Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1009 flloKksiinis. En það er mjög auð- velt að ráða því kjöri þegar m<&nin bafa 100 atviinm/uigkriif- atofuimienin umíhverfis slg. Suimir eanbasittismenin eru sveigjanllegir og nauðsynlegir. Aðrir eru sníkjudýr, sem sitja í stólum sínum og bafast ekk- ert að. Ég hefi kynnzt mörg- um löradum, og al'ls staða-r er að fimraa þessa skiptingu ernib- ættismiamina, milli þeirra sem eru sveigjaralegir og þeirra, sem eru heimskir. Ef þjóð býr ekki við naegi- legt lýðræði, fjöligar Slæmum emlbættismönnum eins og gor- kúlum á haug. „Statni Bezpedhnosit”, leyni- lögregla-n, hafði einmig mikil vöild. Á sumium skeiðtum yar erfitt að segja til um hvort flokkuiriran stjómaði öryggis- máluiraum eða hvort leynilög- reglan stjómaði flokknum. Þér vitið, að þegar einhver ber að dyrum í Tókkóskóvakíu kl. 3 um raótt, þá er það ekki pósturiran. Það er maðurinn frá „Sta-tni Bezpechnost”. skildiu, vair að með hverjum degiraum sem leið varð erfiðara að lifa af lau-nunum. Smátlt og sm-átt komst ég —- félagismiaðuir í flokk-num — að því að sósiíalismimn, ein s og við rákum hann í Tékkó- slóvakiu, var efnahagslegt brjállæði. Efraah'aigsmáium ofckar va-r miðatýrt, mjög svo í tíð Gott- wa-lds og þetta veranaði e-nn með Novotny. Hin ósveigjan- 1-ega Skipullagninig frá upphafi og allt ndður í hverja Sk-rúfu og bolta var helber endateysa. Við áttum nokkux góð ár á tímabilinu 1948—1958. Venju- legt fólk ldfði betur e-n nokkru sinmi áð-ur. Því var tryggð fuU atvinna og góð llaum. Það átti Ja-umsuð leyfi — kannski hálfan mánuð á ári fyrstu fimm árin í sta-rfi, þrjár vikur eftir það og fjóra-r að lokniu 15 ára starfi. Námiuverkam-emm höfðu sex vikur árlega. Novotny var ekki hataðúT vegraa þess a-ð hann myrti fólk tffl hægri og vinstri það gerði við við framleiðsl-uauknm.gu-. En hún stafa-ði atf aukinmi viranui. Fólk vanm 48 kilist. á vihu og það lagði hairt að sér. Það var ekki „módermiser- inigu” að þakka að framl'eiðöiu aulkniragin varð. Sá, sem hyggsit hefja iðlna-ðar framleiðslu í Bamid-aríkjuraum ka-upir nýjar vélar og kemur þeim e.t.v. fyrir í timbu-rhúsi svo ekki rigni á þær. í TékkóSlóvakíu byggðum vi-ð viðlbafnarimikliar verksmiðj- ur úr múrsteini og steypu. Síð- am var ekkert fé etftir til kaupa á beztu fáanliegu vólum. Svo dæmi sé tekið, byggð'i fram- kvæmdastjórm Tes-la peruiverk- smiðj-a-nm-a í Prag fimm hæð-a verksmiðju, sem kostaði uim 50 milljónir tékkm-eskra króm-a. Þá vonu afliir peni-ngar búm-ir og þeir urðú að halda áfr-am fram- lleiðslummi m-eð úrel-tri verk- smiðju. Er kom fram ti'l ársims 1959 var tékknieski iðmaðurinm þa-nn ig orðinm ga-maldags og ótoæf- ur til þess að keppa við aðra á alþjóðtegum m-arkaði. Ég er Lífið í Tékkóslóvakíu var frjálsara en í Sovétríkjunum. Rússar gátu ekki hreyft sig án þess að hafa vegabréf. Tékkó- slóvakar gátu hins vegar farið borg úr borg, og skipt um at- vinnu að vild. Ef einhver vildi fara frá Prag til Bratislava, þurfti aðeins að kaupa jám- brautarmiða. Ef maður vildi skipta um vinnu, þurfti hálfs- mánaðar eða mánaðar uppsagn arfrest, allt og sumt. Auglýsin-gar um laus störf birtust í blöðum, M'kt og í Ástralíu eða Bandaríkjumum. Og síðan var Vinmuiráð ríkisims — eins konar ráðningarskrif- stofa — sem greindi mönnum f-rá hvaða störf væru fá-amilteg. Á meðan Gottwald ríkti var nokku-rt lýð-ræði í fyrstu, a.m.k. fyrir flokksfélaga. Ég lagði í vana mimm að ræða málin opinskátt á fumdum okk- ar. T.d. hafði ég ýmii-stegt að athuga við þróum mála 1948 er flokkurinn opnaði dyr sín-ar öll um þeim, sem í hamm vildu ganga. Ég taldi, að sumt fólk væri beitt þvingunum til inmigöragu. Ég mæfllti gegn sliku og ek'kert berati mig. Fáeiraum árum síðar var orðið hættuilegt að gagn- rýna. Smátt og smátt yfirgraæfði hið risavaxna skriffinnsku- bákn flokksiras a-llt og hafði öill völd. Hinir raumverulegu valda- mmenm voru aldrei kjömir af fólkimiu, en þeir sátu í forsæt- isnefnd flokksins. Fyrsti ritarinn, — valdam-að- ur Tékkóslóvakíu — er kjör- imn af flokksþingi komm-únisita -X- ■ 'v r ____________ ^ _____ Karel Franc, fyrrum aðalræðismmaður Tékkóslóvakíu í Ástralíu og eitt sinn sendifulltrúi Tékkóslóvakíu á íslandi, hefur nú leitað hælis í Ástralíu sem pólitískur flóttamaður. — Hér sést hann við ströndina ásamt syni sínum. Kannski senda þeir yður til Síberíu. Kammski er það Jaohymiov, úraníummiámu-rnar á Norður-Mæri — okkar ei-gim, tékkraeska útgáfa aif helvítL Pólitískir fangar fara þarag- að í þrællkun-arvinmu-. Það er ekki ein-s slaemt og Sibería . . . þeir láta yður kannski lausan eftir firnm ár. Pólitíkim á æðstu stöðum okk ar var morð og kúgum. Þetta kom ekkert við fjöknarga verka-menn eða að þeiir vissu ekki um það. Það sem þeir Ódýrustu flugeldarnir á 10 kr. Hattar, grímur, stjörnuljós, blys. FLUGELDASALAN við Borgarkjör. Grensásvegi 26. Stúlka óskast Stúlka 20—30 ára óskast í vinnu hálfan daginn. — Upplýsingar í dag eftir kl. 3. Hressingarskálinn. hanm ekki — heldur vegna þess að undir stjórra hans hnignaði efnahagslífinu. H-amn var miaður, sem ekki skar sig úr, rétt eiras og veniju- legur skrifstofumaður. Undir stjóm Gottwalds hafði hamn verið floflcksritari í Bæheimi. Novotn.y var leiðtogi huig- myndafræðihlutam® í héraði sínu. Ham-n útbjó Itesefirai bamd-a flókksifiélögum, skólum o.s.firv. Flókkurin-n rebur sjálfiur kvöldskóla í Marx-Lemiínisma. Það er mieira að se-gja há- SkóM í fræðum Ma-rx og Leníras. í Prag og þaragað fer íólk til þriggja eða fjögurra ára raáms í heimsspeki sósxal- isma-nis, stjórnmálum, efraahags- málum o.s.írv. Þeir ljúka brottfararpráfi sem sérfræðing-ar í stjórmmél- um eða einhverju þess hátt-ar. Síðan verða þeir fram- kvæmidasrtjórar og aðsrtoðar- framkvæmdastjárar í verk- smiðjum eða héraðsritarar fflokksins. Almenminglur segir að Marx-LenínismaiháiskóiMinn þjálfi ráðamienm framtíðarinm- ar. Fram til ársiras 1958 bjuggum ekki hagfræðiragur, en ég gat engu að síður séð hvers koraar hrimgavitl-eysa þetta va-r. Ég hafði margt út á sósíal- ism-a-rara að se-tja er hér va-r kom ið sögu vegna þess að ég taldi að ha-nm ætti að veita fólki aukið lýðræði og betra líf. Gæti ham-n ekki á nei-nn hátt gert það betu-r en kapítalism- inn, var það aðeins hrein enda leysa að hafa skapað nýtt kerfi með öHkum þeirn hörmumigum, sem af því leid-di. Til er málshárttur í Tékkó- gl'óvakíu: „Ekki er hægt að rækta tré, sem vaxa allt til him-n-a.” En Rússamir trúa því, að þeir séu yfirn-áttúrul-egir men-n. Kan-nski öfunduðu þeir okk- ur. í verstu ef-nahagskreppum- um undir stjórm Novotmy höfð u-m við það samrt betra en Rúss- ar, Pólverjar, Ungverjar, Rúmienar eða Júgós'liavar. Sovétríkim litu á Prag sem París Auistur-Evrópu. En við Tékkar höfðum þekkt betra Mf og við vorum ekki ánægðir. Síðustu valdaár sín var Novotny ei-nangraður frá raum veruleikanum. Fólk sagði Framkvæmdastjóri óskast Byggingavöruverzlun í Reykjavík óskar að ráða fram- kvæmdastjóra. Upplýsingar um menntun, kaupkröfu og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. janúar merkt: „Trúnaðarmál — 8024". SkrítJu af því, er hairan fór út að garaga með konui sinmá „Elökam mán”, sagði hamn við haraa. „Þú sérð að búð-argluigg- Æumir emu fiúH'ir af vörum. Fólk segir að vörurnar s-éu of dýr- ar. Þrátt fyrir það að tveir vin-na í hverri fjölisfkyfldiu — bæði maður og korna — og £á lauin. fyrir.” „í Novort-ny-fjölskyMiuinmi vinm a'ðein-s ég — eiginmiaður- inra. Samit höfium við ráð á tveimur bílum og tveimur ein- býlisihúsum. Við tvö erutm ham- iragj-usöm, Hvers vegraa geta aðrir ökki verið það Mfca?” Við áttum verzllumarsaimrairag við Sovétríki-n og ma-rgir sögðiu, að haran væri okkur ekki hag- stæður né sa-n-nigjarn. Við seld- um framleiðslu okkar og úraní- uim ódýrt ti-1 Rússan-na og -greiddium m'jög hátt verð fyrir kom þeirra og hráefni. Rússarmir sen-du sérfræðimga Novotny til ráðgjafa-r. Þráft fyrir þet-ta var efnahagsl'ífið slæmt 1960 og árin á eftir versnaði það hraðbyri. 1960 og 1961, á meðan ég var á íslandi, fyrirskipaði Novortny hverja endurskipulagnimiguna á iðn-aði ofckar á fætur a-nnarri. í janúar 1962 talaði hann í útva-rp og sjónivarp. Hanin við- u-rfcerandi að Tékkósillóvakía ætti í miklum eifnaiha-gsörðiuig- leikum en lýsti þeirri trú sirani að hanm gæti leysrt varadaran. Sérfræðinigar skrifu-ðui skýrsil ur. Ný fyrirtæki og samsteyp- ur voru sett upp. En ekkert stoðaði. 1963 og 1964 sýndist mér sem m-eran í æðsrtu stöðum hefð-u ekki huigmynd um hvað gera skyldi. All’ir urðu svartsýn-ir. Árið var talið mjög áranigursríkt ef efinia-haigurinm versraaði ekki frá því, sem va-r árið áður. Tveir af okkar eigin h-agfræð inguim stett-u fram kenraing- ar síraar — sem vom gjörótík- ar. Pr-ófesis-or Ota Sik vildi kom.a hagnaðarvonin-ni af'tur inn í berfið og leggja niðiur ó- arðbæra-r verksmi’ðj-ur. Prófessor Vla-sak vildi aukna stj-órn á efniaihagslífinu. Miðstjórn fllokksim® hatíaðiat firemur að kenningu Siks, með raokkrum breyti-mgum þó. En á árumium 1965 til 1967 reyndisrt áætlun han-s ekki bera þaran áranigur, sem von-azt hafði ver- ið eftir. Við reyndum að selja vörur tiil Vesrturíainda, en vorum ekki ltengur samkeppnislhæfir. 1963 opnuðtum við landamœri okk-ar íyrir ferðamönraum, og von-uð'- um að „þriðji iðnaðurinn” miuindi hj-álipa uipp á saki-rnar. En veðrið í Téfckósil'óvakíu er ekki einis áreiðanlegt og í Búlgaríu og Ítalíu. Auk þess áttum við ekki nægilega mörg góð hótei og „miótel”. Verkfæri og vélar viraraa sem dl’ík eins vel hvort he-Idur er undir stjórm ka-pítal'ist-a eða siósía-lista. Mismuraurinin liggur í stjórniinm-i. Við bjuggum við of lítið lýð- ræði í stjórnmiálium, of m-ikið í efn-ahagsmálum. Ef ve-rkam-aður í verksmiðju ákva-ð að leysa ekki ákveðið starf af hendi, gerðist ekkert. Eragimm gat rék- ið ha-nm. Það var atf þessu-m ástæðum að gæði varnings okkar u-rðu 1-akari. Póli'tískar kemmiiraga-r komiu ekki að haldi í efnahagls- miálum. Spurnimigin er um að fram.leiða vel, eða framfleiða Hla. Við höfum lagt otf mikla á- herzlu á iðnvæði-ngu. Tékkóslóva-kía flytur bláber og sveppi til Eniglamds og Skamdiraaívu. Sturadum er það bet-ra að tína sveppi og ber en að byggja verksmiðju, sem ekk ert framleiðir til sölliu, Til þess að framleiða bíla urðum við að flytja inm jánn og öntnur hráefni. En sveppirn- ir og bláberin uxu á jörðinmi og við þurftuim aðeins að koma þeim um borð í flugvél tii þess að fá harðan gjaldeyri. Við femgum efinaha.gs- og stjórnmiálakeminingar að láni frá Sovótrikjunium, og hvoruigit bom að raokkrum nobuim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.