Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 30. DESEMBER 1060 7 „Ilmvötn eru alls ekki óskyld músík ” Spjallað við Önnu Sæbjörnsdóttur, sem rekur sér- verzlun með ilmvötn „Halló, er þetta Anna Sæ- björnsdóttir?" „Já, það er hún.“ „Okkur langaði til að frétta, hvernig Reykvíkingar kunnu að meta það um jólin, að þú stofn aðir fyrir þá sérverzlun með ilmvötn i Austurstræti 8?“ „Jú, þeir tóku því mjög vel, alveg skínandi vel, og ég er mjög ánægð með árangurinn. Og þeim tókst að rata til mín furðu vel, enda er þetta beint á móti Búnaðarbankanum.“ Anna Sæbjörnsdóttir. „Og hvað var svo heizt keypt? Er hægt að draga af söl- unni einhvern lærdóm um ilm- vatnssmekk íslendinga yfir- leitt?“ „Méx- til mikillaj- undrunar keypti fól'k meira af ilmvötjn- um í svokölluðu sterku formi, og um leið þa.u dýrustu. Ég veit ekki, hvort það er af þekk- ingarleysi eða hin.u, að það vilji gefa sem dýrastar gjafir. Þróun in erlendis un.danfari.n 10—15 ár, hefur hins vegar verið sú, að sala og notkun ilmvatna á veik ari blöndum, hefur stóraukizt, t.d. á „Parfume de Toilet, Ea.u de Toilet og á ilmblönduðu Eau de Cologne." „Nú e-rtu a-ð tala um hluti- og n.öfn, sem mér og sjál'fsa.gt flest um eru eins og hreinasta latina. Gaetirðu frætt okkur í fáum orð- um um merkingu þessara orða?“ „Ef til vill verður það erfitt í fáum orðum, en ég sikal reyna, og ef til vill verður það einhverjum til skilningsauka um ilmvötn almennt. Eins og allir vita, hafa ilmvötn fylgt mann- kyninu frá örófi alda í ein- hverri mynd. Sumir hafa m.a.s. fullyrt, að kona, sem notiaði ilm vötn réttilega, gæti heillað karl menn öðrum fremur. Kleópatra var þeirrar skoðunar, þegiarhún var að heilla Antonius forðum daga, og sigldi niður Níl á drottninigarskipi sínu, sem var svo Umvafið góðum ilmii, að Eg yptarndr þustu á eftix á árbökk- un-um til að anda að sé-r hinni góðu lykt. Fran9ka hirðin va.r oft umvafin alls kyns ilmvötn- um, og sagt er, að jafnvel Na.p- ARNAÐ IIEILLA Á jólada.g opinberuðu trúlofun sína unigfrú Viigdís Ársælsdóttir, öldugötu 46, Hafniairfirði og Hall- kell Þorkelsson, Staðarbakka 18, Reykja-vík. Nýlega opinberuðu trxilofun sína ungfrú Anna Birna Ragnarsdóttir, Hringbraut 33, Hafnarfirði og Sig- urjón Mýrdal, Nýja-stúdentagarð- in.um, Reykjavík. Á jóladag opirnberuðu trúlofun sína María Aðalsteinsdóttir fóstra Gunnarssunidi 9, Hafnarfirðd og Stefán Sa.ndholt verzlunarmaðuir Gullteig 18. Reykja-vík. oleon mikli hafi notað mikið af Kölnarvatnii. Orðið „Parfume" er ævafornt, kornið frá „par fume“, sem þýð ir nánast „gegnum eld“, og var ilmvatn þá notað við helgiat- hafnir. í þessum svokölluðu sterku ilmvötnum eru 10-20 prs. af þéttefni, olíum, og jafnvel upp í 30 prs. af samþjöppuðum ilmefnum, uppleystum í eimuðu vatni eða vínamda, Parfume de Toilet hefur styrk leika milli sterkra ilmvatma með 8—10 prs. styrkleika og Eau de Toilet, sem er veikt ilimvatn með 5—8 prs styrkleika. Þá eru ilmkrem, sem eru 3 prs. að styrkleika, og síðast Pa.rfume Eau de Cologme, sem er létt- asti styrkleiki af pa rfumi, frá 2-5 prs. Eau de Cologme, eðla ekta Kölnarvatn er aminars eðlis en venjuleg ilmvötn. Þetta eru frískandi itmvötn og hedlsiusam- leg fyrir húðina, fást venjulega í stórum umbúðum og frekar ódýrum, og ættu eigimlega að vera til í hverju ein-asta bað- herberg.i til afnota fyrir alla fjölskylduna, Slík ilmvötn not- ast ,á alla húðina, og henni tU góðs. Markmið sérverzlumar eims og þeirrar, sem ég hef stofnsett, er m.a. það, að fólk gefi fengið sápur, púður, baðsölt- og oUur með sömu ilmefnum og þau ilm vötn., sem það sjálft notar. Ekki þó síður bitt, að hægt sé að fá um, berki eða hýðinu af ávöxt xim plöntiummar. í öðru lagi úr dýraríkimu, og eru það aðallega bindandi efni, eins konar „fixativar", en gefa ilmvötntunium jafnframt líf. Frægiasta efnið er sjálfsagt ambr an, sem unnin er úr þörmum búrhvelisins, og miargar sögur sagðar um, þá er það moskus, sem fæst úr kirtlum karldýrs moskushja.rtairins, sem lifir í Himala.jafjöllum, og karldýrið þarf að vera á vissu aldurs- skeiði, og hefur þetta valdið mikUli fækkun moskushjartar ins þar. Þá er það Sivette, sem er unnið úr desmerdýrum frá Afríku og að síðustu úr bjór- galli íir kanadiskum bjórum, nagdýrunum, sem alilir þekkja. í þriiðja lagi eru efni þa.u, sem unnin eru efnafræðilega (syntetiskt), vissir „a.ldehydar“, sem gefa ilmvötn.umim flauelis mýkt, dempa þau, og sú aðfe-rð er þekkt síðan 1834“. „Þetta eru mjög fróðlegar upplýsingar, en mættum. við svo spyrja, að lokum, hverndg skynj ar þú svo ilmvötn sjálf?‘ „Mér finnast Umvötn ekki óskyld músik, mér finnst hvert ilmvatn hafa sinin tón, tU dæmis þetta mjóa lUjublóm, þessi lUju Umur. Hann minnir mig alltaf á Mozart, einhver léttleiki yfir honum og þannig er það með fleiri ilmvötn, Þetta er allt eins og músik. Tónstigar, tónar, mis- munandi sterkir, einm á við hér, annar þair, tU þess, að full sam- svörum fáist milli Umvatns ann Á þessari mynd sjást bæði plöntur og dýr, sem ilmefnl í ilm- vötn eru unnin úr. Jafnvel búrhvelið okkar hérna heima vantar ekki, en það er hins vegar eins konar felumynd. Maður gæti látið sér detta 1 hug, að það væri rót á blómi. áfyllimgar á dýrar umbúðir ilmvatn.a., sem það hefur í fyrstu keypt, og verða kaupin þá mun hagstæðari.“ „Þetta voru greinargóð svör, frú Anma, en fróðleikslöngun okkar ex samt ekki enn full- nægt. Næsta spum,inig er: Hvaða efni nota menn í ilmvötn?“ „Því er frekar auðsvarað. Eig inlega má skipta efn.um þesstum í þrjá hópa, , eftir því, hvaðan þau eru fengin. í fyrsta lagi er það saman- þjappaður blómailmur, sem ým ist er unnin úr blómkrónum, stönglum, blöðum, rótum, fræj- Gefim verða saman í hjóna- band á gamlársda.g í Dómkirkj unrni af sóra Jóni Auðuns umgfrú Sjöfn Sigurðardóttir, einkaritari og Ragnar Kristmn Sigfússon, fram- leiðslustjóiri frá Sauðárkróki. Þau verða stödd að Miðtúni 20. Gefin verða saman í hjónaband 3. jamiar í Dómkirkjunmi af séra Jóni Auðums un.gfrú Þuriður Fann- berg, nemi og Guðmundur Ingi Sverrisson, n.emi. Heimili þeirra verður að Ga,rðastræti 2. Gefin verða saman í hjónabamd 3. janúar í Dómkirkjummi af séra Jóni Auðuns umgfrú Gerður Helga Helgadóttir, símastúlka og Gummar Gxmnarsson, húsasmiður. Heimili þeirra veirður að Dalalandi 4. SÁ NÆST BEZTI Skipstjóri: Það er vonla-ust! Skipið er da-uðadæmt! Eftir klukku- stund verðum við ölil dáin. Sjóveikur farþegi: Guði sé lotf! ars vega.r og konu eða manns hins vega,r.“ „Við þökkum simitadið, Anna, og megi verzlun þín blómgast og kenna okkur íslendingum að fara nærfærnum höndum xxm við kvæmt efrni." —Fr. S. Tveggja mínútna símtal Sendill glatar reiðhjóli Einikennilegir geta menn ver- ið á jólxrm, þegar þeir taka upp á því að hirða reiðhjól sendla hérna í miðborginni. Á 2. jólada-g hvarf reiðhjól eins af sendlum okkar, þar sem það lá í Aðalstræti. Hjólið er með bláx-ri grind og hvítum brettxxm, ekki alveg spliinkun.ýtt en jafnbagalegt að missa það fyrir því. Sendillinn þarf hjól til sinna sta,rfa, Ekki trúum við því að óreyndu, að foreldrar, sem verða vör við ókunnugt hjól hjá börnium sínxxm, athugi ekki það mál nánar, og er hér með skorað á þá, og aðra að hringja til ritstjórnar Mbl. 1 sima 10100 og getfa um þetta upplýs- in-gar. Vonandi líður ekki á löngu áður en hjólið kemxxr 1 leitirnar. GLER Tvöfalt ,,SECURE44 einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja, Hellu, sími 99-5888. Flugeldamarkaður Ódýrir flugeldar, blys, sólir og stjörnuljós .HUtimtllttniluiuiiiimintiinmiuinuiimimitnunnmtM. ^MMMimmi ^HiinmiihiVm ViViVmVi"1 ‘'uM*■, iViVmj R^^re^^’iViV.ViViViViViV. MMHMIIIIIMIlfl i [ið (Sí AllMMMMMIMMF MMIMMIIIIMM^^^^^Æ^ ~JhtlMMIMIIIIMi BlllMMMMIir ‘Mll‘MIMMlAraKSlMIHIIMHMIHMIII.U..K| )■ IIMMIIIMII' ‘MtMIMIIlimmWimiMIIMIMIIMMMIMMMIlllllVJIIIIIlMIMMMIM ■ "t.u .«*■■. tmtimiMMii.iiiimiiiiii.iiiii imii.iiimiii<*a' Miklatorgi — Lækjargötu. EINANCRUNARGLER Mikil verðlœkkun ef samið er strax BOUSSOIS INSULATING GLASS Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tiiboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm, Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. FLUGE alls ko LDAR inar RAKEl BLYS STJÖF ogm. TÖR ÍNULJÚS - m. fleira GEYSIR HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.