Morgunblaðið - 17.12.1969, Side 25

Morgunblaðið - 17.12.1969, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DES. 1Ö6'9 25 Minning: Þorleifur Einarsson Stykkishólmi F. 14. nóv. 1895. D. 8. okt. 1989. Kallið er komið, komin er sÉimdin. Þennan sálm heyrum við sung inn á flestum heimilum við jarð arför 8. október var hann Leifi frá Fjarðairhorni kallaður frá heimili sínu og ástvinum. Fyrir okkar löingu og góðu kynni og samvinnu á sjó og landi vil ég kveðja hann með nokkrum orð- um. Þegasr staðið ar andspænis dauðanium, brestur oft orð. „Mjög er mér tregt tunguna að hræra“, kvað Egill. Mig brestur líka orð til að minnast Leifa vinar míns eins og verðugt er. Oflof kann ég alltaf illa við, bæði um lífs og liðna. Mun ég því forðast það í þessum lín- um. Þorleifur fæddist að Köldu- kirrn í Haukadal í Dalasýslu. Foreldrar harus voru Karitas Jónsdóttir og Einar Helgason, hjón þá búandi í Köldukinn. Þaðan flutti hann með foreldr- um sínum að Skriðukoti i sömu sveit, árið 1905. Að Hrísakoti í Helgafellssveit 1910, og þar hóf ust kynni okkar. Ég er sjö ár- um yngri en hann. Þó tók hann mér sem jafninigja sí nuim. Sumir drengir, aem komnir «ru yfir fermingairaldur, telja aig nokkuð hafna yfir það að leggja lag sitt við dreng á átt- unda ári. Þannig var Leifi ekkL Hann gerði aldrei neinn manna- mun. Ungur byrjaði hann að stunda sjóróðra í Breiðafjarðar eyjum, og á skútum frá Stykk- ishólmi. Svo réðst hamn vinnu- maður til Brandar Bjamasonar frá Lá í Eyrarsveit. Hann var þá búsettur á Hellissandi. Buandur var talinn í röð fremstu sjómanna við Breiða- fjörð. Veðurglöggur og góður stjómandi. Hjá honum lærði Leifi verklegar sjóvinnuaðlferðir. Hann minntist Bnandar ætíð með vinsemd og virðingu.. Árið 1920 kom Leifi til for- eldra sinna í Hrísakoti. Var ég þá vinnumaður hjá Kristjáni bróður hans. Endumýjaðist þá okkar félagsskapur. Næsta vet- ur fórum við báðir á netavertíð í Grindavík, vorum við á sama báti þar í nokkrar vertíðir. Þótt lítið væri um hvíld og svefn, þegar gæftiir voru og vel aflaðist, gat hann alltaf létt öðr um störfin, með gamansemi. Hanin hafði sérstakt lag á því, að koma mönnum í gott skap, láta þá gleytma erfiðleikunum. FYRSTA FLOKKS FRA FONIX Þrýstið á hnapp og gleymið svo upp- þvottinum. Fyrir það þótti öllum gott að eiga hann fyrir félaga. Hann byrjaði búskap með heitkonu sinni, Guðrúnu Matt- híasdóttur á Örlygsstöðum í Helgafellssveit. Þaðan fluttu þau að Fjairðarhorni í sömu sveit. Þair var ég heimilismað- ur hans í fjögur ár. Með Guð- rúnu eignaðist hann 6 börn, sem öll em á lífi. Þau slitu samvist- um. Giftist hann eftirlifandi konu sinni, Guðrúnu Torfadótt ur frá Garðsenda í Eyrarsveit. Lengst af hafa þau búið í Stykkishólmi. Þau eignuðust 2 börn, en misstu annað. Nú hvílir hann í Stykkis- Ceratri-Matic sér um hann, algerlega sjálfvirkf, og (afsakið!) betur en bezta húsmóðir. • Tekur inn heitt eða kalt vatn • Skolar, hitar, þvær og þurrkar • Vönduð yzt sem innst: nylonhúðuð utan, úr ryðfríu stáli að innan • Frístandandi eða til innbyggingar • Látlaus, stílhrein, glæsileg. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG er sölumaður oe þræffi bjóffveeina, oe ée er afskaplega einmana á kvöldin. Ég átti „vini“ viff veginn, áffur en ég varff kristinn. Nú eru nætumar ömurlegar. Getiff þér gefiff mér ráff? AF orðum yðar mætti ætla, að kristið trúarlíf sé hálfgerð harðneskja, en ég véit, að það vakir ekki fyrir yður. Spuming yðar er góð og er sprottin af einlægni. Þér segizt hafa átt marga „vini“ við vegina, áður en þér urðuð trúaður. Þér eigið vonandi ekki við, að kristinn maður geti alls ekki eignazt vini? Það er ekki til það þorp 1 eða sú borg, þar sem ekki eru einlægir, kristnir menn, sem bíða þess albúnir að rétta trúbræðrum hönd til sam- félags og vináttu. Ég seldi bursta, þegar ég var ungur maður. Ég man, að ég leitaði ekki fyrir mér meðcd fjöld- ans, heldur leitaði ég kristins samfélags, og alltaf fundum við það. Ég vil því ráðleggja yður, þegar þér eruð ein- mana við þjóðvegina, að þér leitið uppi söfnuð og stofnið til kynna við trúaða menn á þeim slóðum, sem þér eruð. Vinimir, sem þér funduð, áður en þér tókuð sinnaskiptum, komu ekki til yðar. Þér urðuð að leita að þeim einhvers staðar. Mín reynsla er sú, að sannkristið fólk er vingjam- legasta fólk, sem til er. Ég minnist þess, þegar ég snéri mér til Krists, að sá vondi vildi telja mér trú um, að nú mundi ég ekki eignast neina vini. En sannleikurinn er sá að ég hef aldrei vitað, hvað vinátta er, fyrr en ég varð kristinn. Nú á ég þúsundir vina víðs vegar um heiminn. hólmskirkjugarðL við hlið 111- uga sonar síns, sem hann missti svo sviplega í blóma lífsins. hjónin. „DTottinn gefur, drott- Það var þungt áfall fyrir þau inn- tekur“ Hann gaf þeim elsku lega dóttur í stað sonarins þeim til huggunar. Þau eru mörg sporin, og mörg ánatogin, sem við áttum saman. Ég fullyrði að hann hafi verið einn af þeim fáu, sem sjaldan skiptu skapi. Hvort heldur g?kk vel eða illa. Sjóinn stundaði hann fram yfir fimmtugsaldur. Hann undi sér vel á sjónum, og var eftirsóttur til þeirra verka. Lengst af eftir að hann hætti á sjónum, starfaði hann í Hrað- fcystihúsi Stykkishólms. Þar ávann hann sér hylli vinnufélaga sinma og atvinnu- rekenda. Til merkis um það, hve vel hann var kynntur þar, og vel metin verlk hans. Þá var það ósk kaupfélagis- ins að sjá um útför hans, af miklum myndarskap. Þetta eir óvanalegt að verkamaður sé heiðraður svo fyrir störf sín. Þó hann væri hversdagslega gam- ansamur og gáskafullur var harun alvörumaður. Hann trúði einlæglega á æðri máttarvöld og líf eftir þetta líf. Á þeim stund- um, er við raeddum um þau mál, komst engin gamansemi að. Lengst af var hann fátækur af þessa heims auði, en seinni ár- in fór hagur hans batnandi. Hann var hamingjusamur á sínu heimilL Elskaði litlu dóttur sína og langaði til að lifa fyrir sitt heimili. Ég átti tal við hann, eftir að hann kenndi þess sjúkdóms, sem dró hann til dauða. Þegar hann sá að engin von var um heilsu- bót, bjó han<n sig undir hinzta kallið, sem við verðum öl að gegna. Hann var lengi og trúlega bú inn að hlýða köllun lífsins, en gerði sér fulla grein fyrir þvl að nú vair annair sem kallaði. Ég þakka þér vinur fyrir all air samverustundimar. Trúi því fastlega að við hittumst aftur. Þó að sorgarskxuggar svífi fyrir sjónum ástvina, þá skin sól og vor uipprisutnnar gegmuim þá. Jesús sagðl: „Ég lifi, og þét miunuð lifa“. Öllum ástvinum hans votta ég samúð mína. Geymum minninguna um góð an dreng. Á.L. Úrvab Vill fella niður ákæruna gegn Calley Fort Benning, Georgíu, 16. des. — AP LÖGFRÆÐINGUR William Call evs lautinants, sem hefur verið ákærffur fyrir morff á 109 víet nömskum borgurum í My Lai, sagffi í dag að hann mundi fara fram á þaff aff ákærumar yrffu felldar niffur á þeirri forsendu aff Calley væri haldið í hernum meff ólöglegum hætti. Lögfræðingur inn sagði í viðtali aff hann væri þeirrar skoffunar að engiu rétt- arhöld ættu að fara fram, en ef hjá þvi yrði ekki komizt yrði sambandsdómstóll aff fjalla um málið. Hann sagffi að ummæli Nixons forseta um fjöldamorðin hefffu haft gífurleg áhrif á al- menningsálitið. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndarínnar á Njálsgötu 3 Útgerðarmenn Til sölu mjög góðir toggálgar á 80—200 tonna skip. sam- byggðar fótrúllur Uppýlsingar í síma 99-1459. i ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN ALLT ÞETTA KEMST í HANN Hleðslurýmið er 177 rúmfet, svo er hann mjög auðveldur í akstri og þarf lítið meira rúm á götu en Volkswagen 1300. Þess vegna er hann tilvalinn i borgarösinni. Bílstjórahúsið er rúmgott, alklætt. Sætin sérlega vönduð og þaegileg. Renni- hurð á hlið og stór afturhurð. Volkswagen varahluta- og viðgerðaþjónusta. S(MI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10 Laugavegi 78 — Sími 11636 Laugavegi 170 172

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.