Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUMÐLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1970 EFTIR GÍSLA SIGURÐSSON BRÚÐKAUP Figarós hefur verið með hinum bragðbetri umræðoefnium þessa vetrair, og þess vegnia vair það að vom- um, að sjónvairpið nottfæirði sér þann afenienina áhuiga, siem sfkyndilega ríkir mieðai þjóð'airininar á óperuilutndingi. Bftiir huignæomair brófasikiriftiir í dag- blöðuinum þótti mörgum tírni til kom- iinn, að þjóðfeiMiúsisitjóii og giaiginrýn- endur feiddu samain heisita sána í sjón- Guðlaugur Rósinkranz vairpi. Og nú hefur það gerzit. Guð- lawgur Rósinkr'amz sait fyrir svörum hjá tvekn gagnrýnendum, Guðrúmu Á. Símomiar oig Þoirkeli Siguirbjörmssymi, Þetta var hátíðfeg stund og ekki laust við að dálítil spemma lægi í lotftimu. Þjóðin beið þess ám efa með efitirvæmit- irngiu, hvort viðmælendum þjóðfeikíhús- stjóra tækist áð kmésetja hamm betur em meymt heiflur verið í umtáli og blaða- skrifum að umidantfömu. ★ Það fór líka varla fram hjá neinum, að þjóðfeikihússtjóri var ákiatffliega skelk- aður, eða kammiski var það bara g'liímu- sfcjálfti. Að mimmist'a kosti stóð hamn sig allvel í gliímumni. Þau Guðrúm, Þor- toeil og sttjórmiamdi þáttarimis, Eiður Guðnaston, böf’ðu ekkd að komna Guð- laiugi nema á ammað hnéð; byltu hlaut hamn naumiast. Að vísu greip þjóðfeik- húsistj óri til málalieinginigia, sem er ágætt ráð í gllímu atf þessu taigi, og verður tii þess að maðuæ fær á sáig færri óþægiliegar spumingar, þegar tíminm er ajfmankaður. Mér virðist, að þrátt fyrdr aflfllt það siem sagt heflur veri'ð, hatfi marg ir haft siamúð með þjóðíieikihúsistjóra í þessaird hólmgöngu hamis, sem þó leiddi í Ijós ýmislegt vafasamt eims og t. d. það að hafa ekfci náðuoauta í tónlistar- málum. En vomiamdi er eimlhvetrjum rórra etftir þá játnimigu þjóðfeikihússtjória umd- ir lokim, að bamm er í hjarta siínu ekki fyllilega ánægður m,eð þetta hávaða- sám a brúðfcaup. ★ A vinnustofu Asmundar Sveinssonar myndhöggvara eru möng gimiiílieg mótíf fyrir hugtovæma mynd'atökiumiemm og í heáíld verður áð teljast, að þáttiurinm um Ásmumd hafi tekizt mæta veil. Sú tætoni að klippa burt spurmimgiar og gena sam- tai að eintali heifur oflt verið no'tuð í blöðum eða útvarpi og getur verið góð þar sem hún á við. Alla vega er það tilbreyting, enda verður það að vera kraifa okkar á bemduir sjó'nivarpinu, áð það matr'eiði ekiki alia rétti á sama hátt. ★ Þátturinn gaf góöa hugmynd um verk Ásmiumdar, um mainninm sjáltfam, framtoomu 'hanis, orðtfæri oig skoðamir, og þair með er víst óhætt að segja að aðaiiatráðim hatfi bjarigazit. Samseitningin totost bæriieiga, þó ekki alveg hnökra- laiuist. Samt er verufe'gur miumiur á tovað þesisi þáttur var betur unrninm oig aí hemdi leyistur en þáttuirinm um Sigurjóm Ólatfssom florðium daga. Amidrés Indriðia- son, siem stjónnaði þeissum þætti hiefur raiuinar sýnlt þáð áðrur, að harnrn er mieð smekkvisiard mörunum, siem við eiigum vöd á til þessiaria starifa. ★ Þar fyrir utan er fátt eftirminnilegt úr dagskrá síðiuistiu viku. Miðvikudags- myndin, Dárar og úýrlingar, og sjóm- varpsleifcritið Lengi skal manninn reyna, var hvort tveggja þesis kaniar efnd, sem fer imin um ammiaö oig út um hitt. Það er í beztia lagi siæmdllegit atflþrieyimigiar- efln,i, ám ffliestna þeirr'a ei'ginileika, siem gera kvikmyndiir að listaverkum. Þýzk mynd, sem átti að veira um eyna Bali í Indónesíu, sikiiidi áhorfemd- uir sj ómrvarp'simis svo til aliveig jatfm nær um þeissa pairiadísiareyju. Aftur á móti var brugðið upp sæmleigiri mynd aí dýrkum guðammia, bæði góðra og iliLr’a. Mikiliu betri og víðtækari var sú mynd, sem brugðdð var upp atf Sovétlýðveld- Asmundur Sveinsson inu Daghestan, þar siem karkneinniirmir dansa af toröftum, svo grasró'tin tætist upp, og toomiurmiar Mða eins og hvít ský uim sviðið á etftir. Það minnti á fuigia- mynd,1 sem einu sinni var sýnd í sjóm- varpimu: siteggirmir stumigu sér og symtfu kiratftaisund, en toventfuigilimm diMiaði sér Míðlega á öldiumium. Það eiru vissiudeiga margar stoemimtilegar hliðstæður í ríki náttúrumnar. ★ Spáin fyrir næstu viku verður því miður móbuð af svartsýni í þetita simm. Þó kanm þar mairigt að vera betma em út l'ítur í ffljótu bragði. Af því sem hietlzt mætti ætla, að biitastætt gæti or'ðið, er mynd um Seyðistfjörð, siem sjómivarps- memm tótou þar á síðiastiMðmiu sumiri. Og á mámudiagimn verðuir án efa athygilis- vert efmi: fylgzt verður með ungum hl'jómiláístarmiammi í heyirnaæskoðum í Hefflswverndiairstöðiinni og rætt við Gyitfa Baldurssan, forstöðumiamm heyrnardeild- ar og ffeiri um heyrmiarstoemimdir og hávaðamæilingiar. Það mum vera komið í Ijós sem mamgir óttulðiuist, að himm vélvæddi hávaði stoemmtistaðammia hief- ur ekfci haft sem heppiteguist áhritf á heyrn himma umgu hljómlistairmianma. — Sjúkrabíll Framhald af bls. 28 hj úlkruina'TÍkona fætru hieim tiH sjúklinga með hjartatilfelli og gætu notað tæki sjúkrabílsins sem verður þanmig fyrirfcomið að hægt verður að nota þau inni á heimilunum jafnt sem í bíln- um. — Samkvæmt - athugunum 10 síðustu ára 'hetfur fcomið í ljós að mjög algengt er að hjarta sjúklingar deyja heima eða á leiðimmi í sjúkrahús, og tölfræði legar athuganir frá ýmsum lönd um sýna að helmingur dánartil- fella 'toransæðasjúklinga eiga sér stað á fyrstu klukkutímunum eftir hjartakastið. Sjúkrabílar aif umræddri gerð munu vera notaðir víða eriendis. Var Mosikva fyrista borgin, sem tók upp notkun þeirra árið 1962 og nú eru þeir eirnnig notaðir víðs vegar í Evrópu og Banda- ríkjunum. Liggja fyrir tölur frá viðkomaindi löndum um að dán artala hjartasjúkMnga hefur læfclkað til muna, sagði próf. Sig urður Samúelssom að lókuim. — Sjúkrahús Framhald af bls. 28 ríkisvaldinu og þá tekin áfcvörð un um byggingu Borgarspítal- ans. Borgarstjóri sagði, að það hefði réttilega verið gagnrýnt að þrjú sjúfcraihús hefðu verið í byggingu samtímis í höfuðborg- inni, þ.e. Borgarspítalinn, ’við- bygging Landsspítal'amis og Landakotsspítalinn nýi og sagði að nauðsynlegt væri að læra af reynisliunni og hafa samráð við aðra aðila bæði um byggingar oig rekstur. Emnfremiur þyrfti að hafa fjármögnun framfcvæmda sem þessara í huga. Árið 1967 skipaði heilibri'gðismálaráðherra mefnd til þess að gera tillögur um verkaskiptingu sjúkrahúsa í borginni. í nefndinni áttu sæti Sigurður Sigurðs'son, landlæfcn- ir, Jón Thors, fulltrúi, Tómas Helgason, prófessor og Jón Siig- urðsson, borgarlæfcnir. Hefur nefnd þessi starfað mjög mikið og haft samráð við ýmsa aðila. Hins vegar hefur full samstaða ekki náðst í nefndinni um sam- eigimlegt álit. Borgarl’æknir tók því saman af sinni hálfu skýrslu um sjúkrarúmiaþörfina í borg- inni og á grundvelli hennar var óskað eftir, að hann setti fram sínar niðurstöður og til'löglur. Jatfnframt kom fram frá einum nefndarmanna bráðabirgðaálit. Ágreiningurinn stendur fyrst og fremst um það, hvort bygging geðdeildar skuli ganga fyrir byggingu fæðinga- og kven- sjúkdómadeildar eða öfugt. í skýrslu borgarlæikniis kem- ur fram, að þegar byggingu Borgarspítalans í heild er lokið svo og þeim bygginigum, sem nú er unnið að og komnar eru und- ir þak á Landsispítailaióðinni, verður fullniægt þeim kröfun\, sem gerðar eru í höfuð'borgum hinna Norðu rlandanna umfjöida sjúkrarúma. Hins vegar er Ijósit, að deildaskipting á sjúkrahúsun um er ekki sem skyldi og er það einkum á sviði geðsjúkdóma, kvensjúkdóma og um meðferð vanvita, sem við stöndum ekki nægilega vel, sagðí borgarstjóri í ræðu sinini. Enntfremur er ekki fylliilega ljóst hver þörfin er fyr ir langlegudeild og hjúkrunar- heknili. Borgarstjóri gerði sérstakLega að umtalsefni stoort á sjúkra- rúmum fyrir geðsjúklinga og sagði að í Reykjavík einni skorti nokfcuð á annað hundrað sjúkra rúm fyrir þessa sjúklinga, efvel- ætti að vera. Þá ræddi Geir HaHIigrímsson einnig nýtingu sjúkrahúsanna í Reykjavík og sagði að um 50% atf sjúkrarúmum á Landsspítal- anum væru nýtt af utanbæjar- sjúklingum, um %-í4 á Landa- koti og um fjórðunigur aí sjúfcra rúmum Borgarspítalans. í borgarráði var einungis ágreiningur um tímasetningu Uindirbúningsviinnu að B-álmu og taldi meirihluti borgiarráðs rétt að miða við árslok 1971 og byggði þar á fyrri reynslu. Áætl uð stærð B-'álmiunnar er um 20 þúsund rúmmetrar. Þessi tíma- mörk eru einnig sett til' þess að samræma nauðsynleg átök á næstunni, því að ekki er hæigt að búast við auknu framlagi frá ríkisvaldinu meðan það stendur í byggingu fæðinga- og kven- sjúkdómadeidlar og hefur bygg ingu geðdeildar. Þess vegina er þetta, þegar.á allt er litið, rétt tímasetn.ing, sagði borgarstjóri að lokum. Svavar Gestsson (K) lagði til að undirbúningi að B-álmu yrði lokið fyrir árslok 1970. Ástæð- urnar væru tvær. í fyrsta lagi væri mikil þörf á að koma B- álmu upp sem fyrst vegna þess að núverandi rekstrareining spít alans væri óhagkvæm og í öðru lagi mundi það tryggja skjótari úrbætur í S'júkrahúsmálum Reyfc víkinga. Þá kvaðlst hann telja, að borgarstjóri tseki of mikið til li-t til framkvæmda rilkisins, sem þó skuldaði borgin'ni stórfé. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri: Eins og sj-Úkrahúsamál okkar horfa nú við er tvenmtf nauðsynlegra en B-áliman. Það er stætotoun fæðinga- og kven- sjúkdómadeildar og fjölgiun rúma fyrir géðlsijúklinga. Ef sam eiginleg yfiristj'órn væri á ölilum sjúkrahúsunium væri það heiður og sómi fuilltrúa Reyfcjavíkur að leggja áherzlu á þetta tvennt. Það er einmitt þegar eitt stjórn- vald fer að sigla sinn sjó að kraftarnir dreifast. Það var synd, að samvinnutil’boði borgar innar var hafnað á sínum tíma og að ríkisvaldið hótf fram- kvæmdir eftir að bygging Borg- arspítalans hóflst. Þessa sögu viljum við ekki láta endurtaka sig. Aðalatriðið er, að það er óraunhæft að ætla að undirbún- ingi að B-álmu verði lokið fyrr en á árinu 1971. Svavar Gestsson (K): Mér kemur það spánskt fyrir sjónir, að það þurfi 20 mánuði til þess að undirbúa þessar framkvæmd- ir. _ Úlfar Þórðarson (S) lét í ljósi undrun sína yfir þrákelkni komimúnista í þessu máU. Sigurjón Bjömsson (K) lagði til að afgreiðslu málsins yrði frestað og borgarfulltrúar fengju álit húsameistara borgar innar um uindirbúningsvinnuna. Geir Ilallgrímsson, borgar- stjóri, sagði að eklki væri ástæða til slíkrar frestunar þar sem tímamörkin væru einmiW sett sikv. áliti byggingardeildar borg arverkfræðimgs og húsameistara. Sigurjón Bjömsson dró til- lögu sína til baka að fengnum þessum upplýsinigum. Samþykkt borgarstjónar um B- álmu o.fl. er svOhljóðandi: „Borgarstjórn samþykkir að fela sjúkrahúsnefnd og húsa- meistara borgarinna.r í samráði við borgarverkfræðing að ganga frá teiikningum og ljúika öðrum undirbúningi að byggingu B— álmu Borgarspitailans og skal við það miðað, að uppdiræittir og útboðslýsingar séu fulilgerðar eigi síðar en fyrir árslók 1971, þannig að þá verði hægt að bjóða út byggingiuna í heild. B-álma verði sjö hæðir og kjallari. Sex efstu hæðirnar verði legudeildir, ein æffluð geð- sjúkliingum, ein háls-, nef og eyrnasjúklingum, tvær hand- læiknissj'úfcliinigum (t.d. elys, tovensjúkdómar eða aðrar sér- greinar stourðlækniiniga) og tvær hjúkruniar- og endurhæfingar- sjúklin.gum. Síðar yrðu hjúkrun ardeildinnar nýttar fyrir þá bráðasjúkdóma, sem á þeim tíma munu hafa mesta þörf fyrir sjúkrarúm í spiítalanum, en sér- stök hjúkrunardeild byggð á spítalalóðinni. Borgarstjórn samþykkir að óska eftir samþykki heilhrigðis- yfirvaldia á þessari ákvörðun, sbr. 1. nr. 54 frá 10. júlí 1964. Borgarsitjóm beinir því ein- dregið til hei’líbrigðism'ál'aráðu- nieytisins, að það beiti sér fyrir því, að komið verði á sameigin- legir yfirstjóm spítalanna á hötf- uðiborgars'væðiniu a.m.k. að því er tekur til verkasikiptingar og ými’ssa annarra rekstrarþát.ta, er hafa aukna hagkvæmni og be>tri þjónustu við sjúklinga í för m.eð sér.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.