Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.JUDAGUR 3«. DESEMBER 1909
Minning:
Stefanía M. Tómasdótt
ir, Járngerðarstöðum
Fædd 9. sept. 1893
Dáin 30. des. 1969
FJÓRUM dögum fyrir andlát
þitt, Stefanía, kæra frænka, sat
ég stundarkorn við rúmstokk
þinn og hugleiddi, eins og svo
oft áður, hvort þetta yrðu ok'kar
síðustu samfundir hérna megin
landamæranna miklu. Þú varst
sjáanlega sárþjáð og illa haldin,
en það hafðir þú verið svo oft
áður. Mjög löng og ströng sjúk-
dómsikvöl hafði sýnt okkur að
efniviðurinn, sem þú varst gerð
af, hafði verið góður og lífslöng-
un þín var sterk. Já, það var
svo sem ekki fyrir séð hvort oikk
ar kveddi fyrr þetta jarðlíf; ég
fullhraustur, sem hélt út á hál-
an ís jólaumferðar í stórborg-
inni eða þú sárþjáð og kramin,
sem hafðir háð svo marga hildi
t
Eiginmaður minn og fóstur-
íaðir,
Helgi Sivertsen,
forstjóri,
lézt að heimili sáruu mánudag-
inin 29. des.
við manninn með sigðina og
alltaf borið sigur úr býtum. Skýr
leiki þinn og öruggt minni hafði
lítið eða ekkert lasikazt og þrátt
fyrir langa sjúkdómsmaeðu var
svipurinn hreinn og heiður.
Eitthvað var það þó, er gerði
þessar kveðjuhiugrenningar
áleitnar og daprari en áður. Ég
held að þú hafir sjálf skynjað
kveðjustundina, þó að ég gerði
mér ekki grein fyrir því fyrr en
síminn hringdi, og sonur þinn
tilkynnti mér andlát þitt.
Stefanía var næst yngst 10
barna hjónanna Margrétar Sae-
Dagur er ifðdnn, það kvöldar ei framar
kveilkit er á kertiiruu þíruu.
Drottinn má kadJla heim till síin aillia
að faignandd hásæti sniniu.
Þú hefur liðið svo ienigi
að ljósið þitt náði vairt sikima.
Það smerti svo ásitviinia stremigi
er þjáningar niánuistu pinia.
Nú ert þú gemigin tii Guðts þíns
gott er að hvila.
Fagnamdi ástvinir umdiam þér gemgmir
eftir þér biða.
Saimfumda þeirra nú njóttu
á Guðiegri sólarlamds strönd.
Þar þjániingar liðinmia tíða,
ei hrjá Drottins himmesku lönd.
Áslaug Sivertsen,
Vífill Ingvarsson.
t
Bróðir okkar,
Runólfur Haukur
Kr is tmannsson,
amdaðist að vistheimiiinu
Amarholti 26. þ.m.
Systkini hins íátna.
t
Maðurimm mimm og faðir,
Tómas Þ. Jónsson,
Hólmgarði 66,
andað-ist að kvöddi 28. desem-
ber.
Guðrún Guðlaugsdóttir,
Helga Tómasdóttir.
t
F'aðir ofckar,
Heinrich Diirr,
Lézt í Stuttgart 23. diesemfoer.
Hjórdís Diirr,
Erla Diirr,
Hildegard Diírr.
t
Móðir okkar,
Jónína Friðfinnsdóttir,
andaðist í Fjórðumigssjúkra-
húsdnu á Akureyri þanm 28.
desiember si.
Jarðarförin fer fram frá Ak-
uneyraækirkju laugardagiinn
3. jaúmar ki .10.30.
Blóm viinrjamleigast afþökkuð.
F.h. aðstandenda,
Kolbeinn Árnason.
Vér þökkum þér kynmifntgu liðinma tíða,
vor kveðja er falsilaus og hrein.
Þú lifir hjá Guði og hams Ijós má þér skíma,
og eilífðar gatam þér beim.
Guðmundur Tómasson,
Steinunn Gísladóttir,
Grindavík.
KVEÐJA FRA BALDVINI JÓNSSYNI
FRÆNDA HINNAR LATNU.
Nú liðið er skiammidiegið lamiga
það Mður um blikmaðan vanga
sá andfolær siem friðimm þér færir
með fögnuði anda þinm nærir.
Éig kveð þig nú fræmka mím kæra
sú kveðja skial ástheiita færa
þökk fyrir gæði og glieði
því góðvild þín stömfiumium réði.
En birtain firá Betfltetoemsvöllum
sem blikamdi lýsir niú ölluim
þér lýsir, því Ijúift er að trúa
í ljósheimum seel mumtu búa.
Hvíl í friðí.
L.B.
t Eiginmaður minn, t Dóttir mín,
Magnús Sigurðsson, Hildur Sólveig
Leirubakka, ísleifsdóttir,
andiajðist að hedmili sínu þann 28. þ.m. andaðist 28. þ.m.
Jóhanna Jónsdóttir. Soffía Átmason.
Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
PETRINA SIGRlÐUR ÞÓRARINSDÓTTIR
andaðíst á Landakotsspítala 16/12. Útförin fer fram ! dag 30/12.
Innilegar þakkir til allra þeirra er sýnt hafa okkur samúð og
velvilja við það tækifæri.
Ragnar Guðmundsson,
Sigriður R. Michelsen, Paul V. Michelsen,
Pétur Ragnarsson, Guðríður Gunnarsdóttir,
Guðmundur Ragnarsson, Hólmfríður Carlsson,
Guðrún Ragnarsdóttir, Egill Hafliðason,
Jón Tryggvason og barnabörnin.
mundsdóttur og Tómasar Guð-
mundssonar á Járngerðarstöðum
í Grindavík, fædd 9. sept. 1893.
Af þessum stóra barmahóp lifir
nú Sæimundur Tómasson, tré-
smiður í Reykjavík, einn. Stef-
anía ólst því upp á stóru heim-
ili, þar «em glaðværð, fyrir-
hyggja og vinnusemi áttu sér
djúpar rætur. Hún var hvere
manns hugljúfi sökum góðirar
greindar og mannkosta. Hún bjó
sig vel undir lífsstarf flestra
ungra stúllkna — húsmóðurstarf-
ið, og þótti gjaforð hið bezta.
Þann 9. des. 1916 giftist hún
Þorvaldi Klemenssyni, uingum
og efnilegum formamni og tré-
smið. Nokkru áður hafði hann
byggt húsið Eiði, þar sem hann
bjó með foreldrum sínum og
tveimur bræðrum. Þangað flutti
hann brúði sína og hóf þar bú-
skap. Fljótlega var þó farið að
hugsa fyrir nýjum bústað. Stef-
anía mun ekfci haifa fallið tómt-
húsbúskapur og kannöki hefur
undirvitund fært henni hugboð
um hættuir. Fjórum árum síðar
fluttu þau í nýtt og vamdað hús
er Þorvaldur byggði austast á
Járngenðarstaðahlaði og nefndi
AustuThús, og fengu þar nokkra
landnyt.
Þorvaldur seldi Eiðið, en frá
því skal þó sagt, til staðifestingar
dulvitundar eða fyrirhyggju
Stefamíu, að 19. janúair 1925
gekk fárviðri mikið með aiftaka
brimi að suðvesturströnd lands-
ins. Flóðhæð varð meiri en
ndkkru sinni fyrr eða síðar —
svo vitað sé, og brimið svo af-
skaplegt að það reif heilu íbúðar
húsin af grumni og flutti lamgar
leiðir og mélbraut minni hús og
báta. íbúum Eiðis var bjargað á
bátL Náðust þeir við illan leik
út um loiftsglugga. Það undraði
marga, að húsið skyldi þó stand-
aist þessi áföll, og um allmörg
ár var búið á Eiði eftir þetta.
En á Jámgerðarstöðuim vöknaði
enginn í fót þó að ólgandi haf-
sjóir umlyfcju hlaðvarpamn.
Á Jámgerðarstöðum búnaðiist
þeim Þorvaldi og Stefaníu vel,
þó ekki væri veraldarauiður í
þeirra garði. Þau eignuðust 5
böm, þrjáir dætur og tvo syni,
sem öll urðu þeim mikill ham-
ingjuauki og styrkar stoðir allt
frá bernsku. Elzt þeinra er
Margrét, gift Halígrími Björns-
syini, fiskiðnaðarmianni, þau búa
í Hafnarfirði; Tómas, kunnur
útvegs- og athaifnamaður, kona
hans er Hulda Bjömsdóttir, þau
búa að Gnúpi í Grindaví'k; Hall-
dóra, stöðvarstjóri pósts og
síma í Reykholti, gift Jóni Þór-
Laufey
Minning
F. 15. 5. 1897. D. 25. 12. ’69.
LAUFEYJU þekkti ég fyrst sem
uiniga húsfreyju að Bergstöðum í
Miðfirði, konu Hafsteins Siguir-
bjarniarsomiar sem var vegagerð-
arstjóri þar um slóðir og bóndi.
Víkiwgur v-ar hamm að hverju
verki, harðsækinm eims og lífs-
baráttam krafði þa og fannst mér
það svo sem einis og sjáOifsagt og
eðlilegt, að kona slíks mamms
bærii líka atf í dugnaði.
Fólk Hafsteins þektoti ég í
vestuirsýslunmii, en ætla að
Laufev hafi verið norðam af
Skagaströmd. Ekki heyrði ég
þessa umigu konu umdeilda, alla
leggja hemmi orð á eimm veg og
sá ekki sjál'fur ainmiað hugisan-
legt.
Fyrir utam það að vera næsti
nágraninii er ég var á fermimgar-
aldri, vorum við saman í Fjalla-
graisaiferð fram á Tuniguheiði nær
vikutíma og reyndi þar á hverisu
vel lá við henmi, að tafca vetl
undir — og leggjia sitt íið til að
gera gaman úr öillu og líka
því. er miður fór.
Leiðir skildu, ég færðist í
suðuir, em þau hjón morður og
kom ég næst tifl þeirra á Finm-
stöðum við Skaigaströnd.
Svo hafjði Laufey genigið a©
ýmsum erfiðisverkum á ymgtri
issyni, kennara; Guðlaugur
prófessor, kvæntur Kristínu
Kristinsdóttur, þau búa í Reykja
vík, og yngst er Valgerður, gift
Vilmundi Ingjmarsisyni, útgerð-
armanni í Grindavík.
Ekki voru þau Þorvaldur og
Stefánía mikið yfir miðjan ald-
ur, er heilsa þeirra braist —
beggja um svipað leyti. Stefamía
varð oft að dvelja á sjúkrahús-
um, en þess á milli voru þau
hjónin hjá börnum sínum. Síð-
ari árin varð Reykholt gjaman
fyrir valinu að sumrinu en
Hafnarfjörður að vetrinum. En
siðustu 14 árin var Hjúkrunar-
og elliheimilið Grund í Reykja-
vík, heimili þeirra. Á Gmnd leið
þeim báðum eftir atvikuim vel,
höfðu þar heimilislega íbúð og
undu hag sínum svo sem verða
mátti við slíkar aðstæður. Væri
heilsufar hennar sæmilegt var
gaman að heimsækja þau. Hún
hafði svo óbrigðult minni og
skarga greind — og þá spillti
ekki hin létta lund og fjörmikil
frásagnargleði húsbóndans. Þess
ir og aðrir ágætir eiginleikar
þeirra hafa orðið þeim góð kjöl-
festa í ströngu andstreymi og
stöðuguim beitivindi á lífssigl-
inguinni. Við hlið erfiðleika og
vanheilsu átti Stefanía þó marg-
ar bjartar myndir. Minningar
frá æsku- og uppvaxtairáruim í
föðurhúsum á stóru og góðu
firamifairaheimili — samvistir
góðs og uimhyggjusaims maka í
fiull fiimmtíu ár, og þó ðkki hvað
sízt gæfuríkt uppeldi barnanna
og vegferð þeirira, sem hefur
tekizt svo vel. Og nýjar kynslóð-
ir bætist í hópinn, bamaböm
og síðar bamabamaböm. Allt
vel gerðar vörður meðfram lífs-
leiðinni.
Þátt fyrir allt var ánægjan
yfirsterkari vanheilsunni. —
Það vaæ því gaman að hatfa lifað
svo langa og all viðburðaríka
ævi.
Það varð Stafaníu þungt áfall
er hún missti Þorvald 9. des.
fyrir tveimur áruim. Hann hafði
verið henni svo óendanlega mik
ils virði — traust hjálparhella
og fyrirejá um alla hluti í mörg
ár. Þá kom sálarstyrfcur hennar
bezt í ljós, en honum hélt hún
til hinztu stundar.
Ég þaflcka þér, kæra flrænka,
trausta og óbrigðula vináttu,
þann styrka þátt, sam þú áttir í
því fagra mannlifi, sem verður
okfcur bömunum á hlaðinu fög-
ur æsfloiminining, undiretaða
ættarstyrks og samheldni
Blessuð sé minning þín.
Jón Tómasson.
árum, jatfnrvel þau er kvenfólk
sást sjaldan við. Er ég kom að
Fininstöðuim og síðar í Reykholt,
sá ég með eigin augum, að sá
dugnaður er ég hatfðd mest
kynnzt, var efldki á kostnað hús-
móður hæfileikanna.
Þessa hljóðlátu konu, hef ég
a/ldrei getað hugsað mér öðru-
vísi en ég sá hama ætíð, ljúfa
og hlýja, ávallt tilbúna að fórna
kröftum sínum fyrir aðra. Ég
varð þeirrar gleði aðnjótandi, að
koma með gamlan nágranma að
vestan til þeiæra að Reylkhollti
og verða vitni að því, sem ég
vissi nú reyndar fuRvel áðúr,
Framhald á bls. 23
Jónsdóttir