sterk ast á mig. Og ekki trufla börnin mín mig á þessum ferðum, þvi að þau eru flogin úr hreiðrinu. Nei, ég held ég myndi ekki þola návist neins, þegar ég er að mála. Þá vil ég vera einn.“ Myndir Karls eru flestar lands lagsmyndir, hafa yfir sér sér- staklega geðþekkan blæ. Karl er Ein mynda Karls í glugganum: Við Suðumes. Takið eftir fjöru mónum 1 flæðarmálinu. Til hlið ar er málarinn, Karl Sæmunds- son. ættaður frá Akranesi, enda hef- ur Akrafjallið komizt inn á tvær myndimar, sjálfsagt séð í ein- hvers konar hillingum. Einnig má í einni myndinni sjá merkilegt fyrirbrigði í fjöruborði, þar sem er fjörumórinn á norðanverðu Suðumesi, sem gengur út frá Seltjarnamesi. Sýning Karls mun standa yfir í glugganum á aðra viku. — FrS í hjónaband í Akraneskirkju af sr. Jóni. M. Guðjónssyni ungfrú Kristín Lárusdóttir tannsmiður og Ingvar Sveinsson stýrimaður. Heimili þeirra verður á Meisbaravöllum 5 Reykjavík. llBÚÐ ÓSKAST 5 HERB. IBÚÐ Óska eftiir 2ja>—4ra herb. íbúð í Kópavogi, regl'usomi ásik'iHn. Fyrirfraimgr. ef ósk- að er. Uppl. í síma 42029. 130 fm, tii teigiu f Austur- bænum. Tiib. merkt: „3671" sendist afgir. Mbl. fyrir 4. oiktóber n. 'k. PÍAIMÓKEIMIMSLA DÖNSKU HRINGSNÚRURNAR Byrja 1. október. Ingrid Markan, Laiugateig 28, sími 38078. sem ekiki þarf að steypa nfð- ur eru seldar i Suinnukjöri, Skaftaihffð 24. Sfmii 36374. TIL SÖLU ATVINNA ÓSKAST Byggingaframkvæmdir. Rað- hús, búið að sækja um hús- stjórnarlán. Tiliboð sendist Mbl. merkt: „8305". Óska eftir afgreiðslu- eða skrrfstofustairfi strax, annað gæti komfð til greina. Uppl. í síma 99-3119. HVlTT SÆNGURV.DAMASK kir. 343,60 f veríð. Rósótt sængurveraléreft, sængur- verami'lf'iv., bómuilila'rbliúndur og léreftsb'lúndur. Þorsteins- búð, Snorrabr. 61 og Keflav. ÞÝZKUKENNSLA Létt aðferð. Ftjót tafikuinnátta. EDITH DAUDISTEL, Leugav. 55, uppi, sími 21633, virkadaga mfHf kl. 6—7. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu AFSLÖPPUN Næsta námskeið í aifsl'öppun og fl. fyrir ba mshafandf kon- ur 'hefst 9. okt. n. k. Uppt. f síma 22723 næstu daga k'l. 1,30—2,30 e. h. Hulda Jensdóttir. Gítarkennsla hefst að nýju i byrjun október. Upplýsingar í síma 1-53-92. KATRÍIM GUÐJÓIMSDÓTTIR, Ránargötu 34. Ég hryggist yfir þeim manni, sem freistar þess að auðga sjálfan sig á ástríðum náimgans. — W. Wilson Kristján konungur X, var mikill hestamaður, og gaf hann son- um sínum, Friðrik og Knúti hesta, svo að þeir mættu einnig njóta þessarar ánægju. Dag nokkurn, skömmu eftir að þeir voru nýbúnir að fá hestana, sló Knútur í hest sinn, og hann þaut af stað með prinsinn á fleygiferð. — Knútur, Knútur, hvert ætlarðu eiginlega kallaði kóngur. — Af hverju spyrðu ekki hestinn? svaraði Knútur. ARABIA - hreinlætistæki Stórkostleg nýjung Hljóðaus W.C.-kassi. nýkomið: W.C. Handlaugar Fætur f. do. Bidet Baðker W.C. skálar & setur. Þann 31. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Reykja vík af séra Krisrtni Stefánssyni ung frú Ragnhildur Magnúsdóttir, Mið túni 66 Reykjavík og Jóhann Steins son Hvanneyrarbraut 30 Siglufirði. Heimili þeirra verður að Hverfis- götu 5 Siglufirði. Ljósm. Kaldal. Fullkomin varahlutaþjónusta. Glœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir island HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55. Þann 9. ágúst voru gefin saman © Crjafa- voruri úrvali Finnska glervaran„íittala''fæst aðeins hjó okkur. Mikið úrval af glösum, könnum, vösum, skólum, öskubökkum, ávaxta- settum og listmunum o. fl. Lítið inn, þegar þér eigið leið um Laugaveginn! HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. LAUGAVEGI 15.SÍMI 25870

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.