Morgunblaðið - 07.12.1969, Side 14

Morgunblaðið - 07.12.1969, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7, DESEMBER 196« Einn af vistmönnum Víðiness, Pétur Pétursson í vistleg-u her- bergi sinu. Pétur var í marga áratugi stýrimaður á innlendum og erlendum millilandaskipum og hefur farið um öll heimsins höf pólanna á milli. „Kapteinninn", stendur á hurðinni að her- bergi hans. Pétur var hinn hressasti og hafði frá mörgu að segja. Hluti af húsakosti vtstheimilis Blá,a bandsins í Víðinesi. Ljiósimyrdir Mlbi. á. jiahmsan. , Að byggj a upp einstakling’ Heimsókn í vistheimili Bláa bandsins, Víðinesi — 199 drykkjusjúklingar hafa dyalizt þar í Víðinesi á Kjalarnesi hef- ur verið starfrækt um 10 ára bil vistheimili fyrir drykkju- sjúklinga og heitir það Vist- heimili Bláa bandsins í Víði- nesi. Formaður stjórnar stofn unarinnar er Jónas Guðmunds son. Vistheimilið rúmar nú 25 vistmenn, en dvalartími þeirra er 6 mánuðir minnst í upphafi. Þeir sem dvelja á vistheimilinu verða að sækja um dvöl þar. Alls hafa 199 menn dvalið í Víðinesi. Af þeim hafa 134 dvalið einu sinni, 38 tvisvar og 27 þrisv ar. Öll aðstaða í vistheimilinu er mjög góð. Hýbýli rúmgóð þeim. Heimilið er rekið sem sjálfseignarstofnun. Árið 1954 bairst hingað hreyfing til lands með það markmið að hjálpa drykkju- sjúkum mönnum og var þá stofnuð fyrsta deild Bláa bandsins hérlendis. Komið vair upp hjálparstöð við Flókagötu í Reykjavík og var sú stöð kölluð Flókastöð- in. Bláa bandið riak Flóka- stöðina frá árimu 1955 til 1963, en þá tók áfengisstofnun rík isins við rekstrinum. Þeir sem stóðu að rekstri þeinrar sitöðvair höfðu kyninzt því að þar- kom margt fólk Fyirsta áirið var ýmis vinnu aðstaða í fjósinu, en síðan var byggður vinnuskáli, aðallega til þess að vinna steinhellur og sitthvað fleira á því sviði. Er þar nú mjög rúmgott vinnuhúsmæði fyrir vistmenn, en þeir viinina til jafnaðar 6 klukkustundir á dag. Eins og fynr getur tók rík- ið við rekstri Flókagötustöðv arinnar 1963 og síðan hafa Kleppsstítalarnir rekið þá stofnun. 15. september 1967 var Víði nes gert að sjálfseignarstofn un og í fimm manna stjórn stotfhiuinarininiar sitjia: Jón- as Giuðtmiundissan fiorimað- Á myndinni eru frá vinstri: Jónas Guðmundsson formaður stjómar Víðiness, Pétur Sigurðs- son ráðsmaður, Guðmundur Jóhannsson félagsráðgjafi og varaformaður Víðiness, Guðríður Kristjánsdóttir ráðskona og Vilhjálmur Heiðdal ritari stjómar Víðiness. og heimilisleg og hinn skemmtilegasti bragur á öllu. Nokkra vistmenn hittum við að máli og voru þeir allir hressir og kátir. Ágæt aðstaða er til tóm- stundaiðkana og vinnuskáli heimilisins er rúmgóður, en þar vinna vistmenn við að steypa gangstéttarhellur, múr steina og skrauthellur í skrúð garða. Var blaðamönnum boð ið að skoða vistheimilið í Víði nesi og starfsemin þar kynnt sem ekki hafði not af þeirri stuttu dvöl sem þair var um að ræða og töldu þeiir æski- legt að stofna vistheimili eða deild þar sem menn gætu dvalið í langan tíma td þess að fá bót meina sinna. 1958 keypti Bláa bandið Víðines, sem þá var illa fairið af eldsvoða. Árið 1959 var bú ið að ganga svo frá þar að hægt var að hefja starfsem- ina og í upphafi var hægt að taka á móti 7 vistmönnum. Logi Sveinsson verkstjóri í steypuskálgnum heldur á nýrri tegund af skrúðgarðahellum, en þær eru framleiddar í mörg- um litum. ur, Guðmundur Jóhannsson félagsráðgjafi, varaformaður, Villlhjáiimiur Heiðdal riitari, Jónas Thoiroddsen bæjar- fógeti á Akranesi og Sigurður Egilsson veirzlunarfulltrúi í Reykjiavík. FnaimainfcaiM'ir 5 menn hafa verið í stjórn vist- heimilisirus firá upphafi. Starfshættir stofnunarinn- ar eru samkvæmt reglum sjúkrahúsa. Víðines er ekki vinnuheimili, en þó gangast vistmenn undir vinnuskyldu virka daga, ef þeir hafa heilsu til. Að jafsnaði er urin- ið 6 klukkustundir á dag við hellugeirð, hireiinsun og sitt- hvað fleira. Á veturna er að- allega um innivinnu að ræða og ar þá mest unnið við að setja upp línu og önnur veið- arfæri fyrir útgerðarmenn. Þá er og unnið við steypu- gerðina, ein á sumrin er emnig unnið í garðrækt. Og þess má geta að líklega er einhver fulikomnasta kartöflugeymsla á landinu í Víðinesi. Gunnair Guðimumdsision er ladkmir stofiniunariininar og kemur hamn þangað tvisv ar sinnum í mánuði ásamt hjúkrunarkonu og athugar heilbrigðisástand vistmanna. Það er einnig í hans verka- hring að úmskurða menn til vistar í Víðinesi, þegar þeir hafa sótt um vist þar. Aðra læknisaðstoð veitir héraðs- lækniirinn. Ráðsmaður stofnunarinnar er Pétur Sigurðsson síðan 1963 og ráðskona er kona hans Guðiríður Kristjánsdótt- iir. Ragnar Guðmundsson er verkstjóri á vistheimilinu og einnig vinnur kona hans Ár- óra Halldórsdóttir þar. Logi Srveinsson múrari úr Reykja- vík er verkstjóri í vinnuskál anum. Við hittum að máli nokkra vistmenn og undu þeir vel hag sínum, voru hressir og kátir. Allt heimilið er hið vist legasta og aðbúmaður góður. Yfirleitt eru tveir menn í her bergi, en einnig eru eins manns heirbergi og svo fyrir fleiri. Vistmenn geta gert mairgt sér. til dundurs. Þeir spila gjarnan á spil, hlusta á út- varp, horfa á sjónvarp, spila billjard, teikna og mála eða fara í göngufierðir um hið fagra umhverfi í Víðinesi. Eins og fyrr getur geta 50 vistmenn varið í Víðinesi á ári, og er það tímabil tví- skipt í 6 mánuði. Ef vistmenn vilja vera lengur en 6 mán- uði geta þeir framlengt dvöl- inni um 3 mánuði og reyndar aftur 3 mánuði ef illa gengur hjá þeim að ná bata. Undir sérstökum ástæðum geta menn dvalið 2 ár á vistheim- ilinu, ein sérhver vistmaður hefiur sjállfiuir sófct uim dvöl þar. Hugmynd forráðamanna vist'heimilisins er áð koma þar einnig upp elliheimili fyrir drykkjusjúk gamalmenni og er það eitt af baráttumálum Víðinesmanna, sem bíða úr- lausnair. Jónas Guðmundsson tók það firam í upplýsingum siín- um um heimilið og sitarf þess að atviinnurekendur og hið Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.