Morgunblaðið - 28.09.1969, Side 21

Morgunblaðið - 28.09.1969, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 2l8. SEPT. 1Ö6Ö 21 - Á SLÓÐUM F.í. Framhald af bls. 10 fátækur. Eftir lát biskups 1720 féllu mál hans niður. Þá kvað sr. Jón: Eftir lifir áttræð mold ein af stríði þessu, syngur enn á Svanafold sínum guði messu. Sr. Jón Sigmundsson andað- ist 1725 88 ára gamall og hafði þá verið prestur í 66 ár. Sonardóttursonur sr. Jónsvar sr. Jón Jónsson prestur á Mýr- um 1768—1805. Hans kona var Helga systir sr. Jóns Steingríms somar. Með þedim vair elklki tniáigia- ást — heldur innileg vinátta. „Sr. Jón minn á Mýrum, mér æv inlega trúr og elskulegur," segir Eldklerkurinn í Ævisögu. — Son ur sr. Jóns oig Helgtu var Sltiein- grímur biskup. Tvær reisulegar byggingar í landsuðurátt frá kirkjunni vekja athygli okkar þótt ekki séu mainraalbúisiba/ðliir. Það eru fjárhús yfir einhvern hluta af fjárfjöld Norðurhjáleigumanna. Annað er Sauðhúsnes, jörð sem var í byggð allt til Kötluhaustsins 1918. Hin húsin eru í svokölluðu Virki. Það ber hærra en landið umhverfis. Þar höfðust Suður- byigtgáiamar við fyrstu mió'titiinia í gosinu 1918. Fyrir sunnan byggð ina eru svokallaðir Suðurhagar, víðáttumikið og grösugt beiti- land, kjarngott og skjólgott. Það kemur sér vel fyrir hina fjár- ríku Suðurbyggjara. Frá kirkjunni er ekið áfram ihringbrautina — fyrst í austur, síðan sveigt til norðurs, fram hjá bænum Jórvík eða Hryggj- um (— Jórvíkurhryggjum), en svo stendur á því fleimefni, að ofarlega á síðustu öld var bær inn fluttur undan ágangi vatna upp á hæðahrygg nokkru sunn- ar. Af bæjarhólnum gefst gott sýni suður yfir hið mikla mýr- lendi Álftaversins umhverfis Mjó éjsvatn, fcomsertsvæðli svaraamma þegar haustar eins og raunar hin aðalvötn sveitarinnar líka, sem kennd eru við Holt og Herjólfs- staði. — En það gefur fleira á að líta af Jórvíkurhlaði heldur en mýr- ar og vötn votlendrar sveitar — í fögru veðri og góðu skyggni blasir við hinn víði fjalla- og jöiklialhrimigiur Ihiamdiam svairtra sanda og stríðra jökulvatna. — Vestur á Sandi rísa bergþil Hjörleifshöfða. Síðan má rekja sig eftir Mýrdalsfjöllum og Haf ursey upp á jökul þar Katla sef ur milli tveggja hnjúka. Og allir spyrja: Hvenær vaknar hún? Þá taikia viið fjöMlim á Áltfltia- vetrs- og Skafltártuingmiaaifiréttluim, austar Síðuheiðar með Holts- borg, Fljótshveriisfjöll þar sem Lómagnúpur heldur traustan yö>rð. í aiuisitiri öræifiaijiölkuill — há- tignin sjálf — Þeigar veðrið leyfir að líta alla þessa fjallafegurð — þá er hæg ara sagt en gert að fara hrað- ferð um Álftaver. — Hringvegurinn lokast þar sem við lögðum af stað fyrir norðan Herjólfsstaði. En áður en þang að er komið, ökum við fram hjá Holti. Þar býr nú einn maður. Árið 1850 voru þar 5 býli með 23 mönnum. Þá bjuggu í Álfta- veri 138 manns á 22 heimilum. Fyrir norðan Skálm er nú einn bær í byggð, Skálmarbær. Þar fæddist sr. Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur. Er þess getið hiéir í þessiuim Ferðiaáéilagispisitilii vegmia þeiss að hamm ritiaiði einia atf fyrsitiu áhbólkuim fól'aigsdins, lýs- iinlgtu á Vesitiur-StoaffitaÆelIlkeýisHu óirið l'93ö. Og um leið og við yfirgefum ÁHtaverið er ekki úr vegi að bregða upp fyrir lesandanum gam alli mynd af fólkinu, sem bjó hér fyrir ca. 80 árum. Hún er góð en stuttorð lýsing á sam- heldni bændanna í þessari fá- mennu afskekktu sveit, einurð þeirra og skörungsskap. Þeir eru í kaupstaðarferð út á Eyrar- bakka. Fundið hafði verið að því árið áður að fullmikið af Mýrdals- sandi væiri í ull þeirra. Þegar þeir komu í kaupstað næst, riðu þeir allir í einni samfelldri lest út fjöruna, hver bóndi með 5—6 hesta klyfjaða ullarsekkjum. Lestin stöðvaðist fyTÍr neðan Vesturbúðina. Allir sátu á baki nema tveir forustumenn, sem gengu á fund Thorgrímsens. Sögðust þeir vera komnir með „dálítla ullarlest“ og vilja vita hvort öll ullin yrði tekin aðfinn inga- og affallalaust. Annars héldu þeir áifram vestur yfir heiði. Þeir væru þegar búnir að fara um 3 sýslur og munaði ekk ert um að bæta þeirri fjórðu við. Verzlunarstjórinn tók þessu vel, vildi þó fá að skoða í nokkra sekki áður en hann gæfi ákveðið loforð. Voru þá opnaðir pokar á fremsta hesti og skoðað ofan í þá miðja. Bar talsvert á sandi í sumum flókunum og sögðubænd ur að þessu lík væri ullin yfir- leitt. Eftir athugun og stútta þögn sagði Thorgrímsen: „Það er Ibezlt þið tatoið ofair«.“ Br ekki annars getið, en að vel hafi farið um viðskipti Álftveringa og Thorgrímsens eftir þetta. — G. Br. Bókfærslu og vélritunur- númskeið hefst í byrjun október. Kennt í fámennum flokkum. Innritun fer fram á Vatnsstíg 3, 3. hæð daglega. Tíl viðtals einnig í síma 22583, til kl. 5 eftir hádegi. og í síma 18643 eftir kl. 5. SIGURBERGUR ÁRNASON. Sölumaður þygg- helzt tæknimenntaður, óskast til að vinna við sölu á ingavörum hjá stóru iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 1. okt. — merkt: „8709". Neveda PRJÓIGMO mm NÝKOMIÐ Nýir litir — lækkað verð Tegundir: Sirene Double 40 litir Meteor Baby de Luxe. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 2. Söngkennarar ADLER blokkflauturnar eru nú aftur fáanlegar. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. Hljóðfærahús Reykjavíkur h/f., Laugavegi 96 — Sími 13656. TIL SÖLU 3ja—4ra herb. 108 tm. endaíbúð á jarðhœð í 6 ára gömlu húsi við Kleppsveg. Stórar suðursvalir. Vandaðar harðviðarinnréttingar. Ný teppi. Sameign og lóð tullfrá- gengin. Útb. 450 þúsund krónur. Upplýsingar í síma 35372 Þó Moskvich sé eini fólksbíllinn sem hægt er að snúa í gang, er ástæðulaust að treysta á sveifina í frosthörkum vetrarins, Það er þægilegri og ódýrari lausn (aðeins kr. 525 m/sölusk.) að láta okkur aðgæta eftirfarandi atriði sem tryggja örugga gangsetningu. 1. Ath. kerti og platínur. 2. Ástand kveikjukertis athugað. 3. Ath. rafhlöðuleiðslur og tengingar. 4. Hreinsuð og mæld rafhlaða. 5. Blöndungur hreinsaður. 6. Viftureim og vatnshosur ath. 7. Styrkleiki frostlögs mældur. 8. Vél stillt og bilnum reynsluekið. Hringið í s!ma verkstæðis okkar, 38600, og veljið þann tíma sem hentar yður, með tilliti til tafarlausrar afgreiðslu. Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Biírei Suðurlandshraul 1J - Re)kjavik - Simi Búkahlífar Úr glæru plasti. Mátulegar fyrir allar tegundir skólabóka Hvergi meira úrval af allskonar skólavörum Hafnarstræti 18 Laugavegi 84 Laugavegi 178.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.