Morgunblaðið - 07.12.1969, Síða 29

Morgunblaðið - 07.12.1969, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 196« 29 (ut varp) • sunnudagur • 7. desember 8.30 Létt morgunlög Ian Stewart leikur á píanó. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónieikar a. Dómkirkjukórinn í Kristian- sand syngur. Söngstjóri: Bjarne Slögedal. Einsöngvari: Kjell Pedersen. 1) „Surrexil Christe hodie” eft ir Michael Praetorius. 2) „Resomit in laudibus” eftir Georg Friedrich Handel 3) ,.Þeir, sem með tárum nið- ur sá” eftir Johann Hermann Schein. 4) Fjögur sáknalög op. 74 eftir Edvard Grieg. Hljóðritun frá tónlistarhátíð- inni í Björgvin s.l. sumar. b. Fiðlusónata í A-dúr eftir Cés- ar Franck. Itzhak Perlman og Vladimir Asjekenazý leika. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Rannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson fíl. lic. talar við Lúðvík Krist j ánsson sagnfræðing. 11.00 Messa i Landakirkju I Vest- mannaeyjum, — hljóðr. fyrra sunnudag Prestur: Séra Þor- steinn L. Jónsson. Organleikari: Martin Hunger. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.05 Frauska byltingin 1789 Einar Már Jónsson sagnfræðingur flytur síðara er indi sitt: Stéttir, flokkar og leið- togar. 14.00 Miðdegistónleikar: Hector Berlioz og sinfóníuljóð hans I:Symphonie fantastikue (Ora- hljómkviðan). Útvarpshljómsvéitin i Stuttgart leikur. Stjórnandi: Peter Maag. Árni Krisfjánsson tónlistarstjóri flytur inngangserindi um tón- skáldið, sem lézt fyrir hundrað árum, ög kynnir verkið. 15.30 Kaffitíminn a. Útvarpshljómsveitin í Brno í Tékkóslóvákíu leikur iétt lög. b. Rubin-Arts kórinn synigur. 16.00 Fréttir. Framhaidsleikritið: „Börn dauð- ans” eftir Þorgeir Þorgeirsson Sjötti og síðasti þáttur: Böðull- inn. Höfundur stjómar flutningi Persónur og leikendur: Árni í Enniskoti Valdimar Helgason Jón Þórðarson Gunnar Eyjólfsson Guðmundur Ketilsson Jón Sigurbjörnsson Bjöm Blöndal sýslumaður Róbert Ámfinnsson Skrifarinn Jón Aðils Defensor Borgar Garðarsson Aetor Ævar R. Kvaran Agnes Magnúsdóttir Helga Bachmann Friðrik Sigurðsson Pétur Einarsson Jón hreppstjóri í Stapakoti Steindór Hjörleifsson Presturinn Guðmundur Pálsson 17.00 Veðurfregnir Barnatími: Ingibjörg Þorbergs stjómar a. Vögguvísur eftir Árna Hauk Brynjólfsson og Sigurð Gunnlaugsson. b. Ofuriltið frá Finnlandi Fimm ára böm syngja. c. Hrossabrestur Sigríður Laxness (11 ára) les ævintýri. d. „Búkolla” og .JFerðin til I.im bó” Kynning á tveimur nýjum barnaplötum. e. Ketill og Xnútur Benedikt Arakelsson les úr Sunnudagabók barnanna. f. Svartar f jaðrir Ingibjörg Þoi’bergs les nýja sögu eftii- Eirík Sigurðsson. 18.10 Stundarkom með enskw söng konunni Janet Baker, sem syng- ur lög eftir Vaughan Williams, Ireland, Head o.fl. 18.25 Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Frétvir. Tilkynningar. 19.30 Náttsólir Guðmurbdur Frímann skáld les úr kvæðum sínum, eldri og yngri. 19.45 Samleikur t útvarpssal: Kvart ett Björns Ólafssonar leikur Strengjakvartett nr. 3 „E1 Greco” eftir Jón Leifs. 20.10 Kvöldvaka a. Lestur fomrita Kristinn Kristmundsson cand. mag. les úr jarteinabókum Þorláks biskups helga (2). b. Kvaeðaiög Gi'ímstungubræður, Grímur og Ragnar Lárussynir, kveða hún vetnskar stökur. c. K ollabúðarfundimir 1849—69 Séra Árelíus Nxelsson flytur erindi. d. Signýjarljóð Láufey Sigurðardóttir frá Torfufelli les ljóð eftir Sig- nýju Hjálmarsdóttir á Sandl e. íslenxk lög Karlakórinn Geysir á Akur- eyri syngur. Söngstjórar: Ingi- mundur Árnason og Karl O. Runólfsson. f. Sunnudagsmorgunn 1 Paradís Þorbjörg Árnadóttir flytur frá söguþátt, — fyrri hluta. g. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslagafónn útvarpsins Vlð fóninn verða Pétur Stein- grímsson og Jónas Jónasson. 2X25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 9 mánudagur ♦ 8. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Þorsteinn Björnsson. 8.00 Morg- unleikfimi: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleik- ari. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leikar. 9.00 Fréttaágrip. Tónleik- ar. 9.15 Morgunstund bamanna: Guðnin Ámundadóttir les sög- una „Ljósbjöllurnar” (3). 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.30 Húsmæðraþátt- ur: Daigrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar um köku- bakstur og uppskriftir. Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunn ar (enduriekinn þáttur). Tónleik ar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Búnaðarþáttur: Úr niðurstöð- um búreikninga Ketill Hannes- son forstöðumaður búreikninga- skrifstofunnar talar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sit jum Gerður Jónasdóttir les þýðingu sína á sögunni ,JUjómkviðu nátt- úrunnar”, eftir André Gide (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tón- list: Arthur Grumiaux og Clara Haskil leika Sónötu í B-dúr fyr- ir fiðlu og planó (K378) eftir Mozart. Kaheen Ferrier syngur „Kvenna ljóð” op. 42 eftir Schumann, John Neward leikur á píanó. Marie-Claire Alaitl og kammer- sveit leika Orgelkonsert í B-dúr op. 7 , nr. 1 eftir Hándel, Jean- Francois Paillard stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum barnabókum. 17.00 Fréttir. Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Börnin skrifa Árni Þórðarson les bréf frá börn um. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir Tilkynnihgar. 19.30 Um daginn og veginn Gunnlaugur Þórðarson dr. juris. talar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Svipast um á Suðurlandi, — Hveragerði Jón R. Hjálmarsson skólastjóri á Selfosei ræðir við Þórð Jóhannsson kennara, Ólaf Steinsson oddvita og garðyrkju- bænduma Ingimar Sigurðsson, Lauritz Christiansen og Pál Mich elsen. 21.15 Sænsk tónlist Skandinavískir dansar eftir Er- lend von Koch. Fílharmoniusveitin 1 Múnchen leikur, Stig Westerberg stjórnar. 21.40 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson Bytur þáttihn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Óskráð saga Steinþór Þórðarson á Hala mæl- ir æviminningar sínar af munni fram (3). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.45 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj ♦ sunnudagur > 7. desember 18.00 Helgistund Séra Þorsteinn L. Jónsson, Vest- mannæyjum. 18.15 Stundin okkar Ágústa Rósmundsdóttir og Kristján Stefánsson lieika á har- monikkur. Á Skansinum, mynd úr dýragarð inum í Stokkhólmi, 4. þáttur. - (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið). Nemendur darasskóla Sigvalda sýna dansa. Heimsókn í öldutúnsskóla 1 Hafnarfirði. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Taige Ammendrup. 18.55 Hlé 20.00 Frétttr 20.20 Skemmtiþáttur Umsjónarmaður Svavar Gests. Mánar frá Selfossi, Bessi Bjarna- sora, Inga Þórðardóttir og Ingi- björg Guðmundsdóttir skemmta. Gestur þáttarins: Enok Ingimund arson. þyrmiléga vart við sig hjá hon- um. (Nordvision — Norska sjónvarp ið). 21.50 Veröid vélanna Mynd án orða um líf nútíma- manns í heimi háþróaðrar tækni. 22.25 Dagskrártok • mánudagur 0 8. desember 20.00 Fréttir 20.35 Tónakvartettinn frá Húsavík Kvartettinin skipa: Ingvar Þórar- insson, Eysteinn Sigurjónsson, Stefán Þórarinsson og Stefán Sörensson. Undirieik annast Björg Friðriks- dóttir. 20.50 Oliver Twist Upphaf nýs framhaldsmynda- flokks, sem BBC hefur gert eftir samnefndri skáldsögu Charles Dickens. 1. og 2. þáttur Constance Cox færði í leikform. Stjórnandi Eric Tayler. Persónur og leikendur: Oliver Twist Bruce Prochraik Hr. Bumble Willoughby Goddard frú Mann Mary Quinn Hr. Sawberry Donald Eccles Frú Sawberry Barbara Hicks 21.45 Gandhi og Indland Þess hefur verið víða minnzt í ár, að öld er liðin frá fæðingu Gandhis, hinnar hæglátu og stað- BÓKAÚTGÁFAN ÖRN & ÖRLYGUR HF. Framhald á bls. 20 Stilfagurt útlit Ekki bara þaö Reynið gæðin 0 Eignizt segulbandstæki sem mest gleður augað, því að þá fáið þér um leið tæki sem bezt gleður eyrað. Eitt og sama tækið — nýja Philips-segulbandstækið. Hjá næsta umboðsmanni Philips getið þér kannað gæði tækisins með eigin eyrum. 21.05 Barbara Norskt sjónvarpsieikrit. Aðalhiutverk: Tom Tollefsen, Kari Simonsen, Jon Heggedal og Kjersti Dövigen. Kvæntur blaðamaður er tekinn að þreytast í hjónabandinu, og þrá eftir tilbreytingu gerir ó- HEIMILISTÆKI SF., Hafnarstræti 3. PHILIPS 1 HALLÚ KRAKKAR Jólasveinninn, Grýla og Leppa- lúði eru komin í gluggana LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.