Morgunblaðið - 17.12.1969, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.12.1969, Qupperneq 11
MOROUNBLAÐIÐ, MIÐ VIKUDAG-UR 17. DBS lt9&9 • 11 Melka skyrtur — Verð frá kr. 645 Enskar lierraskyrtur — Verð frá kr. 640 Herrahanzkar — Verð frá kr. 575 B.B.B pípur — Mikið úrval Mikið úrval Vindlar Mikið úrval Konfekt Strandgötu 1 — Hafnarfirði — Sími 52847 VERZLUNIN TINNA KAFBÁTADEILDIN er ógleymanleg hetju- saga, sem enginn leggur fró sér fyrr en að loknum lestri síðustu blaðsíðu. P.V.G. Kolka: Siggi flug Á SKÓLAÁRUM minum kynnt- ist ég allnáið „tugthússystkin- unum“, sem kölluðu sig svo, en það voru böm Sigurðar fainga- varðar, Jónssonaæ Þjóðólfsirit- stjóra og alþingismanns, Guð- mundssoraar, og konu haras, sem var suðurjózk. Þetta var bráð- duglegt Skapfestufóllk, strang- heiðarlegt og vildi í engu vamm sitt vita, og hefur móður þeirra lagt fram sinn skerf til þess ætt- ararfs, því að „Jyden, han er stær'k og sejg“. Gamila konan bjó á Grettisgötu 6 ásamt tveim bömum sínum. þeim Þuríði leik- konu og Þorvaldi „tapetser“, sem var góður vinur minn. Hann dó úr spænsku vei'kinni og sat ég þar fyrst við dánarbeð, eins og ég hef lýst í bók minni „Úr myndabók læknis". Úr þessari drepsótt dó einnig Jón bróðir hans og lét eftir sig þrjá syni, þann elzta átta ára, og heitir sá Sigurður, síðar uppnefndur „Sdggi flug“ af ungum Rey'kvik- ingum, þvi að hann er fyrsti frónski íslendingurinn að vr’d- anteknum galdramönnum þjöð- sagnanna, sem fóru á gandreið yfir f jöll og fimindi íslandis. Nú situr Sigurður, sem stjórn- ar öryggiseftirliti flugþjónust- unnar, uppi í turninum á Reykja víkurvelli og horfir þaðan arn- fráum augum yfir þá háltfu öld, sem er liðin síðan ncnkkrir fram- sýnir íslendingar réðust í það að fá hingað flugvél til þess að kanna möguleika þess sam- göngutækis. í nýútkominni bók sinni, „Siggi flug“, dregur hann upp myndir af viðbrögðuim fóliks og þá einkum jafnaldra sinna, strákanna, þegar þetta furðu- tæki sveif fyTst yfir höfuðborg- inni og mönnum gafist kostur á fimm mínútna ferð yfir Seltjarn- arnes og sundin blá, en auðvitað hafði enginin strákur ráð á að finna þann æsilega fiðring, sem siíku ævintýri var siamfara. Hið fyrsta Flugfélag ísilands, sem stóð að þessari tilraun, fór á höfuðið, ráðsettum mönnum til lítillar undrunar, en nokkrir áttu þainm áhuga og bjartsýni að stofna nýtt félag, einnig með út- lendri leiguflugvél og útlendum flugmöranum, og naut þar við prófessors Alexandens Jóhannes- sonar, sem bætti heillaríkri for- ustu í filugmálum við þau önn- ur afrek að rétta Háskóla ís- lainds við úr fjárhagslegri kröm og slkrifa sína geysilegu orðabók samanburðarmálvísinda. Hann sá að hér gat fliug eklki átt fram- tíð fyrir sér nema íslendiragar sjálfir lærðu til þeirra verka og fékik því áorkað, að Lufthansa, sem þá var eitt af stærstu og firamsælknustu flugfélögum heims, tók að sér að kenna ein- um íslendingi flugstjóm og þremur öðrum meðfeirð flug- mótora. Margir ungir menn sóttu um þennan frama en hlut- skarpastur varð Sigurður Jóns- son, enda hafði hann tiil viðbót- ar öðrum kostum til að bera þýzku'kunnáttu, sem hann hafði öðlazt á Skóla systranna í Landa koti. Þar með fékik haran nafn- bótina Siggi flug. í bók sinni dregur Sigurður upp ýrrasar myndir af námi sínu á flugakólanum undir hiinum stranga þýzka aga og ófrávílkjan Íegu reglusemi, í hópi glaðra fé- laga, sem margir áttu eftir að fljúga inn í ríki dauðans í heims styrjöldinni nokkrum árum síð- ar. En hann kom heim og hóf farþegaflug yfir íslandi sem þá átti engan flugvöll, að heitið gæti, enga flugvita, ófullkomn- ar veðurspár. Farkosturinn var gálgatimbur úr trégrind, sem dúkur var spenntur um, en stjónnrúmið opið og óbyngt. Það er furðulegt, að nökikur skyldi komaist lifandi frá því að stjórna slíkum fleyjum um himnahöfm árum saroan, oft í tvisýnu veðri og jafnvel hríðarbyl. Að vísu hlefektist Sigurði að lokum á og slapp hann úr þeirri nauð stór- slasaður. Til þessara svaðóiltfara hefur þurft æðrulauist akap, styrka hönd og glöggt auga, þegar fara varð sjónhendingu af eirau miði til annans. Ekki ber þetta svo að dkilja, að Sigurður hæli sér af þessum kostum, því að öl'l frá- sögn hans er yfirlætislaus, sett fram í hreinum og einföldum dráttum. Maðurinn er annars drátthagur, þótt hann láti þess að litlu getið, og hefur í tóm- stuindastanfi gert margar ágætar teikningar af andlitum manna og ásýnd umhverfisms. Það er eitt af því sem hanm lærði í Landakoti. En bók hans prýða líka margar ljósmyndir, svo sero af þeim 10 fyrstu íslendingum. sem öðluðust flugstiórnarakír- teini, og af ýmsum fynstu gerð- um flugvéla. Hún er að öllu samanlögðu góð og óljúgfróð heimild um meirlkan þátt í sögu íslands á þessari öld. í þróftabúningar Vorum að taka upp félags-íþróttabúninga eftirtalinna félaga: Ármanns, Breiðabliks, F.H., Fram, K.R., Vals, Víkings, Þróttar. SPORTVAL LAUGAVEGI 116 Simi 14390 | REYKJAVÍK VERZLUNIN TINNA Strandgötu 1 — Hafnarfirði — Sími 52847 VERZLUNIN TINNA Strandgötu 1 — Hafnarfirði — Sími 52847 Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í byggingu vegbrúar á Vesturlandsvegi yfir Reykjanesbraut—Elliðavog Otboðsgögn verða afhent á Vegamálaskrifstofunni Borgartúni 7 gegn 300.— kr. skilatryggingu. VEGAGERÐ RlKISINS. Utboð Tilboð óskast í hita- og hreinlætislagnir í hús Sjálfsbjargar við Hátún. Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdimarssonar Suðurlandsbraut 2, gegn 3.000.— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 6. janúar kl. 11 á sama stað. ÁST OG ÓTTI er ný bók eftir BODIL FORS- BERG. - Hrífandi og spennandi saga um óstir og þrór sœnskrar stúlku, sem er lœknanemi í París. JttftfgtlStfrlflMfe Blað allra landsmanna JtUragiuitMitMfr Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.