Morgunblaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 28
C 28 MOEGUKBLAÐIÐ, LAUGARDAGUE 6. DESEMB®R 19«fl l.... ............................................................................ Hann spennti greipar og horfði á hana aðdáunarauigum. — Það er af því að ég elstoa þig. Ég hef beðið til guðs að gefa mér styrk til að vera vinigiarmlegur og um burðarlyndur og ónæmur fyrir duittlun.gum meðbræðra miinin.a. Hveirs vegna ætti ég þá að vera reiður við þig, eflskan mín? Vild irðu hélidur, að ég væri harðn- eákjulegur, grimmiur og ónær igætiinn, eina og Dirk? Hún svaraði og röddin var «uE fyrirlitningar: — Nefndu ekki Diirk á nain! Ef þú værir á við litlafiingurinn á honium, væri ég í himnaríki, í stað þes® að ianiga tid að hliaupast frá þér. Þetta þurrkaði brosið af and liti hanis. Það var í fyrsta sinn sem 'hún hafði talað svo opin- skátt um Dirk. — Hwað áttu við Rósa, elsikan? Þú dáist þó sann arlega ekíki að Dirfk, eða var það kanniski? Hviernig hann hagaði sér, áður en við giftumst. — Hann er karlmaður, það veit ég að minnsta bosti. Þú ert padda. Og einhvern tímia verð- urðu kraminn undir fæti. Æ, guð minn góður, hvað þú ert við bjóðsiegur! Graham fölnaði. — Já, en ég elsfca þig, Rósa, og geri mitt bezta til þes_s að gera þig ham- ingjusama. Ég er hræddur um, að ég skiiilji ekki. . . . — Nei, vitanlega gerirð>u það ekki. Heilinin í þér er of fullur af þessum trúmálum. Guð minn góður, hvað það fer í tauigarnar á mér að hlusta sí og æ á þig nefina guðs nafn! — Vildirðu heildu heyra mig bölva og ragna, eins og Dirk gerir? — Já, það vildi ég sannar- lega. — Þú varst þá raunveruiega hrifin af Dirfc, Rósa? — Hrifin? Mikil steinblind- ur fábjáni geturðu verið! Ég til bað hann! Ég elskaði hann. Og ég elska hann enn af öillu hjarta. Hefur þér aldrei dottið þa ð í huig? — Rósa! — Loksins gat þó gengið fram af þér! Það var þó gott, að eitthvað gat gert það! — Segirðu satt, Rósa? — Já, sannarlega segi ég satt. Hann var ekkert að ljúga, þeg- ar hann sagði, að ég hefði boð- ið honium sjálifa mig. Því að það gerði ég sannarlega, Ég fór úr öllu inni hjá honum, og bauð miig frarn. En hann vildi mig ékki. Hanin vísaði mér á bug. Ég er með svart blóð í æðum. O, þessi harðneskjuitegi þverhaue, fantur! En ég elsk-a hann enn og ætla að gera, þamgað tl ég dey. 87 — Þú nefndir þetta aldrei við mig áður en við giftuimst, Rósa. — Til hvers hefði ég átt að vera að því? Hefði það nokfcru breytt? Hefði það hindrað þig í að giftast mér? Hann starði á h-ana -andartak, Skilning9sljór, og eins og hann tryði þessu ekki, en svo hristi hann höfuðið og sagði lágt: — Nei, nei, það hefði engu breytt. Ég -hefði -gifzt þér jafnt fyrir því, elskan mín. Hún hfló. — Já, hvað sag-ði ég? Padda. Það er það sem þú ert. Þú ert alveg skapaður til þess -að láta troða á þér — og það verðuir lífea aililtaf troðið á þér. Graham jafnaði sig aldrei af þessu áfalli. Breytingarnar, sem á honuim urðu -næstu árin, hefðu kamnski orðið hvort sem var, en að líkindum hefur þetta 70 den. Sex litir. BLÓMAHÚSiÐ Álftamýri 7 OpiS alla daga, öll kvöid og um helgar. Fögur skreyting er góii jólagjof Aðventukransar ýmsar stærðir, aðventuskreytingar, kerti með dagatali, kerti (ferstrend, sívöl og pýramidmyndum), vegg- plattar úr postulíni, handmálaðir, skrautbollar gareis bavaria, skreytingaefni ýmiskonar hentugt til heimilisnotkunar. Ath. Sérþekking á öllu er viðkemur skreytingu og meðferð á blómum. Skifafrestur framlengdur Ákveðið hefur verið að framlengja skila- frest í húsgagnasamkeppni Iceland Heview og Fél. iðnrekenda til 5. janúar. 1970, Upp- haflega var miðað við að tillögum yrði öllum skilað í síðasta lagi 15. desember. Til þessarar samkeppni er efnt, eins og áður hefur verið greint frá, til þess að laða fram nýjar hugmyndir, sem að gagni mættu koma í útflutningi — og e.t.v. gætu lagt grundvöll að nýjum útflutningsiðnaði. — Meðal þeirra, sem sæti eiga í dómnefnd, er hinn vel þekkti finnski hönnuður Timo Sarpaneva. ‘V* IIKI/iARM.VnNN HEIM •tPw/vi víi s,«iv" 1 «F’ ASKUR V. nVÐUlt YÐUR GIJÓÐARST. GRISAKÓTELETTlJR GRILIAÐA KJIJKIJNGA ROAST BEEF GLÓÐARSTEIKT LAMB HAM BORGARA DJÚPSTEIKT/VN FISK suáurlandsbraut U sími 38560 r — Jæja, þá getið þér hætt — foreldrar yðar hafa líka yfirgefið salinn. uppþot Rósiu þarinia um kvöldið flýtt allverulega fyrir því. 29. Þræliaiskortdrin-n gerði æ meira vart við sig á plan-tekr- umiim, eftir því setm árin liðlu. Fyrir afniám þræ-liaverziuinarinn ar var hægt aö kaupa þræl fyr- ir fimmtán eða t-u-ttu-gu steriingis pund, en nú var verðið þotið upp í fjórum eða fiírum sinmium þá upphæð, og jafnveil fyrir það verð var orðið erfi-tt að kaupa fullvinnufæran mann. Um -1820 var sivo Kiomið, að einhver jörð- in var boði-n til kaups, næstum í hverri viku, og aiiloftaist fannst e-nginn m-aðuir, sem vild'i kaupa jörðina og -húsin, en þraaLarnir voru strax gripnir giöðvollgir. Tveir bruggarar voru að bera saman ágæti framleiðslunnar. — Ég hef mitt svo sterkt, að maður finnur bragðið af moldinni sem kartöflurnar uxu í, sagði ann- ar. Hinn var ekki lengi að jafna það og sagði: — En mitt er svo sterkt, að þeg ar ég missti nokkra dropa af því niður £ kálgarðinn minn, urðu róf- urn-ar að jólatrjám. Flugmaður, sem hafði lent uppi í tré: — Ég var bara að reyna að setja nýtt met. — Bóndinn: Og það gerðirðu svo sannarlega. Þú ert sko sá fyrsti, sem klifrar ofan úr trén-u, áður en hann klifrar upp. Fanigavörðuainm við famigamm: — Það er veirið að spyrja eftir yður. Famiginn: — Segið bara að ég sé ekki við. Mann dreymdi, að hann væri kominn til himnaríkis. Þar sá ha-nm allt það góða og fagra, sem mann gefcnr dreymt um, þar til að hamn kom auga á mann, sem var hlekkj aður á fótum. — Hvernig stendur á þess-u, spurði hann fylsdarmanninn. — Jú, þú skilur, sagði fylgdar- maðurinn, Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú ert alltof örlátur þessa daeana. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Reyndu eitthvaS nýtt, ef þú sérð gróðavon. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Fólk er ekkert róleera en í gœr. Dragðu þig í hlé. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Þú skalt láta það i bankann, sem þú getur án verið. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Vertu sannorður við alia, sem þú átt skipti við. Aleyjan, 23. ágúst — 22. september. Tómstundaiðjan gefur góðan arð. Vogin, 23. september — 22. október. Ferðastu, ef þig lystir. Þér græðlst töluvert, en þú reiknar skakkt. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Vinir þínir reynast þér vel. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú nærð góðu sambandi við fólk, ef þú ferðast eitthvað. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Ókunnugir bjóða þér tækifæri, sem duga, ef þú byrjar strax. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Treystu eigin dómgreind i viðsklptum f dag. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Ef þú leggur þig fram, geturðu notað þér vissar manneskjur í við- skiptum. SlLO & FISKUR Opið til klukkan 6 e.h. á laugardögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.