Morgunblaðið - 17.12.1969, Page 15

Morgunblaðið - 17.12.1969, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DES. 1&69 15 Stærsta skipið sokkið London, 15. des. AP. OLÍUSKIPI Marpessa, sem sökk undan strönd Vestur-Afríku eft- ir eldsvoða um helgina, verður brezkum tryggingarfyrirtækjum dýrt. Marpessa er stærsta skip- ið sem hefur sokkið í sögu sigl- inga og var í fyrstu ferð sinni. Það mun hafa verið tryggt fyr- ir 6.5 milljónir punda. Að minnsta kosti tvö önnur skipstöp hafa orðið dýrari: Andrea Doria og Torrey Canyon í fyrra. Marpessa var smíðuð fyrir Sheli-olíufélagið í Japan og kost aði smíði þess 13 milljónir doll- ara. Skipið var á heimieið til Persaflóa frá Rotterdam með fcóma geyma, en hafði siglt með fullfermi til Hollands. Marpess var 207.000 lestir. Eldur kom upp í skipinu er það var statt um 128 km norð- vestur af Dakar í Vestur-Afríku á föstudagskvöld, og sjór flæddi inn í vélarrúmið. Áhöfninni var bjargað. Laxveiði Þeir sem áhuga hafa á stangaveiði í Soginu í landi Alviðru sumarið 1970 snúi sér til Magnúsar Jóhannessonar bónda Alviðru. JÖLAAVEXTIR DELICIOUS EPLI frá British Columbía, vesturströnd Kanada. frá Bandaríkjunum, Virginíafylki. frá Ítalíu — alpahéruðum Norður-Ítalíu. frá Frakklands beztu ávaxtaekrum rauð og gul í xh. kössum. DÖNSK EPLI Cox Orange — Cortland — Mackintosh — ýmsar kassastærðir. Jaffa appelsínur — Spœnskar Navel appelsínur Chiquita bananar — Clementínur, 10 kílóa körfur Sítrónur, Jafta — Vínber, 5 kílóa kassar —- Perur, Kaiser Alexander — Melónur, V2 kassar — Grape aldin — Hnetur Konfekt rúsínur — Lœgsta verð í heilum kössum (J3ara lirinaia, ávo ht 'a ra hrinaia, ávo Uemar j>aJ áuöxtunum jM / ér f>e hl?j á f>á erum imenn w taíát >{ ^oorar uoru ocj, öndueffÍA- menn L áuaxta- L aupum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.