Morgunblaðið - 17.12.1969, Síða 19

Morgunblaðið - 17.12.1969, Síða 19
MOBGUNBLAÖIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DES. 1969 19 j Leiðrétting á frétt; V eiðimálaráðstef nan í SUNNUDAGSBLAÐI Tímans hinn 14. þ.m. er forsíð'ufrétt um það, að laxveiðibændur hafi gengið út af Veiðimálaráðstefn unmi að Hóbel Sögu hinn 13. þ.m. til að leggja „áherzlu ámót mæli veiðiréttareigenda gegn ræðu Jakobs Hafstein frá deg- inum áður, en þar mælti Jakob fyrir frumvarpi þriggja alþingis manna, sem nú er til meðferðar á Alþingi, en þingskjalinu hafði verið dreift meðal fundarmanna. í>að, sem mestri andstöðu mætti hjá veiðiréttareigendum, var ,það ákvæði í frumvarpinu, að engum mætti framleigja eða framselja veiðiréttindi nema fé- lagsmönnum í félögum, sem að- ild ættu að Landssambandi stanga veiðimanna. “ Sannast sagna held ég, að mér sé gert helzt til hátt undir höfði, ef kenna á mér þann óskiljanlega vanþroska laxveiði bænda að ganga út af Veiðimála ráðstefnunni af framangreind urn ástæðum. Mestur hluti þeirra laxveiði- bænda, sem út af ráðstefnunni geíigu voru netaveiðibændur úr Ámessýslu og Borgarf jarðar- sýslu. Ekki er vitað til að þessir menn framleigi eða framselji netaveiðiréttindi sínn í fyrr- greindum sýslum, og gat því sú forsenda fyrir útgöngu þeirra af Veiðimálaráðstefnunni, sem um getur í Tímafréttinni, alls ekki staðizt. Mér var fengið það verketni á Veiðimálairáðstefnunni að flytja erindi um: Priðunar- og fiskræktarákvæði laxveiðilag- anna og bneytingar á þeim. í upphafi Veiðimálaráðstefn- unnar flutti landbúnaðanráð- herra Ingólfur Jónsson langt og snjallt ávarp. í ávarpi sínu gerði hann grein fyrir endur- skoðun lax- og silungsveiðilag- anna og frumvarpi því, er hann hafði lagt fram á síðasta Al- þingi, meira til að sýna hvað í vændum væri en ek.ki ætlazt til þess að frumvarpið yrði þá að lögum, enda þá komið að þing- lokum. Jafnframt boðaði landbúnaðar ráðherra á Veiðimálaráðstefn unni, að hann mundi eftir ára- mótin leggja fram á Alþingi nýtt frumvarp um breytingar á lax- og silungsveiðilögunum, þar sem, m.a., yrðu ákvæði um aukna friðun fyrir netaveiði á ósasvæðum stórfljótanna. Næstur landbúnaðarráðherra flutti erindi á Veiðimálaráðstefn unni Þór Guðjónsson, veiðimála stjóri, um þróun veiðimálanna. Að sjálfsögðu rakti hann laga- setningar og ýmis lagaákvæði frá fomu fari og fram á okkar dag um lax- og silunigsveiði í landinu. Þessir tveir ræðumenn höfðu því þegar fjallað allmikið um það efni, sem mér var ætlað að gera á Veiðimálaráðstefnunni. Ég var svo þriðji flrummæl- andinn á ráðstefnunni og má með nokkrum sanni segja að þeg ar væri búið að gera skil drjúg- um hluta þess efnis, er erindi mitt átti að fjalla um, samkvæmt dagskrá ráðstefnunnar. En hinn 10. desember varlagt flram á Alþingi frumvarp, um breytingar á lax- og silungs- veiðilögunum nr. 53, 5. júní 1957 flutt af þrem þingmönnum. í frumvarpi þessu eru einmitt veigamikil atriði, er féllu efnis- lega beinlínis undir verkefnj mitt í erindisflutningi á Veiði- málaráðstefnunni og því ekkert eðlilegra og sjálfsagðara en að ég tæki það til meðferðar. Frumvarp þetta byggist í meg- inmáli á frumvarpi landbúnaðar ráðhenra á síðasta Alþingi um sama efni, en það er töluvert ítarlagria varðaodi 3 girunidiwailO,- aratriði, sem aru: 1. Um aukna friðun 2. Um stofnun Fiskræktar sjóðs — og 3. Um stjórnun veiði- og fiski- ræktarmálanina. Erindli mitt á Veiðiimálairáð- stefnunini fjallaði einunigis um þessi atriði frumvarpsiins. Skýrði ég þau og las þau upp úr frum- varpimu á hlutlausam hátt, en mælti hvorki með eða móti frum- varpinu í heild. Öll erindin á Veiðimálairáðisteflnuinini voru tök- in á segulbamd, og er þar siönniuin fyriir því, að hér er rétt skýrt frá. Vert er hins vegar að geta þess, að laxveiðibændur á ráðstefn- unni hreyfðu engum mótmælum við öðrum ákvæðum þessa frum varps en því, er fréttin í Tíman- um fjallar um, og verður því að ætla að þeir séu að öðru leyti sáttir við ákvæði frumvarpsins. Ég fullyrði það, að ég hefði brugðizt því hlutverki, sem mér var ætlað á Veiðimálaráðstefn- unni, ef ég hefði ekki skýrt frá þessu umrædda, merkilega, frum varpi og laxveiðibændur mega miklu fremur vera mér þakklát- ir fyrir slíkt, heldur en að grípa til kjánalegra aðgerða í lok ráð- stefnunnar, sem engin áhrif gátu haft, til eða frá um gang Veiðimálaráðstefnunnar önnur en þau, að skilja eftir sig leið- indi og mest fyrir þá sjálfa. Ég vil svo geta þess, að margir „útgöngumaninia" komu til baka og snæddu árdegisverð að Hótel Sögu með öðirum flulltrúum Veiði máiaráðstefniunair og þar var eft- irfarandi ályktun á ráðstefniunni borin fram af stjórn Landssam- bands stanigaveiðimanna og sam- þykkt mótatkvæðalaust. „Veiðimálaráðstefnan, haldin að Hótel Sögu 12. og 13. des. 1969, beinir þeirri áskorun til flutninigsmiatnma fruirmvarps á þinigiskjiali 1©6 á Alþingi, um breytirngar á iögum um lax- og silungsveiði nr. 53, 5. júní 1957, að 5. migr. 56. greinar frumvairps ins verði svohljóðandi: „5. mgr. 2% af seldum veiði- leyfum". Felur ráðstefnan forsetum sín- um að koma ályktum þessari á framfæri við flutninigsmenn frum varpsins“. Þar með hafði ráð- stefnan sjálf óskað brottfalls þeirra ákvæða einma í umxæddu frumvairpi, sem olli taugaveikl- un laxveiðibænda. Síðam var ráð- stefnunmi slitið á þanm hátt, sem ákveðið hafði verið, við mikla og góða samstöðu. Loks vil ég svo geta þess, að i stefnuyfirlýsingu þeirri, er aðal- fundur Landssambands stamga- veiðimanna á Akranesi hinn 22. nóvember sl. samþykkti, segir í 3. lið — orðrétt: „Fuindiurinn telur ekki óeðli- legt að erlendir sportveiðimienin. geti átt viShlitandi greiðan að- gang að íslenzkum veiðivötn/um, einkum silungsveiðivötmum, amn að hvort beint í gegmum félög veiðiréttareigemda eða^ félög stanigaveiðimiamma milliliðalaust, ám þes® að hætta verði á því að imnflieimdir • stainigaveið-imemn verði útumdian á þessum markaði, vegma bættrar aðstöðu útlemd- imga af fjárhagslegri þpóun um samkeppni í þessum efnum.“ Tel ég að báðar þessar sam- þykktir — sem ég átti drjú|?an þátt í að samdar voru og sam- þykktar — sýni glöggt afdrátt- Framhald á bls. 20 ÍSAFOLD j JÓLABÆKUR ÍSAFOLDAR! ÍSAFOLD 80GUFRÆCIR ATRURDIR sem mörkuilii spor um framvindu mála fyrir aNt mannkyn. Xafn eins og Abraham l.incoln. Frans Ferdinaml erkihertogi, RaspuUin, Dolfuss, Trotzky og John F. Kennedy. I»au eiga þad eitt sameiginlegt að vera nöfn frægra stjórnmála- manna sem féllu allir fyrir moróingjaliendi. l in þessa menn og fjölda annarra fjallar þessi stórfródlega bók. Frásögnin er svo lifnndi nð lesnndunum finnst, setn hunn sé sjálfur tneðal þeirrn, er nán- ast fylgdust með þeim atburðum, sem sagt er frá á blaðsíðum bennar. w'V'' '' •Isiif • v i ’ •», . . ... aof -í Keisarinn lyftir höndum, þegar Grinevitski œtlar aS varpa sprengjunni. Aadartaki siSar lá keisarinn dauSvona. Bíllinn er nákvœm eftirliking á bíl Heydrichs, þegar tilrœSiS var gert. Myndin er úr kvikmynd Fritz Langs um morSiS á Heydrich. TilrœSismaSurinn Tschernozemsky hefur stokkiS upp á stigaþrep bilsins og skýtur á konung og utanríkisráSherra. ReiSmaSurinn til vinstri er Piollet majór. Booth hefur komizt inn í klefa forsetans og skotiS á hann. Ralhbone majór hefur sprottiS á fœtur. \okkrar af fjölmörgum myndum úr bókinni. ísafold^^SSjólabækur ísafoldar£25£Zísafold!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.