Morgunblaðið - 07.12.1969, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 07.12.1969, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1969 21 - Að byggja Framhald af bls. 14 opinbera haíi sýnt mikla lip- urð við þá menn sem vegna sjúkdóms síns vildu dvelja á vistheimilinu í Víðinesi og oft styrkt þá til þess. Þá gat hann þess einnig að vistheim- ilið hefði mjög náið saimstarf við AA samtökin einmitt vegna þess m.a. að aðalátak- ið hjá þeim mönnum sem hefðu dválið í Víðinesi væri þegar þeir færu þaðan og á þá reyndi. í sliku sem fleiru væri AA samtökin mikil stoð. „Aðalmarkmiðið hér“ sagði Jónas, „er að byggja einstakl inginn upp andlega og líkam lega til þess að sigrast á sjúk dómi sínum“. Tekjur vistheimilisins í Víði nesi eru af þeim daggjöldum sem gweidd eru fyrir hvern vistmann eins og á sjúbrahús- um, en auk þess fær heimilið 50 þús. kr. styrk á mánuði úr svokölluðum gæzluvistarsjóði, sem áfengisverzlunin greiðir árlega í um 7,5 milljónir króna. Þá styrkir Reykjavík- uirborg heimilið með 125 þús- und króna framlagi á ári. Aðrar tekjur eru fremur smá- ar, en nefna má sölu 600— 800 hestbuirða atf heyi, tekjur af garðrækt og hrognkelsa- veiði við bæjardyrnar ef svo má segja, því Víðines er Shammt frá fjörurani. Fyrstu 5 árin var aðeins hægt að»*/ista 9 menn, en til jafnaðar hafa_ verið þar 19 meen á ári. Ávallt hefur ver ið fullsetið og ekki hægt að sinna öllum umsækjendum, en nú er þar dvalaraðstaða fyrir 25 menn í vistheimili, sem hefur sýnt mikinn árang ur af nékstri sínum. — á.j. Tryggingar Tryggingafélag óskar eftir að ráða starfsmann til margvís- legra starfa, einkum að öflun trygginga. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Æskilegt er, að væntanlegur starfsmaður hafi reynslu við störf að tryggingamálum, en þó ekki nauðsynlegt, þar sem honum verður séð fyrir sérstakri starfsþjálfun. Miklir framtíðarmöguleikar fyrir réttan mann. Umsóknir, sem farið verður með sem trúnaðarmál, óskast lagðar inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, fyrir 11. des. nk., merktar: .Tryggingar — 8016'', Kenwood Chef er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél Eng'm önnur hrærivél býður upp á jafn marga kosti og jafn mörg hjálpartæki, sem tengd eru beint á vélina með einu handtaki. Kenwood Chef hrærivélinni fylgin skál, hrærari, hnoðari, sleikja og myndskreytt leiðbeiningabók, Auk þess eru fáanteg m.a.: grænmetis- og ávaxtakvörn, hakkavél, kartöfluhýðari, grænmotis- og ðvaxtarifjárn, dósahnífur, baunahntfur og afhýðari, þrýstisigti, safapressa, kaffikvörn og hraðgeng ávaxta- —gerir allt nema að elda. — Verð kn 11.203. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. A EFTIR: pal hallbjornsson Hér er á ferðinni bók um sjó- sókn og sjómannalíf í byrjun aldarinnar . . . Bókin verður ör- ugglega talin merkilegt heim- ildarrit, er stundir líða . .- . Auk þess er frásögnin oft ívafin og krydduð bráðskemmtilegri fyndni sem léttir lund lesandans. ÆGISÚTGAFAN. ^C * ^C * i< Kaupmenn — Kaupfélög Flugeldagerðin Akranesi býður yður afar fjölbreytt úrval af blysum, flugeldum og stjörnuflugeldum á mjög hagstæðu verði. Skipaflugeldar í sérflokki. Úrvalsvara. Flugeldagerðin Akranesi Sími 1651 og 1612. ^C * ^c ic Frá Skóglugganum Vorum að taka upp afar fallega og vandaða PORTÚGALSKA BARNA- SKÓ, eigum mikið úrval af upp- reimuðum BARNASKÓM. Lítið í gluggana um helgina. SKÓGLUGGINN Hverfisgötu 82 (áður Skóhúsið)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.