Morgunblaðið - 07.12.1969, Page 20

Morgunblaðið - 07.12.1969, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1968 NÝ BÚK ENN EIN ÚRVALSBÓK FRÁ FÉLAGSMÁLASTOFNUNINNI LÝÐRÆÐISLEG FÉLAGSSTÖRF eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing. Bókin fjallar m. a. í máli og myndum um lýðræðisskipu- lagið og félags- og fundastarfsemi þess, fundarsköp, mælsku, rökræður og undirstöðuatriði rökfræðinnar, áróður og hlutverk forystumanna funda og félaga, félags- leg réttindi og skyldur, félagsþroska o. fl. Yfir 20 skýr- ingarmyndir og teikningar. Falleg bók í góðu bandi, 304 bls., rituð af skarpskyggni, þekkingu og fjörl um málefni, sem alla varðar. GEFIÐ VINUM YKKAR GÓÐA OG GAGNLEGA JÓLABÓK FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN PÓSTHÓLF 31 — REYKJAVÍK — SÍMI 40624 Félag áhugamanna um sjávarútvegsmál Almennur félags- og fræðslufundur verður haldinn í Tjarnarbúð í Reykjavík miðviku- daginn 10. desember n.k. og hefst hann kl. 20.30. — FUNDAREFNI: SKÓLA- OG FRÆÐSLUMÁL SJÁVARÚTVEGSINS. Frummælandi verður Hjalti Einarsson, verkfræðingur. Allir velkomnir. STJÓRNIN. LEIKFONG PAKKASKRAUT JÓLAKERTI JÓLATRÉ mörg hundruð litir, JÓLASERÍUR mörg hundruð gerðir JÓLAPAPPÍR LOFTSKRAUT JÓLASERVÍETTUR BORÐSKRAUT HNETUR (sælgæti) Konfektkassar í þúsundatali Pökkum, skreytum Æ vintýraheimur fyrir eldri sem yngri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.