Morgunblaðið - 06.12.1969, Side 1

Morgunblaðið - 06.12.1969, Side 1
32 SIÐUR 271. tbl. 56. árg. LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þingsályktunartillaga lögð fram á Alþingi um: Aðild íslands að EFTA Talið er að þrir þeirra sem grunaðir eru um morðið á leikkonunni Sharon Tate, og vinum henn- ar, hafi búið á þessum yfirgefna búgarði síðan morðin voru fr.imin. Búgarðurinn hefur nokkr- um sinnum verið notaður til kvikmyndagerðar, en þar er ekki búið. Á myndinni eru tveir eftir- litsmanna búgarðsins. RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær fram á Alþingi þingsályktun- artillögu um aðild íslands að Fríverzlunarsamtökum Ev- rópu — EFTA. Þingsályktun- artillagan gerir ráð fyrir, að Alþingi heimili ríkisstjóm- inni að gerast fyrir Islands hönd aðili að Fríverzlunar- samtökum Evrópu. í greinar- gerð þingsályktunartillögunn ar er gerð ítarleg grein fyrir þeim samningum, sem unnið hefur verið að við EFTA- löndin og öðrum ráðstöfun- um, sem ríkisstjórnin mun beita sér fyrir. • íslendingar njóta algjörs tollfrelsis í EFTA-löndunum þegar við inngöngu. • ísland fær 10 ára aðlögunar- tíma til þess að afnema vemdartolla sina. Við inn- göngu í EFTA verða þeir lækkaðir um 30% en hald- ast síðan óbreyttir í 4 ár. Þá verða þeir lækkaðir um 10% á ári fram til 1980 er þeir hafa verið afnumdir með öllu. • Tollar á erlendum hráefnum verða lækkaðir um 50% við inngöngu í EFTA. • Tollar á vélum verða yfir- Biafraflugi hætt? Alþjóöa kirkjuráðið hugleiðir að hætta birgðaflutningum GENF 5. diesemlbei-, AP. I dag að í athugun vætri að hætta Alþjóða kirkjuráðið tilkynnti i I flugi með matvæli og lyf til Sá ljósblossa Biafra, vegna pólitiskra hliðar- | niáðtiislt til í dag, vildiu enigiu við ahrifa sem það hefði. 1 tilkynn- ingu um þetta segir að hjálpar- flugið hafi komiö kirkjunni, kristnu fólki og stofnunum kristinna manna í erfiða að- stöðu, þar sem þessir aðilar væru oft sakaðir um að hjálpa til að draga stríðið á langinn og auka þjáningar fólksins í Biafra. Fullltiriúa'r toiirtejuiróðlsiiiniSfc sieim 'þetba bæta, ein aðiria- aðiJliair seim temlgldir emu ihj'állrpai-.stairifinlu seigjia að slílkiar ásalkiamir séu allls etoki óallgleinigiair þeigtair fullitnúiar ræði við sienidiimiemin eirfllenldra rikja. í Bilaiflria dleyja nú mdklkjur 'hiumdlnuð böinn og 'gamialmeminli á diaig, og Alþjióða kirtoj'uriáíðið 'hief- 'ur genlgizt fyrdr sltöðuigium fflluig- Framhald á hls. 3ð leitt lækkaðir niður í 7% við inngöngu í EFTA. • Áætlaö er að þessar tolla- lækkanir þýði 500 milljóna tekjumissi fyrir rikissjóð. Þeirra tekna verður aflað með hækkun söluskatts. • ísland hefur heimild til að halda áfram gildandi fyrir- komulagi á innflutningi á olíum og bensíni, sem þýð- ir að þeim viðskiptum verð- ur haldið áfram við Sovét- ríkin. • Iiuiflutningur verður tak- markaður á þeim burstateg- undum, sem blindir fram- leiða hér til þess að vernda framleiðslu þeirra. • Samkomulag hefur verið gert við Breta um að 10% tollur á freðfiskflökum frá EFTA-löndum verði felld- ur iður og lágmarksverð tek ið upp í þess stað. • Norrænn Iðnþróunarsjóður tekur til starfa á íslandi og hefur yfir að ráða 1232 milljónum króna, sem koma til útborgunar á 4 árum. • Samningnar hafa tekizt við hin Norðurlöndin um útflutn ing á 1700 tonnum af dilka- kjöti til þeirra á ári. Framhald á bls. 19 Villtur í 23 daga QUEBEC 5. dlesemfbeir, AP. — Ungur Kanadamaður ráfaði um skógana í norðaustur Quebec í 23 daga, eftir að hreyfill litillar flugvélar hans bilaði. Honum tókst að nauðlenda vélinni án þesg að verða fyrir meiðslum, en hafði þá litla hugmynd uim hvar hann var staddur. Eftir 23 daga fundu nokkrir veiðimenn hann á gangi, og fóru með hann til byggða. Flugmaðurinn var við ágæta heilsu, og hafði lifað af landinu. á haffletinum — í þann mund sem Boeing þotan hrapaði Veikja ekki mátt NATO — nema samningar náist við kommúnista um sam- svarandi takmörkun herja Varsjárbandalagsins Briissel, 5. des. — AP FLUGSTJÓRI hjá flugfélaginu Aeropostol sagði í dag frá því að hann hefði séð geysimikinn ljós- blossa rísa frá haffletinum rétt í þann mund sem Boeing 707 þot- an frá Air France fórst á mið- vikudagskvöld. Flugstjórinn sagði að skömmu áður en hann sá blossann hafi hann séð Boeing þotu bregða fyrir, og verið hissa á að hún fór ekki fram úr flug- vél hans, sem var skrúfuþota af Viscount gerð. Þegar sprengingin varð, bað hailn um leyfi til að fljúga yfir staðBrn, og lækkaði flugið niður í 400 fet, en ekkert var hægt að sjá sökum myrkurs. Flulgstjáriinin vildi eíklkerit fufll- ydSa uim hivort sp'enigiinig hefði anðið í Baeimg þotunrai, en tafldi þafð þó áMkfltegt, þar seim haran heflði eflaki fluradið raeiraaæ ioflt- bylgjiuir sitoelflia á vél sirani, en þær (heflðu orðið samfaira mikilli spneingiiinigiu. Meðail fairþegia í Viscount véflinni var Robert McNamiairia, fyrrveirainidi vaimarmáfliairáðflieirira Baindaríkjainina og raú fOrseitd Al- þ j óðabaratoaras. Vín, 5. desemjber. — (AP) ÓEYMPÍUMETHAFINN Emil Zatopek hefur verið rekinn úr tékkóslóvakíska hernum, að því er segir í tilkynningu frá land- varnaráðuneytinu í Prag í dag. I tifltoyraniiMgiunrai segir að riann sólkn hatfi leiitt í lijós að Zatopek h/afli igerzt sietour um „svo flrefldeg brot á téfldkásflióvakásflaum lögium FUNDI utanríkisráðherra At- lantshafsbandalagsríkjanna lauk i í dag, en á honum var meðal ann að ótiliMýðálieigt sé að haran þjónd aiiþýðulhier Téikkósllávaikiiu.“ Vísað er í tilíkynnánigiurani til greinia í vestræmuim blöðum þar sem Zaitopek haifi í viötöiium gert sig setoan um „aiivar'iegBr upp- ljóisitnaraiir“ um floirseta Tékkósló- valkíu,; varnanmáfliaráðlherrann og rá’ðiuraeytisstjóra varnammáiairáðu Framhald á bls. 30 ars samþykkt að ítreka við kommúnistariki Evrópu, tillögu um gagnkvæma fækkun í herlið um Atlantshafsbandalagsins og Varsjárbandalagsins. Jafnframt var fjallað um þá tillögu Var- sjárbandalagsríkjanna að halda ráðstefnu um öryggismál Evr- ópu í júní n.k., og varð nokkur ágreiningur um það atriði. Vestur-Þjóðverjar vildu að NATO vísaði á bug toröfum um að stjórn Auistur-Þýztoalands yrði viðurtoennd, en Fraktoar vildu eteki samþytekja það. Maur ice Schumann, utanríkisráðherra Fratoklands, mótmælti á þeirri forsendu að með því væri verið að viðurkenna skiptingu Evrópu í áhrifasvæði, en Fraktoar vilja ektoi viðunkenna slítoa skiptingu. í öðru lagi náðist etoki full- komið samkomulag um að bæði austur og vestur fæfkfkuðu í her liðum sínum í Evrópu. Þessi til laga var lögð fram á ráðlherra- fundi í Reykjavík sumarið 1968, og hefur nú orðið það fast mót uð í meðförum rannsóknarnefnd ar og með viðræðum ráðlherr- anna, að þeir vilja að könnun fari fram á hernaðarmætti beggja aðila, sem mætti svo nota til grundvallar saimningum. Fir'aikltoair áttu eklki aðdfld að þessari tillögu, og telja sig ettoki bundna af henni þótt af verði, þar sem þeir hafa dregið sig út úr hernaðarsamstanfi við NATO, á friðartímum. Ráðherrarnir vildu einnig leggja áherzlu á eftirfarandi at- riði: 1. Nauðsyn þess að koma á var anlegum friði og öryggi í Evrópu. 2. Áhyggjur vegna sáfelldrax Framhald á bls. 3 Zatopek vikið úr hernum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.