Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 18
18 MORG-UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÖVEMRER 1960 Einar Jónsson frá Moldnúpi — Minning Hvað vannstu drottins veröld til þarfar? Þess verður þú spurð ur um sólarlag. Þessi orð koma mér í hug, er ég minnist hér látins vinar, Ein- ars Jónssonar frá Moldnúpi, en hann lézt af slysförum í síðast- liðinni viku, — í fullu f;öri og starfi. Er þar fallinn frá fjöihæi ur og góður drengur, sem öllum vildi vel. Endir jarðvistar gerir sjaldan boð á undian sér, enda býst ég við, að kirkjugestir við útför heiðursmannsins Sigurjóns Magnússonar frá Hvammi, sem sáu Einar frá Moldnúpi leiða kirkjugesti til sætis að vanda, hafi sízt grunað, að hann ætti sjálfur svo skammt eftiir ólifað Æviferill Einars verður ekki rak inn hér sem neinu nemur, enda ekki á mínu færi að gera það svo að vel sé. Aftur á móti væn æviferill Eiinians mákiiU efniviðiux fyrir fræðaþuli vora, svo stór- brotirm og fjölhæfur maður vai hann í atvinnumálum lands og þjóðar. Einar var fæddur að Mold- núpi 26. apríl 1902 og ól þar allan aldur sinn. Mun hann hafa talið það lán sitt og eitt af því kær asta í lífi sínu að fá að dveljast á bernskuslóðunum alla tíð. Ein- ar var kvæntur Eyjólflínu Guð- rúnu Sveinsdóttur, sem ættuð var úr Meðallandi. Hann missti konu sína sumarið 1967, og vr konumissirinn honum mikiil harm ur, svo og öllum er til hennai þekktu. Eyjólflína var stórbro,- in húsfreyja og göfug og góð mó' ir. Sex böm eignuðust þau, sem öll eru uppkomin. Eins og títt var í uppvexti Einars, sóttu margir Eyfellingar á vertíð til Vestmannaeyja. Einai var í þeirra hópi, en hann gerði þó meira, er hann brá sér að haustlagi til Vestmannaeyja og innritaðist í Stýrimannaskólann þar, sem endaði með skipstjóra- réttindum honum til handa og gerðist um leið skipstjóri á fiski skipi í Vestmannaeyjum. Man ég, að þetta þótti mikið afrek hja Einari, því að það mun hafa ver- t Eiginmaiður minn, Einar Kárason, amdaðist að Borgairsjúkraihús- imu 7. þ.m. Vera Kárason. ið homum víðisfjairiri a)ð Jlemdiaist siem skipsitjóri, svo mjög sem hann unni moldinni. Smám saman fóru vertíðir Ein ars að styttast, er heimastörfin kölluðu á hann til aðstoðar öldr uðum föður og heimili. Ekki laigði Eiruar þó ánar í bát, þeigair heim kom, heldur gerðist hann formaður á árabát, er róið var frá Eyjafjallasandi að vetrin- um. Einar var bæði fengsæll og heppinn formaður. Mér er minn isstætt, hve hugulsamur Einat var heimili sínu og sveit sinm, er hann var á vertíð í Vestmanna eyjum. Hann lagði mikið kapp á að komast upp í Eyjafjallasand um páskana og færa sveit sinni björg í bú. Við unglingarnir heima, sem í fásinninu bjuggum, biðum og voniuðum, að sjór yrði dauður við sandana, svo að Einar gæti komizt heim heilu og höldnu. í 'þá daigla þótti ailtur maitur góð- ur og fólk kunni að þakka fyrir sig. Seinna meir átti ég kost á að fara með Einari slíka ferð á vélbátnum Garðari, sem var á að gizka 10 smáiestir að stærð, með fulla lest af fiski og nokkra Ey- fellinga á dekki. Það þætti ekki beysinn farkost ur nú til dags, enda tók ferðin um þrjá klukkutíma, og man ég að vél bátsins stöðvaðist þrisvar sinnum. Sumum þótti þá nóg um, en Einar stóð alltaf við stýrið og kaillaði bnosaindi út um giiuigg ann: „Við tökum þessu bara rólega drengir. Þetta bjargast allt.“ Bn í þetta sinin ieyfði Ægir ekki landgöngu, og urðum við því að halda aftur til Vesmanna eyja. Mörgum trúnaðarstörfum hef ur Einar gegnt fyrir sveit sín *. til dæmis hefur hann verið fjall- kóngur Eyfellinga mörg undan- farin ár við smalamennsku á Þórs t Bróðir oldíar, Jóhann G. Gíslason, Urðarstíg 5, andað'iist 6. nóvemiber. Katrín Gísladóttir, Þorgerður Gísladóttir, Þorleifur Gíslason. t Bróðdr minn, Ingólfur ísólfsson, Leifsgötu 24, verður jarðsuiniginin frá Frí- kirkjuruni í Reykjaivik mánu- daginin 10. nóvember kl. 3 e.h. Fyrir hönd vamidamainnia, Margrét ísólfsdóttir. t Hjartanlieg’ar þalklkir færum við ölluim þeáim, sem sýnidu okkur samúð og vináttu við andlát og jairðarför rnóður minnar og ömrniu, Sveinbjargar Sveinsdóttur frá Akri, Akranesi. Guðbjörg Sveins, Sveinn Oddur Gunnarsson. t Þökfcum inniilega auðsýnda samúð vilð amdlát ag jarðar- far eltakiu somar okkar, Inga Gunnars Samúelssonar. Þórunn Ólafsdóttir, Samúel Sigurðsson og systkini hins látna. Sigurveig Vigfús- dóttir — Minning mörk og víðar. Einar var traust ur maður og mjög glöggur á öll kennileiti. Hann var jafnan hrókur alls fagnaðar 1 félagsskap og sannkallaður forystumaður hvívetna. Ég man glöggt eftir Einari, þegar Skálaheiði var smöluð, en heimili mitt var síðasti viðkomu- staður, áður en lagt var á heið ina. Ekki þurfti neina vekjara- 'kiliuíklkiu, því að Eiiniar sá um þá hlið málsins. Honum var kunnugt um, að móðir mín fór alltaf snemma á fætur og hafði það fyrir reglu að opna bæinn. Einar var því ekkert að guða á glugg- ann, heldur óð beint að rúmum bræðra minna og gerði heyrin- kunnugt, að dagur væri risinn við ský. Ef ekki var brugðia skjótt við og farið snarlega í föt in, lét Eimar hendur standa írarn úr enmum. Áttu sér oft stað hressileg átök, siem venjulega enduðu við kaffiborð móður minn ar. Einar var með afbrigðum góð- ur granni og alltaf fremstur í flokki, þair sem hjálpar þurfti við. Það hefur jafnan verið ein- kennandi í Skálakrók, frá því að ég man eftir mér, að þegar rneyðin var stærst, þá var hjálp- in niæst. Einar kunni vel að gera skil á hinum smáu og stóru í veröld- inni. Hann var mikill dýravinur og umgekkst þau af nærgætni og miammiúð. Veit ég því mieö víbsiu að Einars verður ákaft saknað, bæði af möninum og málleysingj um. Kirkju sinni unni Einar svo og söfnuði hennair, og verður n i stórt skarð fyrir skildi, þegar hans nýtuir ekki lengur við . hinni fögru Ásólfsskálakirkju. Nú er Einar kvaddur með þök'c og virðingu firá öllum þeim, sem kynintust honum og nutu hjálpar hans og mannúðar. Hann er nú kominn á fund sinnar ástríku konu. Allir sem þekktu þau hjón in vita með vissu, að hjá þeim hefur orðið ástvinafundur öðru sinni, sem vara mun um alla ei- lífð. Hvað vannstu drottins veröld til þarfar? Þess verður þú spurð ur um sólarlag. Svarið er fyrir hendi: Einar getur nú með góðri samvizku beð ið um landvistarleyfi handan vib gröf og dauða, svo vel hefur hann lokið sinni jarðvistarveru, — með sínum forystuhæfileikum, atorku og mannúð. Fjölskyldu Einars og Eyfell- ingum öllum sendi ég samúðar- kveðjur. Ólafur Jónsson frá Skála. HÚN fæddist í Danimöirku 22. sept. 1888, ólst þar upp og stund aði verzluiniarstörf í Kaiupmanna- höfin áður en hún giftist til ís- lands. Árið 1915 fluttist hún til Hafnarfjarðar og gekk að eiga Ferdinand Hansen er var kaupm. þar á staðnum og stundaði hann það starf til æviloka, svo sem kunnugt er. F. 26.4. 1881 D. 3. nóv 1969 Merk kona og minnisstæð er til moldar borin nú í dag, firú Siigurveig Vigfúsdóttir, Óðins- göbu 17 A Reykjavik, á 89. ald- ursári. Sigiurveig fæddist að Völlum í Svarfaðardal 26. apríl 1881, dótt ir hjónanina Vigfúss Hjörleifs- sonar og konu hans Sigríðar Halldórsdóttur. Faðir Vigfúsar vair séra Hjörleifur Guttorms- son, er prestur var á sínum tíma að Skinnasbað í Axafirði, Tjörn í Svarfaðardal og síðast að Völl- um, maður vel látinn og er mik- ill ættbálkur frá honum kominn. Sigurveig ólst upp með foreldr um sínum í stórum barnahópi, fynst í Svarfaðardal, síðar í Ói- aísifirði ©n lerngst af að Ferju- bakka í Axarfirði. En faðir henniar, Vigfús, var bóndi þar og ferjumaður yfir Jökulsá, og gegndi því starfi af karl- mennsku og mikilli prýði. Árið 1901 giftist Sigurveig Guðna Þorsteinssyni, kennar i og múrarameistara, ættuðum úr Ámessýslu, hinum mætasta manni. Þau bjuggu fyrst að Perjubákka en síðar á Húsa- vík, en árið 1908 fluttu þau til Reykjavíkur og áttu þar heima til æviloka, lengst af á Óðins Hansen var mjög smeklkvís og háttprúð, gestrisin og aðlaðandi, enda bar heimili þeirra hjóna þess ljósan vott. Hún andaðist í Hafnarfjarðar- spítala 4. þ.m. eftir margra mán- aða sjúkdómstegu og hafði þá átt heimili hér í 54 ár. Noikfcr- um árum eftir að Ferdinand dó, hætti hún verzlunarrebstri og fluttist þá til Slkúla sonar sánis og konu hanis, Elsu, þar tii hún lagðist á spítala, eins og að fram- an er greint. Vandamenn og viinir minnast þessarar heiðurákonu með sökn- uði og virðingu. Ingólfur Flygenring. Alúðarþakkiir filyt ég vimiuim mníium og vamdiaimiöninium, sem gliöd'du miig á aifimæiliiisdiaiginin. Guð blessi ykikiur öll. götiu 17 A. Guðni andaðist 1935, en hafði þá verið rúmfastiur sjúklingux um 5 ára skeið. Þau Guðni og Sigurveig áttu tvö böm: Björgu, gift Eiríkx Pálssyni, Hafnarfirði, og Gutt- orm, sem kvæntur er Emilíu Sigurðardóttur. Sig>urveig var af merkum og traustum ættum komin og sór sig í ættina. Hún var prýðilega greind, mjög lesin, stálminnug og margfróð um ólíkustu efni. Hún var lásfihneigð og hafði ágæta sópranrödd og var söngv in og söngelsk svo sem ætt hennar er alkunn fyrir. Þá eir maður hennar varð sjúklingur, féll í hennar hlut að sjá heimilinu farborða og það gerði hún svo sæmd var að. Hlífði hún sér hvergi í vinnu, þótt heilsa hennar sjálfrar væri allt annað en steirk. En skap- festa hennar var mikii oig traust og var Mrtt hvik.að frá settu marki, þótt sitthvað blési á móti. Sigurveig vax kona félags- lynd og studdi góð málefni af beztu getu. Einkum lét hún kvenréttindamál til sín taka og þótti hvarvetna fengur af stuðn ingi henniar. Mjög lá í eðli Sigurveigar að greiða götu þeirra, sem miður máttu sín. Voru það ekki fáir, sem fengu hjá henni góð ráð, margan matarbitann og kaffisop ann og jafnvel fyrirgreiðslu um húsrými, enda var heimili henn- ar þekkt fyrir gestrisrá. Skóla- fólk átti einkum þar sem Sigur- veig var, góðan hauk í horni, og litið fór fyrir kröfum um endurgjald fyrir veittan beina eða aðra fyrirgreiðslu. En ekki er ósennilegt að nú við leiðar- lok færi henni einn og annar duldar þakkir fyrir gjöfula hönd góðar stundir og gagnmerk.i fræðslu á ýmsum tímum á liðn- um dögum, og mun það vega- nesti haldgott á huldum leiðum fnamtíðarinnar. Hin síðustu 10 árin var Sigur veig nánast rúmliggjandi ogbjó þá í góðu skjóli sonar og tengda dóttuir að Óðinsgötiu 17 A. En þar og hvergi annars staðar vildi hún ljúka ævinnar dögum og fór það eftir. Að morgni 3. nóv. s.l. sofnaði hún inn í eilifðina. Gömul, þreytt og slitin kona kvaddi þennan heim í fullu trausti þess, að vinrr biðu i varpa við komu hennar inn í sólskinslöndin að tjaldabaki. En þangað hafði hún skyggnairi sýn en margir aðrir. Börn, tengdabörn, bamaböm og barnabarnabörn blessa minn inigu hennar, og allir þeir, senc. henni kynntust. S. P. A. Öiifurn þeiim vimium míinium, vairudiamiönmium og sikyldmieinin- um, er færðu mér g'óðair gj;af- Lr, blóm og siendiu mér skieyti á sjiötuigsaifimiæfli m/ímu, 'Siendi ég héirmieð mdniar beztu kveðj- ur og þakklæti, og óska þeim. góðrair og gæfiuirííkinar firaim- tíðair. Amdis Baldurs. Beztiu þalkkir tátl allra, er minmitust min á sextugsafmœtli míimu Óshar Illugason. Matthilde Hansen — Minning Þau hjón eignuðust tvo sonu, þá Hanis J. Hanisen bryta og Skúla rennismið, en hann er lát- inn fyrir nokkrum árum. — Frú Jón Heiðberg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.