Morgunblaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 7
MORGU'N'RLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBÍER 196©
Þann 11 október voru gefin sam-
an í hjónaband í Jönköping í Sví-
þjóð fi'k Kerstín Steneckér og Ósk
ar Jónsson Grenimel 8
(Ljösm: Studio Freijd Jönköping)
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af séra
Óskari J. Þorlákssyni , xmgfrú
Alda Guðmannsdóttir, Sólvalla-
götu 24 og Bjargmundur Alberts-
son, Hverfisigötu 20, Hafnarfirði.
Heimili ungu hjónanna verður að
Hverfisgötu 20, Hafnarf.
í dag verða gefin saman í Laug-
arneskirkju af séra Garðari Svavars
syni ungfrú Katrin Súsanna Björns
dóttir og Jón Ólafur Þorsteinsson.
Helmili þeirra verður að Grunda-
gierði 10.
Systrabrúðkaup
í da.g verða gefin saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af séra Sigurði
Hauki Guðjónssyni, Valgerður
Kristín Jónsdóttir og Gunnar Gunn
arsson, Laugateig 16. Heimili þeirra
verður fyrsit um sinn á Skúlagötu
62 og Marta Jónsdóttir, Kapla-
skjólsvegi 61 og Guðmundur Ald-
an Grétarsson, Kleppsvegi 50. Heim-
ili þeirra verður að Skipasundi 31.
Þann 4. okt voru gefin saman í
hjónaband hjá fulltrúa sýslumanns
á Selfossi ungfrú Iðunn Þ. Magnús
dóttir og Sigurður Sveinsson. Heim
ili þeirra er á Suðurgötu 57 Hafn.
Studio Guðmundar Garðaistræti 2
Sími 20900
Laugardaginn 27. sept voru gef-
in saman í hjónaband af sr. Frank
M. Halldórssyni Elín Jóhanna El-
íasdóttir og örn Jónsson. Heimili
brúðhjónanna verður að Sogavegi
148.
6. september voru gefin saman
í hjónaband í Dómkirkjunni af
séra Þorsteini Björnssyni ungfrú
Hulda Kristinsdóttir og Gunnar
Gissurarson. Heimili þeirra verður
að Bólstaðarhlíð 34
(Ljósm: Óli Páll)
Rússar og Norðmenn í
fótspor íslendinga —
Ráðstafana að vænta hjá þeim
tU verndar sildarstofninum
Til sölu
tvær nolaðar loðnunætur með tækifærisverði.
FASTEIGNASALAN
Skólavörðustíg 30, sími 20625.
Kvöldsími 32842.
ÁRNAÐ HEILLA
HÚSGÓGN Sófasett, ný gorð, bvffldair- stólaT, ný gieinð, svefnisófar 1 og 2ja mainna ,svefntsitóíar og svefnlbeikiMr. Gne'ió®riu®k'i1 m'á'tair. Nýja bólsturgerðin, Laiugavegii 134, sfmii 16541. SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fugtafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fþroyar, sími 125-126 - 44.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ÚTILJÓSASERlUR Hof seníuir í öUfuim sitærðum. G-eni tíllboð fyr'w fjölbýBisbús. Sími 22119.
Bakarasveinn
Bakarasveinn óskast nú þegar. Maður vanur bakariisstörfum
kæmi til greina.
Tilboð merkt: „Bakarí — 8957' sendist Mbl.
Skrifstofustúlka
óskast til almennra skrifstofustarfa hjá opinberri stofnun,
nú þegar eða frá næstu áramótum. Verzlunarskóla- eða hlið-
stæð nienntun nauðsynleg.
Umsókn, merkt: „Opinber þjónusta — 8102" sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. mánudagskvöld.
FORD D600
Ford D 600 vörubifreið árg. 1966 með 2j tonns vökvakrana,
er til sölu. Bifreiðini er með nýuppteknum mótor, 5 gíra kassa,
vökvastýri, haldstauti og er öll vandlega yfirfarin.
Bifreiðin hentar mjög vel stærri fyrirtækjum til útkeyrslu á
þungavöru svo sem gleri, tunnum og fl Tilboð óskast.
Bifreiðin er til sýnis i bifreiðaverkstæðinu SKEMMAN, Auð-
brekku 38, Kópavogi.
Fyrirlestur um jarbfræði
verður haldinn í félagsheimili Nýalsinna að Álfhólsvegi 121
sunnudaginn 7. desember kl. 3 e.h.
Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur talar um efnið
JARÐFRÆÐIRANNSÓKNIR HELGA PJETURSS
OG YNGRI RANNSÓKNIR.
Þorbjörn Sigurgeirsson prófessor talar um SEGUL-
STEFNUMÆLNGAR og sýnir skuggamyndir.
Fyrirlesturinn er almennur og öllum opinn.
Félag Nýalssinna.
Munið eftir smáfuglunum
Brauðristar
Vöfflujám
Hraðsuðukatlar
Hitakönnur
Kaffikvarnir
Rafmagnsbrýni
Rafm.dósahnífar
Grillofnar
Grillristar
Djúpsuðupottar
Rafm.hellur
Hringofnar
Hitaplötur
Rafm.pönnur
Kaffivélar
Hrærivélar
Grænmetiskvarnir
Ávaxtapressur
Drykkjablandarar
Rafm.hakkavélar
Rafm.skurðarhnífar
Nilfisk ryksugur
Nilfisk bónvélar
Atlas kæliskápar
Atlas frystiskápar
Atlas frystikistur
Kirk uppþvottavélar
Kirk þvottavélar
Ferm þeytivindur
Ferm tauþurrkarar
Ferm strauvélar
SAG eldavélar
Bacho veggviftur
Bacho eldhúsviftur
Defensor rakatæki
Borð-loftræstiviftur
Rafm. viftuofnar
Straujárn
Gufusólar
Strau-úðararar
Snúruhaldarar
Straubretti
Ermabretti
Baðvogir
Eldhúsvogir
Brauð- og áleggs-
sneiðarar
Kartöfluskrælarar
Eldhúskvarnir
Borðkvarnir
Piparkvarnir
Saltkvamir
Gosflöskur
Rafm.rakvélar
Rafm.hárklippur
Ferðahárþurrkur
Hárþurrkuhjálmar
Carmen-hárrúllur
Rafm.krullujám
Rafm.nuddtæki
Rafm.hitapúðar
Háfjallasólir
Snyrti-stækkunar-
speglar m/ljósi
Ferðaútvarpstæki
Segulbandstæki
Rafhlöður
Vasaljós
Les- og vinnulampar
Jóla-ljósaskreytingar
Jólatrésljós
Einungis
úrvals vörur!
Opið til kl. 4
í dag
♦ snn %4iifo 4 simi((r\n i<» #
Höfum til sölu á nokkrum stöðum í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja,
4ra og 5 herbergja íbúðir. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu eða ópússaðar að innan, en sameign full-
frágengin. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar.
Fasteignasalan opin til kl. 18.
IBUDA-
SALAN
GISH OLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
HEIMASÍMAR
83974.
36349.