Morgunblaðið - 17.12.1969, Side 21

Morgunblaðið - 17.12.1969, Side 21
MORGUNBLAÖIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DES. 1909 21 Hjá 16 börnum í Kumbaravogi Litið inn hjá hraustlegum og kátum krökkum VIÐ RENNDUM í hlað á Kumbaravogi og bönkuðum á dyrnar. Þetta var siðdegis sl. sunnudag og í einni svipan var fordyrið fullt af hraustleg um og kátum strákum á aldr- inum 6 til 12 ára. Nokkrar stúlkur stóðu innar í gangin- um, svolítið rólegri eins og stúlkum saemir. Þau höfðu heyrt bilinn renna í hlað og hópast til dyra að taka á móti gestunum. 16 börn sitt úr hverri átt- inni, sem ýmissa hluta vegna gátu ekki verið á upphafldg- um heimilum sinum, en eiga nú sameiginlegt myndarlegt og gott heimili hjá sæmdar- hjónum, sem eru þeirra mamma og pabbi. Kristján Friðbregsson hús- bóndi að Kumbajravogi bauð okkur til stofu, en við rennd- um þarna í hlað til þesis að 'heilsa upp á fóllkið á þeasu barnmarga heiimili. ADlur húsbúnaður er mjög vistlegur á heimilinu og her- bergi rúmgóð. Kristján sagði oktkur að hann hefði flutzt að Kumbaravogi í maí 1965 og fyrstu krakkarnir komu þang að um svipað leyti. 3 komu fyrst, en síðan hefur smáauk- izt við og nú eru þar alls 16 börn, 12 strákar og 4 telpur. Síðustu börnin komu á þessu ári. Bæjarbragur er all ur hinn bezti og hlýtur þó sitt hvað að ganga á stundum þair sem sarnan eru komin svo mörg börn á þessum fyririferð armi'kla aldri. Alliur hópurinn gengur í skóla á Stotekseyri, en þar fyrir utan er margt seim hægt er að gera í frístund um. Þau hjálpa til á heimil- inu eins og torakíkar gera, leika sér úti og inni eftir þvr hvernig viðrar og útivistar- svæðið býður upp á marga möguleitea. Stórt tún og móar og steinsinar frá bænum er fjaran með öll sín ævintýri. Þar hafa krakkamir einnig bát með utanborðsmótor, sem þau fá að nota á góðviðrisdög um. í upphafi voru margir aðil ar sem aðstoðuðu mjög að koma Kumbaravogi í byggi- legt ástand, kvenfélög og ein- staiklingar víða um land, en auðvitað er það ekkert smá- ræði að standa straum af svo fjölmennu heimili með ung- um börnum og kostnaður hef ur stöðugt farið vaxandi við heimilishaldið og svo líður etoki á lörigu þar til börnin þurfa að fara að sækja skóla annað og þá þarf að halda vel á spöðunum til þess að það gangi snuðrulaust. Kona Krist jáns, Hanna Halldórsdóttir, aninast allt heimiDisihaild á- samt einni stúlku og er það þó etoki svo lítið verk. Þarna er íslenz'kt heimili sem vert er Kristján Friðbergsson að gefa gaum. Tilefnið er margþætt. Skammt frá Kumbaravogi hefur Kristján reist um 240 fermetra hús á einni hæð, það er nú fökhelt. Hefur Kristján að mestu byggt það í frístund um sínum sl. 4 ár og ávallt lagt kennaralaunin sín í þá byggingu, en hann kennir á Stokkseyri. Áætlaði Kristján að þar myndi rísa heimili þar sem stúlteur, eða einhver böm í vandræðum gætu eignazt heimili á eðlilegastan hátt. Kristján sagði þó að etoki væri hægt að sjá fyrir enda þeirrar hugmyndar, því það kostaði mikið að ljúka við húsið. — „Það yrði notokuð hart“, sagði Kristján og brosti við, „ef ég verð að nota þetta húsnæði fyrir hænsni, til þess að hægt verði að standa undir bústeapn um“. Á Kumbaravogi er - nú hænsnabú með nokteur hundr uð hænum og þykir krökkun- um mjög akeimimtilegt að hjálpa til við hænsnaræktina. Það var mjög steemmtilegt að heimsækja krakkana í Kumbaravogi. Börn, sem líð ur vel og eru í góðum hönd- um, er gaman að heimsæteja, en ef tiil vill hefði það ektei verið nema í Kumbaravogi. Þeir sem stuðla að veliferð íslenzkra barna ættu að fylgj ast þar með. — á. j. Blómahúsið Álftamýri 7 — Sími 83070 Jólafréssalan er hafin Krossar, leidisvendir, kransar og skreyttar greinar B ATAV E LAR 85 - 1125 hö Caterpiliar, .Cat oj ts eru sVrásett vðmeild Hvers vegna ekki CATERPILLAR. í yðar skipp D 343 TA CATERPILLAR diesel-bátavól. Stærð: 365 ho við stöðugt álag. Kynnið yður viðgerðaþjónustu á CATERPILLAR-vélum. ★ Sérþjálfaðir viðgerða- menn hjá Heklu h.f. Sími 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 Við önnumst aðeins viðgerðir á Westinghouse, Frigedaire, Kitchen Aid heimilistækjum, Wascator og Wascomat þvotavélum fyrir fjölbýlishús. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR Ármúla 4, sími 83865. DL w Filtteppin nýkomin í miklu * lituúrvnli — Gott verð Veggfóðrarinn hf. Hverfisgötu 34 - Sími 14484 fÖGUR SKREYTINC er góð og táknræn jólagjöf BLÓMAHÚSIS VELJUM ÍSLENZKT HÁRTOPPAR Afborgunarskilmálar Póstsendum Ath.: Brenni lit úr hári. ★ HÁRGREIÐSLA ★ SNVRTING ★ GJAFAKASSAR ★ TABAC ★ OLD SPICE ★ NON CHALANCE ★ ORLANE k SNYRTIVÖRUR ★ ÞAÐ NÝJA ★ FYRIR HERRA ★ MESSIRE 20695

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.