Morgunblaðið - 30.12.1969, Síða 6

Morgunblaðið - 30.12.1969, Síða 6
6 MORÖUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1909 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur aBt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur trl leigu. Vélaleiga Simon- ar Simonarsonar, sími 33544 BEITINGAMAÐUR Vartur beftiinggimaður éskast. Símii 30505 og 34349. TÍÐNI HF AUGLÝSIR Steríó sett, segulbönd, bíla- útvörp, ferðaútvörp, plötu- spilarar og magnarar i miktu úrvali. Tíðni hf Einholti 2, sími 23220. HAMBORGARHRYGGIR Nýreyktir úrvais tembaham- borgarhryggir aðetovs 165,00 kr. kg. Takið eftir verðinu. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgrertt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fproyar, sími 125 - 126 - 44. brotamAlmur Kaupi a'lten brotamálm lamg- hæsta verði, staðgreiðsta. Nóatiún 27, sottm 2-58-91. 16 TÍMA ÞJÓNUSTA á sólairhring. Flugeldair, btys, sóir, fílmur og ftessperor í úrvalli. Opmum kil. 7,30 f. h. Reyntið vrðsk'í-ptiirv. Bæjamesti við Miktubrairt. KJÖT — KJÖT 6 ve'rðfliokikar, Mumið miitt viðunkieninda hangiikjöt, betint úr reyk í dag, gulrófur og egg. Sláturhús Hafnarfjarðar. Guðm. Magrtússon, s5mi 50791 og beima 50199. — G teði'leg t ár! Þökikuim við- skiptin. ÍBÚÐ ÓSKAST Lítrilf íbúð ósfkaist í mokikra mámuði. Uppl. í síma 23485 og 23486. SÁ SEM FANN 2 smjóikeðjur austam Austur- bæjairskólBms um jóSin, vin- samrvl. hringii í sfma 10328. Hf Uteop &Saminingar Tilboðaoflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — simi 13583. Knútur Bruun hdl. , Lögmannsskrifstofa *. Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. > v EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ O ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN SAMBAN0. ÍSL. SPARISJÓÐA Kirkjan í Gaulverjabæ í Flója. 4. Séra Jón Árni Sigurðsson. Hveragerðisprestakall Gamlársdagur. Elliheimilið Ási, guðsþjón.usta kl. 3.30. Nýársdag ur. Strandakirkja í Selvogi kl. 5. Séra Ingþór Indriðason, Stokkseyrarkirkja Gamlársdagur. Afbansöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 5 Séra Magnús Guðjóneson. Eyrarbakkakirkja Messa á nýársdag kl. 2. Séra Magmús Guðjónsson, Gaulverjabæjarkirkja Mesea siunmida.ginn 4. jan. kl. 2. Sóra Magnús Guðjónsson Oddi Nýársdagtur kl. 2. Háttðarguðs- þjónusta. Séra Stefán Lárusson. Mosfellskirkja Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Bjami Sigurðsson. Hvalneskirkja Ganalárskvöld. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Guðmumdur Guðmunds- son. Útskálakirkja Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 6. Séra Guðmundur Guð- mundsson. Reynivallaprestakall Nýársda.gur. Messa að Reynivöll um kl. 2. 1. sunmidag í nýári. Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Hafnarf jarðarkirkja Gamlárskvöld. Aftansönguir kl. 6. Nýársdagur, mesea kl. 2. Hörð ur Zópha'niasson yfirbennari og skátaforiingi flytur ræðu. Sókn- arprestur þjónar fyrir altari Séra Garðair Þorsteinsson. Bessastaðakirkja Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 8. Séra Garðar Þorsiteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Gaanlárskvöld. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Meesa kl. 2. Séra Bragi Bemediktsson. Garðakirkja Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 5. Séra Bragi Friðriksson. Kálfatjamarkirkja Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðrifesson. Grindavíkurkirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðssom Hafnir Gamlársdgur. Guðsþjónusta kl. Messur i Reykjavík og nágrenn i birtast á morgun. wood garður eftir Helga Hjörvar. Hvar stöndum vér. Hugleiðingar um fiskveiðar og framtíðina eftir Henrý Hálfdánsson, Draugastærð- in. Talam 28, Sigfús Magn ússon C.S. Forester. Fyrsti brezksmíðaði úthafsskuttogarinn. Ræða forseta F.F.S.Í. Guðmundar H. Oddssotnar við setningu 24. þingsins. Frívakt- in, kvæði o.fl. Sjómannablaðið Víkingur: JóLa-blað Sj órmainmab 1 a ðsins Vík- ings er komið út, og hefst á jóla- hugleiðingu. Annað efni m.a.: Stúlkan í fjörumni — smásaga eft- ir Þó: ð Jónsson, L,á‘ rum. Dular- full fyrirbrigði í gömlu Gloxin, Hallgriimur Jónsson þýddi. Dagný — Þýdd smásaga. Talað við öld- una — kvæði H.E, G. ænlandsferð árið 1959 — Ragnair V. Sturluson. Lofkvæði um fýlinn — eftir Haf- stein Stefánsson Vestma.nnaeyjum. Sa.gan af Særek — Þýtt. Green- VIÐ NÁUM ÞESSÚM ALDREI!! HANN ER MEÐ SVO MARGAR SKRITFUR!! Blöð og tímarit Jólablað Faxa er kotnið út. Blað ið er að þessu sinm 68 síður, prýtt fjölda mynda og er kápumnynd blaðsins aif Keflavíkurkaupstað. Af efni blaðsins má nefraa: Jólahug- leiðisn'g eftir sr. Bjömn Jónsson. Tveggja alda afmæli afnáms kon- ungsútgerðar og upphaf Keflavik- urbyggðar, eftir dr. Fridu Sigurðs son. — Jól, ljóð eftir Ásdísi Kára- dóttur, Bindindishreyfkiigin á Suð- urnesjum eftir Guðna Magnússon. Þróttmikið félagslíf i Njarðvíkum: Guðlaug Karvelsdóttir, Ólafur Sig urjótrsson. Kvenfélag Keflavikur 25 ára: Vilboig Ámundadófitir. — Þar fékk margur sigg i lófa, eftir Ólaf B. Bjömsson. Ný iðngrein í Keflavík: Hallgrímur Th. Bjöms- san. Skólamál á Suðurnesjum eft- ir Hilmar Jónsson. Keflvik ingar velja sér fegurðardrottTri.ngu, eftiir sama, Umsögn um nýútkomið rit- safn Kristins Reyrs: Gunnar Sveins son. Auk þess eru í blaðinu minniing- argreinar og erfjljóð, fréttir, bóka- listar o.fl. Blaðið Faxi er gefið út af samnefndu málfundafélagi í Keflavik og heíir komið út sam- fleytt í 29 ár. Ritstjóri er Hallgr. Th. Björnsson. Sagt hefur það verið um Sjón varpið, að það hafði mikil áhrif á mannshugann, bæði til góðs og ills. Er það sjálfsagt satt. En hinu er ekki að leyna, að áhrif auglýsinga þess mega alls ekki verða til þess, að óvit- ar, böm innan við unglingsald- ur, api eftir klækina. Thuleölið frá Akureyri ætlar að hasla sér markað með hálfgerðum hryll ingsmyndum, sem sjálfsagt eru fullorðnu fólki barnaleikur að melta hæfilega, en er það vist, að þær séu eins happadrjúgar, þegar böm ætla sér að melta þær fullorðinslega? Það gerðist nefnilega á dögun um hér í bæ, að mininstu mun aði, að einn óvitinn yrði hengd ur í keðju, af áhrifum einna.r þessarar auglýsinigar, og kom raunar snarræði móður bairnsins í veg fyrir hryggMegt slys, með blástursaðferð og öðru tiltæku, en bamið ber merki keðjunnar, sem um háls þess var brugðiö, og átti það sjálfsagt efcki ann- að eftir en biðja um síðustu ósik ina: Thule — öl! — Að hugsa sér! Eru óskammíeil'num auglýsend um engin takmörk sett? Getuir Sjónvarpið ekki haift siinn eigin siðgæðisvörð, fyrst auglýseudur virðast ekki kuin.na sitt vel- sæmi? Hér er um alvarlegt mál að ræða, sem jafruvel sjónvarps- menn segja móðurinni, þegiar hún kvartaði við þá, að þetta væri ekki einsdæmi, og það vax sagt í frekar hryssingslegum tóni, rétt eins og þetta kæmi þeim ekkert við. En þeim kemur þetta við, rétt eins og okkur öllum hin- um. Við muinum ekki þola þetta lenguir. Hlífið börnum okkar við skaðlegum áhrifum þessara auglýsinga. Nóg er samt. Og spái ég, að ölið seljist ekkert siður fyrir það, þótt ekki sé minnzt á hengingair, sem hérlend is eru löngu úr lögum numdar, og ekkert minní r á í da g ainnað en Gálgaklettur í Almaonagjá. Og þarf yfirleitt að minnaofck ur á niðurlæginguna, sýknt og heiLagt? Krafan er ein og af heilum hug mælt: Burt með ósómann úr Sjónvarpinu! — Fr. S. Varðveit mig Guð, þvi að hjá þér leita ég hælis. — Sálm. 16.1. f dag er þriðjudagur 30. desember og er það 364. dagur ársins 1969. Eftir lifir 1 — einn — dagur. Árdegisháflæði kl. 10.. AthygU skai vakin á þvl, að efni skal berast I dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almcnnar upptýsingar utn læknisþjónustn í borginni eru gefnar I símsva.a Læknaféligs Reykjsvíkur, sími 1 88 88. Næturlæknir í Keflavik 30.12. og 31.12. Kjartan Ólafsson. 1.1. Ambjöm Ólafsson. 2.1., 3.1. og 4.1. Guðjóm Klememzson 5.1. Kjairtan Ólafsson, Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni simi 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstig. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Orð lífsins svara í síma 10000. Koparþjófar eltir á haf útl Ætluðu ai siglq með góssiS og selja háu verSi GEGNUM KÝRAUGAÐ . ^ DAGBÓK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.