Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1969 Sumarið tr já- gróðri hagstætt Rætt við skógræktarstjóra SUMARIÐ sem nú er liðið hefur v-erið eitt hið bezta fyr- ir trjágróðurinn í fjölda ára. Kemur þetta fram í samtali sem Morgunblaðið átti við Hákon Bjarnason nú fyrir skömmu, en þar segir hann: „Trjágróðurinn hefur hvar vetna vaxið ágætlega í sum- ar. Allar plöntur komu vel undan vetri, og vorið reyndist áfallalaust, þó að nokkuð seint voraði norðanlands og austan, svo að ek'ki sé talað um Hérað. En svona sumar hefur ekki komið á N-Austur landi í mörg ár, eða allt frá 1963 og sunnar í landinu hefur trjávöxtuT einnig verið með ágætum. Vætusöm tíð hefur ekki skaðvænleg áhrif á vöxt trjáa, svo fremi að hlýtt er í veðri. Sá er einmitt munur- inn á þessu sumri og t.d. sumr inu 1965, að þetta hefur verið mjög hlýtt.“ Hákon sagði ennfremur að vöxtur hefði yfirleitt alls staðar verið i*m meðallag eða yfir það, og haustið hefði einn ig orðið ágætt fyrir trjágróð- urinn. „Það sem mér finnst hvað stkemmtilegast í þessu sambandi er sú staðreynd, að við höfum fengið köngla og fræ á fjölda trjátegunda á Hallormsstað. Get ég þar nefnt gömlu blágrenitrén, þau eru hlaðin könglum, og sömu sögu er að segja um rauðgrenitrén og margar furu tegundimar. Hversu mikið við fáum af þrosikuðu fræi, vitum við ekki, en vart verð ur það nema dropi í hafi af því sem við þurfum, en þrátt fyrir allt eru þetta gleðilegar fréttir, því að árangiurinn sýn ir að þessar trjátegundir geta lifað hér“. Skógræktarmenn eru jafn- an að finna fleiri og fleiri sjálfsánar trjáplöntur, til að mynda ler'ki, sem alltaf eru að finnast fleiri og fleiri plöntur af. „Þær stærstu eru komnar í hné og áætlum við að þær séu um 8—10 ára gamlar“, segir Hákon. „Þær hafa vaxið hægt, en þegar svo er komið, að þessi tré bera fræ sem sjálfsána, þarf ekki að efast um vaxtarhæfni þeirra hér.“ Á Hallormsstað eru nú 34 tegundir barrtrjáa og 12 teg- undir lauftrjáa, sem fengnar eru frá 113 mismunandi stöð um í heiminum. Á Stálpastöð um em 24 tegundir trjáa frá 61 stað af hnettinum, að sögn Hákons. Þá hefur Skógrækt- in verið að gera tilraunir með 11 barrtrjáartegundir og 10 lauftré, sem vonazt er til að geti spjarað sig í íslenzkri veðráttu. Á sl. ári komu tvær nýjar tegundiæ — furutegund frá British Columbia og þin- ur úr háfjöllum Kalifomíu. Þessi þinur tiefur aldrei kom ið hingað áður, og á nú að sjá hvernig hanm reynist, en til þess að afla fræsins var maður sendur sérstakiega eft ir því upp í fjöllin. í sambandi við fræsafnanir nefndi Hákon amnað dæmi. Eftir vorhretið 1963, þegar skemmdir urðu á sitkagreni og Alaskaösp, var maður sendur héðan til Ameríku til þess að safna fræi og græð- lingum á ýmsum öðrum slóð- um, en áður hafði verið leit- að á. Hann kom hedm aftur með græðlinga af ösp frá 13 stöðum, en áður höfðum við aðeins aflað hennar á einum stað. Ennfremur kom hann heim með sitkagreni frá mörg um nýjum stöðum. Vonir standa til, að við höfum kom- izt yfir aspir, sam laufgast seinna en hinar fyrri, og eiga því að þola betur vetrarhlý- indi og umhleypingar á vor- in. Það kom í ljós í hretinu Skógræktarmenn sýna þingmönnum köngla í tilrauna- stöðinni að Mógilsá. 1963, að sum afbrigðin eða kvæmin að sitfkagreninu lifðu vel af, eins og t.d. tré frá Cordova í Alaska, siem standa sunnan við gamla kiibkjugarðinn. Og nú er fræ aðeinis fengið af þessum og lílkum slóðum. Áður töldum við að bezt og öruggast mundi vera, að sækja fræ, sem allra iengst norður á bógtinn, en í hret- inu sýndi það sig, að þau sprungu of snemma út, svo að nú teljum við varhuga- vert að fylgja norðurmörk- um tegundanna. Hins vegar viljum við frekar sækja fræ upp í fjöll af suðlægari slóð- um, því að þar eru dægur- sveiflur hitanis miklu llkari því, sem hér er. Þess vegna getum við t.d. ræktað há- fjallatré á Hallormsstað, enda þótt þau séu ættuð langt sunnan úr löndurn. Bréf; Jónas Sveinsson og bók hans „Lífið er dásamlegt” þess ber að geta, að hér er um minningabrot að ræða, en ekki fullmótaða ævisögu. Dagur lífs ims er senn að kvöldi kominn, þegar verkið er hafið. Samt er það nokkur örvun, þegar myrk- asta skammdegið kreppir harð- ast að hugum íslendinga, að þá dkuli vinir manns hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að Iffið væri dásamlegt. Frú Ragnheiður Hafstein á þak'kir skilið fyrir þá alúð, sem hún hefur lagt við útgáfu þess ara minningablaða, sem þrátt fyrir alílt lýsa Jónasi Sveinsisyni svo rétt, þessurn einstæða bjart- sýnismanni, sem var svo ratvís á slóðum lífshamingjunnar, að hann sá alltaf til sólar, hvernig sem viðraði. S. B. Háskólafyrirlestur ÞRIÐJUDAGINN 30. desember miun dr. Ketiil ImgóWsisioin halda fyrirlesituir um mælingafræðileg vandamál í skammtakenning- unni. Fyrirlestuiriinin verður hald- imm í húisi Raumvfeimdasitocfauiniar Háisikódains og hefst kl. 17.15 e.h. KetiM. Imgólf'ssom stumdaði niám í fræðitegiri eðdisfræði við há- skió'liamm í Zúridh í Sviss og iaiuk þaðan doktorsprófi árið 1965. Doktorsritgierð bamis fjaillar um stæirðfræðiiega lýisingu himm'ar ruáittúrQiegu límutorieiddar. I hemmi oig síðari greimum KetiHs eru dregim fram ný atriði í sambandi við kienminigar iwn sundrun gieisJiavirkra efnia, útsendinigu ljóss frá aitómum og önnur skyld fyrirbæri. Fram til ársinis 1068 vamm Ket- ill að kenm/siu og rannisófcnium í Ziirich, em fluitti þá tisl Bamidia- ríkjanmia og hefur síðan verið prófessor í stærðfræðitegri eðKs- flræð'i við háskóla Arizonafylkis í Tucsom. í fyririiestrinuim mun Ketilll fj aílila um þá trufiun, siem mæl'i- tækin val'da á blutum þeim, sem mældir eiru, en það er gruind- vaillaraitriði, sem mikið var ramm sakað af Nieis Bohr og fteiri frumikvöðQium skamimtafræðinm- Áfram liggja sporin ÞEGAR Jónas Sveinsson, læíkn- ir, féll í valinn með skömmum aðdraganda í dagsins önn, lét hann eftir sig drög að sjálfsævi sögu. Þessi minningabrot Jónasar hefur kona hans, frú Ragniheið- ur Hafstein, fellt saman af kost- gæfni og smekkvísi og forlag Helgafells gefið út undir nafninu „Lífið er dásaimlegt“. Þetta eru ljúfar minningar og beizkjulausar. Þeir, sem áttu því láni að fagna að kynnast þessum síglaða manni, hitta hér fjrrir sinn gamla vin á hverri blaðsíðu, jafn úrræðagóðan og bjartsýnan og hann var í lifanda lífi. Á því skeiði ævinnar, sem ég undirritaður átti mitt umdir út- komu prentaðs máls og þurfti á margri fyriirgreiðslu og aðstoð Skrifandi fólks að halda, var til fárra betra að leita en Jónasar Sveinssonar, — og viðbragðsiflýt ir hans við að semja ritgerð um sjálfvalið efni, var undraverður. Þetta var fyrir þremur áratug- um, og nú er tíminn reiðubúinn að framikvæma það, sem í þá daga voru skýjaborgir og hilling ar Jónasar Sveinssonar og ann arra framsýnismanna. Málefni dagsins voru margslungin þá og sýndist sitt hverjum ekki síður en nú. Orð er til alls fyrst, segir máltækið, — og þá var karpað og rætt og ritað um íslenzka raf- magnssölu til annarra þjóða, heilsubótahallir í óbyggðum ís- lands, sjávarefnaverksmiðjur með ströndum fraim og glerkast ala á tindi Vífilifells, svo að aldir og óbornir gætu notið þaðan töfra sólsetursins við Faxaflóa, til þroska og hamingju hinum innra manni. Allt er þetta nú enn í athugun hjá Okkur, nema ef vera kynni hugmyndin um rafimagnssöluna, sem tekizt hefur að íramkvæma með álvinnslunni. Hitt kemur sjálfsag.t seinna. Ekki ber ég neitt sikyn á störf Jónasar sem læknis, en hitt þyk ist ég vita, að Jónas hafði ótví- ræða hæfileika til að vera að- sópsimikill blaðamaður og þjóð- málaþvargari, ef hann hefði hasl að sér völl við þá iðju. Hann fann nefnilega alltaf púðurþefinn af morgundeginum, að hverju, sem hann sneri sér. Páll Kolka, kempan mikla, gerði nýlega þessum lífsblöðum vinar síns og stéttarbróður glögg skil í Lesbók Morgunblaðsins, og gerði það svo akýrt og mann- lega, að á betra verður etoki kos ið. Hann þekkti nefnilega bæði lækninn og manninn. Þetta var „góðra vina fundur“, sem um munaði. Margra megindrátta í svipmót um einstakilingsins aakna ég samt í þeissari bóto, t.d. getur höf undur tæpast einkalífs síns utan þær fáu línur, sem hann helgar tengdaföður sínum, Júlíusi Hav steen, sýslumanmi Þingeyinga, en þær hitta í mark og lýsa þeim hjartahreina heiðursmanni bet- ur en lengra mál fengi gert. En ÞRIÐJA biindá sijiálfsævisJÖgu Siig- urbjönnis Þorikielssioniair („í Vísi“) er komið frá Leiftri mleð sömiu fjölibreytini og fjöri sem fyrri binidim. Þar er nmangtt fólk á fierð, sem Ihiefur miarlkiað sín spor á þessari banáttu- og fnamifara- öld. Ég huigsa stunidum um Sig- urb'jörn lffct og þegar ég sá öld- uniginn Sniæbjörn í Hengfflsiey: Kemiur svona víkinigur moklkiutrn tím'a fram á ný, þar sem tímiar sjósóknar í g'ömlum sitíll enu iiðn- ir? Kemiur nototourn tímia aftur maður svipaðUr Siigurbiirmi? Hantn er starfamidi á eimistalkri umbnotaöld í þjióðlíflimiu, miikdl áitök milli sitjóirnrmáliastefinia, gem voru í mymidiuin oig mótium, trú- miáiaátök o. s. fnv. Sfcaipgerð Sigurbjönns var þarunig, að hamm teniti í eidiínutnmii hivaniær sem þörfim toallaði, j'atfinlfiús ftil bandaga, þar setrn svo sfcjótt var sveifiað stverðd siem þrjú þótti á lafti sjlá, — og eimmdig til thiedllia sátta, þegiar sættiir átitu við. Hvað skyfdi svania maður vena búiinm að liifla möng árim, miðað við vervjulegt flóik á vervjluflieigri öld, — maður fuflllur atf bremm- amidi á'huga og ósériiflíifmi, miaðuir m'eð miairigina mianmia þnek og af- burða greimid, sem siteypir sér út í alls toonar braiuitryðjandlastöa'f á mestu framlfara- og breytimiga- öfld, sem yfir lamdið bafia igenigáð? Hiainm gerisit hiamidigem/gdnm milkl- um fjöldia atf ails fcomiar íóíilkii oig á við það Ihfim miargvísliagusitu saimskipti. Emigan mianm þefcltoi ég, sem mór tfiinmst hiafa goldið bæði kieisariamium oig Guiði s'tæmri stoatt em Siguirlbtj'öm. Það er svo gam- am, að það átouli hiafla veri® saimii miaðúrimrí, isiem genigur lhö®5- inlgjiadljajnfiur á fluinid (hieflztu stjlómmáíliamammia til að gmeiða úr eámmi eða ammarri ffliækjiu, eða til að toatfia álhriff á stafntumia og ,gera baráttu-áiætfliainiir (aá heifði orðið snáðugur senidilhierra ís- lamids erlemidis), eða þiað vomu stjórmimiáillairnieinmlinniir, serni taomu til bams otg lleituðu 'tnausltis og lið- siminás þeigar miifcið lá við, — sá samni og skymijiaði í siveflnii uim mtiðjia nlótt mieyðar-lhluigslkieyti flrá vesafliimg, sem var í þamm. vegámm að fainga sjjiáilffluim sén, valkmiaði vfllð, flór á Aætuir — ásamt nmeð kloniu siinmi —• seudii kröftuiga bæn til Ihiimiinis, og voðamum var afitnað. Sá sami <xg var „flierfor- inigi“ yfir stnátoalbóp otg bar mieð þeim á baki í versta illviðri gU'ðsilamgan diagimm tiiim/bur 1 Stoála flmamida þeiim, — eða dró hanidivaigm upp Hvanfisgötu, hlað- inrn búðarvönuim, em florseti bæd- arstjóirmiar ýtiti á eftir! Alls staðar er áhugavert fólk og liiflanidi mynidlir, stunidum miá- kvæmiar og tekraar ruæmri, ef svo má segja, (flyrir utain alfliar flljós- mynddmniar) toatffliar stuttir og hiiniir mianglbneytitegustu. Frá- sögniim niiðar og glamipar þegar hún stneymdr flraim. Siguiibj'örm er miaður vimmiangur. Þeir gleðtj- ast af þessu þriiðjia íbdinidli, og fflieki viniir 'bætiasit í bópimm, kyininiast Ihomuim og möngu öðlnu miætu flólki þjóðar siranar, emdla er höflumidi miikllu ljúflara að lýsa miamnlkioistuim saimflerðamiamma sinma en amnimlörfciuirn. Bókin er því Ihoflllur leStur umgu flóllki efldki sáður en öðnum. Vænitamfliegd les- arnidi, etf þú lest hama seinit á (hvöldin, er emigin hætta að auig- un verði þunr, en igættu þess bara að ákelíla efldki upp úr, etf aðrir enu soflnaðir. Helgri Tryggvason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.