Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 32
■Stqmclí oq <Pö.lmi N/l CZD IZZI E= SkcJdq hipik IRÚLOFUlRHRIiAR HVERFISCÖTU 16a - LAUCAV. 70 Bezta auglýsingablaöiö ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1969 Nýnáðaður fangi réðist á húsmóður HÚSMÓÐIR ein búsett í „Heim- «nam“ í Reykjavík fékk heldur óskemmtilega heimsókn sl. laug- ardagsmorgun. Er gesturinn hvarf á braut í fylgd lögreglu- manna var kouan öll blá ©g bólgin og með glóðaraugn eftir likamsárás hins óboðna (gests. Maiður taammmr Ihaifðli brujgð- ifð sér írá og staállið íbúðooa eítir ólaesta. Kliutaltoain rnimtegia 11 hieyrði Ihión uimgainig og hélt þalð vieira nnainin sdinin em brá í hinúin er gtesturimm neymidftslt; hffláóltoumm.- uigiur. Villidd hianin flá Itoomiumia með eéir tdl avetfmheirbeingis em er hiúm rueitaiði Iþví réðdisit hiamm á hama og Ibarðd hania ttil óbóta. Var taamm laogit tooimdinm með að yíir- buigia taamia þeigar edigimimaðiuirimm toom að. Tótest taomum að halda glesrt.inium í Jbúðimmi þar tál lög- negUam toom. bessi óboðlni giesrtur reymdliisrt nýtaomdinm aí LitLa-Hraiumi. Haifði hlomium verið sdeippt þaðiam tii reynsdlu fyrir jólin, em etafei tek- izt að miota llrelsdð tda betri alt- hiataa en þesdaira. Var taamm fflluittlur í Hegmimigairlhiúsið við SteóHayöirðSuisrtiíig. Togarasölur í Bretlandi TOGARINN Karlsetfni seddi afla sinm í Grimsby í gærmorgun, samtals 155 tonn fyrir 13 þúsund 552 sterlingspund. Aute þess var togarinn með 71 tonn af amáum ufsa, sem etatai seldist. Vélbátur inn Látraröst frá Patreflcsfirði Engin ákvörðun um fisk- verðið YFIRNEFND Verðlagsráðs sjáv- arútvegsims hélt áfram fundum um fiskverðið í gær, en engin á- Ikvörðun var tekin. Verður fund um væntanlega haldið áfraim í dag. seldi eimmig í Grimsby í gær, 55 tonn fyrir 4 þúsund 740 pund. í dag á Hauteamesið að selja í Grimisby og í dag og á morgun selur Harðbalkur. Á morgun selja þar Ingóllfur Amarson og Rööuflfl, á fknmtud. selur Haililiveig Fróðadóttir. Á föstudag selur svo Egill Slkallagrímsson í HulL Vélbátuirimn Grullfaxi mun selja í Grimsfoy 1. janúar og í næstu viflcu mumu fleiri steip og togaxar ælja erlendis. Þannig bíður Halkion á strandstað. — Sjá grein á bls. 8. Reyna að ná Halkion TILRAUNIR sem gerðar voru í gær til að koma línu milli varð skips og Halkions, þar sem hann stendur á Meðallandsfjöru tók- ust ekki, því að mikið brim var og bátur frá varðskipinu komst ekki það nálægt að hægt værl að skjóta línunni á land. Var útlit fyrir að brimið myndi lægja í dag, en ef ekki tækist að koma línunni sjóleiðina átti að reyna að fá flugvél í dag til að fljúga Mikil hálka — en óvenju fáir vegir lokaðir FÆRÐ á landinu má kallast óvenju góð miðað við árstíma, þar sem tiltölulega fáir vegir eru lokaðir. Aftur á móti er Byssuhlaupfrá Tyrkjaráninu? ÞEGAR verið var að taka Sand í hafnarmynnlnu í Vest mannaeyjum í haust fannst byssuhlaup úr kopar með skothylki og bendir margt til að uppruna þess megi rekja til Tyrkjaránsins árið 1627. Hafa myndir og upplýsingar um hlaupið verið sendar til danska vopnasafnsins til að fá úr því skorið hvort þetta reynist rétt. Koparhlau.pið er nú komið á Byggðasafnið í Eyjum og háfði Mbl. samiband við for- stöðumanm þess, Þorsitein Víg lumdsson og spurði hanm nán ar um þetta. Þorsteinm sagði að þegar hanm hefði fengið hlaiupið í hendur hefði hann þegar reynt að afla sér upp lýsinga um úr hvernig bys6u það væri og í danskri bóík vopnum gert ítölskum verzl- unarskipum marga skráveifu á MiðjarðartaafL Byssur sem þessi voru bumdnar á trékilOssa, sem síð am voru bumdnir á hástoklk- ama á skipunum svo að hæigt var að færa þær til á skip- umum, Þegar Tyrkir fóru að sækja fóllk á iamd í Vest- mann'aeyjum sigldu þeir skip um sínum um þær slóðór sem hfllaiupið famost á og þar sem þaið er úr kopar á það að hafa getað varðveitzt ó- steemmt á fjórðú öld. Þorsteinm tók þó skýrt fram að ekteert væri hægt að segja um þetta með vissu, fyrr en niðurstöður attougana damska vopnasafnsins lægju fyrir. Þeim hefði verið send- ar myndir af hlaupinu, sem „Skibet“ hefði hanm séð mynd-, er um 2 kíló að þyngd, og af byssu með mjög svipuðú sömuíLeiðis nákvæmit mól af talaupi. Hefði sú skýring fylgt að svoma byssur væru frá þvi um 1600 og það tekið fram að Tyrkir hefðú með sííkum því og væri þess að vænrta að þær upplýsingar nægðu til þess aið ákvarð'a uppruea híl'aupsins. hálka víða mjög mikil og vegir því vafasamir. Skemmdir sem urðu vegna vatns á vegum á Rangárvöllum og undir Eyja- fjöllum hafa verið lagfærðar. Saimtovæmt upplýstimgum Vega miálliasltoráiflstiofiuminiar emu allflir veig- ir á Suðúrlamdi opnjr, svo og veg ir um Hvailfjörð, Borgamfjörð og Snæfelílisnes. Fjalllvegir á Smæ- felilisineisd og Brattaibreiklka taafa aðeámis veirið jeppafærir em verða ruddir í dag. Frá Patrefcsfiirði er fæmt tál Bíldiudiaflis og suður á Barða- strönid, Þá er fært frá Flateyri til Þinigeynar og frá ísafirði er fæirt til Boluingarvítour em snjó- fflióð loka vegimium til Súðavíte- ur. Stemduir tiíl að opna veginm þamigað í dag. Stórir bílar toom- aist til Hólmavíkur. Fæirt er frá Reykjavik til Húsa vítour og stórir bílar toomast um Tjömes. Sæmileg færð er um Flj óts'd.alshéra’ð og eiga Odds- stoarð og Fjarðairtaeiði að vera opirn. Færrt er frá Reyðarfirði og suiður á Homafjörð. á flot í nótt með hana svo að hægt yrði að reyna að ná Halkion út í kvöld eða nótt. Villhjálmur Eyjólfsson á Hnaus um, fréttaritari Morgunblaðsins fór á strandstað í gær. Sagði hann að brirn hefði verið ein- kennilega mikið, ef tillit var tek ið til þess hve veður var gott, nær logn, Hefði því efldki tekizt að tooma línu í Hailkion fró varð slkipimu sem á draga dkipið út þegar aðstæður leyfa, en veður spáin gæfi vonir um að brirnið myndi lægja í dag. Halteion hef ur ekki haggazt á sandimum og er skipið sjálft og slkrúfan laus. Mammafli er nægur og ef lægir og hægt verðúr að kQrraa linu í bátinn í dag með aðstoð flugvél ar, ef annað gengur ettdri, á að reyna að ná honuim út í nótt. Eru það síðustu forvöð í bili, því að varðsteipsmenm eiga frí um áramótin. Síldin MILLI 20 og 30 sáldarbátar eru nú á Jökuldýpi og í nágrenni Eld eyjar, en i gærflcvöldi haifði eklki frétzt um neinn afla. Nokkurt síldarmagn hafði fumdizt, en það stóð djúpt, á 60 föðmum. Veður var gott á miðunum. Símsvara stolið ÞEGAR starfsmenn Laugardals vallar toomu til vinnu í gærmorg un urðu þeir þess varir að sím- svara á sterifstofu vaflarstjóra hafði verið stolið um hátíðarnar. Einnig hafði hraðsuðutoetill horf ið, en annars var efldki satonað. Málið er í ramnsókn. (Lj'ósm. Vilhj. Eyjóflífisisomi) Fóru í kaffi — og þá féllu snjóflóðin ÞAÐ er ettdki að vita öema illia fhietfiðíi igletað fardð á veg- inium umdiir Óishlíð vdð ísa- fjarðardijúp á laiuigardaig. - Viminfuffllokltour var að (hireiimsa I smjjófflóð, sem tfalllið taafði á ■visgiMn! oig loíkað hiomfum otg 1 er búið var að opnia vegimm bruigðu mienmdTmir siér í teaffi tti/1 Boiumigarvíltour. Er þedr toomiu til balka (h!ö®S)u snjóflóð fallið á vðgiinm á fjóinum srtöð- um oig lotoað fhiomium á mý — em emigin slys orðdð, þar sem svo viflidi tifl að umifierð var þairmia erígim. Virðist sakhæfur SVO framarlega, sem sök Svein- bjöms Gíslasonar, leigubifreiða- stjóra er sönnuð, er hann sak- hæfur vegna morðsins á Gunn&ri S. Tryggvasyni, leigubifreiða- stjóra, en hann var myrtur svo sem kunnugt er aðfaranótt hins 18. janúar 1968. Þórður Möller, yfirlæknir á Kleppi, hefur sent yfirsakadómaranum í Reykjavík, Þórði Bjömssyni, úrskurð sinn eftir geðrannsókn, þar sem seg- ir: „ . . . ekkert bendir til þess, að Sveinbjöm sé annað en fylli lega sakhæfur í þessu máli“. Þingað verður í málinu í dag og verður þá væntanlega tekin ákvörðun um hvenær munnleg- ur málflutningur fer fram. Gjaldeyrisstaðan 1788 millj. kr í nóvemberlok GJALDEYRISSTAÐA bankanna batnaði um 210 milljónir Ikróna í nóvember og var orðin 1788 millj. kr. í nóvemberlote. Hafði hún þá batnað um 1486 millj. kr. frá því um áramót. Á fyrstu ellefu mánuðum áirs- ins 1968 versnaði gjaldeyrisstað an um nær 1728 millj. tor., ef mið að er við núgildamdi gemgi. Var gjaldeyriisetaðan þá neilkvæð um 120 rnillj. kr. en hafði þó batraað um 255 millj. kr. í móvember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.