Morgunblaðið - 17.12.1969, Side 14

Morgunblaðið - 17.12.1969, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DES. 1969 Ályktun stj órn- arSUSumEFTA Með tillögu ríkisstjórnarinnar á Alþingi um, aff ísland gerist aff ili að Fríverzlunarsamtökum Evr ópu (EFTA) er stigið spor, sem getur haft örlagarík áhrif á fram tíð íslenzku þjóðarinnar. Samband ungra Sjálfstæðis- manna lýsir óhikað yfir stuðn- ingi við tiilögu ríkisstjómarinn- ar, en vekur jafnframt athygli á þeim forsendum, sem verða að vera fyrir hendi, svo upp verði skorið eins og til er sáff. arinnar hindrar, að fslend- ingar haldi sambærilegum lífskjörum við nágranna þjóðimar í framtíðinni og hamlar eðliiegri iðnþróun og tækniframförum. 2) Vaxandi fjölda vinnandi manna í landinu verða ekki tryggð verkefni nema með aukinni fjölbreytni í at- vinnulífinu og stærri mörk uðum. keppni og aðlaga sig þeim breyt ingum, sem fyrirsjáanlegar eru. Úrsiitum ræður þá m.a., að: — skilningur alls þorra manna sé aukinn á gildi aðildar- innar — dregið sé úr þeim afskipt- um opinberra aðila, sem spilla eðlilegum rekstri fyr irtækja, og er þá m.a. átt við að innlendum aðilum, sé sköpuð sambærileg að- staffa í verðlags- og skatta- málum til jafns við erlenda samkeppnisaðila — sett verði lög um einokun og hringamyndanir — nýjustu tækni og stjómun- araðferðir séu nýttar, tæknileg leiðbeiningarþjón usta aukin og rannsóknir í þágu atvinnuveganna stór- efldar — möguleikar á útvegun fjár- magns til langs tíma séu bættir og aukin áherzla sé lögð á arðsemissjónarmiðið í útlánum banka og annarra - lánastofnana — stuðlað sé að markáðskönn un og markaðsöflun m.a. með eflingu utanríkisþjón- ustunnar. Meginmáli skiptir að dómi ungra Sjálfstæðismanna að frum kvæði og framtak einstakiinga og félaga þeirra fái að njóta sín. Raunhæfur árangur EFTA- aðildar verður bezt tryggður með því. S.D.S. SÍÐAN RITSTJÓRAR: PÁLL STEFÁNSSON OG STEINAR J. LÚÐVÍKSSON Stuðningur ungra Sjálfstæðis- manna byggist einkum á tveimur meginatriðum: 1) Efnahagsleg einangrun þjóð Á hinn bóginn er skylt að gera sér grein fyrir þeim marg- víslegu vandamálum, sem EFTA- aðild skapar og skiptir þá öllu máli, að innlendum aðilum sé gert kleift að standast sara- U> j óðf élagið og vísindin Ium sökum að taka tæknina stenzkt atvinnu- og í enn auknum mæli í þjón- efnahagslíf er nú á tímamót- ustu atvinnuveganna. Vissu- um. Kannski stendur það lega hefur margt framfara- andspænis víðtækari köllun sporið verið stigið í þessum til nýrri og stærri átaka en efnum, en á margan hátt nokkru sinni fyrr. hefði mátt og má enn nýta Við höfum orðið þess fyrirliggjandi tækni betur áþreifanlega vör, að atvinr.u en nú &r gert. í atvinnulífi líf okkair er of einhæft til að nágranniaþjóða okkar hefur grundvalla á því velferðar- á undanförnum árum orðið þjóðfélag framtíðarinnar. Við bylting á flestum sviðum, en erum fyrst og fremst fram- atvinnulíf okkar hefur í leiðendur hráefna og sem heild hins vegar lítið breytzt slíkir erum við háðir á undanförnum árum. Efna- verðsveiflum hráefnamarkaðs hagslífið hvílir því á sama ins. Aðalframleiðsluvörur grunni og fynr. okkar, fiskurinn, eru hrá- Hefur iðnþróun síðuistu ára efni fyrir matvælaiðnaðinn, kannski á einhvern hátt far- og fátt er um fullunnar ut- ið fram hjá okkul% _ og þá flutningsvörur. ... hvers vegna? Svarið er marg Verkefnið, sem við blasir þætf> en tvo yeigamikil atr- nú, er að breyta þessu með iði eru þar augijós yjg hnf. því að iðnvæða betur nuver- um áxgizt aftur úr bæði { andi atvinnuvegi og að skapa tæknimenntun og á sviði vís- auk þess nýjar atvinnu- inúa greinar. I>að er augljóst, að grund- Skortur á möguleikum til vallarbreytingar á atvinnu- innlendrar tæknimenntunar á háttum veirða ekki gerðar í sviði undirstöðuatvinnuvega einu vettvangi. Hér verður okkar veldur því, að fæinri þróun að eiga sér stað í átt leita til tæknináms en annars til aukinnar vélvæðingar mundi verða. Við verðum að og minnkandi framleiðslu- vísu að gera ráð fyrir, að við kostnaðar. Tækniþróun hins getum ekki látið í té jafn- iðnvædda þjóðifélags á að vera víðtæka vísindalega undir- slík, að hægt sé að mæta stöðuþekkingu og hægt er að kauphækkunum sem mest afla sér erlendis. En sérstaða með aukinni tækni. Við eðli- íslenzks- þjóðfélags og at- lega þróun á, hvorki að vinnuvega þess er slík, að þurfa að velta kauphækkun leiðir til lausnar á vanda- um að öllu leyti né jafnharð- málum þess verða sjaldan an yfir á framleiðslukostn- lærðair í erlendum skólum. ís aðinn og vöruverðið. lenzkir staðhættif verða að ístendingar verða af þess- ráða. Heimdallarfélagar Munið dreifingu Viðskiptablaðs Heimdallar firnmtudag og föstudag. Hafið samband við skrifstofuna, Valhöll v/Suðurgötu eða í síma 17103. STJÓRIMIIM. Ellert B. Schram hdl.: Árangur af EFTA kemur ekki af sjálfu sér NÚ ligguir nokibuð Ijóst fyrir að Island mum genaiat aðilli að EFTA. Ailþinigi miun væmtanlleigia afgreiða tiLllögu rikiisisitjórn- arinm'ar þess efnáis fyrir jól og er þá eift- irteikuriinin foirmsatriði. Viðbiriöglð stjórm- arandisitöðiuminiair hafa oirðið með moikkr- um öðnum hæitti en búiat vair við. Fyr- irifraim geifin amidistaðia kommiúmiista eir án niökk/urs þurniga, og Fnaimsóikinairfliokk- uirinin gerði ekki uipp huig siinm fyrr en á síðulstu situmidiu og þá án þeisis að vera af- genamdi á móti. Er floikkuirimin gireimiteiga lamaðuir vegmia isikiptra skoðiaima í eigin herbúðium. Himm nýi fknkkiur Hamnibals er himis vegar fylgjamdi EFTA-aðilid og hefur að því leyti marteað óvemjuiieigt spor í ísilemzikri stjórmimáliabairáttu, að flokkurinm hef'uir brugðdð út atf þeirri venju stjómiairiamdsitöðiu að veira gegmum smeitt á móti rniálum rílkiisistjóriniarimmiar. Emdia þótt sú aifstaðia mótiist seminilieiga af þeiirri pólitík fLofcksimis að vera ósam- mála kommiúniisitiuim, umdirstrikar hún veil raiumver'Lagam styrlkflieilka EFTA-að- ildiar og heifur eifliaust komið í veg fyrir gaimalikumimugt moldvi'ðri og upphirópan- ir um Lamdixáð oig leppstj órm erlemds aulðvalds. Til skaimmis tíima hetfur aCILur þorri mamma eteki hatft tök á að setj a sig næigj- amllega irnn í EFTA-máLið og uimiræður voru ekki með þeim hætti, að Leifcimömm- um vseri aiuðveit að -gera sér greim fyr- ir staðreymdiuim oig máiiaivöxtuim. Elftir að Ijóet liggur fyrir, rmeð hvaðia kjör- uim IsiLamd getur sótt uim aðiLd, getur enigimn kivartað Larnguæ umdam upplýsámg- arsktorti og skýrtegia hatfa verið dreigmdr fraim kostir og gafflLar EFTA-aiðLLdiar. Að sjáLflsöigföu eru fyrir bemidá marg- föld rcfc bæði rrneð og móti, en kjarmá máLsLras eir í meiginiatriðum þetssi: ísLemdimgar verða aið gera upp við siig, hvorlt þeiir ár'æða, að fylgijaist með ö*ðr- um siðimemmtuðum, ið'mvæddium þjóðum, á Leið þeirra till aiukimmar metmmtiumar, tækmi og veiLmagumiair, eðia hvort íis- lenzka þjóðim á að haÆma erfemdri aam- keppni — og um Leið áihritfium — víisa á bug tilLnaum til að t-aka þátt í þeirri þró- un, sem óhjákvæmil'eig er mieðal nálægra þjóða — eimiaimgra alh það sem ísitenzkt er og sitaðma í vanamlLegri mæg'juisemi. teetta er nefmifliaga ekki eimgöngu spurminig um immigömigu í FríverzLumar- baimdaiLagið — þetita er spurmimg um þox til átatea oig trú á hæfiiieiikum. Unigir Sjálfstæðisrmemin eru í engum vaifa um, hvorm kostimm þeir veija. Þeir lýsa ó'hilkað yfir stuðmimgi mieð EFTA- aði'Ld. Astæða er tiil að vefcja athygii á, að EFTA oig aðiLd otekar að því, er byggt á fruimikivæði og framitaki, á duigmaði og hugkvæmoi hveris aiiniiitalklHmigs, hvers að iia — á þeim eigimiLeilkum sem eru pól'i- tísteir h'O'rmis'teimar sjáMBtæðiisstefrnunmiar. Ef skilyrði oig sviigrúm er mieð þeim hæitti á ísilamidi að þessitr eigin/Leikar geti motið siin, þá ar emgu að kvíða um firam- tíð ísiemzkra atviinmiuvaga og hætfmi þeirra til alð sitamdast alia siamlkeppmi. Það er þess v'eigma, sem umigir Sjáltf- stæðismeinm lieggjia rmegimálherziu í áiykt- um siraná á þær áhjákvæmiifegiu fórsemd- ur sam fyrir þurtfa að vera. Stjórmivöldum, a/tvimimur'etoeimdum og Launlþegaisamitökum verður að vera ljóst, að immigamiga í EFTA er aðebnis fyrsta sporið. í 'kjö'Lfiair hernnar veirðia að eiga sér stiað raun/hætfar aðgerðir stjómvaiLda tifl að Laga aðstölðu inmlLeimdria aðiia tii jaifrus við erfliemda siarmk/eppmisaðiLa. Er þá átt við brieytimigar á óheiLbrigðri Skiatta- og varðiLag'siLöggjöf, fjármaigms- útvegum, miailkað'SÖfLum, rammisóknir o. ÆL. o. fiL. Vimrauveitenduæ oig iaumlþegar þurtfa að taka bömdium sairmaar um haigræðimigu, aukin atfköst, stjórmun o. 11. og tfL. FræðsLuyfirvöLd þurtfa að geira sitór- stóirkiostltegar bneytiragar á tfræiðsluikerf- imu. Með ák'vörðum Aiþimgiis um irarugömigu í EFTA er því miáii sanmiartega ekki Lok- ilð. Þá fyrst verður að tatea tLI hömdum. Jákvæður áramigur aif EFTA-aðild teemur ekki atf sjálffiu sér. i: :tí ;;! !|!!! f..I W''' ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.