Morgunblaðið - 17.12.1969, Page 31

Morgunblaðið - 17.12.1969, Page 31
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DES. H909 31 Aðalfundur Félags íslenzkra leikara LÐALFUNDUR Félags íslenzfla-a leilfcara, vair haldinn 8. des. sl. Átta nýir félagar genigu inn í félagið á þessum fundi. Félaigar eru þá allls 105 og eru þá með taldir leikarar ,söngvarar og leikmyndateiknarar, sem nú gerðust aðilar að félagsisamtök um leiikara. Þetta gerðist helzt á fundin- um: Formaður félagsimis, Klem- enz Jómsson gaf ítarlega skýrslu um stanfsemi félagsims á árinu og voru þetta helztu atriði henn ar: Haldin var í maí sl. norræn leikaravika á vegum Féaags ísl. leilkara hér í Reýkjavílk, og var boðið til hennar fulltrúum frá iwrrænum lieikarasamtötkum. Eninifnemor var haldiinin héir á sama tíma fundur í Norræma leilk araráðinu. Merkasta atburðinn á árinu verðíur samt að telja opn- un fé/lagSheimiliis leilkara að Bergstaðastræti 11 hér í borg. Félagsheimilið vair tekið til af- nota fyrir stairfsemi félagsins í september sl. Þar er nú les- og kaffistofa fyrir félagana sem eir opin daglega frá kl. 2—5, aulk þesis, sem félagið hefur þar rúm góða sdcrifstofu fyrir starfsemi sina. Félögum er heimilt að taka með sér gesti og herfur þessi ný breytni í stairfsemi félagsins Tékkar vilja bæta sam- búðina við Bonn Prag, 16. des. NTB. RUDE Pravo, aðalmálgagn tékkó slóvakíska kommúnistaflokksins, skýrði frá því í dag að ekki liði á löngu þar til hafizt yrði handa um að bæta sambúð Vestur- Þýzkalands og Tékkóslóvakíu. í forystugrein í blaðinu er í meg- inatriðum tekið vel ummælum Willy Brandts á blaðamanna- fundi í Bonn í síðustu viku. Þá sagði hann að Vestur-Þjóðverjar yrðu að reyna að jafna ágrein- inginn við Tékkóslóvakíu er ætti rætur að rekja til nasista- tímans. - Vitni Framhald af bls. 1 uim gluiggann. Heflur eklkja hans ógkað eftir því að lík hans verði flutt til lákskioðunar til að ganiga úir skugga um hvort lögreglan hefur beitit hann pyntingum. Leigubílgtjóri einn í Mílanó var í dag sendiur flugleið'is til Rómar þar sem lögreglan hefur óskað efltir því að bílstjórinn hilfcti eirnn hinna handteknu. Er það hald bíil&tjórains að þessi mað ur hafi verið farþegi í leigubrf- reiðinni á föstudag í Mílanó, réitt áður en sprengja sprakk í land- búnaðarbankanum þar. Þá segir bílstjórinn að maðuirinn, sem hann ók, hafi verið með svarta handtösku úr gervilleðri, en tætl- ur úr þess kioniar töstou funduisit í bankanum eftir spnenginguna. - Lítil Framhald af bli. 1 Þótt neiknaJð sé rnieð ákveðiiinind uipphæð til vaomainmiáJia, er erfitit að segja hve milkdð fé fer raiun- veiputega tiil þeiima máila, því að miamgs kioiniar bienniaðairúitgjölid eru flailin unidiir öiSrum iliðíum einis og t. d. framiilögum tifl. vélaiðnaðar- inis. Telja sérfræðtkngar að raiun- veruilieg framlög til vamiairmiála séu alt að því tvöföld siú upp- hæð, sem í fjárflögum er niefnid. I fyrra voru flramJiög til vam- ainmiália hækJculð í Sovétríikjun- um um einn milljiarð rúblnia, eða fiimm sinmium meina en hæikíkiun- in nemiur nú. Telja vestnænir sérfræðdinigiar það liofla góðlu um átfnamhaidiaindi vilðnæðiur fuliltrúa Bandiarílkjanrua og Sovétrífcjianma uim stöðvun vígbúiniaðair'kapp - hJiaiupsimis að hækJcumiin í ár varð efcfci mieiiri. Hótfiust viðnæðitur iriílkjiainna tvagigjia í Hielisániglfors 17. ruóvember, og er talið að þeim fani senm að ljúika. mælzt vel fyrir hjá leikuruim og söngvurum. Aufc venjulegra aðallfundar- starfa, var rætt um ýmis kjara- og hagsmunamál stéttarinnar. Úr stjóm félagsins gengiu nú Brynjóifur Jóhannesson og Bessi Bjarnason, en þeir voru báðir endurkjömir. Stjó-rnin er nú þanmig dkipuð: Formaður er Klamenz Jóns- son; varatfoxmaðUT Brynjóiíur ur Jóhannessom; ritari Gísli Al- fireðsson; gjaldkeri Bessi Bjarna son og meðlstj. Kriistbjörg Kjeld. — 70-88 millj. Framhald af hls. 32 skrií'aðd mér og bað um að at- hiugaðir yrðu möguJieikar á 70— 88 miiiilljón kirónia lámtöku og um svipað lieyti báruist mér tiikruæli sama etfndis frá Þórhallli Áisgeiris- syni ráðumieytiisistjóira í Viðisfcipta máliaráðuinieytimiu. Hótfust þá þeg ar athuiganiir og haifla viðræður staðið ytfir mieiina og mimina síð- an. — Þeir Trygigvi Jónsson í ORA og Björgvim Bjiamiaison hjá Lanigeyri haifa hatft framfcvæimda stj'óm í miáJiinu og er ástæðia tiJ a!ð tafca flram að elja og þnaut- seigjia Bj'örgvims Bj'anmasomiar er eirustæð. Þau skipta huinidiruðum bréfim, Skjölin og skeytin, sem flariið hafla á milli um upplýsinig- ar, huigmyndir og óskir. Hafa verið gerðar skýralur um rekist- ur aillira fyriirtaakjaminia fímm — um fjiárhag og refcstumsatfkomu síðuistu fimrn árin og svo að sjálf sögðu gerð áætliun um hvað gera megi ráð fyrfr miikiffli fram- leiðsiuiauikmdngu og sölu fimm ár fram í tímanin, ef umtaliað lán fæist. Þessu verfci hietfur Rikiharð Bjanmason iaigit mikJð iilð og ég tefl rétt að geta þess að flrá- giamigur þessana gagina var svo prýðiiegur að til fyrirmynciar var en Gíslii Hermaminssan vann iþað verk. — Fyrsti veruiiegi áramgiur- irm nálðiist í þessu máld þegax framlkvæmdiastjóri Evrópu'deáJd- ar IFC, Neiil Paterson, fékfcst til að koma tifl íslamds ásamt að- stoðanmian-ni sínium til að gera athuiganir á staðniumn. Paterson hiefur síðain sýnt miáiimiu mikinn veiviítja og sfciindmg, emda mót- tökiur niðunsuðuverkismiðjia á öll um stcíðum hinar ágætustiu. Heimdr Hammiesson hdl. hatfði verið tifl ieiðbeimiimigar nið'uirsuðu verksmiðjumum og m.a. komið eima ferð fcil Waishimgton tifl við- ræðnia við mig um máiiið og geir'ðd hamn sitt tii að hieimsófcn Patiersoms heppniaðdisrt vei. — í upphatfi var fanJð friam á fjiárhaigEfliegam stuðnimg að upp- hæð 1 rmiillljón dioJliairar. Fjórlhæð in var efcfci talfin nein fyrinafcaða, en samlkvæmt venju IFC vildu þeir að 1/5 fliflrufta. fjáirhæðarinn- ar yrði í flormi þess að IFC keyprtd og setti hliuitabróf í fyrir- tæfcjnnium. Þetta atriðd oJfld þvi að töluverðir örðuigtieikiar sJsöp- uðust um pað hvermig koma ætti fyrir slíkri hlutaneigin IFC, en nú virðiisrt þetta miumu ieysaist þanmig að IFC gairugi inn á að öll fjárhæðin verði í flommá lánis. — í sumar og atftur nú í síð- uistu viku var bér semidimiaður IFC fcil viðraeðna og þegar harnn hafði lofcið hieiimisákm sinmi nú virtisrt sem hamin ag Bjargivin og fóiaigar hamis hefðu kamið sór saman um firaimikvæmd iánsins. Allit þairf að legigjiaist fyrir aðal- mienm og stjórn IFC og fyrr en málið kemiur úr þeim hneimisum- areidi er ekfci vitalð með vissiu um endiamiieg málaJiak. — Það er rétt að ksomra inm á það að ríkiisstjómin hefur iátið flara fram mjög náfcvæma könn- um á majrkaðsmöguJieikum fyrir isfllemzfcar niðursuðuivarur. Fjár- styrfciur friá einni atf dieildium S.Þ. fékkst tifl. þessana flraimíbvæmida, sem kaniadíisflot fyrirtæfci amniað- isrt. Dr. Gunmiar G. Sohram dieiid- arsrtjóri hetfur verið hvatamaður þessanar aithiuigumar flrá upphiafi og fýigt henmi með áhuiga. — Það var eðliiiagt að IFC vildi sjá ni)ð- Klemenz Jónsson Bezti haustafli um árabil 2572 lestir af bolfiski hjá Vestf jarðabátum í nóvember GÆFTIR varu sæmiiega góðar í nióvember hjó 'Vesitífjiairðabátum. Þó kiom ágœtfbafcatfld í byrjiun mánaðariins, ag Qlítið vair róið. Var atfli yfirieibt góður í mámuð- iinium, bæði hjá liímju- oig bagbát- unum. Vairð heildiaraÆiinn í mán- uirsfcöður þessarar atbuguniar áð- uir en ákvörðiun var tekin um lánið. Þetta alil'i nofckuimi bið, en um niiðurstöður athuiguniarininaT iruá hiklaust segja að hún giefi IFC aufcið uraiuBt á miádimu í heiid. — Þótt endanleg jákvæð lausn fáist hjá IFC um þetta lán, þá er þó eftir fyrirgreiðsla hjá opin berum aðilum hér heima. Það þairf leytfi til lántökunnar o. fl. Ég óttaist ekki að nauðsynleg fyr irgreiðslia fáist eklki hór. Fram- kvæmdir þær ®em fylgja eiga þessari lántölku geta varðað svo mikJu fyrir þjóðarhag. Þær nið ursuðuvörur, sam fyrst verður lögð áherzla á er reiknað með að gefi þrefalt verð í útflutnings- verðmætum miðað við sölu hrá etfnisins eins og það er nú selt úr landi Þetta gæti fljótlega numið tugum milljóna króna í aufcnum gj aldey ristekj'um. Auk þess gefur það mér vonir um fyrirgneiðslu opinberra aðila, að viðskipta- og banfcamálaráð- herra dr. Gylfi Þ. GísQiason hefur frá byrjun verið þessu máli hlynntur og hvaitt til flram- kvæmdanna og hefur hann lýst þessum vilja sínum við IFC. Einnig hefur fjármálaráðherra, Magnús Jónsson fyJgzt með mál inu atf áhuga. — Vonandi verður ekki mikið liðið á næsta ár þegar endanlegar ákvarðainir fást um xnálið, en fyrr má ókki slá neiniu föstu. — Varðandi það hvernig refcst ur Sameinuðu niðursuðuverk- smiðjannia er hugsaður þá á fyr irtæfcið fyrst og fremst að vera sölu- og markaðsleitarfélag. Gert er ráð fyrir að sérstafcur fram- kvæmdastjóri sitji í Reykjavík og ráðdnn verði sölustjóri með aðsefcri í New Yorfc eða annarri stórborg á austurströnd Banda- ríkjanna. Aðaláherzlan verður lögð á Bandaríkin í fyrstu, en ætlunin er að starfsemin verði síðar auikin stig atf stigi. — Niðursuðuverksmiíð'jurnar munu leitast við að framleiða vörur sem hinn srtóri markaður úti í heimi vill kaupa þótt verk smiðjumar framledði þær e'kfci nú. Ölll útflutninggframlei'ðisJa niðursuðuverfcsmiðjanna fimm sem seld verður gegnum Sam- einiuðu niðursuðuverfcgmiðjurn- ar verður undir sama merki. En eftir sem áður verða framleiðslu vörurnar á innlendum marfcaði merktar hverri vertksmiðju fyrir sig. Jólin nálgast Gleðjið bág- stadda fyrir jólin Mæðrastyrks- nefnd Njálsgötu 3 — Jólabréf Framhald af bls. 32 húsnæði leyfði ekki fleira fólk, aufc þess sem nauðsynlegt væri að vanir póstmenn hefðu hönd í bagga með óvönu fóillki. Fastir starflsmenin pástþjónustuininiar «ru 160 manns og til bréfaburðar hafa nú verið ráðnir um 130 unglingar. Aðspurður um það, hvers vegna ekki væru fengin alnot af skólahúsnæði, sem stæðd um- vörpum auitt í borginni, sagði Maitthías, að ef til vi'll væri unnt að skapa meira hús næði, en því fyigdi au'kinn kostnaður. Unnið væri frá kl. 08 á morgnana til M. 24 við sundurlesbur á pósti og væri ekki unnt að leggja iengri vinnudag á fólkið. Fyrir nofckruxn árum var reynt að bera út jólapóst jafnóð um sagði Matthias, en það meeJt igt m.jög illa fyrir. Síðan hefur jóiapósturinn verið geymdiur og hann síðan borinn út í einu lagi. Fástmiagnið útilokaði að útiburð urinn færi fram á eimum eða tveimur dögium. Þegar siílk mergð ókunmugs fóllks er og við sumd- urtiestur, má búaist vilð að eitt hvað fari úrskeiðis og tatfir verði. Aðfanigadagur er og háJflur frí- dagur póstmanna sagði Matthías — þeir vinna aðeins til hádegis. Meista vandiamiáJiið er þó saigði Maitthíais, að flóilk gki'liar jóla- pósti sánum edski fynr en á sein- uisifcu sbundiu. Til þessa daigs, kivað Matthías gáinalítiimn jóiapóst batfa bordzt pósitimum, ©n mú hnúgast pósturimm imm. Þá gart Matthías þeiss, að ef ekki væri sefcfcur fnesbur ag vinma ætti póstimm all am á síðustu sbumdiu, gærtd allt olltið á veðri oig vimdium. Ófærð gæti skapazt og eiinis geeibi iirufllú- ensa heJllzit ytfir borgarbúa ag lamað dneifikiertfi pásbþjóniusit- unmiar. í þriðj'a lagi er það miagn ið, sem fcemur í veg fyrir slik vinmjibrögö. Ekki kvað Mattlhíais ráðJegrt að setj'a upp sénstiatoa jófliapóst- kassa fyrfr fóifc, svo að ekfci þyrffci að lesa í sundur venju- legan póst ag jólapósit. TvöfaJt kerfi taflidi harnn óhagtovæmit. Þá gait hainm þetss að tuigir bitfneiða ymmu að þvi síðaista skiladaginn að iasa póstfcassa um alllan bæ, sem yfirfylltust jafnóðum og þeir væru losaðír. uðimium 2572 lestir, en var að- einis 1787 lestir á sanna tírma I fynna. 23 báfcar reru mú mieð Mmiu, ag var afli þeima 1788 iesrtir I 295 róðruim eða 6,1 ieist í róðrf. Er þetta lamgbezti h'aiustatfM um ánabil. í fyma var atfli 28 Mniu- bába í móvember 1683 iesrtir í 471 róöri eða bæpar 3,6 lestiir að imeð altaili í róðri. Árið 1967 var mieð- altalið 4,0 lestir í róðri ag árið 1966 4,8 iesbir í róðri. Tvö síð- usbu ár hetfir eimgimin bóbur rnáð 100 lo.-itia ajfla í nóvemiber, þrótt fyrir góðiar geetftir. Ajfllahæsti Mniubáiturinm í mán- uðimuim var Vestird frá Paitnekis- fiirðí með 162,5 lestir í 18 róðr- um, en í fynria var Huigirún firá Bolumgairvilk atflahæsrt á sama tímia mieð 99 llestir í 24 róðnum. Aflahæsfcur fcagbátammia var Guð- bjartur Kristjén flró Isafirði mieð 101,5 leestir. Mangir toghót- arnina ságldiu rmeð atflanm á brezk- an miarfcað, og er sá aiflli ekki taMnm mieð í þessu yfirláti. 6 bát- ar voru faimir tij gíldjveiða, 3 við Suð-Vesburlamd ag 3 í Norðiur- sjó. Happ- drætti — Panama Framhald af bls. 1 vanðliðeims, Alejandro Arauz of unsti, mun hafa tekið stjómina í hófuðborginni í síraar hendur. Sjónarvottar segja, að til vopma viðdkipta hafi fcomið slkömmu eftir að hermenn komu til aðal stöðva Þjóðvarðliiðsinis í fimm herflutningabifreiðum. Fátt fólk var á flerli á götunuim, verzJanir voru lokaðar og flestar stjórnar skrifstotfur. Bardagarnir við að alstöðvamar vonu harðir en stóðu aðeims stutta stund. Torrijos henshöfðiingi stjórn- aði byltingu gegn Amuitfo Arias fongeta í ofctóber 1968 og skipaði síðan tvo ofunsta í stjórn með sór, Jose Pin og Wontand Boliv ar Urrutia. Þessir meðráðherrar Torrijos undirrituðu í gær til- kynningu þess efnis að bylting anforimgamir Silvera og Sanju hefðu verið gkipaðir í æðstu stöð ur Þjóðvarðliðsims. Nú er alit á huldu um aflstöðu Pins og Urruti aa til styrktar heyrnardaufum börnum DREGIÐ heflun verilð í hiapp- draettj til gtynfctar hieyrmardlauif- uim börraum. Vimimimgar enu níu, og enu sem hér sagir: 2694 hanidsaiumiað veggteppi. 3'622 rnynd (Bsltgaumur). 871 mjynd (listsaiumiur). 372 vasi frá miávaisbelM. 2315 vasi frá máva- stelli. 3503 3 útsfaamir fcistlar. 1354 ákál (listiiðniaiður). 1623 út- gkartiið hrimgbanð. 502 vasi (iiist- iðhiaður). Upplýsimigar um vimmánga etm í Hteymjleysimigjiagkólamiumx símá 13289 og 31000. — í sóttkví Framhald af bls. 32 eru á skipimiu ag þar atf ligigja rúmfastir 10—12. Meðam svo miargir liggj'a er áhuigsamdi að stumda veiiðar. Hénaðslæknirinm á Akur- eyri hefur óstoað eftir því að akipið komi ekfci tii hatfmar vegmia smithæbtu og er um þalð fudj samsbaða með hom- um, forstjóra Úbgerðarifélags Abureyrimgia og steipsrtjória. Sjútolimguimum Mður prýðiliega um borð. Þar er nógur hirti, niógur m'aibur og iytf etf á þartf að hailda. Vomiazt er til aið veifcin gamgi yfir á nokfcmini dlagum og sjútoiiragarnir eru ekki þuimgt haldnir. Eragin iraflúenisa hefiur bor- izt ti'l Akureyrar svo vitað sé og bóluefnd gegn henmi er væntaniagt til bæjarinis í þess ari vifcu. Skólafólk mum tvístr ast um larad adllrt í lok vifcumn- ar, þegar jóia.Ieyfi hetfisit og rmeðal amraars af þessum ásrtæðum er mikils virði að imflúeosam berist ekiki himigað að sirurai. Tvö ömnur skip firá Akur- eyri varu í Gniirrasiby um leið ag KaJdbakur, þ. e. Snætfell ag Sigurður Bjairraaisan. Þau eru nýlega kornin til Atour- eyrar afbur ag eragna veikinda vatiö vart rmeðad Skipshafna þeinra. Sv. P.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.