Morgunblaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 19
EFTA og nýr útf lutningsiðnaður EINS og skýrt er frá í for- síðufrétt Mbl. í dag, var lögð fram á Alþingi í gær greinar gerð um möguleika á útflutn ingi iðnaðarvara, ef af aðild jíslands að EFTA verður. Upp bygging útflutningsiðnaðar er einmitt eitt helzta mark- mið með aðild okkar að EFTA. í greinargerð þessari er fjallað um 18 iðngreinar, sem fá ný tækifæri til útflutn ings með EFTA-aðild. Mbl. birtir hér fyrri hluta þessarar greinargerðar en síðari hlut- inn verður birtur í blaðinu á morgun: (Athygli ákal vaflcin á því, að í greinargerðmni er á nakikrum stöðum vitnað í töflur, er prent aðar eru í þingslkjalinu, en hér eru felldar niður). Niðursuðu- iðnaður Niðunsoðið og niðurlagt fisk- meti hefur verið flutt út uan lang an aldur. Þessi verlkunaraðferð hefur þó greinilega staðið í slkugga annarra verlkunaraðtfierða þ.e. frystingar og söltunar. Á sl. ári var niðursoðið og niðurlagt fiakmeti fiutt út fyrir rúmar 90 milljónir ikr., miðað við núgild- andi gengi, en á fynstu 9 mán- uðum þessa árs fyrir 83 milljón ir krónar. Stærsti h'luti þessa út flutnings er síld, en að öðru leyti er um þorskhrogn, grásilleppu- hrogn og rælkju að ræða. Síldin er nú flutt svo til eingöngu til Sovétríkjanna og Bandairáikjanna. Þorskhrognin eru eingöngu flutt út til Bretlands. Grásleppuhrogn in fara til Danmerkur og Frafck lands og niðursoðna rækjan mest til Finnlands. Eins og sést í töfl- unni hér að ofan eru tollar veru legir í sumum EFTA-landanna á þessum vöruim. EFTA-aði'ld ætti því að stuðla að verulegri fram- leiðslu og útfluiningsaUkningu í niðursuðuiðnaði. Verulegur hluti þeirrar salt'síldar, sem árlega er flutt út, mun vera lagður niður eða soðinn niður á Norðurlönd um, sérstalklega í Svfþjóð. Sænáki magntöllurinn á niður- soðnum eða niðurlögðum sí'ldar afurðuuja saimsvarar nú um 10% verðmætistolli. Á fynstu 9 mán- uðum þessa árs haifa verið flutt út 18 tonn af niðurlögðum grá sleppuhrognum og hetfur meðal útflutndngsverð á (kg numið 172 kr. Á sama tíma hafa verið flutt út 1001 tn. af söltuðuim grásleppu hrognum á 55 kr. kílóið. Gæti verðmætisaulfcningin í þessari einu afurð því hæglega numið 100 milljón kr. Sú hindrun er ef til vffl efcki óyfirstíganleg, en samkeppni á sænskum marikaði yrði erfið, þar sem magntollur inn nemur ca. 10% verðmætis- ins, að efcki sé minnzt á brezka og finngka marfcaðinn. Til við- bótar við þau álhrif, sem EFTA- aðild mun hafa til að glæða sölu á þeiim afurðum, sem nú þegar eru r>-imleiddar, opnast með að- ildinn. aufcnir möguleilkar fyrir nýjar atfurðir. Má sem dæmi nefna niðursoðin Ufsatflök („sjó- lax“), sem víða er eftirsótt vara. Einnig má minnast á hrogn og fisifcmaiu'k í túbum, sem notast sem álegg. í raun rétbri má segja að þessum iðnaði verða lítil tak- mör'k sett, svo framairlega sem gæðin standist ströngustu kröf > ur, fraimleiðslu'kostnaðurinn haldist innan hóflegra mairka og öflu-n góðs hráefnis sé trygg. í sambandi við siðast talda atrið ið æ ti að taka til ítarlegrar at- hugunar, á hvern hátt megi > i nn °ndum framleiðend verð til þeirra sé undirorpið tímabundnum sveiflum á erlend um mörkuðum. Spuna- og vef j ariðnaður Af spunavörum hefur nær ein göngu verið um lopaútflutning að ræða. Árið 1967 var fluttur út lopi fyrir tæpar 4 mil'ljónir kr., árið 1968 fyrir rúmar 6 milljón ir fcr. og á fyrstu 9 mánuðum þessa árs fyrir um 7,5 milljónir kr. (allar verðmætistötflur mið ast við núgildandi gengi). Aðal- markaðslönd fyrir hespulopann eru Bandaríkin, Júgóslavía og Danimörk. Þar sem spunaiðnaður inn er að töluverðu leyti undir- staða vefjar- og prjónaiðnaðar- ins, hefur hagstæð þróun hans mifcil áhritf á aðrar iðngreinar. Meðan inn'lendur iðnaður getur efcki tefcið við öllu tframleiðislu- magni spunaiðnaðarins, er að- gangur að erlendum mörkuðum því mifcilvægur til nýtingar af- kastagetu og aulkinnar verðmæta Sköpunar. Raunar er brátt svo - Aðild Framhald af bls. 1 Þingsályktiunartilllliaigan ásarnt greinairgerð og fylgigkjölum er um 200 blaiðsíðuir að stærð ag etnu fyigisfcjölin 7 að töllu. Me®ta athygli miuniu vekja 'tvær gkýrsl- iur, sem tililögunini fyllgja, Er það annairs vegar greimargerð um aiulkningu útflutninigs á iðimaðar- vörum og er Skýrt frá efni hemin ar hér að ofan. Þá greinargerð haía samið hagfriæðingamir Jón Siguxðsson og Pétur Eiríksson. Hims vegar eir ítarfeg skýrslia um iðnaðinn og EFTA, sem Guð- miundur Maignússon, prótfessor, hefur tekið samcan.. Jafntframt liagði ríkisstjórnin fram í gær tvö lagafrv. um breytingar á iög- uim um verzluinaraibviinnu og iðju og iðnað en friumvörpum þesisum er ætliað að efla aðistöðu stjómiairvallda trl þesis að hatfa að- hald mieð því hverjir -geti sbund- að þessar atvinniuigreimar hér á landi. TOLLAMÁL Um tolilaimál seigir m.a. í grein- airgeTðinni: „Þótt að'illd að EFTA skyldi ekki 'till lækfcunair á öðrum toll- um en vemdartolluim er engu að síður auglljóst, að liæikka verður toMia á hráefnuim og véllum, sem niotað er eða yrði í íslenzkri iðn- aðarframileiðgliu, svo að hún verði ekki að þessu l'e-yti venr sett en iðna'ðairframilieiðsila í öðr- um aðildiarrílkjum Fríverzlunar- samitafcanima. Er gert ráð fyrir, að 'tal'lair á hráefnuim læfcki yfir- leitt um 50% við inmgönigu í Fri verziunairsamitökin og toMar á véium verði yfiirleiitt 7%. Þetta veld-ur því, að toMlvermd ísllenizks iðnaðar sem heildar muni ek%i mininka fyrstu fjögu-r árin etftir innigöngu í Fríverzluniansamtök- in. Áætlað er, að þessar tolla- læklbanir j-afgildi nálægt 500 milllllj. króna teikjuimiissi hjá rik- issjóði. Er geirt ráð fyrir hæfckun á sölusfcatti s-eim þessu svarar. Áhritf toMall'ækkananna til liæfck- uinar vísitöliu framtfærsliufcostnað ar eru mijög svipuð áhritfuim sölu Skattohælfcfcun.arir.iniar til hækkun ■ar á vísiitöliuinini, þanmig að þeissi breyting á tekjuöfliumsiraðferðiuim ríkissjóðs heifur efcki áhritf á framíæiris'llulkos'tnað. í 4. l'ið aðiM'a'rsamiþyktota'rimn- ar eru ákvæði, sam heimill'a Is- landi að hæfcka gi'ldandi toil’a eða Hciggja á nýja 'tollla á fyrstfu fiimm komið, að núverandi ullartfram- 1‘eiðsla dugi ekki til og auka þunfi hráefnisöflun. Má þó benda á, að á þessu ári hafa verið flutt út um 300 tonn af þveginni ull á 63 kr./kg að meðaltaili, en sú ull mun að mestu leyti hafa ver- ið í svo lágum gæðatflatóki, að innlendi iðnaðurinn treysti sér öfcki til að nýta 'hana. Þegar haft er í huga, að meðalúttflutnings- verð á lopa á þessu ári nemur um 380 kr./kg sést, að til nökk- urs er að vinna að bæta gæði ull arinnar. Ullarteppi (værðarvoðir) er eina framleiðsla vefjaiðnaðarins, sem flutt hefur verið út að nokkru marki. Árið 1967 voru flutt út 69.800 teppi fyrir 38 mi-llj. kr. þar af 69.200 teppi til Sovétríkjanna. Árið 1968 voru flutt út 30.000 teppi fyrir 20 millj. kr., þar atf 29.700 teppi til Sovétríkjanna. Fyrstu 9 mánuði þessa áns hafa verið flutt út 36.000 teppi fyrir 14,3 millj. kr., þar af 33.700 teppi til Sovétríkj anna (allar verðmætistölur mið aðar við núverandi gengi). Eins og sést á ofan sögðu hefur teppa greina. í 5. lið aðild'arsaimþykkt- arinnar eru ákvæðd um afnám venndair, ssm falizt gebur í fjár- öfllunartoíDlium. í 3. lið aiðildar- gamlþyklctarinnar er kveðið svo á, að sá gnunntO'lLur, sem lækk- anir íslenztora tolla miðisit við, sé sá tollluir, sem í gilidi er 1. j an- úair 1970. Hvað tolLaimálin snertir, má telj-a nið'upsitöður samniingavið- ræðninanna íal'endingum mjög hagstæðar“. INNFLUTNINGUR Á FREÐ- FISKFLÖKUM TIL BRET- LANDS í greinargerðinni etr sérstak- 1-eiga f j'allliað um samkomuLag, sem gert hetfuir verið við Breta um inntflluitnin.g á . frystum íistkiflök- 'um til Bretliands og iniðurfelll- ingu 10% tollls á þeirn. Þar sag- ir m.a.: „Þetta fyr'irtoomiuLaig, sem fylg- ir hér með ’fylgiskjaíli IV, félur það í sér, að 10% tollLurinn á freðtfilsikflllökum frá öðrum aðild- arríkjium Fríverzllumansamtak- arana verðuir felldiuir ni'ður, og verða emgar 'bakmarkanir á imm- fllutninigsmiaigninu. En á þetta tvemmt hafði veirið llögð meginá- herzlla af ísLandis hállÆlu í viðræð- 'Uim við Breta. Saimkiomiuíliagið kemuir til fraimkvæmda 1. j'ainúar 1970. Verðuir þá 'l'ágmerksverðið ciif brezkri höfn 25 öh. miðað við stone (14 llbs.) fyrir þonsk- flök með roði í .S'tofriianauimbúð- um („oatering"). Árið etftir að S'Eimfcomiuilagið geniguir í gildi 1. janiúar 1971, miun llágmiar'ksveirð- ið hækfca upp í 27 áh. pr. stome. Sbefmt er að því, að iláigmiarks- verðið hækki svo enn uipp í 28/6 d eigi sáðar em í ártsLok 1971. VerðhæfckainÍTnar enu háðar því skiilyrð-i, að ekki hatfi orðið óvænt þróun á markaðnum og innflluitniiimgur frá öðnuim aðiltíar- rikjium Frí v er zluiniairsaim t aik anma orðið fyrir trutfllu'num atf þeirn sökum. Kertfið er byggt á þeirri florsemdiu, að 'hllubur þrezkis freð- fiSkis aukiist ekki óeðfllile'ga mifc- ið á kostmað inntflllutits tfreðtfiisks frá hinum aðildairrilkjium Frí- verzluinarsamitakanna og að inn- fllutninigur frá Norðuirfllöndiuniutm vaidi ekki vandræðium á brezka markaiðniuim. Enn freimiuir verðluir reynt að sjá fyrir bví, -að lönd utan Frivarzlunangaimitatoannia flái elklki aðiStöðlu til þess að spillla markaðiniuim fyrir hinium aðildarrikj'um Fríverzflunartsam- takainna. Gert er ráð fyrir við- ræðum milli sairm ninigsa ðilliainin a, ef sam'kiamiuLagið reynigt ekki vel á finamfcvæmd. Erm fretrnur áiskiija Bretar sér rétt til þeos útflutningur verið sáralítill til annarra landa en Sovétrífcjanna. Verulegir tollar eru lagðir á þessa vöru í EFTA-löndurvum eða frá 12,5% í Danmörku upp í 31% í Finnlandi. Er athyglis- vert í því sambandi, að tekizt hef ur á þessu ári að selja, að vísu örlítið magn atf teppum til Finn- landis á h'liðstæðu verði og til Sovétrikjanna. Virðist ástæða til að ætla, að útflutningur geti orð ið töl/uverður til EFTA-landanna, ef við fáum tollfrjálsan aðgang að þeim mörkuðum. Atf öðrum vefjarvörum má minnast á hús- gagnaáklæði, en á þeirri vöru eru verulegir tollar í EFTA-lönd unum, sbr. töfluna hér að ofan. Tæplega er unnt að reikna með útflutningi gólfteppa í bráð. — Þyrfti að framkvæma ítarlega marlkaðsrannsókn, til þess að kanna smekk neytenda. Engan veginn er óhugsandi að unnt reynist að flytja út gólfteppi í framtíðinni, ef af EFTA-aðild verður. Hins vegar má telja úti lökað að keppa á tollvernduðum mörikuðum í þessari grein. að ræða við hima saiminingsaðil- ana, ef innfiiuitniingur freðfisk- flliaká frá Norðuríöndiunum fer flram úr 33.000 tonmium á áruin- um 1971 og 1972, etf í Ijós kem- ur, að sá imntflutninigur virðiisit hafla va'ldið veruLeigum truflun- um á brezka miarkaðinum. LágmarkiSveirðkerfi er ekki framkvæmianlegt nemia haft sé stramgt og málkvæimit opiníbert eft irlit með þv'í, -að ’Setbum re-glium sé íyfllg't. Með útflliutninigsLieyfum og gjaldeyrisefti’rlliiti teilij.a Norð- urlönidin miöguleigt að tryggja, að ðkki verði selt til BretLandis á lllægra verði en samið er um, enda verði viðuirliög þung, ef sett skiilyrði um verð og ammað eru brotin. Frá sjónarmiðlum ísfliendiniga er þessi lausn á freðtfisikvandamiáil- iniu hagatæð. Tollllurinn verðuir fellMiur niður og engin takimörk á miagni því, sem selja má til Bretlands, en auik þess rruun þorskflliatoa'verðið hækka um 10% þegar í st-að og enm frefcar sdð- ar, þamnig að verðið ge'tur orð- ið tæpurn 27% hærra eftir 2 ár en það er niú. Veigma toillisins geta fraimlieiðiend'Uir vænzt þeisis að fá þegar í stað 20% verðhækkuin. Það er áiit þeirra, s-em bezt þekkj-a itall', alð brezki markaður- inn miumi þólia þeasar 'hækkanir án þess að það hafi áhritf á fisk- nieyziLun'a. Þesear varðhækkanir verða væntainleigia tiL þesis að vékja áhulga isileinzkra úttfiutn- iniggsamtafea fyrir brezka miairfe- aðinium á mý. Því fyllgir aukið öryggi, að hægt sé að salj a þorskflHök á haigkvæmu verði til fleiri landia en þeimra, sem við 'nú seljum þau til fyrst og frems't. Fyrsta Mgmiartosvetr'ðið er svipað núveramidi bMdkaverði í Banda- ríkjunum, ef tekið er tiffllit til mismu'aindi framLéiðlslukostnaðar á pafetoniniguinum. SamkomuLag- ið uim liágmaofegverðið miuin vafa- -lauist stytfej'a freðfislkmiairkað í fleárii löndium en BretLa'nidi. Má 'búaist við, að auðveldara verði að sem'ja um hagfkrvæmit verð við aðra feaupendur, þegar hægt er að beinda á hækfeandi freðifisto- verð á breztoa maifeaðnuim. Þá má benda 4, að samtoomul agið gæti orðið til þeiss, að frystihús 'flaki að flliatoa kola fyrir brezkan miaiikiað í stað þetss að frySta hairm, þar eð fryist kólafllök verðia Wlliflrjiális. Miundi þetta autoa verð mæt'i útfLutnimgsints, auk þese sam það eykur atviranu". NORRÆNIIÐNÞRÓUNAR- SJÓÐURINN Um Norræna Iðraþróunarsjóð- iran, sem Norðurdöndin setja á Prjónles- iðnaður Útflutningur á prjónavörum (aðaillega úr ull) hefur á síðuistu árum að lang mestu lcyti farið til Sovétrítojanna, en nokkuð cil Bandarikjanna. Útflutningur til annarra landa hetfur verið lítill. Útflutningsverðmætið árið 1967 og 1968 var um 45—50 millj. kr., miðað við núgildandi gengi. Fyrstu þrjá ársfjórðunga ársins 1969 er útflutningur prjónavarn ings um 66 millj. kr., þannig að um verulega aukningu er að ræða. Yfirlitið hér að framan yf ir ytri tolla EFTA á prjónavör- um sýnir, að um verulega tolla er að ræða, eða verðtodla á bil- inu 13—35%, að því er varðar ytri prjónafatnað (vörumagns- tollur Sviss liggur sennilega á þessu bili neðanverðu sem hlut- fall). Við martoaðsathuganir ís- lenzkra iðnrekenda á þessu ári virtist vera vænlegur markaður fyrir tízkufatnað úr ullarprjón lesi (vélprjónlesi) í EFTA-lönd Stofn m-eð 1232 miMjón króma fjármaigni til að efla iðnþróum á IsLaindi segir rn.ia.: „Sjóðuiriinn mun veita lán til íslie’nzkra iðntfyriirtætoj.a og llána- stofnam.a, sem virama að samia mairkmiði og sjóðuirinn, svo sem iðnllániaisjóðiur. Sjóðmuim er ætlað að örva þróun útfliuitnimgsiðnaið- ar og jafnframt að styrkja sam- keppnisaiðst'öðu þeir'ra iðnigreiima, sem keppa við inintfliuttar iðimað- arvörur. Sjóðíu.rinn getur ábyrgzt lám, sam aðrar stofnamir vei'ta iðntfyriirtætojium. Hanm gebur einm ig veiit't hagstæð lián eða fraimiiög vegna tækmiaðstoð'ar, rammsóknia og tiL miairkaðcöflunia'r. Gert er ráð fyrir, að stjórn sjóðsins skipi 5 memn, eim-n frá hverjiu Landi, og hetfuir hún með hönduim yfirstjóm sijóðsins. Sér- stök framtovæimdais'tjórm tekuir á- kvörðuin uim ’Jánveitjrigair og aðra starfsemi sjóðs'ins. í hemmi yrðu auk fraimkvæmdastjóna 5 full- trúa-r isLemiztou bamtoamna. Fram- kvæmd'Eistjó'rimn anr.Ttt m.ainn.a- ráðningar og daigJegnn rakstur. Stofnisamn.inigu'riinn t.feur giJdi, þegar him Norðmrliöri'Vin hafa fuifll gilt að'i.I'darsairrin irig ís'Jands við FríverZliuniarsaimLökJn". INNFLUTNINGSHÖFT Um ininflliut'ni'nigcihöft se-gir m. a. í gpeiraarigci:'ðimnii: „Af IsLair.ids hálflu var þees ósk að, að heimiJað yrðii að hs.'da niú- verandi innflutn.ir.ig leyfajkerfi á ölíuim og bc'ncúni, og v:tr á það fla.Ilizt. Er orðaliag þessarar heim iildiar eins og á tidisivar'an.di hekn- iM Finmum til ha-nda uim að mega halda viðetoiptsihöfbum vegraa viðskipta við lönd í Aust- ur„Evrópu. Ástæða þees, að ósk að var heimildair ti'l þess a'ð ha.Jda inúveramidi ininifl'ubni'n gí.fieyfakerfi á olium og bsnsdni, var sú, að með því mióti verðuir 'hægt að beina áfraim kauiputm á þassium vörum til A u.s t ur -EvrópuJamda og þá fyrst ag fremst Sovétríkj- arnna. Verður þá hægt að hald-a áfraim þeim j-afnkeypisvi'ðskipt- uun, sem um l'angt slkeið undan- farið hatfa átt sér stað milLi ís- Liatndis og Sovétiritoj'airaraa, ein þau vi'ðslkipti hatfa verið miitoiL'væg fynir útflluit'n.inig til'tefcinir.ia sjáv- arafurða til Au.stu-r-Evróp.ui'.'anda og þá fynst og fnemst til Sovét- rikjan.nia. Þiá vair þosis óskað, að vernda magi hér buiisita.gerð bLindra með því iað tatomarka imintflluttining á þeim buinstategumdiuim, sem hliind ir fraimlléiðia 'hér. Á þébta- vau: einnig falliat. árunium eftir inragöngu, ef slmkt . er talið æstoMegt eða nauðsynilegt um hráefni án þess að hráeínis ' til að stuðl'a að þróun nýrra iðn- Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.