Morgunblaðið - 07.12.1969, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1069
15
Bræðrafélag lessóknar
Á vegum Bræðrafélags Nessóknar verður helgistund í Nes-
kirkju í dag sunnudaginn 7. desember kl. 5 e.h. Helgistundina
annast félag guðfræðinema við Háskóla Islands. 1
Erindi flytur Gunnar Kristjánsson guðfræðinemi.
Söngur undir stjórn Jóns D. Hróbjartssonar guðfræðinema.
Antik
Nýkomiið silfur, siKfurplett, knist-
ail1; nokikur, askur, spærvir,
klukikur, spetgfar; píanó (Stein -
beok), fnan®kt ©ikambonð og
gnamdfatlher-k'tukika 150—200 ára,
haindsaumað'ur klínvonskiur dúik-
ur o. m. fl. - Tilva'ldair jólagjafiir.
STOKKUR, Vesturgötu 3.
JÓLAGJÖFIN I AR
BURSTASETT
margar gerðir.
Sólon Islondus
Söivi Helgason
Við bjóð'um yð'ur þrjér falíegar
og sénkenniiliegar myndijr eftir
Sölva Heligaision (Sólon Isteind-
us) siem genðar ©nu eiftiir fnum-
myn'd'um i ©igiu Þjóðmiiinjaisaifns
íslanids og vatdar af Þjóðmir>ja-
venði. Upplag myn-dainna ©r taik-
mamkað og ©nu þær pnemtaðar
í iitium. Venð myndenma ©r kr.
350 m. sölusk.
Bókabúð Máls og Menningar
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar
Islenzkur Heimilisiðnaður
Laufásvegi 2 og Hafnarstr. 3
Þjóðminjasafn Islands
Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins
Akureyri:
Bókaval Hafnarstræti 94.
Hanzkar
í miklu úrvali úr skinni og nylon, fóðraðir.
Góðir hanzkar er góð jólagjöf.
Töskubúðin Laugaveg 73
Fyrirlestur um jarðfræði
verður haldinn í fundarsal Félags Nýalssinna Álfhólsvegi 121
í dag sunnudaginn 7. desember kl. 3 e.h.
Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur talar um efnið
JARÐFRÆÐIRANNSÓKNIR HELGA PJETURSS
OG YNGRI RANNSÓKNIR.
Þorbjöm Sigurgeirsson prófessor talar um SEGUL-
STEFNUMÆLINGAR og sýnir skuggamyndir.
Fyrirlesturinn er almennur og öllum opinn.
Félag Nýlassinrta.
AÐLAÐANDI
HVAR SEM A
HANN ER IITIÐ
Sagt er að fötin skapi manninn, og það er alveg
rétt. Föt sem fara yður vel, veita yður sjálfs-
öryggi og aðlaðandi viðmót; þér verðið hiklaus
og eðlilegur í framkomu.
ÚLTlMA býður yður
glæsilegt úrval af karlmannafötum,
föt á unga sem gamla,
föt sniðin eftir óskum viðskiptavina.
ULtima
K.IOKGARÐI SlMI 22205
M
Jólasveinarnir koma í Vesturver í dag klukkan 17