Morgunblaðið - 07.12.1969, Page 32
DAGAK
TIL
JÓLA
SPtNAPLÖTUR
VÖLUNDUR
Skeifan 19 - Simi 36780
SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1969
Afla
vel
3 nýir bátar
í smíðum
AFLI Vestmannaeyjabáta heifur
verið sæimilegur að undanfömu,
en um þessar mundiir róa þaðan
38 bátar. Margir útgerðanmenn
eru niú að búa báta sína fyrir
vertíð.
í nóvembemmánuði var Elliða-
ey hæst með 106 tonn, en ekip-
stjóri á Eliiðaey er Gísl'i Sig-
imarsson. Aflaíkóngurinn slyngi,
Binnd í Gröf, var með 100 tonn
í þeim mánuði og er ekkert lát
á sjósókn hjá þeirri kemp<u þótt
árin séu orðin 66.
Mangir trolllbátar hafa afl'að
ágætlega að unidamfömiu og hetf-
ur atdinn veirið Ærá 10—25 tonn
í nóðri.
4 Eyj a'bátar enu niú á iiímu og
foiatfa þeir atfliað ágætlegla. 4 bátiar
eru að fiska fyrir sölu er-
lemdiis eðia eru á útteið.
ístfélag Vesitmiannaeyja lét fyr
ir sflcömmu leilta að hörpuidisflci
á miiðunum í (krinig um Eyjiar, en
lítáll áramigur varð atf lleitiinni.
Nýlega er búið að semjia um
smiði á þrem bátum fyrir út-
gerðarm-enn í Ve®tm-annaeyjum,
og verða þedr aliir um 100 tornrn.
StáTvák smiðiar bát fynir Ósikar
Matthíasson og Þorgeir og EH-
ert smíða tvö skip fyrir Bjöm
Guðmuindisison og Emdi Ander-
sen, útgerðairmenn.
Alls enu Vestmamnaeyjabétar
búnir að atfla um 50 þúsund lestir
af boltfiski á þessu ári. Atfl-
inn síða-n í vertíðarlok 15. maí
er Mðlega 16000 lestir og er það
númum tveim þúsund tonmum
meira, en sanmiaratflinn í fynra.
Þrír bátar hatfa verið keyptir
till Vestmann-aeyja í sum-ar.
Trúbrotsmóri
og Trúbrot
Það er mikil eftirvænting í svip litlu stúlkunnar, þar sem hún
er að virða fyrir sér vaming til jólanna og jólaljósin í einni
af verzlunum Reykjavíkur og hvað skyldi hún fá í jólagjöf spyr
undrandi svipur hennar. (Ljóiam. Mbl. Sv. Þorm.)
DRAUGAB hatfa fram að
þesisu lítið Iláti-ð 'l'jós sitt skína
í samibandi við skemmtana-
Ilíf nútímiamis, en mú hatfa þeir
sannað áhnuiga sinn fyrir at-
höfnum umga fólfcsiins og gert
ým-is tillþritf, einlkum svo vit-
að er, í námu-nda við hllijóm-
sv-e-iti-nia Trúbrot. Frá því að
hljóimsveitin tóik tiíl startfa sl.
vor hetfur drau-gurinn gert
mörg pralkkarastrilk, sem
hatfa komið hljómisveitinni
misjaínlega vel. Hatfa félag-
arnir í Trúbrot kallað draug
inn Trúbrotsmóra, en henn
hefur sýnt á sér ýtmsar tær.
Sem dæmi um prafldk-ara-
Skap móra má m-afn.a er
Mjómsvieitin spiteði á pop-
h-átíð í Lauigard-alsihöilílinin-i í
hiauistt Þegar húm var rétt
byrjuð með fyrsta la-gið fór
sömigfkierfið úr samibandi og
Sló imn á orgelið, sem datt
ú't -uim iieið og sömigikerfi Rún-
aris, sem var að syngja, hljóm
aiðd inn á basisam-agn-aramn o-g
auðvitað fór -ailllt í kösu
En Trúbrotsmóri hetfur
edmniig sýnt á sér bet-ri hlið
og er slkemmst að minmiast
þeg-ar T-rúbrot fór fyrir
sikömmu tid London í hljóm-
plötuupptöiku.
Hllj'ómisveitin þuirfti að fara
í hasti um borð í flugvél-
iina og glieymdi þá í fluighöfn-
inni lítilllli öskj-u, sem í voru
sérstakar bjöíllur sem átti að
nota í upptöku á eimu ilaginu.
Tóku þau ekíki eftir þessui fyrr
en kom'ið var -að upptöku í
stúdíói í Lonidom, og slepptu
því þjöliiuinum í upptökiu-nmi.
En þagar þáu 'hiuistuðú síð-am
á uipptökum'a -atf saguilbandi,
heyrðiiisit í bjölfliuinum á rétt-
um stað. Trúbrotsimóri hafði
-séð um bjöU-urm-ar.
Verkfallið ólöglegt
hjá hafnarverkamönnum
á Vopnafirði
Vopniatfirði, 6. des.
VERKFALL það sem st-artfsmiemm
við varnargarðinn í höfndnmi
hóflu um hádagisbil í gær og boð
Jóíatréð
og jóla-
sveinarnir
í DAG laust fyrir klukkan
fimm verður kveikt á norska
jólatrénu á Austurvelli og
mun Geir Hallgrímsson borg-
arstjóri veita trénu viðtöku
fyrir hönd borgarbúa. Norski.
sendiherrann, Ohristian Mohr,
mun atfhenda tréð. Dóm/kór-
inn syngur, en áður en kveikt
verður á trén-u mun Lúðra-
sveit Reykjavikur leika jóla-
lög.
Strax að lokinni athöfn-
inni á Au-sturvelli, munu
nokkrir jólasveinar úr Esjunni
koma í Vesturver og syngja
þar og segja sögur atf jóla-
sveinum. Er talið að þeir
muni fylgjast með því úr
glugga sínum í Esjunni hve-
nær kveikt verður á jólatrénu
á Austurvelli og leggja þá af
stað í þeysireið til borgarinn-
Læknir
á Húsavík
STJÓRN Sjúkrahússins á Húsa-
vílk réði á fundi sínum 4. þ.m.
örn Am-ar lækni í Minneapolis,
yfirlækni við sjúkrahúsið á
Húsaivík frá 1. febrúar nJk.
Tæring í lögnum
í Ar bæj arhverf i
— Rannsóknir í gangi
VART hefur orðið mikiliar tær-
ingar á hitalögnum í Árbæjar-
hverfi og hefur Rannsóknastofn-
un iðnaðarins með höndum at-
huganir á því hvað valdi og
hvernig megi stöðva hanp. Og á
hennar vegum er væntanlegur
hingað yfirmaður Korrosions
centralen í Kaupmannahöfn, sem
er sérfræðingur í efnistæringar-
vandamálum og mun hann vera
til ráðuneytis um þetta og fleira
af slíku tagi.
Þetta kemuir fir-am í vdðtali,
sem Mbl. á við Pétiur Sigiurj ón-s-
son., fors-töðum-anin Raminiscjk-n-a-
Stofniumiar iðn-aðarims á bdis. 10 í
bteðinu í d-ag.
Vegaframk væmdir
á Gemluholtsheiði
Flateyri, 6. dies.
VEGAFRAMKVÆMDIR hófust
í gær að mýju við veginn yfir
Gemluholtsheiði á milli Önund-
arfjarðar og Dýratfjarðar. Vega-
framikvæmdum var hætt í
sumar þar sem óvinnandi
va-r með vinnuvélar sökum
bleytiu og a/uirleðjiu.
Þeigar kólnaðli í hiaiuist varð öll
aðstaða til framkvæmida auðveld
ari, en miklir snijóar fram að
þessu hatfa tafið fyriir fram-
kvæmidum. Byirja varð á því að
moka smjó úr gili sem fylla á
m-eð grjóti og möl, en vega'teigm-
imigdin um þetta giíl er síðasti
átfamiginm till þetsis að komia v-eg-
inum í samlband.
Það er mjög mikið atrdðd fyrir
öntfirðiinigia og Dýrfirðiniga að flá
þemmian veg í samíband, því alter
líkiur á því að þesisd veglur verði
-að m-eetu Œieyti au'ðuir aiWiam vetux-
inm.
G-amli vegurinm, sem liglgur
Skam-mt tfrá nýja veigdnium hietflur
m-airgoft í ha-u-st verið opmaður
mieð sm(jómioik3tuirsitækjum, og
ihatfa miemin þ-á séð nýjia vegiinm
au'ð'an aif s-n-jó, en giil-ið eitt hetf-
ur verið ótfullglert.
Áætiað er að hægt sé að -gtera
vegimm um giŒið -aktfæram á fimm
döguim, etf veður ekki h-amter, en
þó mum hiann aðéins verða j eppa
fær í vetur.
Öntfirð-ingar líta þenmia-n veg
björtium augum uim þessar miumid
ir m. a. vegnia þass «ð h-éraðls-
lækmíisteusit ve-rður immiam tíða-r
í byggðarlaginiu og mieð þessum
vegi ver-ðutr hægaira um vdk að
sækja lækrai til dæmiiis til Dýra-
tfjiariðiair, etf á þamf að bialdia.
Kristján.
í Á-rbæj a/rhverfi hefur verið
Oilíukyndinig og motað u.pphitað
vatn og eir tærimigin í lögnum-
um í s-amr.bandd við það. Nú er
að koma þar hitaveita, em þó
hitaveituva-tmd verðd hleypt á, er
ekfci útilokað að tœrimg haldi
áfram og því er umjnlið að því
að gera ráðis-ta-faniir tii að svo
verði ekk-i.
Tæirimgarvaindaim-áfl eru m-ikil
á ístendi, eimkium vegna sjávar-
lotftsimis og fara tuigir milljóna
króna forgörðum áiriega atfþeim
sökum, að því er Pétur segir.
Skartgripa
þjófnaður
Annar þrjótur-
inn náðist
BROTIZT var inn í skartgripa-
verzlun Guðbrands Jósefs Jer-
zorski í Aðalstræti 12 í fyrrinótt.
Stolið var 4 armböndum úr gulli
að verðmæti um 45 þúsund krón-
um og 31 einbaug að verðmæti
um 75 þúsund krónur. Samtals
að verðmæti um 120 þúsund.
Um svipað leyti sást til
t-veggja ma-nmia og hótf lögreg'lam
þegar leit að þeim. Anm-ar náðist
e-ftir mikinin eltimgaleik og var
hann þá með öll armíböndi-n og
15 einbau-ga. Málið er í ranmisóknL
•að var til með tveggja sóliair-
hrimiga fyrdrvama, reymdist ólög-
legt þar eð þurtfa mum að boða
sliíkt vemkfalil mieð viku fyrir-
v-ara.
Lokið vaæ við byggiagu varm-
airgarðisiiinis um mániaðamótd-n
öktóber—mióvember, en v-erkið
var fr-amkvæmit atf Norðuirverk
h.f. Rétt í þain-n miu-nd er veirk-
taki hafði skiíliað verkinu gerði
norðauistan stórvi'ðri m-eð mdkl-
um sjógangi og urðu -atf því tölUi
verðar ske-mimdir á garðiniuim.
Skömimiu síðar var því atftur hatf
izt handa við viðgerð á garð-
inium og hetfur sú vinmia staðlið
yfir að umd-amtför-nu. Br þó nokk
uð mikið eftir -atf því verki,
Vemður því haltíið átfraim við
vinmunia um sdrnn að mimmtsta
kositi. — Raigniar.
*
Avísanablöðum
stolið
TVÖ i-nnibrot voru tframin í fymi
nótt Brotizt var inm í fiskverk-
unartstöðinia Sjófanig á Gra-nda-
garði og í biðskýlið við Bústaða-
veg. Öllu var uimturn-að í Sjó-
fangi, brotnar upp skútffur, en
emgu stolið, nema tveimu-r ósflcrif-
uðum ávísam-aheftum. Einhverju
atf sælgæti var stolið í biðskýl
Framhald á bls. 31
Dræm
síld-
veiði
DRÆM síldveiði var á miðunum
út aí Jökli í fyrrinótt. Tveir bát-
ar fengu 20-30 tonn hvor og
nofcfcrir fengu um 10 tonm.
Óhagstætt veður var á mið-
unum þar sem bátarnir voru um
40—70 sjómílur út af Jöfcli, enda
voru fáir bátar á miðunum aí
þeim 40—50 bátum sem stumda
nú sdldveiðar.