Morgunblaðið - 17.12.1969, Page 8
8
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DES. L969
Frá Landssambandi gegn
áf en gisbölinu:
Auka þarf bindindis-
fræðslu í skólum
regfhiaarða um bimd)ki(diafiræ8glu
Slik óflneiUia þróun er uggveflcj- mieðlflerð ölvaiðra mammia og
LANDSSA.MBAND gegn áfeng-
isbölinu hélt fulUrúaráðsfund 6.
des. sl. Aðalefni fundarins var
bindindisfræðsla í skólum, og
flutti Ólafur Haukur Ámason
deildarstjóri erindi um þau mál.
Á fundinum flutti formaður sam
bandsins Páll V. Daníelsson
skýrslu um störf Landsambands
ins á sl. starfsári og Kristinn
Stefánsson áfengisvaraaráðu-
nautur flutti yfirUtserindi um
áfenjgismál.
Skoruðu fundarm'enin á
fraeðslumálaistjómdna að gera
ráðstaifainiir til þess, að fylgt sé
flast frarn ákvaeðum laga og
m. a. mieð því að skipaður verði
sérstakur fluliltirúi tKÍrsdiandiis -
fræðslu.
Á fliunidliiniuim var einmig saim-
þykkt ávarp til þjóðiairininiar og
þirtiat það hér á eftir:
Áfengisbölið er eiitt mesta þjóð
félagsvandiaimál í olluim hiiimum
9Íðimieninitaöa heimi. Nýjustu
skýrslur erlendiar sýnia, að áflenig
úsmieyzlan fer al'ls staðar vax-
andi og áflemigislbölið í aamræimi
við það.
fslamid er hér engin tmdian-
tókming.
airudi. En barátta gegn þessari
miikLu vá er þj óðairma'uðsyn, bar-
átta, sam stafnir að því að diraga
sem mest úr a/lvarlagum afleið-
iinigiuim þessa þj óðarmieiinisr mieð
ölium tiltæ&um ráðum.
Vilj'um vér í því saim/bandi
banda á eftirfarasndi:
1. Að áferkgisl'öguim og reglu-
gerðuim þar að iútiandá sé fraim-
fylgt trúlega.
2. Að fræðsla um áflemigis- og
bindindlisanál sé aiulkin í dkó-lum
lamdsims, svo og aiimiemi upp-
lýsángastariflsemá meðal þjóðar-
innar. Sama gildd eimmág um ömn
ur dleyfi- og vanialyf.
3. Að fjárfna/miliatg til GæzLu-
vistairsjóðs verði haekkað mjög,
þanmig aið unnit verði seim fyrsit,
að veita drykkjiugjúku fólki þá
aðstoð og hjálp, sem lög um
ÚTBOÐSFRESTUR í bygginlgu
Heymleysingjaskólams ranm út í
gaer. Bárust 12 tilboð í ver'kið, og
voru laegstu tilboð mjög nálaegt
áætlun. En áætlaður byggingar-
Athugasemd
FRÁ Jóni Steffemsen próf., hefuir
Mbl. borizt eftirfarandi:
„í þeirri frásögm segir: „Gait
fundarstjóri þess í upphafi að
prófessor Jón Steffenisen dveld-
ist um þeasar mundir erlendis
og gaeti því ekki fjaUað um
kenniingar sínar sjálifur á fumdi
þessuim".
Það er misskiLnimigur fundar-
stjóra að Jón Steffensen dveld-
ist erlendis, er fundurinm var
haldimn. Harnrn vaT þá búimn að
gegna kenmsluistörfumrr í liðiega
viku undir saima þaki og fund-
arstjóri vinnur. Hitt er þó alvar-
legri misskilningur að setja ut-
anför J. St. í saimbamd við getu-
leysi hans til að fjalla um kemm-
ingar sínar sjálflur. Það stóð
aldrei til að hanm talaði á fundi
í þessu félagi og var nánustu að-
standendum þess það fullkumm-
ugt og þeim bar því að Leiðrétta
fnásögn fundarstjóra og að sjá
uim að hún væri ékki endursögð
í frétt af fumdirnum.
Mér þykir fyrir þvi að nafn
mitt skuli bendlað við kenmi-
setnimigar. Sjálfur hef ég reynt
að forðast þaer eftir mætti, þar
sem ég álít þær hættulegar hlut-
lægu mati á staðreyndum. —
Þeím, sem áhuga hafa á að kynm-
ast skoðunum mínuim í dag á
uppruma íslendinga og þeim
vanda, sem við er að etja í leit
að svari við þeirri spurningu, vil
ég benda á grein eftir mig í síð-
asta tbl. Læknaneimams.
Reykjavík 15/12 ’69
dirykkj uisjukra gera ráð fyrir.
4. Að hætt verði að veita
áflemigi í veizluim op iniberra stioifm
ana, em það mynidli leiða til
breytts hugsunarháttar um motk
um áflengis.
Hér er aðeinis benit á örfá ait-
riði en veiigaimiikil, sem öll miiða
að því að bæta nokbuð úr því
ástandi, seim niú rfkir í áfeng-
iymáJium voruim, og fiima þjóð-
inia þeiim háska, sem henmi er
búinin, ef ekkert er aðgert í þess
um eflnuim.
Vér smúurn oss til þjóðarimnar
og lleituim aðsitoðar yðar til þess
að dkapa þaið almennimigsáliit,
sem getur mikiu gó'ðu tii vegar
komiið. Án fulfltimigis aiimieininiings
í landinu verður iitiu umniþakað
til bóta í áflenigismáluini þjóðar
vorrar.
kostnaður skólams í báðum áfonig
nm var 19 miiljónir og 34 þús-
umd krómuir. Er nú verið að at-
huga tilboðin og bera saiman.
Þó að skólabyggingm sé boðin
út í heihi lagi, er ekki ætlunim að
ijúka nema fyrri áfamga mú strax.
Á að byrja verkið strax og hægt
er vegna veðurs og Ijúka því 20.
ágúst nk., enda ætlumin að kenma
þar næsta vetur.
Rússar óánægð-
ir með ræðu
Nixons
Modkvu, 16. dleis. — AP.
SOVÉZK blöð skýrðu í dag frá
ræðu þeirri, er Nixon Banda-
ríkjaforseti flutti í gærkvöldi,
en i ræðunni tilkynnti forsetinn
að 50 þúsund bandariskir her-
menn til viðbótar yrðu fluttir
frá Vietnam fyrir 15. apríl n.
k. Segir Tass-fréttastofan sov-
ézku ræðuna sýna að „banda-
ríska stjórnin reynir áfram sem
hingað til að finna hernaðarlega
lausn í Vietnam í stað lausnar
við samningaborðið."
„Forseti Bamidlaríkj amrnia var
meyddiur til að láta umdan viiss-
um kröfuim", segir Tass, og bæt-
ir því við að kröflummar um heiim
köilum 'hermanimafninia frá Viet-
maim gerisit æ háværari. FrétJta-
stofam bendiir á að Ndxon hafi
eflcki tilkynnt skipam eftirmanms
Kenry Cabot Lodge, sem nýlega
sagði atf sér embætti formamms
.s'ammii n*gairueifrudiar Bandfaríkjiaininia
í París. Segir Taiss að þessi þögn
um eftáirmuamin Lodigie sými að
bandaríslka stjórnin vilji gera
lítið úr Parísarviðinæðiuinum við
flulítrúa Norður-Viietraam og Viet
Conig um j>ólitískia lauism í Viiet-
maim.
f París sögðu saiminiinigaTn-enin
Hianioi-istjiórniariininiar asð yifiirlýs-
img Nixiong vaeri enm ein sönin-
uin þess að stjórm hams hioflði í
hyggju að hætta „ámásargtríði"
símu í Víetmaim. Fulltrúi Saigom-
stjórmarimmiar lét í Ijós ániægjiu
sínia meið ákvörðumima og kvað
hania lið í þeirri viðleitnii að láta
Sulður-Víetnamma sjálfa taka
mieiri þátt í stríðlsirelkstrimiuim.
Mallorcamótið;
Larsen
sigraði
Petrosjan annar
DANSKI stórm'eistariinm Ban/t
Laraen gi'graði á alþjóðiegia ákák
mótiimu í Palrma, Mallorca, sem
laulk sl. sumnuidlaig. Lamsen hílaut
12 vinmiiniga aif 17 möguiegum.
Anrniað siæti hiaiuit fyrrvaranidi
heimisimieisitairi Tigran Petrosjam
mueð II Vz vimininig. í þriðja og
fjórða sæti urðu þeir Viastitrtifl.
Hort flrá Tékkóslóvakíu og Vikt-
Or Kortsnioi, Sovétríkjuiniuim mieð
10% vinming hivor. Haimsini'eist-
ariinm Borig SpasSky, Sovétrílkj-
uniuim varð fimmti mieð 10 vinm
iiraga. Spánski mieistiarimm Diez
dlel Corral varð sjötti mieð 9%
vimnimg. Röð anmara keppendia:
Meokimig, Braisilíu og Painmo,
Amgtemitímiu 9 vinmimgia hvor;
Najdomf, Argemtímiu og Panirua,
Júgóislavíu 8% vinmiing hvor;
Szaftx), U-ngverjodandi og Umzick
er, V-Þýzflcaiamdli 8 viraniiiniga
ihvor; Poiraar, Spáirai 7% viminirag;
Bobotsov, Búigaríu, ELaimijaniov-
ic, Júgóslavíu og Parurosie, Emg-
ianidii 6% vim/nimg hver; Toram,
Spáni 6 vimininigia og Mediraa,
Spáni 5 vinniiragia.
Þetta er mikiM siigiur fyrir
ciainska stórme iet ar ar*i Larsen,
sérstakieiga þeigar teflcið er tilLilt
til þess að hamn taipaðS tveiimiur
fyrstiu skákum siraum í mótiniu
gegn RúsÉiunujn Spaisrfcy og
Kortsiraoi. í þeasu móti, sam er
serandlegia s*erkasta alþjóðleiga
mióiti/ð á áriniu, voru verðllaium.
aifar há, því að fyrir fyrsta
sætið voru verðlaiunin um 150
þús. króniur, en allg voru greiidd
um 800 þúsurad kmóraa í verð-
laiun á mótimi.
Lítil
síldveiði
LÍTIL síldveiði var í gær á mið
uraum út af Jökli. Nokkrir bátar
fengu smávegis af síld, en aðeina
einn það mikið að skipstjórinn
taldi ástæðu að sigfla með aflamn
strax til hafnar. Var það Nes-
kaupstaðarbáturinn Sveinn
Sveinbjörmsson, seim fékk 30
tonn og sigldi með aflann til
Keflavíkur.
Ekið á kyrr-
stæða bifreið
EKIÐ vax á kyrratæða bifreið,
Y-2036 síðastliðánm sunnudaig urn
kl. 15,30, þar seim hún stóð á
imóts við Gróðrarstöðima Alaslka.
Framarn við bifneiðiraa stóð brún
leitiur Bromco, sem eigandi Kópa
voggbíisimg teiur að geti lnaifia
verið vaildur að áreflasterirauim.
Við áreksturiran brotiniaði biðljós
og stuðaraihorn vinstna iraegin að
frairraan beygiaðist.
Raninsókr.iarlögreglam hiður
eigamda Broncosiins um að haifla
ta/1 af sér, svo og aiðra hiugsam-
lega sjónarvotta í síma 21168.
Bækur frá Snæfell
GIGI
eftír Colette.
Colette er talin meðal beztu
rithöfunda Frakka á þessari
öld.
Gígi er samin árið 1945. Hún
hefur verið kvikmynduð og
hlotið einróma lof. auk 9
Oskarverðlauna.
Bókin er prýdd myndum úf
kvikmyndinni.
Þetta er bók eftir góðan rit-
höfund, kjörin bók fyrir vin-
konuna. unnustuna eða eigin-
konuna.
Verð m/sölusk. kr. 295.00.
Fortíðarvélin
eftir Victor Appleton er ný
bók um uppfinningamanninn
unga, Tom Swift, og vin hans
Bud Barclay.
„Ævintýri Tom Swift" eru
spennandi sögur um nýjar
uppfinningar í heimi framtíð-
arinnar. — Óskabækur allra
drengja, sem gaman hafa af
viðburðahröðum og spenn-
andi ævintýrum.
Verð m/sölusk. kr. 182,70.
SNÆFELL
Jón Steffensen“.
§
SIEMENS
SIEMENS-
strauvélin
er:
• handhæg
• stílhrein
• traustbyggð
og með
© sjálfvirkri
valslyftingu.
Smith & Norland hf.
Suðurlandsbraut 4. — Sími 28320.
Fischerskíði
og ítalskir skíðaskór, tvær gerðir.
Sérlega gott verð.
Sportval
!
REYKJAVlK
12 tilboð í Heym-
ley singj askólann