Morgunblaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 17
MORG UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1060
17
Jóhann Hjálmarsson
skrifar um
BÓKMENNTIR
Nýjar skáldkonur
Þuríður Guðmundsdóttir:
AÐEINS EITT BLÓM
Almenna bókafélagið.
Reykjavík 1969.
Steinunn Sigurðardóttir:
SÍFELLUR.
Almenna bókafélagið.
Reykjavík 1969.
Almenoa bókafélaigið hefur ný
llega gefið út tvær ljóðabækur í
Olátflíausum og sinotrum uimbúðum,
með samia sniði og ljóðabækur
Æélagsinis í fyrra. Bókaflokkurinn
er vel till þess fallinn að vekja
athygli á byrj en-dum 1 Ijóðagerð
og öðrum þeim, sem Skammt eru
á veg komnir.
Að þesisu simni eru skáld'konuir
einráðar á skáldaþingi Ahnenna
bókafélagsins, og er það einhver
sú ánægjufltegasta kvenréttinda-
barátta, sem sögur hafa farið af
lengi; skáldkonurniar tvær, þær
Þuiríður Guðmiunclsdóttir og
Steinunn Sigurðardóttir, eru báð
ar samnir fulltrúar ynigstu skálda
kynslóðar, bækur þeirra til
marks um að þróuin ljóðlistar hér
heima stefnir í rétta átt. Aðdáuon
arvert j-afruvægi einkeninir ljóð
Þuríðar; Steinumn er aftur ámóti
djörf og óhikandi í túikun sinni,
enda þótt hún hafi ekki sama
vald og Þuríður á Ijóðforminu.
Af byrjanda að vera, er óvengu-
legt að rekast á jafn sjálfsfætt
ljóðskáld og Þurfði; í lj óðum Steiin
unnar eru áhrif úr ýmisium áttum,
Rússnesk
kvikmyndavika
LAUGARDAGINN 6. desemiber
Ihefst í Laugaráslbíói sovézk
kvilkmyndiavilka, sem stamid/a miun
til 12. dlesemiber, og verðia á
hienmii sýnidar sjö kvikmiynidir.
Opmun verðiur kl. 5.
Þessar sjö mymdir gefa alifjöl-
(breytta hfugmynd um sovézka
(kivilkmyndagerð. Yilkiau hietfist á
batlettimynid, „Svamiaivaitnið“, þá
er mynd gierð efltir sígiildiu skáld-
verki rússmaslkiu, „Anma Karen-
ima“, viðífireeg ileikin mynd um
Lenín, „Sjötti júlá“, ásamit hieirn-
Edarkvikmynd um Ihiamn, eiitt af
þeirn kvikmynidaverkuim, sem
SígiM eru orðiin, „Sá flertugasti
og fyrsti" efltir Tsjúkhræ, og svo
þrjár mymdir, sem greima frá
ýmisium ævintýralagum viðburð-
um byltimgar og borgiaras'tríðs.
Svainiavatmið við tónlist Tsijæ-
kovskís er einlhver fleguristi ball-
ebt sam saminm hefir verið. í
myndinini, sem hér verður sýnid,
dlansar Éléma Evtééva aðal'Miut-
verkin tvö, Odebtie-Odiille, en
(húm er með efmilegusitu dömsur-
uim Stóra leikhússims í Mioskv'ú.
Amna Karenímia eftiir Leo Tol-
stoj er eitt af þeim verkum
víða hlotið góð'a dómta fyrir
vöniduð vinimulbrögð og trú-
menmiSkiu við texta h-imis rússn-
esfca skál-dijöfurs.
„Sjötti júlií“ lýsir mjög eftir-
mininilegum degi úr sögu Sovét-
rikjammia: Þegar vimstri þjóðibýlt
imgarmienm gerðu vopnaða uipp-
reism í Mosfcvu í júli 1918, hamd-
tótou maktona fori-ngj-a boLs-éví-ka
og höfðu mæis'tum steypt himu
umga og vedkburða sovézika lýð-
veldi út í styrj-öld við Þýzkalamd.
Þuimgamiiðja mymdarinm'ar er Len
ím, og sýmiir húm einikar vel frá-
bæra foringj ahæfileika hams og
pó'lití-sika skarpskyggni við him-
ar erfiðustu -aðstæður. Leikstjór-
amuim, JúM Karasík, hefir tekizt
mjöig vel að gera leikna mynd
í stíil h-eimildiarkvifcmyndar, lýsa
skiknierkil-ega sögulegum persón
um og andrúmisilofti þe'ssara ör-
iagaríku tímia miikilHa ákvarðana.
Júirí Kajúrof fler með hlutverk
Leniíms £rábærle.ga vel. Mynd
þess-ari fyligiæ heimildarkvik-
mynd, sem gerð er úr fiihnum,
sem tekmair vonu mieðan Lením
llifði.
eins og eðlilegt er um fyrstu
bók. Þess vegma vakn.ar sú spurn
ing hvort Aðeins eitt blóm, eftir
Þuríði Guðmundsdóttur sé ekki
upphaf viðameiri skáldskapar;
Ijóð hemmar eru þamnig, að les-
andinrn hverfur til þeirra aftur
og aftur, finmur að lif þeimra emd
ist lemgur en andrá.
Ljóðin í Aðeims eitt blóm, eru
ekki merkileg fyrir það, að þau
séu mikilíl skáldskapur. Það eru
vinmubrögð skáiMkonuinmiar, fág-
uð og markviss, sem kal-la á já-
kvæð viðbrögð. Bókin er í eðli
sínu tilbreytingarlaus, byggð upp
sem heild sömu tóna, sem eru
endurteknir frá blaði til blaðs.
Úr myndinni „Sjötti júlí“
heimSbótomieminitainima, sem oiftast
hafa fneisbað kvitomymdiagerðar-
nuamma, jafn-t í ættlamidd höifluimd-
ar sem ammars sta-ðar. Alexamidir
Zartóhí stjórnar þeirri mymd sem
mú varðuæ sýnid hér, en með titiil-
hluibvarlkið fler Taitjar.ia Sam-
ojlova, sem hefir verið í flremsta
fllofekii sovézkra kvitomiymdialeiik-
ara allt flrá því hún toom flram
í „Tröniuinmar fljúga". Umgur oig
efimiliegiuir ieikari, Lamcivoj, fler
mieð hluvei'k Vromsikís. Hlut-
verk Kittyair leikur An-
asbasí-a Vertímisikiaija, en
hún er eimmitt væmltamliag htinlgað
til lamdisims í samtoamdii við kvik-
mymdiaviikuma. Mymd þeisiii hiefir
Grégo'rí Tsjúklhræ er einm af
fremstu leikstjórum Sovétríkj-
anima. Hann varð fyrst frægur
fyrir mynd sírna „Sá fertuigasti og
fyrsti“, sem gerð var eftir sögu
Lavrénéfs, og er orðim eitt af
sigiidiuim verkum sovéakum. Ger
ist hún í borgairastyrjöldinini og
lýsir á sainiman o.g tilþrifam-ikinm
hátit ástum ungrar stúllku úr
Rauða hermu-m og iiðsforimgja úr
fllokfci 'hvítli-ða, sem urn stumd
eru einamigruð frá mammle'gu fé-
lagi, ástum,, sem fá samt ekki um
fllúið sammiimdi himna hörðu, fé-
iagsleigu átatoa byltinigantíma.
Með aðaMuitvetrk fa-ra þau ís-
Framhald á bls. 25
Þuríður Guðmundsdóttir.
-g g~— •=» g Ttr
Ekk-ert eitt Ijóð verður minmis-
stæðara en anmað. Ljóðin eru
flest vitsmumaleg, enda þótt til-
finningar skorti ekki. Þau eru
yfirlleitt lokuð, sprottin úr langri
íhuigun og menmingarlegri lífs-
sýn.
Þuríður er ská-ld kvenlegs inmi
leika, en urmfram allt glöggrar
sjónar og næms skilninigs:
Ég sat við gltuiggainm
og sóligul skýin
sögðu mér ævimtýri
flet'bu blöðum
og sýndu mér faldegar myndir
sem ég mábti þó ekki eiga
því þær fjarlægðust
hurfu
ein og ein
til að endurfæðast
í ann-arri mynd.
Fj arlægðúsf
hurfu
í faðm líðandi stundar.
Margræði þessa stutta ljóðs,
sem nefnist Ævintýri, er af líf-
væmlegum toga, Hér sameinast
Ijóðræna og vitsmumir á trúverð-
ugan hátt. Fleiri ijóð í Aðeins
eitt blóm, mjót-a sömu sjaldgæfu
gáfu.
St-einumn Sigurðardóttir nýtur
sín best í ástarljóðum sínum.
Væmni þekkiir hún ekki og hún
tjáir ást sín-a og þrá með eðlileg-
um og nútímaiegum hætti;
skemmtilegri ferskleika em ég
h-ef orðið va,r við í 1-jóðabókum
kvenma upp á síðkastið:
Um hjúp þinm vil ég sveipa
löngum mislitum logum
finma þig hjúfira
finma þig vera
finma þig sækja
sjálfam þig tiíl mín.
Steiniunn er rneira borgar-
barn en Þuríður og á til iótt-
leika og gamamisemi, smitandi
Steinunn Sigurðardóttir.
gáska. Skáld-skapur hennar í Sí-
feilum, lofar góðu um að þroski
hennar sé skammt undan. Stund
um eru smiámiu-nir henmiar það vel
gerðir, a-ð þeir gætu verið verk
mun gáfaðr-a skálds e-n þess, sem
bregður á leik í Sífellum:
Dauðinn er eims og ósigrandi
fjall
þú trúir
a-ð þú náir
tindi-num
-I
en einn dag mun þér skiljaist
að fjailið verður ekki klifið
þann dag
m-un dauðin-n gista þig
Það er enigin ástæða til að
ótbast, að ísieniskur skáildskapuir
stamdi sig e-kki, þegar út koma á
sama hausti jafn geðþekk byrj-
endav-erk og Aðeins eitt blóm og
Sífeiiur.
Jóhann Hjálmarsson.
Eg vara ykkur við blöðunum, bau eru
ekki öll þar sem þau eru séð. Lítið þið
bara á Staksteina.
Stundum er fullyrt að blöðin séu
sorptunnur, að ekkert fáist birt í þeim.
Þau séu ritskoðuð. Of oft eru þau sorp-
tunnur, of sjaldan ritskoðuð. Það er
lóðið. En meðalvegurinn er vandratað-
ur, eins og allir vita. Margir verða
geggjaðir í gamalli merkingu þess orðs,
um leið og þeir taka sér penna í hönd.
Og flestallir verða leiðinlegir. En þetta
er ekkert betra, þegar menn komast í
útvarpið. Þá verða þeir svo hátíðlega
alvarlegir að engu er líkara en þeir
sitji með Vasaorðuna fyrir framan
hljóðnemann. Ó, þú skrínlagða heimska
og skrautklædda smán.----------
Já, blöðin, þau geta verið hættuleg.
Og ég vara við þeim. Sérstaklega þegar
þau eru ekki ritskoðuð.
Við fenigum um dagdmn í hendiur bréf
frá mektarmanni, þar sem hann ræðst
á Halldór Laxness og segir m.a. að
hanri hafi verið skemmdur með skjalli.
Merkilegt að heyra þetta. Ég veit ekki
betur en hann hafi alltaf átt í vök að
verjast, vegna þess að hann hefur þor-
að. Hann hefur ekki látið neinn segja
sér fyrir verkum. í samtali við Morg-
unblaðið fyrir 45 árum sagðist hann
vera alfariinin — úr póliarioftslagimu!
Hver segir að það hafi hlýnað? íslenzk-
ir gagnirýnendur hafa löngum , elt ól-
ar“ við hann — og enn stendur styr um
tilraunir hans. Samt áttum við að birta
um bann skammiarbróf — mafiniiaust!
Við sögðum nei. Þá var ymt að því að
um ritskoðun væri að ræða. En — varla
geta skoðanir þeirira sem þora ekki
einiu sin-ni að siegja ti-1 maftnis isíms verið
markverðar. Valtýr Stefánsson sagði
eitt sirnn við mig: Bf þú ferð í samibal
og manst ekki um hvað það fjallaði,
skaltu ekki hafa fyrir að skrifa það.
Varla getur það verið þess virði! Og
um nafnlausar greinar gildir það sam
Varla getur mikill hugur fylgt máli,
þegar fólk vill ekki leggja nafn sitt við
gneinar sínar.
Auk þess er nauðsynlegt að fara
gætilega í sakirnar: maður veit aldrei
hverjir lesa það sem í blöðunum stend-
ur. Nafnlausar greinar geta jafnvel haft
áhrif. Þó að fæstir taki allt það sem í
blöðunum stendur eins hátíðlega og
ætlazt er til, eru hinir allmargir sem
trúa hverju orði eins og nýju neti.
Um daginn hringdi kona ein niður á
Morgunblað. Henni var mikið niðri fyr-
ir og hún bað guð fyrir sér: ,Getur
það verið“, sagði hún, „að það sé þetta
sem þið viljið?“ „Ha?“ h-váðd blaðaimiað-
urinn. „Er eitthvað að?“ „Já, það er
teikningin hans Sigmunds í morgun.
Negrar í Bíafna horfa glorhungraðir á,
meðan verið er að sjóða hann Sigurð
A. Magnússon í stórum potti. Getur
verið, að það sé virkilega þetta sem
hamn Björn Thors vill láta gera við
hann Sigurð?"
Það fer ekki fnekari sögum af þessu
samtali. Maður má þakka fyrir að bless
uð koman stoyldi ekki ef’nia tiil almenms
borganafuinidair til að miótmiæia fyrinhuig
aðri meðferð á vini vorum SAM. En
málið er alvarlegra en mynd Sigmunds
gefu/r í skyn. Því miður.
Hitt er svo til athugunar að þeir rit-
stjórar standa ekki á háu plani sem
gáfu í skyn að ritstjórar Morgunblaðs-
ina hefðu heimtað að SAM færi ekki til
Bíafira eftir að Björn Thors hafði óhik-
að og heiðairlega skýrt frá því, að hann
stæði einn að bréfinu. Slíka menn ætti
auðvitað að draga fyrir siðanefnd
Blaðamannafélags íslands, en hver
niennir að standa í því? Samkvæmt
reglum er bannað að birta úrskurði
nefndarinnar opinberlega, en því yrði
auðvi-tað ekki sinnt. Það er æðsta, og
kaninski eina ósk þsssaira ritstjóra að sjá
nafn sitt á pren-ti. Lítóll ástæða tii að
stuiðla a!ð því.
En fáir munu leggja við eyrun, þegar
þessir sömu menn segjast vera einu út-
verðir frjálsrar hugsunar hér á landi
— og án þeinra mundi vondi-moggi
gleypa allt lýðræði og prentfrelsi í
landinu í einum bita.
En þeir mega svo sem vera útverðir
frjálsrar hugsunar — í þykjustunni.
Það hæfir óvitum.
Matthías Johannessen.