Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER lfl©9 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 i lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjóifur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innantands. kr. .10.00 eintakið. ÖFLUGT ATHAFNALÍF ¥ Tm langt skeið hafa allir vinistri flokkamir á ís- landi haldið uppi linnulaus- um árásum á einkaframtak. Þeir, sem fram úr hafa skar- að á athafnasviðinu, hafa verið hundeltir og reynt að telja fólki trú um, að þeir væru óþurftarmenn, sem vel rækju fyrirtæki sín og högn- uðust á atvinnurekstri. Að undanfömu hefur orðið ánægjuleg breyting á afstöðu manna til atvinnurekenda, breyting, sem stjórnmála- menn gera sér grein fyrir, að ekki er unnt að skella skolla- eyrum við. Á meðan allt lék í lyndi, atvinna var yfirdrifin og tekjur fóm stöðugt vaxandi, var unnt að reka þann áróð- ur, að atvinnufyrirtækin þyrfti ekki að styrkja, held- ur væri sjálfsagt að ganga sem mest á hlut þeirra. En þegar erfiðleikarnir dundu yfir vegna utanaðkomandi 'ástæðna, gerði fólk sér glögga grein fyrir því, að undirstaða allra framfara og velgengni fólksins er einmitt atvinnu- lífið, fyrirtæki einstaklinga og félaga. Þá brá svo kynlega við, að þeir menn, sem mest höfðu barizt gegn einkafram- taki, tóku að lofa það og þóttust nú berjast fyrir því, að hagur atvinnufyrirtækj- anna yrði bættur. Alltaf öðru hvoru gleyma vinstri menn því þó, að þeir hafa breytt um áróðursað- ferðir, og þannig gerðist það við afgreiðslu fjárhagsáætl- unar Reykjavíkurborgar, að allir minnihlutaflokkamir fluttu tillögur um auknar álögur á atvinnureksturinn í höfuðborginni, þótt þær hlytu óhjákvæmilega að leiða til þess, að atvinna drægist saman og minna yrði um um- svif fyrirtækja. Ríkisstj ómin hefur nú boð- að, að umbætur verði gerðar varðandi skattlagningu fyrir- tækja, þegar á þinginu í vet- ur. Hefur nefnd manna starf- að að athugun á þessum mál- um og undirbúningi að skatta lagabreytingum. Fróðlegt verður nú að sjá viðbrögð stjómarandstæðinga, þegar þær tillögur verða fluttar, og kæmi þá engum þeim, sem með stjómmálum hefur fylgzt um nokkurt skeið, á óvart, þótt framsóknarmenn og kommúnistar snerust gegn þeim umbótum, þótt þeir nú segi, að ríkisstjórnin hafi ekki tryggt nógu vel hag at- vinnufyrirtækjanna. Ganga lengra en kommúnistar ¥ ritstjómargrein Tímans sl. sunnudag er því haldið fram, að með breytingum þeim, sem gerðar em á tolla- og skattalögum vegna inn- göngu okkar í EFTA, séu álög ur á landslýðinn stórauknar, og síðan er því bætt við, að nú eigi launastéttir að krefj- ast stórfelldra kauphækkana. Sannleikur þessa máls er sá, að niðurstaðan af þeim breytingum á sköttum og toll um, sem eru samfara EFTA- aðild, er sú, að þær hafa eng- in teljandi áhrif á vísitöluna. Söluskattur hækkar að vísu aliverulega, en tollalækkanir og þær hliðarráðstafanir, sem gerðar em, m.a. með aukn- ingu á bótum almannatrygg- inga, nægja til þess að vísi- taila verður svo að segja óbreytt vegna þessara ráð- stafana, hvað svo sem önnur þróun efnahags- og kaup- gjaldsmáia kann að leiða í ljós. Hitt er rétt, að nokkm meira fé verður varið til verklegra framkvæmda en áður, og eins er þess að gæta, að nálægt 100 millj. kr. af hinum nýju söluskattshækk- unum verður varið til trygg- ingabóta og annarra ráðstaf- ana, sem koma abnenningi strax til góða. Sérstök ástæða er til að vekja athygli á því, að fram- sóknarmenn ganga nú enn sem fyrr lengra en kommún- istar í því að reyna að æsa til óraunhæfra kauphækkana, sem kippa mundu stoðum undan íslenzku efnahags- og atvinnulífi. Þeir em orðnir svo örvilnaðir í stjómarand- stöðunni, að þeim finnst sjálf sagt að beita hvaða ráðum sem er til þess að reyna að troða sér í ríkisstjóm að nýju. Ættu þeir þó eftir ára- tugs reynslu að vera farnir að gera sér grein fyrir því, að einmitt þessar bardagaað- ferðir útiloka þá frá öllu samstarfi, enda geta engir nema kommúnistar hugsað sér samvinnu við Framsókn- arflokkinn á meðan beitt er þeim bardagaaðferðum, sem einkennt hafa flokkinn al'lan þann áratug, sem nú er á enda. EFTIR VIGNI GUÐMUNDSSON EINHVER aivarlegasti þjóðar’löstur ís- lendiiniga er hin síflelil'da kröfuigerð. Við erura endaíliaiust að heimta og kmefjast aiiira ákapaðra hluita og þá fyrst og fremist betri iífskjaira og hóglegira lífs. Við gætum í þesisu efnii gjaman hiuig- lieitt það sem John F. Kjenmiedy saigði í ávairpi til þjóðair simmia/r: „Spurðu ekki hvað lanid þitt igetiuir geart fyrir þi'g. Spurðu hvað þú getiuir igert fyriir laind þitt.“ Þetta gildir visisiuliega um mifclu fleiiri en Bandaríkjamenm og elkiki sízt okkuir ísliendiniga, sem blátt áfram virðumst fátt orðið kunrna eða geta ammað em 'hedimlta. Við þelkkjum dæmin hvemig fter, ef þjóð'in heimtair aðeinis leiki og brauð. Upp úr því befst eklkeint niema humda- líf, fyrir nú utam hve þetta er ákaflega hvimileitt og leiðigjaimt. Og þagair avo verið er að gefa þessum ósóma lýð- skrumarahei’tim e'inis og „bamáttam fyrir ailþýðuma". Hví ekki ka'M'a þetta sínum rétfcu nöfnium, eins og „lýðskrum" og „við heimitum lieilki og brauð“? Ég hefl ávallLt bcnrið mitola virðimigu fyrir íslenzkiri bænidastétt. Mér hefir fuindizt hún stillia kröfum síruum í hóf og hún beifir jafnain sýnt að hún er ekki síðUir fús til að gema fynst kröfuir til sj’áMrair sín, áðuir en 'hún hafir gtert kröfuir til ammarra. Mairgir af forystumönmum bænidia hafa fylgt og fylgja enm stefnu hófsemdar og hagsýni á sama tima og þeir leitast ■við að fylgj aist sem nániast með öllum nýjuimgum. Þó er það of algenig sjón í Memzkum lainidbúnaði, að til dæmiis vélvæðinig toams sé ekfci rétt framkvæmd. Raum- igi'ldi véllvæðinigariininiar hefir ekfci verið raninsafcað að fuiMu áður en í hania hefir verið ráði25t. Búhyggimdiin haifa gleymzt. Gru'ndvöll'urimm fyrir vélvæðimigumni hefir ekfci verið fyrir hendi, þegar kaupin á vélumum hafa verið gerð. Nýtinigin hefir því ekfci kiomið að því 'gagnii, sem henmd. var ætlað. Menm verða að gera sér Ljóst að iamd- búnaðluir er emgin uppgrip, eklkert síld- arævimtýri. Páskabrotur gterast þar ekki. Þróum lamdbúnaðar er, á okkar mælikvarða, hægtfara, tekur mokkur áx og framfcvæmdir verður þvi að skipu- l'eggja vel fram í tímanin. Þar mieð er efcki saigt að þessd Skipudagmiiinig þurfd að vera aifturbiaiidssöm. Eimimiitlt þesa hefir þó igætt um of hjá ofclkur. Við þurfum að skipuiegigja af stódhuig. Við verðum að hagvæða landbúnaðinm. Þees vegna þairtf hanm að hatfla mjog faat- mól'aða stefnu, stetfinu, sem er öllum Ijós. Já, já — miei, ruei — stefn® er bama- biti landlbúmaðarims. H rintgiatmdah á ttur er sá eiiginleifci, sem emginn bóndi getur lifað við. En það þýðir eíbki að bendia sitöðuigt á að við séum þjóð sem þýr við að „eitt er lamd'ið ægi girt“, otg af þeim sökum verðuim við að lifa á eiigim lamd- búmaðli, á eigiirv flramteiðslu. Við eigum að sömnu að igera ofclkur far utm að lifa á eigim framLeiðslu, starnda á eigin fót- um. Ekki vegma eimamgrumar og þess að ek'ki sé bægt tiíl arnmama að leita, heMur vegna þess, að islenzfcur lamidbúmaður á að vera og getur verið sam/bærilegur við iandibúnað ammarria þjóða. Og því aðeins getur hamn hafa verið það að við nýt- uim á sem hagfcvæmastam hátt þá irmöguleika, sem eru fyrir í lamdinu sjálfu. Við höflum flemgið á því imarg- failda staðfestimgu að Menzka graisið er það bezta, sem gerist í heimi hér og mum betoa en alllt korn, hvaðam sem það er. Þess vegma þarf að teggja við það mjairgfald-a ræfct. Það er guilLnám/a ístenzks landbúmaðar. Það er emginm íslenzkur laindbúmaður að fraimileiða hér fcjöt og mjólfc á dömsku koffimi. Auðvitað verður að bjangaist við það þegar harðast er í ári. En við verð- um að læra að búa okfciur gegn mismum- andi ánferði, rétt eirns og við verðum að læra að kiæða okíkur gegn miismum- aiidi veðiri. Við erum sem betur fer búnir að læra að krökma ekki úr feulda, vegna þess við 'feumnum efcki að gera okfeur gæruúlpu. Vestfirðimgar, og þá einlfeutm Stramdar menin, haf'a senni'lega komizt lerngst í því að verka vothey, og þá semnilega fyrst og frerrast vegnia þess að þeir hafa á'tt aillra lamdsmiarana ótraustast veður- far við að búa. Vothieysgerð hefir haft ýmsa hvimleiða fylgifisfca, sem okkur hefir smátt og smátt lærzt að yfinstígia og mú síðast miun 'hún hafa náð temgst með því að verka heyið .í loftæmdum hlöðum. Þetta er nýjumg, sem vert er að gefa miklu mámari gaum, em til þessa befir verið gert. Merk tilxaum er í framlkvæmd í Hvammi undir Eyj afjöLl- um, gerð af mamni, sem ekfci verður í fijótu bragði séð að hafi af henini neinn bein-ain haignað og seim ekfci hefir ti'l þessa flemgið til herunar meiiran stydk. Það er þess vert að siimraa þesisari tiiraum mifclu mámar og raumax öfl'lum tilraun- um, sem beimast að því að verka vot- bey í lofttæmdiar umibúðir. Og út frá þassu má gjarman huigteiða hvort elfcki miuind hægt að mota aðferð þessa á fleiri sviðum. Væri eklki mögu- leifei að lofttæma testar fiskiskipa Okkar og ná þamndg með hráefnið í enin fersk- ara formi til lamds. Á samia tíma og eitt fyrintæki kaupir imn diainiSkt kom fyrir 100 mMljánir á t\ eimur máraudum, erum við að velta þ'ví fyrir okkur 'hvorlt það miuind borga sig að gefa gaium að aitlhuigum, þar sem umbúðiroar kosta eimar 100 þúsumdir yfir 6 kýrfóður, um/búðir, sem auðveld- lega má niota til mangs ammars, ef iila tekst til. Það 'hefði sjálflsagt getað verið auðvellft fyrir þá, sem stóðu að samigömigumálum í upphafi flluigsinis hér á landi, að bregöa fyrir það fæti, af ótta við samkeppni. Þeir gerðu það hirns vegar ekfci. Sömu menmirmir og visisu að fluigið myndi taka flrá þeim, sem bílaeigendum, eitt- hvað atf farlþagum, brugðu efcki fæti fyirir fiogið, heldur gerðust þeir sam- starfsmenin og stuðmimgsmemm að upp- byggimgu þess. Þamniig ættu þeiir að breigð'aist við í dag, sem eru að bjanga íslenztoum iaind- búnaði mieð dömsfcu kormi. Þeir ætbu að teggja sig fram um að eifilia íslenzika grasrækt, þótt svo að viðskiptahagtnað- utrinm atf damska korninu miimnfcaði. Eitt fyrirtæfcii hefir þegar sýnt þessu skilnimg m,eð myndairlegri fj'ángjötf til 'kalrainnsóknia. Sými þeir og aðrir étfram M'enzkan stórhug. Ályktanir um atvinnumái MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning. Eftinfaramdli ályfctanir vteru samþyfclk/fiar á flumdli a/tvimmu- málainieíflmdar verikaflýðsifélatgainima í Reykjavik og Haifinartfiirði í igær, en meímd þessa síkipa meran flrá 20 vertkalýðsfélögum: „Atvdirantumálaniefmd verlkialýðs félagairana í Reykjiavík oig Balfm- arfirð'i sfcorair á Alþkugi og rílkis- stljiórin að emduristkloða lög rar. T9 31. desemtbar 1068 um ráð- Statfamir í sjáva/rútvegi vegma breytlinigar igemtgis islenzikinar 'króniU á þarm. veg, afð éflcvæði lagammia verði efldki þfflántíiur í igötu kljiarasaim/raiimga sjómannia við úfivqgsmemn á taomandi ver- tið. Jafirtfirairat áklorar niefn/din á ríkisstjiórmiima að tryggja, að fliskverð verði áikveðið sem fyrnst, og gera aðirar þær máðstafianiir til að yertíð geti hafizt strax eftdr áraimtát.“ „Atwiraraumálartefinid verfcalýðs félagarana í Rieyfcjiavík og Halfn- anfirði villl mliin/ma rikissitjióm á, aið a(L hiaust gerði meflmdlim m. a. tillagu um, að stöðvuð yirði sigl- ólrtg tagana og Ibálba með atfla á erlemdan miairlkalð, eða að öðmum 'toosti yrðli sérdtalkur Skattur, 115 % aif brúttósöiu SkLpannia, motaður til verðhiaekkumar á afla þeinra Skipa, sem larnda hénlend- is. í allt hausit heifla toganar og bátar siglt ólhieift á eriendain mankað. Nú eru atvimmulhorfur Ihiimis vagar svo alvarlegar á höfluð- borgansvæðimiu, að ástæða er tái að óttast f jölda -ait vininiu teysi. Nlafndin ítne/kar þass vegirua, að þönflin er enin 'brýninii nú en í hauist -á, að toigarar l'amdi a/filla sínlum (hér á iandli. 'Nefinidlki viil því erun á mý sikora á ríktsstjómirua, að hún venði við 'Oífianmeifimdum fcirÖfluim.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.