Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1SÖ9 17 Ekkí láta migdrukkna við störf sín f ÞESSARI grein frá Forum World Features segir frá hug- rekki brezkra björgunar- manna þegar sjóslys bera að höndum. í auguim brezíkra sjómanna er lítilil heiðurspeningur, sem á er greypt mynd af þremur mönnum við að bjarga sjó- manni frá druWknun, hinn mesti dýrgripur. Þessi heiðurspeningur er veittur fyrir unnar hetjudáð- ir á sjó og hafa meðiimir hins gamla björgunarfélags Royal National Lifeboat Institution (RNILI) hlotið þesisi heiðurs- merki ár eftir ár, en þeir geta hrósað sér af því að hafa bjargað fleiri en 11 mannslíf- um í hverri vilku í meira en 100 ár. í London fer fram árleg söfnun til styrktar RNLI en félagið hefur bjargað meira en 90.000 manns frá drukknun. Síðastliðið ár gekk söfnun óvenju'lega vel og mun það hafa stafað af því að dag inn áður en söfnun fór fram, höfðu borizt fregnir um það eð 8 RNLI-menn hefðu far- izt þann sama dag við björg- unarstörf. EKKI FYRIR PENINGA Þegar heiðurspeningarnir voru veittir í fyrra, Skýrði Hugh Cudlipp, sem er brezk- ur útgefandi og áhugamaður mikiil um siglingar, frá því að allir björgunarmennirnir sem eru uim það bil 5.000, ynnu öll sín björgunanstörf í sjálfboðavinnu. Hann sagði: „Sá er munur inn á strandgæzlurmönnum og þessum mönnum, að enginn getur sflripað þeirn að taka til höndunum. Þeir þurfa eCkki að hætta lífi sínu og þess vegna gætu þeir legið heima í hlýjum rúmunum sínum á- hyggjulausir. Þeir vinna ekiki þessi störf fyrir peninga, því launin sem þeir fá fyrir hverja klukkustund eru mjög lág. En það er athyglisvert að helmingurinn þeirra manna lifa, sem bjargað var úr sjávarháslka á síðasta ári var bjargað af sjálfboðaliðum. Hugrekki þessari manna er ótrúlegt og ekkert einsdæmi að þeir hafi orðið hafinu sjálf ir að bráð við störf sín. En þrátt fyrir hættuna feta synir gjarnan 1 fótspor feðra sinna, jafnvel þótt þeir hafi farizt. Haft er eftir syni eins mann ammia af björguniairbáti, sem farizt hafði: „Ég vildi bara að ég hefði verið í bátnum líka með föður mínum og bræðr- um. Ég hamma það etklki að báturinn skyldi farast, því að hann fórst við að bjarga öðr um“. í raun og veru veit enginn hvað það er sem knýr þessa menn út í björgunarstörfin, og sízt af öllu vita þeir það sjálfir. Eftir einum þeirra er Björgunarmenn haft: Þegar ég lít til baika sé ég að yfir mér hefur verið verndarhönd. Björgunarmað- urinn veit aldrei, hvort hann kemur til ba/ka. Ef til viil byrjaði ég á þessu vegna þess að ég hafði verið sjómaður og fannst hafið eiga þetta hjá mér. En þegar maður er einu sinni kominn út í þetta starf, þá hefur maður ekki tíma til þess að hugsa. Þá er það eina sem skiptir mál, að halda lífi og gera það sem gera þarf. En þegar komið er að landi eftir vel lánaða ferð, þá fyll ist maður unaðskennd. Ekk- ert er henni likt. Þessi til- i finning er vel þess virði, að gengið sé í gegnum kulda, þjáningar og hrakninga til þess að öðlaist hana Eins og að vera nakinn í blindbyl á víðavangi I>annig lýsir Humphrey hlutskipti varaforseta Sftnnilega er Hubert Hump- hrey öðrum mönnum færari að bera vitni um hið erfiða van- þakkláta og oft og tíðum auð- miýkjanidii hilutákipti bandarislks varaforseta. Sjálfur gegndi hann einhverju kröfuharðasta varaforsetaembætti, sem um get ur — í stjórnartíð Lyndons B. Johnsons. Blaðamaður Time, Leo Janos, átti fyrir skömmu viðtal við Humphrey, en hann er nú háskólakennari í Minne- sota og Mácalester. Þar skýrði Humphrey sínar hliðar á mál- inu og vék m. a. aið aiuð- sveipni sinni við Johnson, og hann var oft gagnrýndur fyriir. Ýmiislegt sem 'bar á gkkna í sam- tali þeirra varpar og ljósi á framkomu núverandi varafor- - seta Spiro Agnew, sem hefur sætt vaxandi gagnirýni í Banda iríkjunum. Viðtalið fer hér á eftir í laus legri þýðingu: Það er eins og að vera nak- irun í iblinidlbyil úti á víðiavainigi og enginn er nærstaddur til að veita þér skjól — þetta er hlut skipti varaforsetans. Hann er í viðjum og hann er einn, og það kemur ekkert málinu við, hver forsetinm er. Hver sá sem held- ur, að varaforsetinn geti tekið ákvörðun í trássi við forsetann eða stjórn hans, hefur hriein- lega enga þekkingu né vit á pólitík. Þú hefur gerzt maki hans í pólitísku hjónabandi og hann væntir þess af þér, að þú sýnir honum fullkomna tryggð. Það er oft og eiinaltt válllt fyiriir almeraningi varðandi hvað vana forseti getuir eða getur ekkL „Hubert, hvað hefur eiginlega komið yfir þig? Hvers vegna talarðu svona um Víetnammál- Hubert Humphrey. in?“ Og hverju gat ég svarað? Alls engu. Það ætti að vera hægur vandi að gera sér í hug- arlund, hvað yrði um þann vara forseta, sem tæki opinbera af- stöðu gegn forsetanum, skoðun um hans og stjóm. Það væri ekkert annað en pólitískt sjálfs morð. Fyrir útnefninguna sagði ég Johnson, að ég myndi tjá honum skoðanir mínar undir fjögur augu, en þegair ákvörð- un hafði á annað borð verið tek in — þá sat þar við í blíðu sem stríði, í gegnum þykkt og þunnt var ég forsetanum trygg ur og trúr varaforseti. Ég hygg að um margt sé erfið ara að gegna varaiflonsietaeimlb- ætti hjlá þeiim forsieta, sam sjálfur hefur farið með þá stöðu. Johnson gat stært sig af því, að hafa sýnt John Kenne- dy algera tryggð, og hanm lagði á það ofurkapp, að ég sýndi honum slíkt hið sama. Svo að vikið sé að Nixon, þá þjónaði hann Eisenhower á sínum tíma, og kom fnam í hlutiverki manns, sem hélt fram umdeildum skoð unum í þágu málstaðar þeirra. Þetta virðist ætla að verða einn ig hlutskipti Agnews — og lát- ið yður ekki detta í hug, að hann fari ekki eftir fyrirmæl- um forsetans. Forseti sem áður hefur verið varaforseti, þekkir öll brögðiin og allar brellumar hvemig á að handfjatla undir- mann sinn. Á þann veg var því farið mieð Johnson, ég er sann- færður um að því er einnig svo farið með Nixon og það kynni einnig að hafa orðið þannig með mig, ef miér hefði tökizt að sigrn. Einhver dæmi? Tja, Johnson gætti þess vandlega að gera aldrei neitt til að skyggja á Kennedy. Svo að síðar ákvað Johnson, að engum fréttamönn skylidi, leyft að fylgjast mieð mér á ferðum mínum um landið. Stundum fyrir mikilsverða fundi eða stjórnarfundi, bað Johnson mig að velgja einhverj um ákveðinium aðila rælkiiega undir uggum. Einhverra hluta vegna kaus hann að losna við það sjálfur. Fyrsta ár mdltit í Starfi varði ég mestum tíma mínum í þing- húsinu til að neyna að ýta á eftir ýmsum félags- og velferð- armálum. Það veit sá sem allt veit, að ég stóð mig ekki illa og aðsetur mitt varð eftirsóttur fundastaður meðal demókrata. Svo að forystan varð dálítið af- brýðisöm, og mér var sagt að loka skrifstofunni í þinghúsinu. Forsetinn gaf og forsetinn tók. Þáttur minn í því að hjálpa hon um að koma málum áleiðis hef- ur aldrei verið gerður heyrum tounmiur. Það ©r aininar af aðail- vanköntunum við varaforseta- embættið — forsetinn fær alltaf heiðurinin og þakkimar, en furðu miklu af öðru er hægt Framhald á bls. 18 Ný giftingarlöggjöf í Svíþjóð UM þessar mundir vinnur nefnd í Svíþjóð að því að rannsaka möguleika á þvi, að koma á nýrri löggjöf varð- andi giftingar. Ef af þessu verður mun hin nýja löggjöf valda gjörbyltingu á hjóna- bandinu ein<s og það er nú. Hér er um aið ræða eimin lið í enidlurbótaitil/llagum þjlóðfé- lagsíræðániga úr hópi sósíal- diamökrata, an þair l'aggjia til að Ikiomiið verði á svolkölituð- uim ólbiradianidli 'hjiómalbömidium. Ef þessdir mienin tooimia hiug- mynidluim s'faum í fraimlkvæimid, miun það hiaifia í flör mieð sér, að hin vemijiutega fjölslkiyld/a hvemfiur, en í henimar stað kemiur eins toonair siamyrtojiu- heimiitilihiald. Nafmdin fæmir tvaar miagiin rökaemidir 'firaim Truáílii símu biil stuðniimgis. Örnmur er aú, að með þessu imótá vemðti. gert minima úr fraimlhjálhaldli sem akilmaðiarsölk ag hiiins • vagar varðii miminlkaðiuir m'iisnnluniur- imn millli isltoilgetinmia og óstkil- getiinma barma. í Svíþjióð hiefiur laldiried ver- ið litiið eins alvarleguim aiug- um á óóki'llgetin börn og igert hafiur verið í öðinum landiuim. Þjóðiin varð etoki (kristiin ifiyrr en á 13. öld oig slkoðanlir toirikjiummar hafa alldinai sdlgrað fiullllkomlega hiin haiðirau Vilð- horf. Úti á landidbyggðinini hefiur þuniguin alltalf verdlð tal- in tálkn uim það, 'að Itrúlolfiuin sé á nisesta lei'ti og giifttong ráð til þests að gera barmdið ákilgetiið. Öldlum aamain toeflur rikt ieins komar miTIiisttJig miilli trúlafluimar ag igif'tinigar, sem tryggir erfiffarétt harinJsdinis ám þess að fioreidrar þuirtfi að igiiift ast. Þar mieð hialfia saenslk ilög óbeimt viðiur'kiemnit alð til sé miillilbil þests að vera óslkil- 'gletiinn og stoilgetáimn. Síðhnsitu 30—40 áirin hefiur vilðlbanf til óigiiftæa miaeðra stöðugit verið að breyfiaiat, Og þær eru niú viðurtoemmd- ir þjióðlfélagsiþegmair. TiitilTlimn Ærötoen er ruú að hvemfia og fiairið er að ávarpa allar 'toom- «r eam fcú t% þess að tooma í vag fyrir óþamfia aiðlgreám- imgu. Ekíki er lentgur tielbið firam í fiæðlimigamvattorðluim, hvort fioreldlrar voru ©ilfltir eða éklki þeglar viðlkomaimdli barn fiædidlilsit. Með þessum nýjiu lölgum vill neflndiin að rdlkjaindii sjjióm- armið veirðii staðlflaslt mieð llög- um oig þá verðlur eklki Demigur uim að ræða miclkíkuð sem heit- ir miisimiunur óskligetinis og skdHgetins barns. Öil ibörn Tmumu baifla sarna erfiðiarétit oig hlið eina éem skiptir mláli emu hiniir raumvtenulegu fiarelidirar. Ef edmhver vafii leikur á tover flalðliirdimn er, toalfla yfiirvölMin rétlt til þess afð torefijiast þess að garð sé blóðpruifia á þeim sem hkrt á að miáli cig miumu þær álkrvarða tovaiðJa esftdirmaifln bairtndð hlýtur. Fiaiðtermið eitt miun átovarða airfi og hámn raunvertulegi fiaðáir vierður faratfdmm að flögum tál þess að bomgia flramifæmsilui'tooshniað ibainmsdms. Þassi mýju lög miumiu eiinmig toama í vag iflyrir dleilur um fljámmiál hjlóna, að miininsta tooisti hvað ikomuma smertiir. í miúgiiMlainidli löigum í Siví- þjióð tetour ár að flá stoilnað, nemia ef uim fnamhijláhiaild er að ræðia. Neflmdin vill að þetta vierði fiellt miiðuir cig aðrar Stoilmaðiaromsiatoir. Er þetta tilraiuin 'tiill þasts að cýða þeirni kiristilagu hugmynid um að hjóntalbandáð eigi að vera táton um ævilamga tryggð og ekltoi beri að þola flramhljiá- hiald. Hirn nýju lög líta á hjóma- banidið sem siamniirag, sem að- allaga er gerður í þeám til- ganlgi að Skapa börrauim heiim- ili mieð föðlur og móður. — Því jaiflnvel himdr meminituð- ustu apekinigar í S'víþjóð við- uirtoenma að hiverjiu 'bairmii sé mij'ög milkiiflivæigt að alaisit uipp hjá háðúim foreldirmm sínuim. Siðiferðiistegur diómuir verður fljlarlæigðiur úr hjówabanidiiinu cig hán nýjiu lög ætlast til þees að hjónán tetoi á siig ákveðmar Skyldiur Jhivoirt við lammalð en þau 'kretfjia-lt alls ek'kii Skil- ynð'islgiusirar tryggtðar. Mark- miiiðiið sem sitefinit er að er þebtia: Að sérhiver miaður ihalldli i'étti símum til að :fiera það sem íhimn vill, þó hamm giftist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.