Morgunblaðið - 07.12.1969, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1960
7
60 ára er í dag Eiríkur Bjarna-
son frá Bóli í Biskupstungum, n,ú-
verandi hótelhaldari í Hveragerði.
60 ára er í dag, Sigurjón Sigurðs
son, bifreiðastjóri, Vallargötu 18,
Vestmannaeyj um.
Þann 20. sept. voru gefin saman
í hjónaband í Garðakirkju af séra
Braga Friðrikssyni. Un,gfrú Jó-
hanna Harðardóttir og Finnbogi
Finnbogason. Heiimili þeirra er á
Freyjugötu lla.
Studíó Guðmundar, Garðastræti 2.
simi 20900.
Þánn 23. ágúst voru gefin saman
í hjónaband í Langholtskirkju af sr.
Sigurði Hauki Guðjónseyni. Ung-
frú Fríða Proppe og Matthías Guð-
! mundur Pétursson. Heimiii þeirra
er að Drápuhlíð 23.
Studio Guðmundar, Garðastræti 2,
sími 20900.
Þann 6. sept. voru gefin Saman í
hjónaband í Háteigskirkju af séra
Amgrími Jónssyni. Ungfrú Kristín
Guðmundsdóttir og William Þór
Dison.
Studíó Guðmundar, Garðastræti 2. '
simi 20900.
Þann 12. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Bessastaðakirkju af sr.
Garðari Þorsteinssyni. Ungfrú Dag
björt Guðmundsdóttir og Óskar
Hannsson. Heim.ili þeirra er að Há-
koti Álftanesi.
Studio Guðmundar, Garðastræti 2,
sími 20900.
Munið Jólasöfnun
Mæðrastyrks-
nefndarinnar á
Njálsgötu 3
Þann 27. sept. voru gefin sarnan
í hjónaband í Dómkirkjunni af séra
Óskri J. Þorlákssyni. Ungfrú Þór-
unn Einarsdóttir og Friðrik Axel
Þorsteinsson. Heimili þeirra verð-
ur að Efstalandi 24.
Þann 27. sept. voru gefin saman
í hjónaband í Dómkírkjunni af séra
Óskari J. Þorlákssyni. Ungfrú Mar-
grét Teitsdóttir flugfreyja og Jón
Ásgeir Eyjólfsson stud-odont. Heim-
ili þeirra er að Stórholti 41.
Studio Guðmundar, Garðastræti 2,
sími 20900.
ÁRNAÐ HEILLA
5 HERB. IBÚÐ TIL LEIGU Upplýsingair í síma 16352. SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrit 1 kr. hvert kíló, afgreitt i Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fþroyar, simi 125- 126 - 44.
HÚSBYGGJENDUR BÓKHALDS OG SKRIFSTOFUV
Fram le iöum m illiveggjap lötur Fyrirtaeki vill ráðe mann til
5, 7, 10 sm — ioniþurnkaðar. bókhalds. Tilb. m.: „Regíu-
Nákvæm lögun og þykikt. samur 8042", með uppl. um
GóðaT piötuir spana múrhúð- aldur, menntu'n og fyrri störf
un. Steypustöðin hf. sendrst Mbl. fyrir 12. þ. m.
Aðalfundur
Byggingasamvinnutélags Reykjavíkur
verður haldinn miðvikudaginn 17. des. kl. 17.30 í Domus
Medica.
DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf.
STJÓRNIIM.
Dömur athugið
Þær sem ætla að fá sér permanent og litanir fyrir jól og ára
mót panti sem fyrst.
Opið á annan í jólum og nýársdag.
Tökum einnig hárkollur og toppa í lagningu.
Hárgreiðslustofan LOKKABLIK
Hátúni 4A (Nóatúnshúsinu), sími 25480.
ARABIA - hreinlætistæki
Hljóðlaus W.C.-kassi.
nýkomið: W.C. Bidet
Handlaugar Baðker
Fætur f. do. W.C. skálar & setur.
Fullkomin varahlutaþjónusta.
Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra
Einkaumboð fyrir Island
HANNES ÞORSTEINSSON
heildv., Hailveigarstíg 10, sími 2-44-55.
Studio Guðmundar, Garðastræti 2,
sími 20900.
Þa.nn 20. sept voru gefin saman
í hjónaband í Dómkirkjunni af séra
Óskari J. Þorlákssyni. Ungfrú
Esther Sigurðardóttir og Örn Guð-
mundsson. Heimili þeirra er að Aust
urbrún 2.
Studio Guðmundar Garðastræti 2.
sími 20900.
Gjafavörur
í úrvalí
HÖGANÁS steintau og leirvörur
Hver hlutur hjá Höganás hefur
margfalda notkunarmöguleika.
Höganás diskar og pottar eru út
eldtraustum leir, og má nota jafnt á
eldavélina, í bakarofninn eða beint
á borðið.
Höganás er hið rétta fyrir þá sem
kunna að meta góðan mat og fagurt
útlit borðbúnaðar.
Lítið inn, þegar þér eigið leið
um Laugaveginn!
HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJANS SIGGEIRSSONAR HF. LAUGAVEG113, SÍMI 25870