Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPT. 1069 19 Hestamannafélagið FÁKUR Þeir hestaeigendur, sem ætla að hafa hesta á fóðrum hjá fé- laginu í vetur, eru minntir á að hafa samband við skrifstofu félagsins fyrir lok september og greiða inn á væntanlegan fóðurkostnað. Þetta er afar áriðandi vegna öflunar vetrarfóðurs. STJÓRNIN. 4 DYRA FORD GALAXIE 500 SJÁLFSKIPTUR, VÖKVASTÝRÐUR MEÐ AFLHEMLUM, ÚTVARPI, RAFDRIFNUM RÚÐUM & 8 CYL. VÉL VANDAÐASTI HAPPDRÆTTISBlLLINN TIL ÞESSA VERÐMÆTI KR. 790.000.00 Miðinn kostar aðeins 100 krónur. Freistið gæfunnar. — Miðar eru seldir úr vinningsbifreiðinni við Útvegsbankann. Dregið 30. september. Iíver eignast kostagripinn? Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins. FYRSTA LISTRÆNA BÓKIN, SEM REYKVÍKINGAR EIGNAST UM BORG SÍNA. BÓK, SEM REYKVÍKINGAR MUNU GEFA VINUM SÍNUM HVAR SEM ER INNANLANDS OG UTAN. REYKJAVÍ Sérútgáfur á fjórum turvgumálum: íslenzku, ensku og þýzku. Reykjavík fyrri daga — Rd| vorra daga —. Listræn og nýtízkuleg bók, sem" í Ijós ýmis sérkenni Reykjavfkur, sem fáir hafa tekið eftir áður. Lifandi bók, segir því meira, sem menn skoða hana betur. Höfundar: Björn Th. Björnsson: texti. Leifur Þorsteins- son: Ijósmyndir. Gísli B. Björnsson: teiknun. Fæst i öllum bókaverzlunum. Pantanir sendist til Máls og Menningar, Pósthólf 392, Reykjavík. 600 kr. Fíat-Fínt, ný, ódýr þjónusto Komið með Fíat-bílana í skoðun fyrir veturinn. Allt þetta gerum við fyrir kr. 600.— og söluskattur innifalinn. 1. Athugaður og mældur rafgeymir. 10. Stilltur blöndungur. 2. Hreinsaðir rafgeymapólar og smurðir. 3. Þrýstiprufað vatnskerfi bifreiðarinnar. 4. Viftureim athuguð, 5. Kerti yfirfarin (skipt um ef þurfa þykir). 6. Platinur athugaðar (skipt um ef þurfa þykir). 7. Innsog bifreiðarinnar athugað. 8. Kveikjulok athuguð. 9. Allt kveikjukerfið rakavarið. 11. Loftsigti athugað og lofthreinsari stilltur á vetur. 12. Hreinsuð bensíndæla. 13. Kúpling stillt. 14. Bremsur athugaðar. 15. Ljósaútbúnaður atbugaður, 16. Mældur frostlögur. 17. Stillt kveikja. Dov/ð Sigurbsson hf. Fíat-einkaumboð á íslandi. Verkstæðisþjónustan, sími 31240. Tilkynning til byggingaraðila Þekkið þér gólfklæðningu sem hefur alþióðlegt vottorð um endingu? hefir það: Tapisom-nylon filtteppið sem búið er að leggja af yfir 40 mill- jónir fermetra í Evrópu. — Tap isom-super á ganga, stiga, skrifstofur, skóla, veitingahús o. fl. — Tapisom-lux á íbúðir. — Afgreitt úr tollvörugeymslu beint til byggingavöruverzlana. hefir það: Vinyl gólfdúkurinn sem búið er að selja yfir 160 írnlljónir fermetra af, í Evrópu. Veggklœðning sem er val<^a byltingu í innré ttingum og gerir fínpússn- ingu og málningu óþarfa. Til sölu i leiðandi byggingarvöruverzlunum í Reykjavik AÐALUMBOÐ FYRIR SOMMER S/A PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON HF. Skólavörðustíg 38 — Reykjavík — Símar 25416—25417—25418

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.