Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 2
2
MORG-UNIB-LAÐIÐ, LAU'GAR.DAGUR 17. JANÚAR 1OT0
V erðlaunahúsgögnin
hentug til útflutnings
Þrenn verðlaun afhent í gær
Sýning á tillögum opnuð
Pétur Luthersson hlaut fyrstu v erðlaun fyrir þessi húsgögn úr
áli og nautshúö.
Fjöldi borgar-
fulltrúa sami
1 GÆR varu tifflk.yninit úaisiiit í
Ihiúiagagmiasja'mfeeippínii þeirri, sem
Icelanid Reviiew og Féliag ís-
fenzfcra iðminefcieinidia etfndiu tál.
Vonu þremn verðOiawn aiflhemt og
s0 aiuiki viðuirfcieininiinig fytriir tvseir
00rar teikmánigar. Fyrstu veir0-
iaium, 30 þúisiumid fcrómiur, Miaiut
Pétur B. LuitlhieirssorL, hiúsgagmia-
0irQfiitekt, önmiur vemðlaum, 20 þúis.
(krr., hlaíut SteÆán Sniæfþj'öm'SSomH
Ihfúisgagm/aarfcitiefct og þri0ju verð-
iaum Hjörltediflur StJeÆámisson, nieim-
amidl í airkitefctúr í Nomegi. VÍ0-
unfcienininigu hluittu taúsgögtn efltár
Stefán Smæbtjömssan og Finm
Fróöason. Um 40 tiUögiur voru
senidiar inm og er opmiu0 sýning
FORRÁÐAMENN Mjólkursam-
sölunnar og Framleiðsluráð land
búnaðarins boðuðu til blaða-
mannafundar í gær, vegna þeirra
frétta, sem birzt hafa um mjólk-
ursölumál eftir blaðamannafund
Kaupmannasamtakanna fyrr í
vikunni. Lögðu Mjólkursamsölu
menn áherzlu á að á dreifingar
svæði sinu ræki Mjólkursamsal
an 62 mjólkurbúðir, en auk þess
væri mjólk seld í 52 matvöru-
verzlunum og brauðbúðum. —
Yrði hlutur matvöruverzlana í
mjólkurdreifingunni enn aukinn
frá því sem nú er, þvi að í ráði
væri að leggja 4 mjólkurbúð-
ir niður, en í stað þeirra munu
fjórar kjörbúðir í viðkomandi
hverfum annast mjólkursöluna.
Gunnar Guðbjartsson formað-
ur Framleiðsluráðs lanKÍbúnaðair
ins sagðist telja ástæðu til að
síkýra nokkuð fyrirkomulag
mjólkurdreifingar á landtau. —
Tilgangurinn með setntagu lög-
gjafar um mjólkursölu, sem er
liður í lögum um FramleiðsTu-
ráð landbúnaðarins, hefði verið
að tryggja neytendum nægt fram
boð á mjólk og dreiiftagu hennar
og um leið að tryggja bændum
lágimarksverð á mjólk. Áður
heifði allur gangur verið á þess
um mállum, bændur undirboðið
hver annan, þegar framboð var
milkið o&jtrv.
Landinu er skipt í flraimleiðslu-
og söliusvæði. Bændumir byggja
mjólfcurbúin og eru um leið
sfcyldugir að sjá um sölu á sfau
svæðli, en mega efciki selja mjólfc
Yfir-
lýsing
— frá Þjóðleik-
hússtjóra
VEGNA þess a@ mér hefur bor-
izt til eynna að þess misskilnings
vtaðist gæta hjá sumum, að ég
haifi átt að segja í sjónvarpsþætt
inium um Boiðfcaup Fígarós, að
dr. Páll ísólfsson hafi borið ein
hverja ábyrgð á uppfærslu óper
unnar, hljómsveitarstjóm, leifc-
stjóm og hlutverfcaskipan lang-
ar mig að biðja Morgunblaðið
að benda á að ég orðaði hann
efcki við neina slfka ábyrgð,
enda hetfur dr. Páll sökum sjúk-
leika efcfci getað starfað í tón-
listarnefnd Þjóðleikhússtas síð-
ustu árin.
Guðlaugur Rósinkranz.
á þeim á Laiuigavegli 1® A (Liiver-
pool-hiústaiu).
Var0Dlaiuinlta aiflhiemti Gunroar
Friðlrdlklssoini, flotnmaiður Féiaigls
iðlniriefcíenidta, >a0 viðBit/aidtiiri dlóm-
rueflnid. Bn Iham/a sfcipuðu Ihinn
flraegi ftandki hönmiUður Ttano
Sarpameva, sem bam htaigað til
að eiiga seeti 1 roefnidáninii, Hjialiti
Geta Kriistjá.nsson flriá Féiaigi
hiúsgiaigniaarfcitefcta, HleQlgl Bta-
amgson fltiá Félagi hiúsgaigtnaimieist-
aina, Hetaiir Hairuniesgon flrá Ice-
larod Rerview o|g Guroniar J.
Prdð'ri'kBsOn flré FIÍI.
í samlkieppniinni var áherzla
lög0 á a@ flá fnam ihúsglögin, sem
'hlenituig væru til úitfliurtmitaigis og
utan þesis án leyfils Framleiðslu-
ráðs landbúnaðarins. Sagðist
Gunnar ætla að ástæðam til dóms
ins, sem matvöruikaupmaðurtan
á Ólafsfirði fékík fyrir mjólkur-
söta hefði verið sú að hann flutti
rnjólk flrá öðru svæði, Akiureyri,
til Ólafstfjarðaæ og seldi þar, og
gerðist þanmig brotlegur við lög
ta.
Gunnar benti á að vinnslu- og
dreifingarkostnaður væri aðeiros
22% af útsöluverði mjólkur hér,
enda væri mjólkurverð hér
lægra en víða annars staðar. At-
huganta, sem gerðar hefðu verið
í Evrópulöndum 1964 á hluta
dreifitagarkostnaðar í mjólfcur-
verði heflðu sýnt að sá kostroað-
ur var þá langlægstur á fslandi,
Næst feom Noregur með 32,1%
þá Sviþjóð með 38%, Danmörlk
með 44,5%, Frakfldand með
45,1%, Þýzlkaland með 46,3% og
Belgía með 50,2%. Reynslan hér
og erlendis sýndi að dreifingin
og salam væri ódýrust rneðan húm
væri í höndum samtafca bæmda
og því teldu bændur skynsam-
legast a0 breyta saimfcvaemt því.
Stefán Bjömsson forstjóri
Mjól’kuTsamsölunnar sagði að
hlutur matvörufcaupmanna í
mjólkurtsölu væri ekki eins lítill
og þeir vildu vera láta. f Reykja
vik er mjólfc nú seld í 13 mat-
vöruverzlumim, 11 brauðbúðum
og 50 mjólkurbúðum. f ráði er
að fsekfca mjólíkurbúðum um fjór
ar og munu fjórar kjörbúðir tafca
við sölu þeirra. Á svæði Mjólkur
samsölunmaT utan Reykjavífcur
eru mú 12 mjólfcurbúðir, em auk
þess er mjólk seld í 27 matvöru
verzlumum og einni brauðbúð.
Framhald á bls. 26
BÚLGARSKI stórmeistarinn
Padewski er kominn fram. Hafði
hann orðið veðurtepptur í Varsjá
og þesg vegna ekki komizt til
Kaupmannahafnar í tæka tíð til
þess að komast til íslands á rétt-
um tima. Tók hann því það ráð
að taka flugvél til Brússel og
fara þaðan til Luxembourg til
þess að ná í flugvél Loftleiða.
Var hann væntanlegur til ís-
lands í nótt ásamt griska skák-
meistaranum Vizantiadis. Skýrði
Þórir Ólafsson framkvæmda-
stjóri Skáksambands íslands frá
þessu í gær.
var talið æsikiilegt eð í þaiu
væri motaðlur ísllenzíkiur eflniiivið-
'Ur.
Húistgöigin þau, siem hDluitu fjnrstu
VetrðDiaium vomu gerð úr áli með
'harðpOlötiu úr viiði og stólaisietum
úr roaiutslhúð. Bnu þau Skrúfluð
siaimiain, Cng lliggjia endiar húðiar-
tamiar ktemimidir milli átaenmitaiga,
svo alulðvelt er að takia þau í
suindiur og palkfcia til fTultniinigs.
Sagir döminieÉnid, ,að þesisd tiifflaga
fluflflmisagi fluillkioimiiaga óslkinmi um
Ihústgögn ,sem (hæff séu tifl. söflu
á erlenxfluim maúkaði, hönmium sé
fonmiflögur g samsetrotaig auðveld.
Etamlig ier m. a. sagt, a@ þessi
húagögn flúllniæigi Ikröflum nú-
tímiams. Höflundluintam tjiáði Mbl.,
að Ihiamm ihiafði mjiög haiflt í Dnuiga
að húsglöginiim væmu aiuiðveDld í
fLultndmgi til útflutmtaigs, og a@ áfl
jm0i síðair mieiir e. t. v. fláamfliagt
hér, effltta a@ álverksimliðijia væri
flamin a@ stamfla. Pétur er áður
ku/nrour fyrir 'buigmynidár a@ hiús-
gögmiuim. Haron hlaut verðfliaum i
Dammörfeu áisaimt Jóná Óiaffssyind
fyrir hamialhiúiggögm og einmdig
flyirir Hefc liufliaimpaimn, sem er í
flraimffleiðslllu í DanmÖTfcu og mijög
vinsaelfl.
Húsgöign Steflámis SroælbjlörmB-
sonlar, gam hffluitu önmiur verðlaum,
voru Jétit hiúsigögn úr tré oig ál-
unidiirlagi mieð leiðuirfciædidlum
púðum, sem sfcirúifaðlir eru á og
emu þau huigisuð sam lótt (hús-
gögn í ainiddiyri. Um þau segir
dóminiefnd '©inmijg, a@ þau hiemiti
til útflu'trotaigis Og til fjöldaflratm-
leiðslu, etfnisvaD, sé álgæitt og hiölf-
uindi var hirósað flyrir a@ iglefla
efamiig val á áfcDiæði úr gróiflu ufll-
'airefni mie@ sauðaildtiuim.
Þriðju verðfflaumi féklk HjiötrHeitf-
ur Stefámistsom fyrir barroalhúiggiögm
og er tillaga hanis í dómi köflTiuð
djönf og ný ileið í húsgaigniaiflram-
leiðslu og aðafllkiostur taflfimm ©ta-
flölid framllleiðsfl/a, fláar etadmigar
og miamgir mögullieilfear í sam-
setnirogu Og illiltum. Bflni er mlál-
aður krosisviðuir eða plaist í miis-
miuroamidii litum.
Viðuufciemnitaigu Diluitu a@ 'anflki
falleg em dýr hiúsgögin í ákirilf-
stoflur, hóteJ 0. fl. eftfa Staflám
Sroæflsjömsisom Og húsgögn efltta
Finm Fróðasiom, sem híutu lotf
fyrir áflcemimltilliaga afnisniatkum
og sérstialdiegla flyrir borð mieð
isfflenzllcri grástetaispQlötu.
Finroski hömnuiðuirimm Sairpam-
eva tjláðd flréttamiammi flV®bl., a@
diómmieflnid ihieiflði varið áiniægtð
mieð tiTlögur þaer, sem flram
komu. Verðfflaumialhúisgögmim vseru
öll mnög góð en þó ólik. Þar
væri fjöfllbreytmd í efmi s/vaíli og
húiagögniin hienituðú vel til ým-
issa hluta, miætti nota þau á
beiimdfli eða sfcriflsiöflu.
Haron l!ét í Tjóis sérstalfeam
áhuiga á ístenzfciri ulSiairvöru, sem
hamm batfði séð í Ál'aifossi, og
faminst einlkum flallaglt Daivemiig
siauðaflitirroir væiru rootiaðir hér.
í dag mium htamm ræða vd@ élhuigla-
menm uim hönmum í hiádegtaverðd
á Hótel Lotftledðlucm, ag verða þar
hrtaglbarðsumræiður.
Vegroa þeesa var álkveðið að
fresta amroarri uimtflerð ákáfemóts-
ins þar tifl kl. 2 í diag, en þá
varða væmitanlega allir erDiemidiu
kieppanidurnir miættta tij ffleikB.
Vagnia forflalla þeirra Padiewsfciis
Og ViziamtiadÍiS varð að flnesta
tveimiur dfeákum í flytrsitu uimtflerð
og verða þær yæmitamleiga tofld-
ar á þriðjiudiagskvöDicL
MikM fj'öldi á'Tuorflemidia fyfflgd-
ist mieð fyrstu uimiflerð mótstas
í fyrraidlag og virðfelt áíhuigd á þvi
geysiimdlkiill.
Á FUNDI borgarstjórnar
Reykjavíkur sl. fimmtudag
var felld tillaga allra minni-
hlutaflokkanna um að fjölga
tölu borgarfulltrúa í Reykja-
vík úr 15 í 21. Var tillagan
felld með 8 atkvæðum full-
trúa Sjálfstæðisflokksins
gegn 7 atkvæðum fulltrúa
allra minnihlutaflokkanna.
Birgir ísl. Gunnarsson (S)
mæiti gegn samiþykk/t þesisairar
tHllögu. Hann bemti á að eflnis-
tegar uimiræður hafðu fardð flram
álðlur í borgaristjárm um þetta mál
Og þess yagroa ættu öil rök a@
vera kumm og ekki nauiðByn á
lömigum raeðuhöldium. Hamm saigði
a0 atf háillflu mimmdlhiutaifllofckamroa
íhieiflði þesBiari tilDiögu verið lýst
sem sDciretfi í átt til aron frekaæd
fjiöigumiar borgainfuflllltrúa. Biirgir
rafcitá í ítairfliegu mélld reynslu amn
amra þjóða, bætði Norðiurfliainida-
þjóðia og Brieta aif fjiöflmieminium
sveitairstj'ámum og saigðd að
'reynisLam vææi sú, að öflll völd
leggðust í hemidiuæ fTakfeisifarinigja
og embættismiammia en htair ó-
bneyttu flu/lflltrúiar í sveitairstj'órh-
unium væmu vallidiafla/uisir. Saigði
ræiðuimiaður að sig skorti saron-
fæmtaigu fyrir því, að rétt væri
7000 látnir
— úr inflúensu
í Bretlandi
Lomidlon, 16. jiam. — AP
I SfÐUSTU viku létust alls 2.850
manns úr inflúensu í Bretlandi,
og hefur veikin þá orðið um sjö
þúsund manns að bana þar í
landi á fjórum vikum, að því er
segir í skýrslu heilbrigðismála-
ráðuneytisins. Eru það tvöfalt
fleiri en létust úr inflúensufar-
aldrinum 1957, sem til þessa hef-
ur verið sá versti í Bretlandi,
en þá létust alls 3.469.
Dregið hetfur úr talffflúensummd í
Suður-Bnigiamdi, en húm er enm
í hámiatr'kd í norður- og norðvest-
ur-hériuðúmum.
Heillhrdigðiisyfir'vöidin sagja að
diaiuðlsiflölilin í vikiummi sem iauk
9. jiamjúar biaifi stafað betat aif
taifliúerasiumjni eða iumigroaibóligu
sam taiflúienfi0m oDfli. Fjöigaði
diaulðsföflllum um 450 frá fyrri
vifciu, em þá létuBt 2.400.
stetfnrt hér mieð því að fjöflga
bomgarfluDjltrúium roú.
Óskar Hallgrímsson (A) siaig'ði
að hér væri um að ræ@la að takia
upp lýðúæiðligtegri. stj'órmiairhiætti
hjé borgiinmii og enm flnemur væiri
þa@ vilji iöiggjiatfamis, sem hefði
gert ráð fjrrir, a@ barga'rflufllltrú-
aæ gætu orðið 27 í Reykjarvífc.
AiimikDiar uimræður uirðu um
þetta máíl en eklká ástælða til a@
mekjB þær roánar.
Frá skák-
mótinu
í GÆRKVÖLDI voru teffldar biö
ákákir úr fyrstu umtferð alþjóða
sfcákmótsinis og urðu únsflit þeirra
þessi:
Jón Torfasom vanm Braga Kriist
jánssom.
Jafntefli gerðu: Friðrik og
Benóný, Björm Þorst og Guðm.
Sigurjónsson, Hedht og Ghites-
cu.
Öranur umtferð verðuæ tefld í
daig og eigast þesisir þá vi@:
Ohitescu — Guðmundur
Jón Kristtass. — Bjöim.
Aimos — Vizamitiadis.
Friðrdk — Freystetam.
Bjöm Siguirjónss. — Benóný.
Matuliovic — Ól. Kriistjánsson.
Jón Torfason — Padewsfci.
Hedht — Bragi Kristjánseon.
Tetflt er í hátíðasal Hagaskól-
ans og byrjar önnur umferð kl.
2 e.h. í dag.
Ekið á eldri konu
á gangbraut
ALVARLEGT uimtferðarslys varð
í gær'kvöldi um ki. 19 surnmar-
lega á Snorrabraut, þegar eldiri
kona vairið þar fyrir biifreið.
Siaisaðfiist húm mikið.
Konam var að fara yflir göturoa
á gangbraut þegar hún va.rð fyr
ta bifreiðfani. Mun hún hafa
lent á bretti bilfreiðarinm'ar og
síðan upp á vélairhJlífimB og á
framrúðu bílsins, sem brotnaði.
Strax var farið með konuma á
Slysavarðstofuma og síðám í
Lamidispí'taJainm, en koruam var ekki
komta til meðvitundar þegar
blaðið fór í prentun. Var þá
ljóst að hún hatfði fóthrotnað á
báðum fótuim, mjaðmagrindar-
brotnað og hlotið dlæmam á-
verka á höfði aiuk annarra
smæmri áveifca.
M j ólkursamsalan:
62 mjólkurbúðir, 52
aðrir útsölustaðir
4 mjólkurbúðir lagðar niður
Padewski kom-
inn fram —
m