Morgunblaðið - 07.12.1969, Page 31
31
MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUU 7. DKSBMBER 1069
IHiitliiiiiHill ií!i!i H
Flokkaglíma í dag kl. 2
Æðarræktar-
félag stofnað
tðkjam. á.m.k. 20 mdllijón krnóna
FLiOKKAGLÍMA Reykjavíkur
eöa meLstaramót Rvíkur í glímu
fer fram að Hálogalan<li í dag
og hefst keppnin kl. 2. Meðal
keppenda eru margir af beztu
glímumönnum Iandsins og má
búast við jafnri og skemmtilegri
keppni.
A undanfömum árum hefur
aðalbaráttan verið á milli Sig-
urðar Sigtryggssonar og Ingva
Skíðafólki
boðið
í SAMBANDI við leilk KR og ÍR
í Reyikj avílkummiótimu í körfu-
bofl/t-a 'hejPur KKRR gerfið út etftir-
farandi yfiirlýsimgu:
KÖTfukniaittleiíksráð Reykja-
vikur býður öllum nemendum
'gaignífTæðaákól'a ReykjaivíkuT,
V eirzl'uiniajiigkól'a, Keniniamaisikóflia,
og mienmita’Skólanmia a'ðgamig alð
úrslitalkyöldi Reýkj'aivlkuirmóts-
inls fyrir 25 kr. giegn fraimivís-
un 5ileól askírte ir rús.
Guðmundssonar. Þeir eru báðir
meðal keppenda nú.
1 2. fiiolkíki má miefnia gigu.rveg-
airainin frá í fyma Áigúst Bjiarna-
son, en sikæðir keppiniautar hiams
verða Hjiáibmair Siguirðlsisom og
Órnar ÚMamssom..
I 3. , þymgdartloikibi vorða ám
efa 'átölk sniögig og SkemmtdlLeig.
Þiar eru mesSall kieppenda Bláas
1 KVÖLD lýkur Reykja-
víkurmótinu í körfubolta með
tveimur leikjum í M.fl. karla.
Ármann og K.F.R. leika nm 3.
sætið og ÍR og KR um 1. sæti og
sæmdarheitið bezta körfuknatt-
leiksfélag Reykjavíkur. Sérstak-
lega er beðið eftir leik ÍR og
KR með mikilli eftirvæntingu
því þessir leikir hafa verið í
sérflokki undanfarin ár, bæði
hvað snertir gæði og spenning.
Staðam í mótimu:
Ármianimssom KR og Valllgeir Hajr-
aHidfssom Á.
í ftakkum fulllioTðdinmia er keppt
um bikara, stm gi'krnuiféliöigiin í
Reykjavílk hafa gefilð, og vimmiast
þeir til eiigmiair séu þedir ummir 3
ár í röð eða 5 sinmium alllis. ‘ .
Glímumótin haifa alltaf yfir sér
séristakian svip og eru allir, sem
iglímiu umina, hvattiir til að komfl
til mátsins í diaig.
ÍR 3 3 0 219:160 6
KR 3 3 0 184:144 6
Á 3 1 2 175:163 2
KFR 3 1 2 168:182 2
ÍS 4 0 4 178:275 0
Eims og sjá má á töflunmd emu
ÍR og KR efst með 6 stiig. Leiíkir
'þessara liða eru ávalflf mjög
Skemjmitilegir á að horfa og er
víst að svo verður einmig rnú, því
bæði liðin eru ákveðim í alð lálta
sig ekki fyrir en í fulllia hmiefiainia.
Leikirnir hefjast kl. 19.30 I
kvöld.
LAUGARDAGINN þann 29. nóv-
ember var stofnfundur félags-
skapar um ræktun og vemdun
æðarfugls haldinn í Bændahöll-
inmi í Reykjavík. Undirbúningur
að félagsskap þessum hefur stað-
Ið um eins árs skeið og hafa á
annað hundrað manns — eigend-
ur æðarbyggða og áhugamenn —
boðað þátttöku sína. Til fundar
voru mættir rúmlega 30 manns,
nokkrir þeirra í umboði hóps
verðandi félaga. Félagið hlaut
nafnið /Sðarræktarfélag tslands.
Fyrirhug-að er. að það skiptist í
deildir eftir landshlutum og trún
aðarmenn verði oddvitar verk-
efna og málefna innan hverrar
deildar.
Eim dieiM hafði þegar verið
stofirruið, áiðuir em stafmfumdiur
lamdissamtaikammia vair hafldimm; er
hún í Vestiuir-IisafjiairðarisýsLu.
Á fumddimum varu samlþyíkkt
lög fyrir féiagsskiapdirm og urn
h'lurtrveirk haims variu affliiir edmlhuigBi
og sarmmátba, að þau væmu omörg
ag rmikilrvaag, því að vitað er, að
um umdianfarin ár hefuT æðflir-
staflmiiraum hnigimað ag etftiirtieikja
hiains, sem miest amiuin flnaifa arðið
yfiir 4000 kag. atf æöairdiúin, ©r nú
talin vema mimnd em 2000 kg. Er
mairkmiðið a'ð eflLa miaigm þestsara
WLummiimda srvo, að þaiu megi
verða á borð við það, ér beat og
iruest hiatfa orðilð. Yrði þá etftir-
virði, að iamgirmeistiu Leyti vinmiu-
iaum. Saimlþyikiktir variu gerðiair
um fynstiU ’hfliuitvieirk féLaigsáms,.
sem strax skyMá tekim tdfl með-
feriðar, em þaiu emu:
Fækkum vámgfuigla þeirra, sem
mjag há viðigamigi stofnsiims. Em
það er einflöum ssvartbakuir.
í öðru lagi sflcal með fræðsfliu-
stairtfsemji efia þekkiimgiu á öflfliu,
sem lýtiur að rœiktum og vermd-
uin fuigLsimis og afuorðium hamis.
í þrið'j'a laigi sfloal féllagið beita
sér fyrir viðeiigiamdi meðlferð
dúmsins og hkatast til um rmat og
flakkum hams, því að með aiuk-
inmii friaimlieiðisfliu verðtur vaxamidd
útflutraimgiur á aéðardiún er þá
þarf að auðtaemma sem fatemztaa
vöru í áikveðimum gæðiafiiaklkium.
Félaigið semdi Biaflidvimi Jóos-
syni í Sylgju flnveðjiu símia oig
þölkk fyriir ágæta florgömigtu við
rrueðifeirð dúrasimis, þar sem eru
hirteiinisuiniairtæiki þaiu, er B'aflidvim
'hafluir flundið upp og stöðiulgt flufll-.
korraniairi, og n/ú eru natuð bæðd
hér ag í öðirum llöinidlum.
í stjiórn. félaigsiiras voru kjömnár:
Giidlli KrMjiámissom, riitstjóiri, Sce-
miuiraduir Stefláinssan, flarisitjóiri, og
Gísli Vagmissom, bóndi á Mýriuim,
em vairairraenm í stjóim þedir Heflgi
Þórarimssom, bómdi í Æðey, og
Eðvafld Ha'lldóirsisan, bómdi, Stöp-
um á Vatnismiesl ^
IR-KR í kvöld
Aðalfundur
AÐALFUNDUR Sambands norð
lenzkra kvenna var haldinn í
Skúlagarði í Norður-Þingeyjar-
sýslu dagana 13.—15. júní sl.
að því er segir í fréttabréfi, sem
Mbl. barst nýlega frá Dómhildi
Jónsdóttur á Skagaströnd. Þar
mættu fulltrúar frá öllum sam-
böndum norðanlands, en heiðurs
gestur var frú Aðalbjörg Sig-
nrðardóttir frá Reykjavík.
Mörg erindi voru flutt á aðal-
tfundinuim, etfmt til heimilssýning
ar og kvöíMvökur haldnar.
Bjarni Bjarnason lælknir
tflutti erindi um krabbameins-
mál og hvatti hann mjög til
srtafnunar flirabbairmeimstflélaga,
em Norður-Þingeyjarsýsla er nú
eina sýslan, þar sem krabba-
meinsfélag hefur ekki verið
Stofnað. IHvatti fundiurinn til
þess að taonur veittu þessu máli
lið.
Ingvar Gíslason alþimgismað-
ur, flutti erindi um garðyrkju-
mál Norðlendinga, em samband-
ið hefur barizt fyrir því að garð-
yrikjuiskóli fyrir utanhússrætatun
verði settur á stofn á Akureyri.
Formaður sambandsins, frú
Dómhildur Jónsdóttir, ræddi um
merkingu leiða I kirkjugörðum
en Samband norðlenzlkra kvenma
befur sérstaikan áflruga á að
bæta ástand kinkjugarða, m.a.
með sfcotfnun garðyrkjuékóla.
Heimilisisýning var haldin í
Sambandi við fundimn og sá frú
Kristveig Jónsdóttir frá Kópa-
slkeri um hana.
Frú Helga Kristjánsdóttir á
Silfrastöðum hatfði sýnikemnslu
í tilreiðslu á salötum.
Kvöldvölkur voru haldnar og
sóttu þær fjöldi héraðsbúa, og
komu suimir um langan veg. Þar
voru sýndar Qlitslkuggamyndir.
Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir og
Laufey Sigurðardóttiir fluttu er-
indi. Frú Emirma Hansen, Hall-
dóra Gunnlaugsdóttir og Frið-
rika Jónsdóttir l'ásu upp kvæði
ásamt fleirum. Þá flutti Ingimar
BaMvinssom frá Þórahöfn héraðs
lýsingu.
Að fundi laknium var farið til
kirkju að Skinnastað og var
flrirfejugestum sáðan boðið til
Ikaflfiveitinga á heimili prests-
hjónanna, séra Sigurvins Elías-
sonar og komu hamis.
Stjórn sambandsins skipa nú:
Frú DómhiMur Jónsdóttir,
Hiofðaikaupstað, fonmaður, frú
Sigríður G-uðvarðardóttir, Sauð
árkróki, gjaldkeri og frú Emrna
Hansen, Hólum, Hjaltadal, rit-
ari
,Strákar í
Straumsey’
Á VEGUM Bófcaútgáfluimraar
Fróði er feomim dremgjalbótaim
Strátoar í Sfcraiumisey, sem er
dremgj'aeaiga etftir Eirík Sigiurðs-
som, en hairan hefluir áðuir Skrifað
tvæir dreimgjasöiguir Týndur á öræf
um og Til ævintýralaimdiai.
Strákar í Stnautrrasey segir frá
dvöl tveglgja bræðira í eynni
Straiumisiey þair sern þeir kynm-
aist miöngu, lemda í miflaium og eft
irmirarailiagum ævimtýrum t.d.
björgun slkipsiálh.atfraar er sfcip
hemmar stramidar. Þá segir láfca
frá viraum þeirira brœðra, selm-
uim Grámma og hehmalinimgmim
Grámianm. Bókin er rúrmar 100
síðuir.
Afnám
tolla á
minkum
í EINU af væntanlegum frum-
vörpum ríkisstjórnarinjnar er
gert ráð fyrir afnámi tolla á
lifandi minkum.
í samlbairadii við aðilid að EFTA
er maulðlsynJlegt að 'geiria mijög
urmflamgsimiilkiair breytiirugar á is-
lemzlku toLMcró'ninii til læklkuiniair
toflflla. f umldiirtoúimiirKgi esr fruim-
vanp þar að Lútamidi ag í þessu
fruimiv’arpi er m. a. .gart náð fyrir
'áfraáímii tolLa á immtflutmiimigi iif-
amdi móinlka, en saimlbyæmit giild-
amdli llögum er 50% toltur á þeim
dýrium.
MYNDAMOT hf.
1
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI 6
SlMI17152
—Innbrot
Framhald af bls. 32
imu. Númerin á eyðublöðumunn
í stalnu heftumium eru B
384551.—384600 og araraað heftið
384601—384650. Þeaá hefti eru
á LamdiSbamtoa ÍSl'ainjda en eirrnig
er um að ræða eiitt hefti á spari-
sjóð Haifimaufjiairðlar, en iþað er
027276—027300.
RammsókmarJögregflian vill eim-
dregið vaaia flólfc við þessum
ávíisumum og biðHnr um irpplýsiimg
ar sarmstumdis ef eirahver verðcur
þeirra var.
Geymsluþol 5-faldast
MIKIÐ var um að vera á Skúla-
götunni í gær, er verið var að
flytja geislarannsóknatækið,
sem Rannsóknastofnanir fiskiðn-
aðarins hafa haft að láni í eitt
ár og starfrækt hafa verið í húsi
félagsins. Rannsóknunum, sem
beindust að því að rannsaka,
hvernig unnt væri að auka
geymsluþol fisks, er nú lokið og
verða niðurstöður birtar á ráð-
stefnu í Vínarborg 15. til 20.
desember.
Aðaillie.ga hefur verið uramið að
því að geisla þorsk, buirmar ag
raekju, en einmig loðnu, kræikl-
img, kúfisk, fiSkimööl, sáld, salt-
síid og gærur. í tilraunasikyírai
hafa humar, koli og ýsa, verið
send til Bamdaríkjámna og hefur
komið í ijós að geyiraslulþol fisks
ims hefur otft aiukizt um aifl/t að
4 til 5-faltf geymjsluþol isaðs
fisks.
Þrautgódir
á raunastund
STEINAR J. LÚÐVÍKSSON, BLAÐAMAÐUR
TÓK SAMAN.
Stórhrikaleg samtídarsaga, einn þáttur íslands-
sögunnar, og ekki sá veigaminnsti.
Þessi bók á erindi til allra. Loksins hefur merki
samtíðarsögu veriö safnað á einn stað, öldnum og
óbornum til ómetanlegs gagns og fróðleiks.
Verkið fjallar um merkan þátt f sókn ístenzku þjóð-
arinnar til betra mannlífs á þessari öld, þátt sem er
samofinn sögu og atvinnuháttum hennar. Þetta
verður mikilvægt, sögulegt heimildarrit.
BjSrgwnar-og
sjóslysasaga íslands
BÓKAÚTGÁFAN HRAUNDRANGI
(ÖRN OG ÖRLYGUR H.F.) BORGARTÚNI 21, SÍMI 18660.