Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 31
MORjGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 310. DESEMBBR 11960 31 JÓLAGLEÐI menntaskóla- nema í MR verður haldin í Laugrardalshöllinni í kvöld og nótt, en henni mun Ijúka kl. 4 eftir miðnætti. Dagskrá gleð innar mun byggð upp á gamni og alvöru og tvær hljómsveit- ir munu leika á gleðinni. Xrú- brot mun leika fyrir nýju dönsunum og Hljómsveit Grettis Bjömssonar fyrir þeim gömlu. Við litum inn í Laugardals höllina í gær, en þá voru menntaskólanemar í önnum að skreyta salarkynni og æfa skemmtiatriði. Búið er að koma fyrir tveimur bátum í salnum, trillubát og kapp- róðrarbát og trönur úr spír- um hafa verið reistar víðs veg ar í salnum og eru net strekkt yfir spírumar. Þá em miklar myndskreytingar á veggjum. ig Varðuir leálkið fyrir göanlu dönisuiniuim. Kristán: — Auk þess vteaðia ýmiÍB iininlslkot atráfðla ag má þair mieðal amniairs ruefinia ruoikik- uins kKMrar „haippeiniiinig“. Blim.: — Hleifluir fóíllk veri'ð diuiglllegt aið skneytia? Siigiuirjióin: — Nei, það haflur verið skraimíhi iaibt. Lílkilieigia elkká fflleiri en 10 sem hafa meett að staðlalLdri, en margir haifla „drappað" irun aminað veifið. Kallbeinm: — Og miargir sam hiaifla bana kiomið þag'ar þeim hieflur sýnat. Við þyrjuðum í dlesamlbar að viinina við skrieyt ingamiar, en hiinigað iinin fleng- um við að flara 27. des. Kriistim: ■—AðaJliviininiain fyr- ir jól var að miála veglgmynd- imiar og flá iafiorð fyriir ýms- Borðum og stólum er komið fyrir víðs vegar í salnum undir nethimni, sem er haldið uppi af spírutrönum, en meg- inhluti salargólfsins verður til þess að menn geti iðkað fótmennt sína í dansi. Viö spjaliuðum stuttiliaga við mokk ia í akieimim tiinieflnd, þau Sigiurján Beniedikitssoin, Kriisltíinai Miaginiúisdióttur og Kol bein Ámiaisian. Kaibeiinin: — Það verður fymst diagiskrá mieð sömig, rœð um, bvikmymri og ieiklþáitt- um. Kristím: — Anmiars er hér nokfciuð um vankaiskipitiinigu og ekfci má glieyma næðu kenm- aira. Kjriistiinm: — Og diamisiinm iniuin diuma tifl. kfliulkkam 4 við hflijómflliist flná Trúibrati ag eirnm Frá vinstri: Ámi, Sigurjón, Kristín, Kolbeinn og Guðmund- ur „boss“. Xriliubáturinin er á „floti“ í Laugardalshöllinni, en stúdentar njóta skreyting anna á gamlárskvöld og í- þróttasambandið á nýárskvö ld. um hfllutium í dkreytiingu og ammað. KaLbeimn: Það má segja að Ææðiiingiim hiafi orðdð mieð ruokknum fréivitaumi, því að slökfcviiiðismienin sem kxwrnu hér eítir að við vorum búim að setja upp mikið af skreyt iragum lögðlu svo fyrir að nöktouð af þeim yrði tekið nið ur þar sem þeir töldu eld- hasittu af. Blm: Hvað bú izt þið við miörgum? Sigurjón: Við búiuimst við 1500 mamns. Rétt í þessu kom umgiuir pilitur, hávaxinm, vaðamdi imn ag airkaði beint þamigað sem við sábuim. Kalbeinm: Nei, kemiur ekki „basisimm", Guömiumdiuir Bene- ditatsson flonmaðuir gleðimnar auðsjáamLega staðimm upp úr fllemisuinmi. Ertm ekfci aumiuir Gummi minm? Guðtaiuindiur: Gatt, þeir eru eins ag nýdnegmir uipp úir gröf. BLm: Verða imangir kenm- anar á gleðflinmi? KaLbeinn1: Við bjóðum aílte 110, en þar er um að raeða kenmara og koraur þekra. Þeir hatfa bara mætt illa umd amflarim ár, em þeim eru send ir boðsmiiðar og við teljum það dómaskap ef þeir kotna ekki. Þeiir hafa sérstök borð á sviðirau í salnum, reyndar aiLveg út af fyriir sig. Sigiuirjóm: Vel á miranzt. Það þarf að bimda saman borðin í s'alnum, sérstaMega þau sem eru nærri dansgólf- inu. Blm.: Þarf naktauð að þimria borðin hjá kenraurunum? Kristinm': Néi, þau fara vatrfá á labb, og þó, hver veilt? Við vilLdium ekki teflja þetta hressa un.ga fóilk lerag- ur, því þau átitu mairgt eftir að gera og áætlað var að ljúka fylliliega skreytiragum í mótt leið. í kvölld og nótt dum ar svo jólagLeðd m'erantaskólia nema í Laug'ardalIshöLli.nmi og Trútarat Ledkuir fýrir darasi. Guðmumdiur: Ekki aLdeais, ég hef huigsað bæði fyrir og efltir flerasuma, en er ekki allt í Lagi. í kór: AJLt í lagi. Guðtaiumd'ur: Hverniig verð ur með pásuma? KóLtoeirani: Gröfin leikur í pásurani. TJnnið að skreytingum fyrir jólagleðina. Dómkórinn í Keflavík í kvöld KEFLAVÍK 20. dtesemlbeir. — Á miarlgum, þirilðjiudlaig, kl. 8.30 helLdur dómkórinn í Reykjavífc tónflleiilka í KefLaiwíkuirfciirlkjiu á yiegium TómlistlairlféLags KefLaiVÍk- ur fyrir styrktarmeðlimi og aðra. Stjórmiamidi kóusánts eir Raigtraair IBjiöirm/sstom dtómomgamiisti, sem einmig er dkóilastjóri Tómfliiisitar- slkóiamis í KefiLarvífc. Kóriiran rnium tflLytjta ýmii® Lög, bæðli immflemid og erfllentd og verður taáriinm raiðri i Iklirkjiuininli að þessu siinmi. — hisg. Dauðaslysið • • í Oxnadal DRBNGURINN, sem lézt í bif- reiðaslysinu í Öxnadal á annan jófliadiag hét Damáel Jón HaflJLdórs- som. Hann var sonuir hjónamna Fjóflu Rósantsdóttur og Halldórs Jórassonar, Naustum, Alkureyri. Daníefl var 7 ána. Maður fyrir bifreið FYRIR 'hádegi á laugardag varð mað'ur fyrir biflreið á Smorra- braut, rétt við Hveriflisgötu. Var faanm á leið vestur yiflir götu er bífreið, sem beygði inn á göt- uma ienti á honum. Hainm hlaut áverka á hnafcfca. Tvær stúlkur slösuðust TVÆR ungar stúlkur slösuðust á laugairdagskvöld er bifreið, sem þær voru í lenti á ljósaistaoxr. Var bifreiðin á leið austur Hoita veg er sú sem ók mdssti skyndi- lega stjóm á henmi imeð þeim aí leiðingum að hún lenti á ljósa- staur. Hlutu stúlflcurnair báðar meiðsli og vom fluttar á Slysa- varðstafuna. Meiðslin enu þó ekfci talin alvarleg og íengu þær að flara heim í gær. Bifreiðin er mifcið skemmd. — Libýa Framhald af bls. 1 aist þanraig dklki hatfa geirt það uipp við sig hvort þeir eigi að byggja Loiftyanmr símar á eLd- fllaugum eðia oinnustuffLuigvéLum.. Bnezlka Stijióinnáin hafði eiminig gert samirainig um sölu Oháeftaiim sku’iðdrelka, en sá sairanim,gur er í óvistsu sem sterudiur ag mun vaint vera til uimiræðu fyrr en lönidáin tvö hafla korniið sér samiam uim hv'ermdig Scimskiptium þeirra sfcufli haigað í fnamitíðinini. — Bátarnir Framhald af hls. 1 ihiaifi niotitð aðsfcoðar eiins eða iflieirri aðila, þair sem miamgir há’tt- seittir manm inmian. hersims séu anrivigir vopmiasöLuibamminiu. — Fnamska stjórn'im beflur fyrinsfcip- að opinlbera rammsólkm á þeissu iraáli. Á meðam heflur svo vteæið tvöfaldaður varðmammafj'öflriiinm við Miriage-anriuistulþatunirDar, siem ísraelsmienm' áttu að fá, em var raeitað um á síðuistu stumriu. Fréttuinium um ihnottlflör hát- amiraa flrá Fraíkkfflanrii var tek'ið mieð málkQlum flölgniuðli í ÉsraiaL, og irraenm flýkktust (hiuinidinuðlum saim- an 'til Haiiifla til >að talka á móti þeim. í FrakíkLaindi sjjálflu voru mienm líika hrilfiniLr af tiltækiirau, ag ihlóigiu dlátt að ötlfliu siamiam. ABt bemidÉr flifl að siigllinigin Ihaifli verið umidiiirfbúin af þeiirri raátovæminii, siern eiinfcenmir fll'est- ar „henraaðaraðlgerðir“ ísraeflis- rniaminia. Þar siem þeir hafla eklki raægiLegt eflidlsmieytá til að sigia í eiiraum áfamiga, beið þeiima olíu- ákip á hafli úti. Bátamnir verða vopraaðir ísraelskium eldlftauigum ag flalllLbyssium þegar heirn ar korniið, em eru því óvopniaðlLr mú. Því yoru eininiig hraðiskreiðar karvettur hjá alíusfcipiniu, oig ítaflislkt Skip fcveðlst hafa séð tvo kaflbáta í grenmidlinirai. Þegar svo kemiuir að strönidiinmi, verða sijlálf- sagt miakkrar orriusitiuflLuigvðLar á sveimi yflir þeim. Bátar þessir eru 270 lestir að stæirð ag gamiga eiraa 40 hraúta. UipphafLaga pönituiðu ístnaeLsmianm 12 slíba, til iað vaga upp á iraóti báitum af svipaðtri gerð sem Rússar létu Aröbum í té. Búið var að afltaeradia sjö þeiinra þeigar de GaulLe getti vapiniaisiöiLubaininið, en nú viirðiist semsé sem altlir tófllf verði brátt koiminár til heiimia 'haiflnar. Sex sóttu um lyf- söluleyfin SEX lytfjaffræðimgar og lyfisalar sóttu um lyfsöluleyfin í Árbæj- ar- og Breiðholtshvenfli, sem aug lýst voru fyrir nokkru. Sóttu flestir um bæði lytfsöluleyfim. Umsókmairflrestur rann út á Þor láfcsmessiu og em uansækjendur þessir: Ásgeir Ásgeirsson, lyfsali á ísafirði. Imgibjörg Böðvarsdóttir, lyfja fræðimgur í Reykjavík. Kjartan Gunnarsson, lyflsali í BorgarmesL Rósa Tómasrióttir, lyfjafræð- iinigur í Reykjavik. Steingrímiur Krilstjánsson, lyffsali á SigluíirðL Werner Rasmussen, lyfjafræð- ingur í Reykjarvík. Ekki mun ákveðið hvenær lyf söluleyfin verða veitt. — Japan Framhalrt af bls. 1 inn) Iiýðræðislegum demókröt- um og kommúnistum. Þesisar kasningar miunu ráða úrsiitum um utanrfikisstefnu Jap ana næstu árin, þvá tvö öfl hafa barizt um völdin. Frjálslyndir deimólkratar vildu halda góðu sambamdi við Bandarilkin ag Vest urlönd önnur, en sósíalistar vildu slíta sambandiniu við þessa aðiia og sraúa sér þesis í sitað að Mao formanmL Eyjan Okinawa spilaði mikið inn í kosmingarnar. Bamdaríkja menn tófcu þessa eyju efftir geysi harða bardaga í síðari heimisistyrj öldinni og hafa haft þax herstöð æ síðan. Sterk hreyfing í Japan krafðist þess fyrir kosningairnar að eyrani yrði skilað afftur undir japanska stjórm, auk þess sem krafizt var nákvæmirar sltiilLgnein ingar á hLutverfri Bandarílkjanna í vörnum Japan næstu árin. Sato foirsætisnáðherina héiLt til Bainidiainíkjiaininia á fuirad Nixoras, skömmu fyrir krasmimigar, og voru þestsi rraál þá Tiærid. Bamdairikja- miemn féLLuist á að skillia Ofciniawa og gtena hemniaðairsaimmjiniga sem Japönium féllu vefl í gteð. í gnein uim úrsilit kosininiganmia segir framiskia fjiáirméiLabLaðdð Les Edhiois: Me'ð því að hiafla áfram við vöLd þá stjórm, sem stjórraað hefur Lamdiirau í 20 ár, hiefur jap- araska þj'óðim Lagt bleasiun srfiraa yfir enidiuirheimitiinigu Okiniawa, aulkið hLutverk Japaraa á- Kynna- hatfsisvæðirau, ag eflnialhags/þróum sem genir þá að rílkustu þjóð Asíu. Um Ledð lýsir húm varnr- þótoraum á sósiaiisitum ag knöflum iþeinna um að mirantoa samskipti við Bamidianíkin ag taka þess í sbað upp aukin sairasfcipti við Kína. Þá er og veirið að lýsa anri strað'U víð vimisrtriisiLniniaiða öflga- mienm sem um nioikkiunna ára skaið hafla staðið fyrir óeinðum ag ofbeldisaðgerðum. Þriátt fyriir að koimmúniistar julku fyigi sitt ag bættu við sig fjórum sætum, er þetta mikiflll ósiigur fyrir hin eiginiLagiu virastri öfil í Japan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.