Morgunblaðið - 17.12.1969, Síða 22

Morgunblaðið - 17.12.1969, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DES. 196* Hálfdán Helgason Minning F. 8. júní, 1916. D. 8. desember, 1969. Ó sæl, ó hve sæl, er hver leikandi lund! En lofaðu engan dag, fyrir sólarlagsstund. (M.J.) I>essar ljóðlíniur urðu mér ofar lega í huga, þegar mér barst til eyrna andlatsfregn starfsbróður irúns Háifdáns HelgasonaT. Hann sem glaður og hress hafði umgengist starfsfélaga sína kvöldið áður, auðnaðisf ekki með nýjuim degi að hefja dags- verk á m.eðal okkar. Han.n var kailaður burt frá ástvinum og samstarfsmönnum, kallaður til nýrra starfa og æðra lífs. Sláttumaðurinn mikli hefir verið þunghöggur í hóp bifreiða stjóranna á B.S.R.. Á síðastliðn um fimmtán mánuðuim hafa þrír legið í valnum, al'lit menn á bezta aldri. En það þýðir ekki að deila við dómarann mikla. Hálfdán var fæddur á Litla- Kollabæ í Fijófshlíð, 8. júní 1916. Ungur fiuttist hann. að Deild í «ömu sveit og ólst þar upp. Fram til ársins 1941 vann hann við ölil algeng störf í heimasveit sinni, en eftii það fluttist hann til Reykjavíkur og hóf akstur á t Móðir okkair og tenigdamóðir, Svava Jónsdóttir, leikkona frá Akurtyrl, andaðist i Landspítailanium að morgnd 15. desember. Börn og tengdabörn. t Móðir mín, Rakel Sigríður Elíasdóttir, lézt á Hrafniistu 16. desember. Bjarni P. Jónasson. t Eiginkoona min, móðir, temgda- móðir og amma, . Torfhildur Níelsdóttir, Gunnarssundi 1, Hafnarfirði, andáðist í St. Jósepss'pítala, Hafniarfirði, 15. desember. Þórarinn Gunnarsson, Þorbjörg Ólafsdéttir. Emil Guðmundsson, Ólafur Emilsson. t Útför eiigimkoniu minnair og móðuir okkar, Mögnu í. Guðlaugsdóttur, Birkimel 8, fer fram frá Nesikiirkiu föstu- daginin 19. desiemiber kl. 10.30. Blóm og kramsar atfþaikkaíðir, en þeim, sem vildu minmast hinnar iátnu, er vinsamlegast bent á Krabbamieimsfélagið. Þorleifur Björnsson og synir. B.S.R. og vanm þar til hinztu stundar. Um svipað leyti og hanii flutt ist til Reykjavíkur hóf hann bú skap með konu sinnd Dagbjörtu Jóhannesdóttur, eignuðust þau fimm börn, það elzta er gift en yngsta fimm ára að aldri. Einn- ig ól hann upp eina stjúpdóttur. Leiðir okkar Hálfdáme l'águ fyrst saman fyrir nær tuttugu og tveim árum síðan, en frá þeim tíma höfum við starfað sam an á B.S.R.. Kynni mín af þess- um heiðursmanni hafa öll verið á einn veg. Mi!li okkar var góð vinátta sem enginn skuggi féll á. Hann var traustur og góður samferðamaðxir. hafði ákveðnar skoðanir á þjóðmálum og félags- málum, fylgdi skoðunum símum vel úr garði, án þess að kveða upp harða dóma i garð þeirra sem hann deildi við. Hann var eðlisgreindur, sann- gjarn, athu.gulil og hógvær og brást ekki því trausti sem hon- um var sýnt. Dulur var hanm að eðlisfari og hlédrægur. Kvartaði ekki þótt móti blési, hann var ekki heilsu hraustur og gekk ekki alltaf heill til skógar. Bjartar mimnim'gar um göfug- an dreng er veganesti s.em aldrei þrýtur. Hálfdán var mjög handlaginn maður og hefði getað orðið góð- ur smiður í einhverri iðngrein ef hann hefði getað helgað sig slíku starfi, en slíkt lá ekki laust fyrir á uppvaxtarárum hans. Mikinn áhu.ga hafði Hálf- dán á knatispyrnu og einnig á öðru íþróttalífi, enda var hann tíður áhorfandi á velinum. Hann gladdist innilega af sigr um en kunni líka að tapa. Hálf- dán var góður söngmaður og naut þess að taka lagið í góð- vinahópi. Á væmgjum Ijóðis og lags sveif hugur han.s í æðra veldi. Þegar stofnaður var karlakór t Móðir okkiar og tangdamóðir, Agnes Pálsdóttir, Bergþórugötu 8, andaðist að Sólvamigi 15. des. larðairförin ákveðin 23. des. (þorláksmessu) firá Fossvags- kirkju. Börn og tengdabörn. t Systir okkair, Sesselja Halldórsdóttir, Lyngbergi, verðuir j ar ðfeiumigim frá Hatfn- arfjaæðankirkju föstudiaigimn 19. desetnber kl. 2 e.h. Guðmundur Halldórsson, Helgi Halldórseon. t Útför systur okkair, Jóhönnu Þórðardóttur, Stigahlíð 28, verðuir gerð frá Fossvogs- kirikju fimmtudiaginm 18. dies- ember kl. 10.30. Jónas Thordarson, Ingibjörg Þórðardóttir, Fríða Þórðardóttir, Sigríður Þórðardóttir, Guðrún Þórðardóttir, Helgi Þórðarson, Guðbjörg Þórðardóttir, Steingrímur Þórðarson. B.S.R. fyrir nokkrum árum var hanm sjáltfkjörinn einn af stofn endum hans. í kórnum sýndi hann mikla árvekni og álhuga og er hams nú saknað sárt af söng félögumium. Þar er skarð fyrir skildi, sem var.dfyllt mun verða. HáKdán hafði gaman af, að ferðast og skoða landið á fögr- um suimardegi. Tvisvar lágu leið ir okkar saman í hópferðum. Eitt atriði úr annarri ferðinni er mér sérstaklega minnisistætt, en sú ferð var farin inn í Þórs- mörk. Hópurinn hafði gengið upp á hæðarbrúnina ofan við Húsadalinn, litast þar um góða stumd en haldið síðan til baka. Við urðum síðastir við Hálf- dán og dvöldum liengur á brúrn- inni. Þá sá ég þennan félaga mi'nn í alveg nýju Ijósi, nú varð honum létt um mál, hanm fór að útskýra fyrir mér allan fjalilahrinifínn hvert sem litið var, hverja gnípu, hvenn tind, hvern hnjúk og hvert fell, hér þekkti hann allt, því nú var hann kominn á heimaslóðir. Svip ur hans var allur svo hýr og bjartur, hversdagsgríma féll til hliðar, hér fékk im.nri m.aðurinn mál. Við krupum niður og hann fór mjúkum og m.ildum höndum um blómin og gróðurinn. Mönkin hefur upp á mi'kið að bjóða, ihnandi blágresi, angandi birki, þar sem þrösturinm hopp ax grein af grein, sæll og glaður í þessari íslenzku paradís. Tveir fu'llorðnir misnn, urðu aftur litlir drenigir, gagniteknir af fegurð náttúrunnar, grósk- unni og gróðrinum, en síðan var haldið niður í Húsadalimm aftur og sameinast hópnu.m á ný. Morguminn eftir var Háldfán t Móðir okkar, tengdamóðiir og amirna Guðný María Árnadóttir frá Skuld við Framnesveg 31, verðiur jörðuð fimimitud'aigimm 18. des. kl. 10.30 ámdegiis frá Dómikirkj urnni í Reykjavík. Blóm aflþökkuð, en þeim siem vildu minnaist hemmar er bemt á líkmiaæstoifmiamár. Rósa Pálsdóttir Hrefna Jónsdóttir tengdabörn og barnabörn. t Útför Ólafs V. Davíðssonar fer fram frá Dómkirkjummi föstudaginm 19. des. kl. 2. Blóm atfþökkuð, em þeirn, sem vildu mimniast hims látma, er vimsiaímiliegast bernt á Mknar- stotfmamir. Hulda Davíðsson, Elín Davíðsson, Rósa Sigfússon. t Jarðarför eigimmamms míms og föður okkaæ, Garibalda Einarssonar, fler flram frá Fossvogskir'kju miðvikudagimm 17. dies. fcl. 3 síðdegis. Elín Konráðsdóttir og böm. snemma á fótum. Þanm dag gekk hann einn víða um Mörkina. Ka-nmiski hefur hann verið að kveðja hana í síðasta sinn. Við förum ekki fleiri hópferð- ir um öræfi íslands, því nú ert þú fluttur á hærra og fuililkomn ara svið og farinm að ka.nma líf- ið á bak við tjöldin. Söngfélagar þínir hafa beðið mig að flytja þér sínar hinztu kveðjur. Þín er s-akmað úr hópm uim, því þú varst einm af máttar stólpum þeirra bæði í starfi og söng. Þegar við félagar þínir á B.S.R. kveðjum þig eftir löng og góð kynni þá er mar'gs að minnaist og sízt skyldi þá gleym.t að þú varst trauistur og sterkur hlekkur í samtökum okkar. Við söknum þím allir sem þekktum þig bezt og óskum þér góðrar ferðar til fyrirheitna landisins. Ég samihryggist fjölskyldu þinmi og bið algóðam guð að veita henni styrk í þungri raum. Vinur og starfsbróðir vertu sæill Við sjáumst aftur þó seinna verði. Jakob Þorsteinsson. Mánudagimm 8. des. andaðist hér í borg Hálfdám Helagson bifreiðastjóri á Bifreiðastöð Reykjavíkur. Hann veiktist skyndilega á mánudagsmorgun og m.un ekki hiafa komizt alla leið á sjúkrahús, er hamm var látinn, svo snöggt bar umskipt in að. Hverjum hefði dottið í huig, sem hittu hann glaðan og reifan að störfum á summudags- kvöld, að svo stutt væri til sam- veruislitanna? Það hefur eflaust engum flogið í hug, en dauða- stundina flýr enginn. Hálfdán var fæddur 8. júní 1916 í Kollabæ í FljótshMð. For eldrar hans voru Heligi Sigurðs son og Pálína Pálsdóttir. Þriggja ára fluttist hanm að Deild í sömu sveit og ólist þar upp til fuillorðinsára hjá þeim hjónum, Sigurgeiri Jakobssyni og Guð- rúnu Markúsdóttur, sem bæði eru látin. Hálfdám fluittist til Reykjavíkur árið 1941 og hófþá bilfreiðaakstur, sem var aðal- starf hans upp frá því, auk þess sem hann vann u.m árabil við Bókaútgáfu Guðjóns Ó. Guðjóns sonar. Eftirlifandi konia Háilfdáns er Dagbjört Jóhannesdóttir. Þau eignuðust fimm börn, sem öll eru á lífi og hið yngsta fimm ára. Það voru nálægt 28 ár, sem við Hálfdán vorum sams'tarfs- menn á B.S.R. og á kunnings- skap okkar hefur aldrei slegið minnsta skugga. efXaust höfum við ekki alitaf verið sammála, em aldrei sá ég hann skipta skapi. Hálfdá.n fór ekki með hávaða og bægslagamgi gegnum lífið, hann var hlédrægur og naut þess að vera með góðum vinum og var þá hrókur allis fagnaðar. Hann var ákaflega greiðvikinn og barngóður, og mitt í brauðstritinu, sem oft hlýt ur að hafa verið strangit með stóra fjölskyldu, var eins og hann hefði aMtaf tíma aflögu til að leggja öðrum Mð og hjálp- andi hönd. Siíkir menm eru al'lt- of fáir í þessum kaldranalega heimi. Jólin, hátíð barnanna, nálgast nú óðum. En það hvílir skuggi yfir heimilinu að Njálsgötu 57. Eflaust hefðu jólaljósin verið bjartari og hljómu.r klukkinanna ------- ....................... . t Jarðarför föður okkiar, Jóns H. Gíslasonar, múrara, Bergstaðastræti 17, fer fram frá Fosisrvogiskirkju föstudaginm 19. dieis. M. 13.30. Gíslína Jónsdóttir Ólafia Jónsdóttir, Guðjón Björgvin Jónsson, Ingibjörg Jónsdóttir Þór, Sesselja Jónsdóttir, Svava Jónsdóttir. ákærari, hefði hann fengið að vera með fjölskyldu sinni á þess um jólum. En enginm má sköp- um renna, og sorgin gleymir eng uim. Þeim fækkar nú óð'urn Ramgæ- ingunium á B.S.R., sem í eina tíff voru margir og raunar uppistað- an í þílstjórahópnum. Það er ekki langt síðan við sáum á eft- ir Karli Jónssyni frá Ey í gröf- ina og nú Hálfdáni Helgasyni. Hver verður næstur, veit eng- inn. En minningin um þessa góðu drengi gleymist ekki, þótt þeir hverfi sjónum okkar. Það er ekki mjög bjart yfir veröldinni í dag. Viðsjár með mönnum og þjóðúm, og hér á norðúrslióðum ríkir skammdegis nóttin lömg og dimm, en fram umdan er risandi sól vors og gróanda. Megi hún þerra tár allra þeirra, sem syrgja og um sárt eiga að binda. Sú er ein- læg ósik mín til bamda ástvimum Hálfdáns, konu hans og börnun um fimm. Og að leiðarlokum þakka ég þér samstarfið. Það er öllum hollt að kynnast mömnum eins og þér, og ég veit, að huig- heilar kveðjur og þakkir frá starfsfólkimu á Bifreiðasitöð Reykjavíkur fyigja þér út ytfir liamdamerkin, út yf ir gröf og dauða. Far þú í friði, félagi og vinur. Blessuð sé minmimg þín. Erl. Jónsson. Laugardaginn 5. desember síð astl. ók Hálfdám mér að Foss- vogskapellu, ekki datt mér þá í hug, að hann myndi falla í val- imn tveim dögum seinma. Kynni okkar Hálfdáns hófust fyrir hér um bil 12 árum — og féll mér alll.taf betur og betur við hann eftir því sem þau kymmi urðu rmeiri og nánari. Seinuistu ánm má segja að Hálfdán hafi verið fastur starfs maður hjá okkur. Hamm sá um allan skurð á pappír, en það er vinna sem krefst mikilliar ná- kvæmmi, ef vel á að fara, og hygg ég að fáir hafi verið Hálf- dáni snjallari eða nákvæmiari í því starfi. — Þó var hann ekki búinm að leggja aksturimn á hill uma, ók hann bíil sínum á morgn ana áður en hamm kom tiil vinnu sinnar og svo á kvöldin er vinnutímia lauk í prentsmiðj- unni. Margar ferðir fór Hálfdán með mig austur að suimarbústað mínum og minnist ég margra á- næigjulegra stumda úr þeim ferð- um. Það sem mest var áberandi í •fari Hálfdáns var stundvisi og samvizkusemi ásamt hlý’hug og góðvild til a'l'lra, sem hanm um- gekkst. Alltaf átti harnn til gam anyrði til að létta skap þeirra sem í kringum hann voru. Hálfdán var sérstakur persónu leiki, nokkuð dulur í skapi, en þó hrókur all's fagmaðar í vinahópd og margar eru þær á- nægjustundirnar sem við vinnu- félagar hans minnumst mieð þakk læti. Það er skaði fýrir hvert þjóð félag, þegar úrvalsmenm falla í valinn fyrir aldur fram, það tjón verður seint baett, en eng- inn má sköpum remna, maður- inn með ljáinn spyr engan leyf- is, þegar hann reiðir til höggs. Ég og starfsfóllk mitt kveðjum þig, kæri vinur, og þökkum þér samverumia. Við munum ávallt minmast þín sem frábæTs félaga og góðs dren-gs Kon.u þinmi og börm.u'm vottum við samúð okkar. Nú er Hálfdán horfimm hetja í gleði og þraut. Gakktu af góðviild þinni guðsríki á braut. Gúðjón Ó og starfsfólk ■ n i ,. t Þökkum ininilega auðsýnda samúð og hlýhuig við amdlát og jarðarför móður okkar og temigdiairnóður, Messíönu S. Guðmundsdóttur. Einar Einarsson, Ragnheiður Jóhannesdóttir, Guðmundur Einarsson, Sigurjóna Steingrimsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.