Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 24
r 24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 19©» loksins koma til baíka. Það myndi a.mJk. einbverjum okk ar finnast. En það er elkiki á þeim að sjá neinn fýluErvip, þar sem þeir brosa kátir gegn uim búrgluggann til aðstand- endanna, sem fyrir utan bíða. Og svo sjáum við hérna kon- urnar þeirra, frú Gordon, frú Conrad og frú Bean utan búrsins, er þeir komu til baka, og «r ekki á þeim að merkja neina óánægju. Gordon, Conrad og Bean i búrinu og brosa. ^T^viKunnar Ef við náum miklu meiri fullkomnun, erum við komin yfir í einræðL Er þá ekki betra að keppa að dálítið meira frjálsræði. Brezikur þingmaður. frétt- unum HÆTTA Á NÆSTA LEITI —c— eflir John Soun lers og Alden McWilliams Kimkjur, sem s>piéa „Bewns um bóí", se-níur á jóletré 09 tíl skneytinga, 8 teg., venð frá 285 kir., s-eníuperu-r, ma-r-ga-r g-erðir, náttborðslampar, yf-ir 20 t-eg., hárþurrkur, 9 gerðnr, með þurrk- hettiu og bonðstaítívii, verð frá 1200 kr., hrtapúðar, háfjallasólir og gigtarlampar. D-DANNY/ GE.T THEM AWAy... THE Jólasveinalampar NOW, FftlENDS, IF I CAN - FIND THE CORRECT KEY, | I'LL OPEN CON6RES5MAN | GRAV'5 ICE CREAM PARLOR /... WELL, WHAT'3 THI5 PACKASE? LOOKS LIKE A GIFT FROM A VOTER,SIR / WERE YOU EXPECTING MAVBE A Alþjóðleg myndabók um biblíuna gefin út Háskólarektor hefur annazt íslenzku útgáfuna BIBLÍAN — RIT HENNAR í MYNDCM OG TEXTA nefnist myndabók í alþjóðaútgáfu, sem nýl-ega er komin út. Hér er um að ræða nýstárlega, myndræna túlkun á biblíunni, sem danska listakonan Birte Dietz hefur gert. islenzkan texta hefur Magnús Már Lárusson, rektor Háskóla íslands, annazt. Lit- myndimar ern prentaðar í Hollandi, en texinn hér á landi. Birte Dietz er k-unn myndlistar kona, ek-ki aðeins í heimalandi -sánu, heldur einnig víða um heim. Hún hefur hlotið mikia írægð fyrir klippmyndir sínar við biblíuna, sem þy'kja einfald- ar, litríkar og í fyllsta samræmi við smekk nútímans. Birte var nemandi Rostrups Boyesens á Statens Museum for Kun-st og Hans Chr. Hoier á Glyptotekinu. Þrisvar sinnum hlaut hún meiri háttar námsetyr'ki, til dæmis Kaj Munks-styrkinn og ferðað- ist fyrir hann um Libanon, Jó-r- daníu og ísrael. Árið 1963 teikn- aði hún pí-slarsögu Krists í pás/ka mynd fyrir danska sjónvarpið, sem mikla athygli vakti. BIBLIAN Magnús Már Lánusson, relktor Háskóla íslamds, hefur séð um íslenzku útgáfuna og ritar jafn- framt inngangsotrð og ágrip af sögu biblíuþýðinga á íslandi. Bótkin er 83 blaðsíður í sfóru broti og kostar 500 krónur. Út- gefandi er Hdlmir h.t 9 □ Mímir 59691286 = 2 Söngsveitin Filharmonia heldur bazar sunnud. 14. des. kl. 2 í Kirkjubæ, félagsheim- ili Óháða safnaðarins við Há- teigsveg. Gamlir kórfélagar eða aðrir velunnarar sön-gsveitar- innar, sem vilja taka þátt í undirbúningnum hafi sam- band við Aðalbjörgu sími 33087, Borghildi — 81832, Ingi björgu — 34441 og Fríðu — 40168. Kvenfélag Bústaðasóknar Jólafundur verður haldinn 8. des kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Kvenfélag Grensássóknar kemur í heimsókn. Stjórnin. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma sunnudag- inn 7. des. kl. 8.30. Ræðumað- ur Jogvan Purkhus. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Austurgötu 6 Hafnarfirði í dag kl. 10.00 f.h. og Hörgs- hlíð 12 Reykjavík kl. 8.00 e.h. Á vegum Bræðrafélags Nessókn ar verður helgistund í Nes- kirkju í dag sunnudaginn 7. desember kl. 5 e.h. Helgisfund ina a-nnast félag guðfræði- nema við Háskóla íslands. Er- indi flytur Gunnar Kristjáns- son guðfræðinemi Söngur undir sjórn Jóns D. Hró- bjartssonar guðfræðinem-a. Aðalsafnaðarfundur Hallgrím-ss-afnaðar í Reykja- vík vérður í Hallgrímskirkju sunnudaginn 7. des. n.k. að lokinni guðþjónusíu, er hefst kl. 14.00. Dags-krá: Venjuleg aðalfundarstöi'f. Sóknarnefnd Hallgrímssafn-aðar. Kvenfélag Langamessóknar Jólafundurinn verður mánu- daginn 8. des. kl. 8.30 í fund- arsal kirkjunnar. Kvikmynd, jólahappadrætti o.fl. Slysavamadeildin Hraunprýði HAfnarfirði heldur jólafund þriðjud. 9. des. kl. 8.30 í Skip hóli. — Fjölbreytt skemmti- atriði a-nnast m.a. Hulda Run ólfsdóttir, Ester Kláusdóttir Jóha-nna Andrésdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Kristinboðsfél. í Keflavik hefur biblíuiestur í Tjarnar- lundi mánudagskvöld 8. des. kl. 8.30. — Bjarnd Eyjólfsson talar. Allir velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar Basarinn verður sunnudaginn 7. des. kl. 3.00 í Hvassaleitis- skóla. Mikið af góðum mun- um, kökur og Iukkupokar fyr ir böm-i-n, Filadelfía Reykjavik Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Hallgrímur Guðmundsson og fleiri tala. Karlakór syng- ur. Fóm tekin ve-gna' kirkju- byggingarinnar. Safnaðarsam koma kl. 2. Farþegum f jölg- aði um 9,2°]o FYRSTU 10 miánuiði þe-ss-a árs fliuttu Loftleiðir 176.557 fa>rþegia og er það 9,2% aufen imig firá því á sa-ma tímabili í fyrra. Auikn- irxgin v-arð m-e®t í okitóber, 21,2% miðað við saim-a miáiniuð í fyrra — Tíu daga Framhald af bls. 1 áfraim iran fyric landamiæri Suð- ur-J-em-en og gie-fið fyrinmæilli uim að stairuda vörð meðtfram lianda- miæcuiniuim. í öðcum Arabalöndum er ó>tt- ast aið þessi átök geti haft oed- kvæð áhrif á fyri-rhuiguðuim fund-i æðstu mia-nmia Araibailand- ainma í Raibat 20. desamibec. — Nordek Framhald af hls. 1 heimildir. Koiviisto hefur áður reynt að fresta fraimihaldsfund- um og Bau-nsgaard hefur manna mest lagzt gegn ölluma tilraun- uim til að slá málunum á frest. Dans&i forsæ'tisráðfhenrann legg-ur á það miikla áherzlu að úr því fái Skorizt hvort Norð- urlönd hafi áihuga á tollabanda- lagi áðuc en Norðurlandaráð heldur næsta fund sinn í Reykja ví'k í febrúar. Það eru fyrst og firemst ráðherr ar Miðflokksins í finnsku stjócn inni undir forystu Ahti Karja- lainen, sem hafa krafizt frestun- ar Nordelk-fundarins. Miðflokk- urinn h-laut stuðning kommún- ista og þar með komst Koivisto í minnihluta í stjórninni. Danir hafa lengi óttazt að Finnar dragi sig út úr barátunni fyrir auk- j inni efnahagssamvinnu Norður- landa, en á það er bandalag að unnt sé að fcoim-a á fót tolla- bandalagi án þátttölku Finna og a-ð sá möguleiiki sé fyrir hendi að þeir verði aukaaðilar, á sama hátt og þeir eru aukaaðilar að EIFTA vegna sérstöðu sinnar í utanríki-simáluim. Enn er beðíð Skýringar á afstöðu Finna. í Stofckhólmi eagði Olof | Palme forsætisráðherra, að frest j un forsætisráðherratfundains í Finnlandi kæmi mjög á óvart, en hann kvaðst efcki telja að sú seinkun er af þessu leiddi stofa- aði Nordek í hættu. iSkip og flugvélar Millilandaflug Gullfaxi er væntanlegur til Keflavíkur kl. 19.00 í kvöld frá Khöfn. Véli-n fer til Glasgow og Khafnar kl. 9.00 í fyrramálið. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestma-nna- eyja, Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir) til Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Hornafjarðar, Norð- fjarðar og Egilss'.aða. Guðrún Svansdóttir, Hermann Ný bakaríis- kaffistofa I BAKARÍI H. Bridde, að Háa- leitisbraut 58 var opnuð í gær bakaríiífkaffistofa (konditory). Verður kaffistofan opin á venju legxxim búðartím-a, en á boðstói- um eru köflcur, rjómatert-ur, ristað brauð, mjólk, katffi, te og gosdrykkir. Gunnar Einarsson, húsgagna- og in-nanhúsaarkiteikt, Bridde og Alexander Bridde. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) gerði teikningar að stotfumni, sem tdkur 20 manns í sæti. Alex ander Bridde, sonur Henmanns Bridde, mun annast reikstur katffistofunnar. Ba/kariisíkatffistotfa H. Bridde mun veca fyrsta sinnar tegundar hér á landi, secn er byggð sér- stalklega sem „konditory", en álSkar katffistofur eru mjög vin- sælar á Norðurlöndutm. Jæja, vinir minir, ef ég get fundið rétta lykilinn, skal ég opna isbúð Greys þingmanns . . . hvaða pakki ætli þetta sé? (2. mynd) Þetta lítur út fyrir að vera gjöf frá einhverjum kjósenda yð ar . . . áttuð þér von á einhverju' Kannski heimatilbúnum pikkles? (3 mynd) Með tilliti til þess hve ég þekk; kjósendur mina vel, hr. Troy, myndi ég frekar gizka á að það væri spreng . . . D-D-Danny, farðu með þau burt, fljótt. Rafmagn hf. Vestungöfiu 10 — sTnmii 14006.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.