Morgunblaðið - 17.12.1969, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 17.12.1969, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DES. 1009 -1 ‘D Plötaheiti: Jólin heirnar ömmu. L.P. Efni: Júlakvæffi, jóiasögnr og jólasálmar. Flytjendur: Guðrún Stephensen, Ólafur Magnússon o.fl. Útgáfa: SG hljómplötur. Þessi plaiba er byggð þannig upp, að noklcur börn koma í heim sókn til önmu sinnar, og segir hún þeim jólasögur og jólaþuiur, en í sbaðinn syngja bömin jóila- sáilima og jólalög fyrir gömftu komma. Er þetta sett saman í leikritsform, þaranAg að hvert at- riði tekiur við af öðru í sem eðtti- legastri atburðarás. Til að gera gleggri grein fyrir, hvað um er að raeða, skuliu einstök atriði tal in uipp. Plaitan hefst með því, að börn in (telpur úr Melaskóla) syngja „Jólasveimar ganga um góllf“, en súðarn flLybur amanan. (Guðrún Stephensen) þuiuna um skötu- hjúiin Grýlu og Leppaliúðb. Böm io syngja „Ásfarfaðir himm- hæða“, og amma endursegir jóia guðbpjalliö, og á eftir þvi syngja börnin, með aðstoð pabba (Guð- mundar Jónsaonar) „í Betlehem er bam oss fætt“. Því næst bein ist talið að jólasveinjimim, og börnin syngja „Bráðum koma blessuð jólin“. Á hlið B er fyrst kvæðið um jólaköttiinn, og er það ammia, sem fttytur. Börnin syngja „Ó, Jesú, bróðir bezti“ og „Úáitíð í bæ“. Síðan er farið á j ól atrésskemmt - trn, og þangað kemur jólasveinn (Ólafur Magnússon) og syngur jólalög. Plöbumni lýkur með þvi, að börnin og paibbi syngja .Jleiims um ból“. Það, sem vekur athygli mina á þessari plötu, er einikjum þnenmt. í fyrsta lagi er það heimsókn jólasveinsins, sem leikinn er af Ólafi Magnússyni fró Mosfeffi, þeim manni, sem var landsifræg- ur vegna túllkumar sinnar á jóla sveininum Kertasníki. Er sú upp taka, s-em her er, gerð fyrir nokkrum ánum, er Óiafur stóð á hátindi frægðar sinnar. í öðru lagi vekur eftirtekt ein föld endursögn á jólaguðspjall- iniui, og ætti sú endiursögn að vera skiijanleg fyrir mjög ung börn. í þriðja lagi þykir mér gaman að heyra þulumar um jóliasvein ana og aðs'tandendur þeirra, en þessar þuDur eru efltir Jóhannes úr Kötlum. Iíefur jólasiveinaihiug myndin breytzt mákið á öttdinni, eða einis og amimia segir á einum stað: „Timarnir breytast og jóflia sveinarnir m,eð“. Oig satt að segja kann ég mun betur við þá jóla- sveina, sem við hötfutn nú, gæða blóð, sem ekki gera flkigu meiin, heldur en þá jölaisveina, sem komia fram I þufllum Jóhannesar, en þeir eru heldur iflílir viðlskipt- is og gráir í skapi. Kemur þetta einnig fram í kvæði Stefáns Ólaflssonar frá 17. öld, en hann telur Grýlu og Leppalúða for- efldra jóliasveinanna. „Af þeim eru jólasvieinar - jötniar á hæð - öll er þeissi iflflstouþjóðin - ung- börnum skæð“. Etoki veit ég, hvað veídur þess ari breytingu á jófliasveinahug- myndiiini. Sennilega er það þó aðeins spegi!lm.ynd af þjóðfélagls breytingum. Nú þurfa mienn ekki að beita kjaflti og kllóm ti’l að komiaat af og hafa efni á því að sýna náuniganium vinábtu, eða a. m.k. vinsamlegt hfl'utflieyisi. Er það vissuillega m’ikiflfl. m,U'nur frá því, er menn þurfbu að berjasi fyrir sérhverjum matarbilta. Trú. legt er þó, að jólasveinamir hafi orðið fyrir einhverjum áíhrifum frá St. Claius. Plötuíhulstuir er vel við hæfi, en próflaTkarlestur á texta hulst ursins hefði mátt vera betri, þvi að í textanum eru 4 ritvilftur. Haukur Ingibergsson. GRAGAS GRÁGÁS Furðuleg saga, en sönn um hetjuskap og mannlegt þol- gœði. þessi hrífandi frásögn er sambœrileg við hinar sögu- legu sjóferðir Blighs skip- stjóra á Bounty og Kon-Tiki flekans. Bílabrautir — bílabrautir Verð 790.— og 1.190, LAUGAVKGI 116 Siml 14390 REYKJAVlK Skáldsagan Einkaritari lceknis- tns er innlifuð og œsandi frásögn af því, hvernig ástin sigrast á hatri og fordómum. Hún er 3. bók Grágásar eftir hinn vinsœla rithöfund Erling Poulsen. • ~ ............^ ~~ 1 l^i ÚLFAR ÞORMÓDSSON SAMBÖND tða blánád sem gter yfirdaniam SKÁLDSACA Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið KVENKULDASKOR Enskir kvenkuldaskór gæruskinnsfóðraðir. SKOSALAN LAUGAVEGI 1 Mjög athyglisverð skáldsaga eftir ungan íslenzkan rithöfund Olfar Pormóðsson. Sambönd er nútíma baráttusaga ungs manns, um það hvernig menn verða að vera f "samböndum og halda þeim til þess að komast áfram f lífinu. 4 GRAGAS GRAGAS m j GRAGAS GRAGAS ALMENNINGSTENGSL Miðvikudaginn 17. desember mun verða flutt erindi á vegum Félags- málaskóla Heimdallar í félagsheimilinu Valhöll við Suðurgötu kl. 20.30. Konráð Adolphsson framkvæmdastjóri mun þar meðal annars ræða um almenna framkomu og hvernig við eigum að komast að við náungann. Öllum er heimil þátttaka. Félagsmálaskóli Heimdallar F.U S. irski presturinn H. 3. O'Flaherty barðist ótrauður gegn ógnar- stjórn nazista. Hann hjálpaði hundruðum manna að komast undan járnhœl þeirra. Óvenju- leg bók sem vakið hefur milka athygli. Skáldsögur Nettu Muskett hafa farið sigurför um England og Norðurlönd. Við erum vissir um að þeir lesendur sem vilja skáidsögur þar sem sögu- persónurnar eru sannar og at- burðarásin hröð, hafa hér höfund við sitt hœfi. NETTA MUSKETT DYGGÐ UNDIR DÖKKUM HÁRUM !K HAMWOIM MID GRAGAS Þessi frábœra golfbók sem prýdd er 70 litmyndum, er eftir einn snjallasta golfleikara Bandaríkjanna lack Nicklaus. Eiginkonur; hér er óhikað komin óskabók eiginmannsins í ár. GRAGAS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.