Morgunblaðið - 30.12.1969, Síða 14

Morgunblaðið - 30.12.1969, Síða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESBMBER 11960 Valdamenn í Sovétr í k j unum Hverjir standa Brezhnev, Kosygin og Podgorny næstir að völdum? 'Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, var útför Kliments Voroshilovs, fyrrum forseta Sovétríkj- anna gerð í Moskvu s.I. laug- ardag með mikilli viðhöfn. Kistu hins látna báru m. a. allir þeir, sem sæti eiga í 11 manna forsætisnefnd. (politburo) kommúnista- flokks Sovétríkjanna að ein- um undanteknum. Það er ekki oft, sem helztu valda- menn Sovétríkjanna koma fram opinberlega saman og er það helzt við athafnir sem þessa. Kemur þar jafnframt fram, hverjir eru helztu á- hrifamennimir í Sovétríkjun um, enda þótt lítið sé vitað um suma þeirra á Vesturlönd um og jafnvel í Sovétríkjun- um sjálfum. Þeirra er sjald- an minnzt í fréttum nema Leonid Brezhnevs flokksleið toga, Alexei Kosygins for- þær. Á árunum 1933—1934 aðstoðaði hanin við að fnam- kvæma hreinsanir innan flokksins fyrir hönd Stalins á Úral- og Chemigovsvæð- unum. 1944—1946 stjóm- aði hann hneinsunum í Lithauen, sem Sovétríkin höfðu hertekið og árið 1956 gegndi hann lykilstöðu í því að bæla niður uppreisnina í Ungverjalandi. Þá var Suslov einin af þeim, sem unnu að áróðuirsherferð Stalins: „Hatið Vesturlönd” á meðal sovézku þjóðanna eftir lok síðari heimstyrjald- arinnar. Arvid Pelshe eir eini „gamli bolsévikinn”, sem eft- ir í foirystuliði Sovétríkj- anna. Hann gekk í kommún- istaflokkinn 1915, áður en kommúnistar náðu völdum í Rússlandi. Mikhail Suslov sætisráðherra og Nikolai Podgomys forseta. Það er því ekki úr vegi að rifja nöfn og feril þessara manna upp. Einhverjir úr þeirra hópi eru líklegastir til þess að taka við af þeim Brezhnev, Kosygin og Podgorny, ef einhver hinna síðamefndu félli frá eða Iéti af öðrum ástæðum af völdum og víst er, að mennimir í þessum hópi myndu verða í hópi mikilvægustu þátttak- endanna í því valdastríði, sem þá kæmi óhjákvæmilega upp. Mikhail Suslov gekk í kommúnistaflokkinn 1921, en þá voru kommúnistar enn að treysta völd sín í Rússlandi. Á hann er stundum minnzt sem framúrskarandi „hug- myndfræðinig” í marxísk- um þjóðfélagskenningum, en enginn virðist vita nákvæm- lega, hvað hann hefur nokkru sinni haft fram að færa á því sviði. Það sem vitað er um hann, eir ekki einungis það, að hann lifði af hreinsanir Stal- ins, helduir tók hann virkan þátt í því að framkvæma aðarmálum. Talið er, að hann hafi lítil tengsl við það, sem gerist erlendis. Kiril Mazurov geikik í kommúnistaflokkinin 1940. Hann tók virkan þátt í starfi æskulýðsfylkingar flokksins, í hennum og innan flokksins í Hvíta-Rússlandi, áður en hann vairð æðsti maður flokksins þar. Hvíta-Rússland er mikil- vægt svæði í því heimsveldi, sem stjómað er frá Kreml. Höfuðborgin þar, Minsk, er mikilvæg herstjómarmiðstöð. Mazurov er líkt og Birezhnev talinn standa í nánum tengsl um við yfirmenn hersins í Sovétrík j unum. Dimitri Polyansky er bún- aðairfræðingur að menntun. Hann gekk í kommúnista- flokkinn 1939 og vair um skeið starfsmaður æskulýðs- fylkingar hans. Polyansky var formað ur háttsettrar sendinefnd- air, sem fór til Bandaríkj- anna 1960. Á fundi með flréttamönnum í Washington var hann spurður um innxás Arvid Pelshe Á áratugunum tveimur milli 1920—1940 starfaði hann í leynilögreglunni og í ýmsum öðrum deildum lög- reglunnar. Prá • 1959 hefur hann verið æðsti maður kommúnistaflokksins í Lett- landi — einu af Eystrasalts- lýðveldunum þremur, sem Sovétríkin hemámu í styrj- öldinni. Þair hefur uppreisn- arandinn gegn valdhöfunum í Kreml ólgað æ síðan. Andrei Kirilenko tók að klífa metorðastiga kommún- istaflokksiins 1938, er Stalin var við völd. Að undanförnu hefur hann haft stöðugt vax andi afskipti af samskiptun- um við kommúnistaflokkana, sem við völd eru í hinum kommúnistaríkj um Austur- Evrópu. Sumir telja hann lík legan eftirmanm Suslovs í því skyni að kveða niður óróa inman kommúnista- flokksins, sökum þess að Suslov er nú heilsutæpur maður. Gennad Voronov höflur ver- ið meðlimur í kommúnista- flokknum frá 1931. Hann hef ur starfað fyrst og flnemst sem sérfræðingur í landbún Frá útför Voroshilovs. — Á myndinni sjást í vinstri röð: Fremstur Breznev, síðan Kosygin, Kirilenko og Pelshe. T. h. fremst á myndinni er Podgomy forseti. þjóðin gerði rétt í því að kalla á okkur til hjálpar”. Alexander Shelepin var á yngri árum starfsmaður æskulýðsfylkingar kommún- istaflokks Sovétríkjanna um skeið en hefur undanfarin ár verið yfi/rmaður leynilög- reglu Sovétríkjanna, sem er mjög mikilvæg staða í allri valdabaráttu innan Andrei Kirilenko Sovétríkjanna í Ungverja- landi 1956 og hreytti hann þá eftirfarandi svari frá sér: „Fyrir ykkur Bandaríkja- menn er Ungverjalamdsmálið eins og tyggigúmmí. Þið get- ið ekki gleypt það og þið getið ekki hrækt því út úr ykkur. Það sem gerðist í Ungverja landi var gagnbylting, upp- reisn fasista og ungverska G. Voronov æðstu stjórnmálaklíkunnar í Kreml. Pjotr Shelest var sá eini af 11 meðlimum forsætis- nefndair konunúnistaflokks Sovétiríkjanna, sem ekki var shilovs. Líklega hafa forföll valdið þvi, þair sem ekki er vitað til þess, að þær hreins- anir hafi fatrið flram að und- anifömu, þar sem honum hafi verið ýtt til hliðair enda á hann enn sæti í forsætis- nefndinni, eins og að fram- an greiniir. Það var undir stjóm Shelests, sem umfangsmiklair aðgerðir voiru framkværhdar gegn óánægðum menntamönn um í Ukrainu á síðasta ári, en Shelest hefur verið æðsti maður kommúnistaflokksins þar. Það er talið, að Shelest hafi verið einn ákafasti tals- miaðurinm innan forsæt- isnefndair kommúnistaflokks Sovétríkjanma fyrir því, að innrásin yrði gerð í Tékkó- slóvakíu í fyrna. í Ukrainu hefur oftar en einu sinni ból að á skoðunum sérhyggju- mantna, samanber hreinsan imair gegn menntamönnum, sem hér hefur verið minnzt á. Tékkóslóvakía liggur að Ukrainu í austri og hefur verið talið, að valdamenn í Sovétríkjunum hafi óttazt, að „tékkneska veikin” myndi fyrst stinga sér niður í Úklrainu eða að hún hafi jafnvel þegar verið farin að breiðast þar út, er innrásin vair gerð í Tékkóslóvakíu. Auk þeirira, sem hér hefur verið greint firá, voru eftiir- fairandi menn einnig í út- fararfylgdinni. Andropov Grishin, Ustinov, Kapitonov, Kulakov, Ponomarev og Grechko hermálanáðherra. Um þessa menn er lítið vit- að nema Grechko, en ef til vill eiga þeir eftir að sitja einhvem tíma í æðstu valdastólum í Kreml, kannski fyrr en nokkum vairir. Kiril Mazurov Dimitri Polyansky Alexander Shelepin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.