Morgunblaðið - 20.12.1969, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAG-UR 20. DESBMBER 1009
í LEIT AÐ
BETRI
Þessi bók geymir marg-
ar af merkustu ræðum
bandaríska öldunga-
deildarþingmanns og fyrr
verandi dómsmálaráðherra
Bandaríkjanna Robert F.
Kennedy, er hann flutti
á árabilinu janúar 1965,
þegar höfundur tók fyrst
sæti sitt í öldungadeild
Bandarikjaþings, unz hann
lézt í júnímánuði 1968,
Ritgerðir þessar fjalla mjög ýtarlega um öll þau helztu
vandamál, sem efst voru á baugi í heiminum á þessu tíma-
bili svo sem unglingavandamálið, kynþáttavandamálið, fram-
farabandalagið, eftirlit með kjarnorkuvopnum, samskiptunum
við Kína og styrjöldina í Vietnam.
Allir þekkja höfundinn og starf hans fyrir bandarísku þjóð-
ina cg allan heiminn, en ekki munu jafn vel kunn hér á landi
hin vandvirku vinnubrögð, er hann viðhafði til þess að komast
ávallt að niðurstöðu, enda þótt allir væru honum ekki þá þegar
sammála. Ennfremur eru HUGSJÓNIR hans vel kunnar um
allan heim, en ekki mun HUGREKKI hans sjálfs og virðing fyrir
þessum sjáldgæfa mannlega eiginleika hafa verið jafn vel
þekkt, ná skilningur hans á því, að til þess hið fyrnefnda mætti
rætast þurfti hið síðarnefnda að vera til staðar í rikum mæli.
Hann hefði því örugglega tekið undir með islenzka skáldinu og
stjórnmálamanninum, sem sagði: „Hugsjónir rætast, þá mun
aftur morgna".
Það kemur Ijóslega fram í þessari bók, að höfundur hefði
ekki þurft að bera ættarnafnið Kennedy til þess að öðlast þær
vinsældir og virðingu, sem hann hlaut, þegar sem ungur mað-
ur, því að hann hafði eiginleika mikilmennis í sjálfum sér, þá
eiginleika, sem eru djúp vizka samfara lotningu fyrir lifinu
sjálfu og töfrum þess.
Það er því vissulega hægt að taka undir orð bróður hans,
Edward, er hann flutti í minningu bróður síns látins: „Það þarf
ekki að setja hugsjónablæ eða mikla bróður minn látinn um-
fram það, sem hann var í lifanda lífi. Hans ætti að minnast
beinlínis sem góðs og heíðarlegs manns, sem sá óréttlætið
og reyndi að leiðrétta það, sá þjáningu og reyndi að lina hana,
sá styrjöld og reyndi að stöðva hana."
Góð jólagjöf fyrir hugsandi fólk á öllum aldri.
Rauðskinna.
HEIMI
Séra Pétur Magnússon:
MANNHELGI!
Sú trú var um tíma útbreidd
meðal ýmissa kristinna manna,
að sjálfs-pindingar, svo sem að
lemja sig daglega með svipu,
bæði á bak og brjóst, væri Guði
mjög þóknanlegar, og var ekki
óalgengt, a ð s líkar hýðingar
væiru hafðar um hönd af heit-
trúarmönnum meðal munka og
einsetumarma, með það fyrir aug
unn, að tryiggja sér öruigga siæiliu.-
vist annars heims. — Þessi að-
ferð til að vinna að sálarheill,
mun nú, siem betuir fer, víðast
hvar vera lögð niður.
Bn það or fjarri því, að sú
lífsskoðun, sem stóð á bak við
slíkar athafniir, og þær hugmynd
ir um alföður lífsins, er voru þar
að verki, séu horfnar með öllu.
Þær hafa bara breytt um bún-
ing. Nú koma þær fram með þeim
hætti, í afstöðu mangra kirkjunn
ar manna, að ekki sé gerlegt frá
kristilegu sjónarmiði, að auðsýna
deyjandi mönnum þá líkn, sem
skylt er að veita dýrum, þegar
um er að ræða ólæknandi og
mjög kvalafull dauðamein — þá
llkn, að vera leystuir frá kvölun-
um á fljótvirkan og þjáningair-
lausan hátt.
Ég lá einu sinni rúman mánað
artíma á einu af sjúkrahúsum
þessa bæjar. í næstu stofu við
þá, er ég lá í, var maður, sem
var allan tímann að deyja úr
mjög kvalafullu krabbameini.
Síðustu nætumar, sem ég lá á
sjúkrahúsinu, vaknaði ég hvað
eftiir annað við kvalaópin í þess-
um deyjandi manni. — Ágætur
læknir og gott hjúkrunarlið
stundaði sjúklinginn. Þó fór hið
langvinna dauðastríð hans fram
með þeim hætti, að ef um hefði
verið að ræða eitthvert af hús-
dýimrn okkar, myndu þeir, sem
það hefðu stundað á hliðstæðan
hátt, vel hafa getað komizt í
kynni við hegningarlögin. Lögin,
sem standa á bak við meðferð á
deyjandi mönnum, ætlast til að
þessu sé hagað svona. Það má
ekki stytta dauðastríð mannsins,
hversu langvinnt og kvalafullt,
sem það er, vegna þess, að slíkt
þætti brot gegn helgi æðstu líf
vem jarðarinnar — og bæri að
skoðast sem morð.
Þessi afstaða lagarana til með-
ferðar á deyjandi mönnum, verð
uir í senn hjákátleg og fyrirlit-
leg, þegar hún er borin saman
við lögin, sem ekki einasta leyfa,
heldur gera að skyldu, að velja
úr og æfa stálhrausta æsku-
menn milllijóaium samiain till
að sendast á blóðvöll, ef
alvarlegur ágreininigur verður á
milli þjóða um la'ndamörk. Þegar
svo stendur á, er helgi mantns-
lífsins enginn þirándur í götu. —
Ég er hér ekki að ráðast gegn
herskyldulögunum, sem em víð-
ast hvar neyðarráðstafanir. Ég
er að hallmæla þeirri furðulegu
heimsku, að leyfa sér, í svona
vígfúsum mannheimi, að fara þá
fyrst að taila um helgi mamnlífs-
ins, þegar um það er að ræða,
hvart auðsýna beri manmi, í
hörðu og lamgvinnu dauðastríði,
af völdum ólæknandi sjúkdóms,
samskonar líkn og skylt er að
veita ferfætlingum.
Hver skyldi hún vera ástæðan
til þess, að leiðtogar Itaristmnar
kirkju hafa ekki fyrir löngu kraf
ist löggjafar, er kveði á um eðli-
lega og sómasamlega meðferð á
fólki, sem ólæknandi dauðamein
er vikum og mánuðum saman að
munka lífið úr, við óþolandi kval
ir? — Ég hefi átt tal um þetta
við presta, og hafa suimir þeirra
aðhyllst mína skoðun, en þeii
eru flsiri, sem bent hafa á það,
að þjáningair geti verið mjög
þroskandi fyriir sálina. — Jú,
satt er það, t.d. þjáningar, sem
við göngumst undir annarra
vegna — göngumst undir, til að
gera einhverjum, sem við unn-
um, lífið léttbænara. — Bn til-
gangslausar þjáningar? — Ó-
þairft langvarandi dauðastríð, við
óþolandi kvalir? Hverjum er það
til góðs? Hversvegna að vera að
leggja það á sig? — Getur hin
ókristilega afstaða margra kirkj-
unnar manna til þessa máls staf-
að af öðru en því, að gamla vof-
an, tirúin á gildi sjálfs-pindinga
sé enn á sveimi — í fylgd með
hinni gömlu, ömurlegu hugmynd
um alföður lífsins, að kvalaóp
kunni að verða honum einskon
ar „þægilagur fórnarilmur?“ —
Hveirsu afar fjarlæg er sú hug-
mynd um Alföðurinn, myndinni
af föðumum kærleiksríka, sem
Jesús Kiristur dró upp fyrir
okkur?
Og hversvegna hafa forystu-
menn innan læknastéttarinnar
ekki krafist löggjafar, er kveði
Pétur Magnússon
á um mannúðlegri meðferð, en nú
er beitt, á sjúklinigum, sem mjög
langvarandi og kvalafullt dauða
mein ógnar? — Ég hefi einnig
átt tal við fáeina lækna um þetta
mál. — Sumir þeirra voru mér
samdóma, en aðrir vöktu máls á
vandanum og ábyrgðinni, eir
væri lögð á læknana, með laga-
breytimgu þeirtri, sem ég hafi í
huga. — En hvað um þann
vanda, sem góðir og umhyggju-
samir læknar hljóta iðulega að
vera staddir í, við þær reglur,
sem nú gilda, þegar deyjandi
maður, sárþjáður dögum og vik
um eaman, er aið sárbæna lælkn-
inn um nógu stóran skammt af
Morfine, til að geta horfið alveg
frá sínu eymdarlífi? — Auðvitað
vakir ekki fyriir mér, að lækn-
irinn, sem stundar hinn þjáða
sjúkling, taki ákvörðunina um
lausnina frá kvölunum. Hana ber
að veita samkvæmt ósk sjúkl-
ingsins, eftiir að læknir hans og
tveir læknar tilkvaddir, hafa
komið sér saman um, að sjúk-
dómurinn sé banvænn, og ekkert
framundan annað en langvinnt
og kvalafullt dauðastríð. — Það
hefir verið tekið fram, að þrem
lækinum geti missýnst um eðli
sjúkdóms. Ég ímynda mér, að sú
hætta veirði naumast fyrir hendi
í hér um ræddum tilvikum. Það
dauðamein, sem hér kemur aðal-
lega við sögu, er knabbameinið,
en það mun svo að segja undan-
teknimgairlaust hafa gert sig
gneinilegt, þegiar svo etr kam-
ið, að það eir tekið að valda óþol
andi kvölum.
— Áhugi minn á þessu máli,
stafar ekki eingöngu frá umhugs
ununni um allan þann fjölda
manna, sem hafa að nauðsynja-
lausu arðið að þola langvinnt og
kvalafullt dauðastríð, bara vegna
ranigs hugsunarháttar samtíðar-
innar — eða frá hugsuninni um
þá, sem eiga þetta í vændum, ef
ekki vörður hér breytt um
stefnu. Áhugi minn á málinu er
líka bundinn við alla þá, sem
eru, þegar líða tekuir á æfina,
iðulega haldinir af nagandi kvíða
út af því, að verkir eða óþæg-
indi, er þeir kenna, kunni að
stafa frá krabbameini, sem sé í
uppsiglingu. Árinni mun ekki
vena tekið of djúpt í, þó að full-
yrt sé, að kvíðinn út af krabba-
meini, er kunni að vena að búa
um sig, hvíli nú á hveirjum líð-
andi degi, eins og dimmur skuggi
yfir lifi tuga milljóna manina —
og þessi kviði stafar fyrst og
fremst frá hinum hryllilega og
kvalafulla dauðdaiga, sem menn
óttast að þeir eigi í vændum. —
Ég byggi þessa ályktun meðal
annars á upplýsingum, sem einn
okkar ágætustu lækna, gaf ekki
alls fyrir löngu í erindi, sem
hann flutti í útvarpi á 75 áira
afmæli sínu. En þar gat læknir-
inn þess, að einhver dapurlegasta
reynslan, sem honum hafi hlotn-
ast á langri læknisævi, hafi ver
ið sú, að þuirfa að horfa upp á
hinn nagandi kvíða, út af hugs-
anlegu krabbameini, er hafi iðu
lega ásótt marga rneðal sjúklinga
hans, og myrkvað fyrir þeim líf-
ið iiamgtímiuim saman. — Ég geri
ráð fyrir, að fjöldi annama
lækna hafi líka sögu að segja.
— Er ökki kominn tími til, að
leysa mannkynið frá öllum þess-
um óþörfu og tilgagnslausu kvala
ópum — og söimuleiðis frá hin-
um nagandi kvíða, sem þau
valda? Er ekki kominn tími til
að gera sér ljóst, hvensu allt tal,
við kvalabeð deyjandi manns,
um það, að ekki sé hægt að veita
honum þá lausn frá kvölunum,
sem hann þráir og þarfnast, bara
vegna hinnar miklu virðingar,
sem vér becrum fyrir manns-
lífinu — er ekki kominn tími til
að gera sór ljóst, hve slíkt tal
hljómar fávitalega í mannheimi,
sem reynist fús til að fórna lífi
tuga milljóna lífsþyrstna æsku-
manna í blóðugum hildarleik,
sem ollir viðkomandi eru fyrir
fram dæmdir til að tapa?
— Mín spá er sú, að ef gerð
verður sú breyting á ákvæðum
laga og reglugerða, um meðferð
á deyjandi mönnum, er ég hefi
mælt með hér að flraman, þá
muni brátt koma í ljós, að ekki
þurfi mjög að óttast misbeitingu
á því frelsi, sem viðkomandi
sjúklingum veitist um það, að á-
kveða sjálfiir burtflarardag sinn
úr þessuim heimi. Mönnium gezt
yfirleitt svo vel að þessari
jarðnesku tiiveru, að það má
æði mikið sverfa að, áður en
þeiir óska að skilja við hana.
— Það mun einnig koma í ljós,
við framkvæmd nýrra mannúð-
legra reglugerða, að margur
læknirinin mun finna til mikils
léttis, að þurfa ekki lengur að
daufheyrast við bænum hinna
sáriþjáðu, um að fá að kveðja
þetta líf, eftir að svo er komið,
að það hefir ekki upp á neitt
annað að bjóða, en óbærilegar
kvalir. — Hjartahlýir menn,
sem verða árum saman að horfa
upp á slíkar kvalir, án þess að
þora að stöðva þær, verða anin-
aðhvart fyriir ótímabæru sliti,
eða þeir safna smám saman ó-
næmi fyrir þjáningum annara
— ónæmi, sem betra er fyrir
sálina að sleppa við.
--------Og þá er það einnig
sannfæring mín, að framkvæmd
þesskonar meðfeirðar á langþjáð
um, dauðadæmdum mönnum,
sem ég hetfi hér að framam hvatt
til, muni fljótlega leiða í ljós siín
blessunarríku álhritf á skilnað
hins burtkvadda við ástvini
sína. Honum getfst kostur á að
kveðja þá, áður en svo er kamið,
að hann sé orðinn næistum
óþakkjaruleg — stundium grátleiga
hryllileg mynd atf sjáltfuim sér —
kveðja þá, og þetta jarðneska líf
með rósemd og virðuleilk. — Og
ástvinim'ir losna við að ganga
dag etftiir dag og viku eiftir viku
til kvalabeðsins, með þá ósk 1
huga, að hver daguirinn megi
verða sá síðasti, er þeir þurfi að
hartfa upp á 'himn ægilega við-
skilnað við líífið. — Engin hryM
leg mynd af hinum burtkvadda,
verður þá heldur til að dkyggja,
um árabil, á þær myndir í hug-
um ástvinanna, sem lífið tók á
þeim döguim, þegax alllit lék i
lyndi.
--------Og kvíðinn — kvið-
inn við il'lræmda banameinið,
sem megnar iðulega, etf það eir
eikki hiindrað, að búa mönnum
svo kvalafullan og hryillilegan
alduirtila — skugginn gamli, eem
hefir grútft yfir líifi svo margra
manna og kvenna ag myrkvað
fyrir þeim Mtfsgleðina — hanm
mun að m^stu hvenfa.
28. nóvember.